Vináttusamningur undirritaður Guðjón Helgason skrifar 7. júlí 2007 19:15 Loftferðasamningur milli Íslands og Moskvuborgar var meðal þess sem borgarstjórinn í Reykjavík ræddi á fundi sínum með borgarstjóra í Moskvu í vikunni. Vináttusamningur milli borganna var undirritaður við það tækifæri. Það var um hádegi á sólríkum fimmtudegi í vikunni sem Júrí Luzhkov, borgarstjóri í Moskvu tók á móti Vilhjálmi Þ. Vilhjálmssyni, borgarstjóra í Reykjavík, í ráðhúsinu í Moskvuborg. Hann er nú þar staddur í boði Lúskovs ásamt fjölmennri sendinefnd kjörinna fulltrúa og forsvarsmanna ýmissa fyrirtækja, þar á meðal í orkugeiranum, en stór orkuráðstefna var haldin í borginni. Á fundinum tók Luzhkov vel í þá hugmynd frá íslensku sendinefndinni að gerður yrði opinn loftferðasamningur milli Íslands og Moskvu sem opnaði fyrir möguleikann á beinu áætlunarflugi frá Keflavíkurflugvelli til Mosvku. Fulltrúar úr íslensku sendinefndinni voru boðaðir til fundar við varaborgarstjórann á flugvellinum í Moskvu daginn eftir sem bendir til þess að málið sé komið á skrið. Meðal annarra umræðu efna var þátttaka Moskvuborgar í verkefninu "Youth in Europe" sem miðað að því að fækka ungum fíkniefnaneytendum í Evrópu. Fimmtán Evrópuborgir taka þátt í því en Reykjavíkurborg leiðir verkefnið. Þá var undirritaður útfærður vináttusamningur borganna um enn frekara samstarf. Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, borgarstjóri, segir samstarf borganna hafa verið gott en það styrkist nú enn frekar. Borgarstjórarnir áttu svo aftur fund á hestabúgarði Luzhkovs í Moskvu þar sem honum voru afhenti tveir íslenskir gæðingar að gjöf. Vilhjálmur segir borgarstjórann og konu hans eiga fjölmarga hesta en enga íslenska. Þótt hafi góð hugmynd að gefa þeim slíka. Það voru borgin og íslensk fyrirtæki sem styrktu gjöfina en þetta munu fyrstu íslensku hestarnir sem fluttir eru til borgarinnar. Erlent Fréttir Mest lesið Vinur læknisins líka með stöðu sakbornings Innlent „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Innlent Leita einstaklinga sem hafa lifað óvenjulengi eftir greiningu Erlent Búvörulögin dæmd ólögmæt Innlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent Fjögur fyrirtæki hafa sótt um leyfi til að stunda hvalveiðar Innlent Frost en þurrt þegar bílarnir skullu saman Innlent Tóku skref í rétta átt um helgina Innlent Kemur til greina að fara dómstólaleiðina Innlent Fengu ekki inni hjá borginni og gistu í fangageymslum Innlent Fleiri fréttir Segir Biden „hella olíu á eldinn“ Verða fyrst í heimi til að skattleggja losun frá búfénaði Stefnir í slag við samfélagsmiðla og sjónvarpsstöðvar Ferskvatnsforði jarðar ekki náð sér á strik eftir þráláta þurrka Grímuklæddir menn keyrðu niður hlið við Windsor Scholz ver símtal sitt við Pútín Leita einstaklinga sem hafa lifað óvenjulengi eftir greiningu Úkraínumönnum heimilt að beita langdrægum eldflaugum Felldu talsmann Hezbollah í miðborg Beirút Stefna lögreglu og leyniþjónustu vegna morðsins á Malcolm X Norsku skipagöngin á leið í útboðsferli Einar umfangsmestu loftárásir Rússa á orkuvinnviði Úkraínu Viss um að stríðinu muni ljúka fyrr en ella vegna kjörs Trump Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Rússar segja til hver annars líkt og á tímum Stalíns Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Þrýst á Scholz að víkja fyrir vinsælasta stjórnmálamanni landsins Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Fangelsaðar fyrir að gagnrýna forsetann og klæðaburð Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu The Onion kaupir InfoWars Vill sýna þinginu hver ræður Sprengdi sig upp fyrir utan hæstarétt Brasilíu Um 800 milljónir manna í heiminum með sykursýki Sjá meira
Loftferðasamningur milli Íslands og Moskvuborgar var meðal þess sem borgarstjórinn í Reykjavík ræddi á fundi sínum með borgarstjóra í Moskvu í vikunni. Vináttusamningur milli borganna var undirritaður við það tækifæri. Það var um hádegi á sólríkum fimmtudegi í vikunni sem Júrí Luzhkov, borgarstjóri í Moskvu tók á móti Vilhjálmi Þ. Vilhjálmssyni, borgarstjóra í Reykjavík, í ráðhúsinu í Moskvuborg. Hann er nú þar staddur í boði Lúskovs ásamt fjölmennri sendinefnd kjörinna fulltrúa og forsvarsmanna ýmissa fyrirtækja, þar á meðal í orkugeiranum, en stór orkuráðstefna var haldin í borginni. Á fundinum tók Luzhkov vel í þá hugmynd frá íslensku sendinefndinni að gerður yrði opinn loftferðasamningur milli Íslands og Moskvu sem opnaði fyrir möguleikann á beinu áætlunarflugi frá Keflavíkurflugvelli til Mosvku. Fulltrúar úr íslensku sendinefndinni voru boðaðir til fundar við varaborgarstjórann á flugvellinum í Moskvu daginn eftir sem bendir til þess að málið sé komið á skrið. Meðal annarra umræðu efna var þátttaka Moskvuborgar í verkefninu "Youth in Europe" sem miðað að því að fækka ungum fíkniefnaneytendum í Evrópu. Fimmtán Evrópuborgir taka þátt í því en Reykjavíkurborg leiðir verkefnið. Þá var undirritaður útfærður vináttusamningur borganna um enn frekara samstarf. Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, borgarstjóri, segir samstarf borganna hafa verið gott en það styrkist nú enn frekar. Borgarstjórarnir áttu svo aftur fund á hestabúgarði Luzhkovs í Moskvu þar sem honum voru afhenti tveir íslenskir gæðingar að gjöf. Vilhjálmur segir borgarstjórann og konu hans eiga fjölmarga hesta en enga íslenska. Þótt hafi góð hugmynd að gefa þeim slíka. Það voru borgin og íslensk fyrirtæki sem styrktu gjöfina en þetta munu fyrstu íslensku hestarnir sem fluttir eru til borgarinnar.
Erlent Fréttir Mest lesið Vinur læknisins líka með stöðu sakbornings Innlent „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Innlent Leita einstaklinga sem hafa lifað óvenjulengi eftir greiningu Erlent Búvörulögin dæmd ólögmæt Innlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent Fjögur fyrirtæki hafa sótt um leyfi til að stunda hvalveiðar Innlent Frost en þurrt þegar bílarnir skullu saman Innlent Tóku skref í rétta átt um helgina Innlent Kemur til greina að fara dómstólaleiðina Innlent Fengu ekki inni hjá borginni og gistu í fangageymslum Innlent Fleiri fréttir Segir Biden „hella olíu á eldinn“ Verða fyrst í heimi til að skattleggja losun frá búfénaði Stefnir í slag við samfélagsmiðla og sjónvarpsstöðvar Ferskvatnsforði jarðar ekki náð sér á strik eftir þráláta þurrka Grímuklæddir menn keyrðu niður hlið við Windsor Scholz ver símtal sitt við Pútín Leita einstaklinga sem hafa lifað óvenjulengi eftir greiningu Úkraínumönnum heimilt að beita langdrægum eldflaugum Felldu talsmann Hezbollah í miðborg Beirút Stefna lögreglu og leyniþjónustu vegna morðsins á Malcolm X Norsku skipagöngin á leið í útboðsferli Einar umfangsmestu loftárásir Rússa á orkuvinnviði Úkraínu Viss um að stríðinu muni ljúka fyrr en ella vegna kjörs Trump Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Rússar segja til hver annars líkt og á tímum Stalíns Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Þrýst á Scholz að víkja fyrir vinsælasta stjórnmálamanni landsins Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Fangelsaðar fyrir að gagnrýna forsetann og klæðaburð Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu The Onion kaupir InfoWars Vill sýna þinginu hver ræður Sprengdi sig upp fyrir utan hæstarétt Brasilíu Um 800 milljónir manna í heiminum með sykursýki Sjá meira