525.000 iPhone símar seldir 2. júlí 2007 13:43 Mike Moody sýnir sonum sínum, Luke 14 ára og Isaac 10 ára, nýja símann sinn. Þeir feðgar biðu í átta tíma í röð í AT&T versluninni í San Antonio. MYND/AP Apple seldi 525.000 iPhone síma í Bandaríkjunum fyrstu söluhelgina. Símarnir eru einungis fáanlegir í verslunum Apple og AT&T vestanhafs. Það var Los Angeles Times sem greindi frá þessu í morgun. Fregnir herma að tækið haf selst upp í um helmingi Apple verslana á föstudaginn sem var fyrsti söludagurinn. Goldman Sachs segir að salan hafi verið meiri um helgina, eða allt að 700,000 stykki. iPhone er símtæki frá Apple sem hægt er að vafra um internetið á og hlusta á mp3 skrár. Um tvö prósent þeirra sem keyptu tækið hafa lent í vandræðum með að virkja þjónustuna fyrir símann, að sögn heimildamanna. Evrópubúar fá þó ekki tækifæri til að nota símann fyrr en seint á þessu ári, eða í byrjun þess næsta. Ástæðan er að síminn er læstur við farsímakerfi AT&T í Bandaríkjunum, og aðeins seldur gegn tveggja ára samningi. Einnig þarf að virkja símann í gegnum verslun iTunes, og aðeins ef viðkomandi er með bandarískt heimilisfang. Tækni Mest lesið „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf Greiðsluáskorun Samstarf „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Apple seldi 525.000 iPhone síma í Bandaríkjunum fyrstu söluhelgina. Símarnir eru einungis fáanlegir í verslunum Apple og AT&T vestanhafs. Það var Los Angeles Times sem greindi frá þessu í morgun. Fregnir herma að tækið haf selst upp í um helmingi Apple verslana á föstudaginn sem var fyrsti söludagurinn. Goldman Sachs segir að salan hafi verið meiri um helgina, eða allt að 700,000 stykki. iPhone er símtæki frá Apple sem hægt er að vafra um internetið á og hlusta á mp3 skrár. Um tvö prósent þeirra sem keyptu tækið hafa lent í vandræðum með að virkja þjónustuna fyrir símann, að sögn heimildamanna. Evrópubúar fá þó ekki tækifæri til að nota símann fyrr en seint á þessu ári, eða í byrjun þess næsta. Ástæðan er að síminn er læstur við farsímakerfi AT&T í Bandaríkjunum, og aðeins seldur gegn tveggja ára samningi. Einnig þarf að virkja símann í gegnum verslun iTunes, og aðeins ef viðkomandi er með bandarískt heimilisfang.
Tækni Mest lesið „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf Greiðsluáskorun Samstarf „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira