Mætir Hamilton Schumacher í keppni? 20. júní 2007 17:17 Michael Schumacher er bókaður í Race of Champions í desember NordicPhotos/GettyImages Svo gæti farið að breska ungstirnið Lewis Hamilton fái tækifæri til að reyna sig gegn goðsögninni Michael Schumacher eftir allt saman. Stofnandi kappakstursins árlega, Race of Champions, segir báða kappa hafa tekið vel í að taka þátt í keppninni næsta vetur. Keppnin verður haldin á Wembley í Lundúnum í fyrsta sinn þann 16. desember næstkomandi og þar leiða árlega saman hesta sína bestu kappaksturshetjur heimsins úr t.d. ralli og Formúlu 1. Schumacher hefur þegar staðfest að hann muni taka þátt í keppninni í ár í fyrsta sinn síðan árið 2004, en enn hefur ekki fengið staðfest hvort maðurinn sem kallaður hefur verið arftaki hans í Formúlunni - Hamilton - fær að taka þátt. Hamilton sjálfur er sagður taka vel í hugmyndina en forráðamenn McLaren vilja heldur að hann einbeiti sér að Formúlu 1. Formúla Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Steig á tána á Mike Tyson Sport Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti Fleiri fréttir „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Svo gæti farið að breska ungstirnið Lewis Hamilton fái tækifæri til að reyna sig gegn goðsögninni Michael Schumacher eftir allt saman. Stofnandi kappakstursins árlega, Race of Champions, segir báða kappa hafa tekið vel í að taka þátt í keppninni næsta vetur. Keppnin verður haldin á Wembley í Lundúnum í fyrsta sinn þann 16. desember næstkomandi og þar leiða árlega saman hesta sína bestu kappaksturshetjur heimsins úr t.d. ralli og Formúlu 1. Schumacher hefur þegar staðfest að hann muni taka þátt í keppninni í ár í fyrsta sinn síðan árið 2004, en enn hefur ekki fengið staðfest hvort maðurinn sem kallaður hefur verið arftaki hans í Formúlunni - Hamilton - fær að taka þátt. Hamilton sjálfur er sagður taka vel í hugmyndina en forráðamenn McLaren vilja heldur að hann einbeiti sér að Formúlu 1.
Formúla Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Steig á tána á Mike Tyson Sport Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti Fleiri fréttir „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira