Ákvörðun Bandaríkjaforseta umdeild Guðjón Helgason skrifar 3. júlí 2007 12:45 Bush Bandaríkjaforseti náðaði í gær að hluta Lewis "Scooter" Libby, fyrrverandi aðstoðamann Cheneys, varaforseta. Demókratar á Bandaríkjaþingi hafa fordæmt ákvörðun forsetans og segja hann misnota vald sitt. Libby var í síðasta mánuði dæmdur í tveggja og hálfs árs fangelsi fyrir að hindra framgang réttvísinnar í rannsókn lögreglu á því hver lak í fjölmiðla nafinu á fyrrverandi CIA njósnaranum Valerie Plame. Bush Bandaríkjaforseti tilkynnti í gær, öllum að óvörum, að hann ætlaði að náða Libby að hluta. Samkvæmt fyrirmælum forseta fer Libby ekki í fangelsi en þarf þó að halda skilorð í tvö ár og borga jafnvirði nærri 16 milljónum íslenskra króna í sekt. Bush sagði dóminn og þungann og taldi því rétt að grípa inní. Þessi ummæli segir saksóknari í málinu að standist ekki - allir séu jafnir fyrir lögunum og dómurinn samkvæmt þeim. Háttsettir andstæðingar forsetans á þingi segja ákvörðunina svívirðilega. Hún fari á spjöld sögunar sem geðþóttaákvörðun sem hafi verið tekin til þess eins að aðstoða náin samstarfsmann varaforsetans, en Libby var um tíma starfsmannastjóri hans. Stjórnmálaskýrendur segja niðurstöðuna málamiðlun. Forsetinn hafi viljað náða Libby að fullu en sátt náðst um þessa niðurstöðu. Málið gegn Libby hefur vakið mikla athygli. Skömmu eftir að nafni Plane var lekið komu fram ásakanir þess efnis að Hvíta húsið hafi gert það til að valda eiginmanni hennar vandræðum. Sá er fyrrverandi sendiherra og var í Írak á árunum 1988 til 1991. Í aðdraganda Íraksstríðsins gagnrýndi hann rökin fyrir innrás opinberlega. Erlent Fréttir Mest lesið Vinur læknisins líka með stöðu sakbornings Innlent Leita einstaklinga sem hafa lifað óvenjulengi eftir greiningu Erlent Fjögur fyrirtæki hafa sótt um leyfi til að stunda hvalveiðar Innlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent Fengu ekki inni hjá borginni og gistu í fangageymslum Innlent Jón Guðmundsson fasteignasali er látinn Innlent Alvarlegt bílslys við Þrastalund og þrír fluttir með þyrlunni Innlent Vill ekki að talað sé um íslenska garðyrkju í þátíð Innlent Ríkissáttasemjari segir viðræðum miða ágætlega Innlent Úkraínumönnum heimilt að beita langdrægum eldflaugum Erlent Fleiri fréttir Ferskvatnsforði jarðar ekki náð sér á strik eftir þráláta þurrka Grímuklæddir menn keyrðu niður hlið við Windsor Scholz ver símtal sitt við Pútín Leita einstaklinga sem hafa lifað óvenjulengi eftir greiningu Úkraínumönnum heimilt að beita langdrægum eldflaugum Felldu talsmann Hezbollah í miðborg Beirút Stefna lögreglu og leyniþjónustu vegna morðsins á Malcolm X Norsku skipagöngin á leið í útboðsferli Einar umfangsmestu loftárásir Rússa á orkuvinnviði Úkraínu Viss um að stríðinu muni ljúka fyrr en ella vegna kjörs Trump Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Rússar segja til hver annars líkt og á tímum Stalíns Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Þrýst á Scholz að víkja fyrir vinsælasta stjórnmálamanni landsins Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Fangelsaðar fyrir að gagnrýna forsetann og klæðaburð Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu The Onion kaupir InfoWars Vill sýna þinginu hver ræður Sprengdi sig upp fyrir utan hæstarétt Brasilíu Um 800 milljónir manna í heiminum með sykursýki Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Repúblikanar með Hvíta húsið og allt þingið undir sinni stjórn Sjá meira
Bush Bandaríkjaforseti náðaði í gær að hluta Lewis "Scooter" Libby, fyrrverandi aðstoðamann Cheneys, varaforseta. Demókratar á Bandaríkjaþingi hafa fordæmt ákvörðun forsetans og segja hann misnota vald sitt. Libby var í síðasta mánuði dæmdur í tveggja og hálfs árs fangelsi fyrir að hindra framgang réttvísinnar í rannsókn lögreglu á því hver lak í fjölmiðla nafinu á fyrrverandi CIA njósnaranum Valerie Plame. Bush Bandaríkjaforseti tilkynnti í gær, öllum að óvörum, að hann ætlaði að náða Libby að hluta. Samkvæmt fyrirmælum forseta fer Libby ekki í fangelsi en þarf þó að halda skilorð í tvö ár og borga jafnvirði nærri 16 milljónum íslenskra króna í sekt. Bush sagði dóminn og þungann og taldi því rétt að grípa inní. Þessi ummæli segir saksóknari í málinu að standist ekki - allir séu jafnir fyrir lögunum og dómurinn samkvæmt þeim. Háttsettir andstæðingar forsetans á þingi segja ákvörðunina svívirðilega. Hún fari á spjöld sögunar sem geðþóttaákvörðun sem hafi verið tekin til þess eins að aðstoða náin samstarfsmann varaforsetans, en Libby var um tíma starfsmannastjóri hans. Stjórnmálaskýrendur segja niðurstöðuna málamiðlun. Forsetinn hafi viljað náða Libby að fullu en sátt náðst um þessa niðurstöðu. Málið gegn Libby hefur vakið mikla athygli. Skömmu eftir að nafni Plane var lekið komu fram ásakanir þess efnis að Hvíta húsið hafi gert það til að valda eiginmanni hennar vandræðum. Sá er fyrrverandi sendiherra og var í Írak á árunum 1988 til 1991. Í aðdraganda Íraksstríðsins gagnrýndi hann rökin fyrir innrás opinberlega.
Erlent Fréttir Mest lesið Vinur læknisins líka með stöðu sakbornings Innlent Leita einstaklinga sem hafa lifað óvenjulengi eftir greiningu Erlent Fjögur fyrirtæki hafa sótt um leyfi til að stunda hvalveiðar Innlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent Fengu ekki inni hjá borginni og gistu í fangageymslum Innlent Jón Guðmundsson fasteignasali er látinn Innlent Alvarlegt bílslys við Þrastalund og þrír fluttir með þyrlunni Innlent Vill ekki að talað sé um íslenska garðyrkju í þátíð Innlent Ríkissáttasemjari segir viðræðum miða ágætlega Innlent Úkraínumönnum heimilt að beita langdrægum eldflaugum Erlent Fleiri fréttir Ferskvatnsforði jarðar ekki náð sér á strik eftir þráláta þurrka Grímuklæddir menn keyrðu niður hlið við Windsor Scholz ver símtal sitt við Pútín Leita einstaklinga sem hafa lifað óvenjulengi eftir greiningu Úkraínumönnum heimilt að beita langdrægum eldflaugum Felldu talsmann Hezbollah í miðborg Beirút Stefna lögreglu og leyniþjónustu vegna morðsins á Malcolm X Norsku skipagöngin á leið í útboðsferli Einar umfangsmestu loftárásir Rússa á orkuvinnviði Úkraínu Viss um að stríðinu muni ljúka fyrr en ella vegna kjörs Trump Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Rússar segja til hver annars líkt og á tímum Stalíns Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Þrýst á Scholz að víkja fyrir vinsælasta stjórnmálamanni landsins Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Fangelsaðar fyrir að gagnrýna forsetann og klæðaburð Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu The Onion kaupir InfoWars Vill sýna þinginu hver ræður Sprengdi sig upp fyrir utan hæstarétt Brasilíu Um 800 milljónir manna í heiminum með sykursýki Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Repúblikanar með Hvíta húsið og allt þingið undir sinni stjórn Sjá meira