Segir ástandið í Afganistan verra nú en í fyrra Guðjón Helgason skrifar 15. júní 2007 19:00 Minnst sex börn týndu lífi í sjálfsvígssprengjuárás á bílalest Atlantshafsbandlagsins í Afganistan í morgun. Upplýsingastjóri Alþjóða Rauða krossins segir stríð geisa í landinu og ástandið verra nú en í fyrra. Árásin á bílalestina var gerð nærri Tarin Kowt, héraðshöfuðborginni í Uruzgan í Afganistan. Lögregla segir mann hafa ekið bíl hlöðnum sprengi efni að bílalestinni og sprengt sig svo í loft upp. Einn bíll NATO eyðilagðist og minnst einn hermaður týndi lífi. Börnin sem týndu lífi voru að leik nærri árásarstaðnum. Á sama tíma kom til átaka milli Talíbana og herliðs undir forystu Bandaríkjamanna í Helmand-héraði, Zabul og Kandahar og var mannfall nokkurt meðal andspyrnumanna. Talið er að um 2000 Afganar, bæði andspyrnumenn og almennir borgarar, hafi fallið í átökum í landinu það sem af er þessu ári. Yves Daccord, upplýsingastjóri Alþjóða Rauða krossins, segir ljóst að stríð geisi í landinu. Ástandið sé nú verra en í fyrra og var verra þá en nokkrum árum áður. Verst sé ástandið fyrir óbreytta borgara - sértaklega í suðurhluta landsins - og það valdi Alþjóða Rauða krossnum áhyggjum. Barist sé í stríðinu af hörku - en ekki sé hægt að tala um annað en stríð í Afganistan. Erfitt sé að taka á ástandinu. Almennum borgurum líði illa - hafi ekki aðgang að heilbrigðisþjónustu auk þess sem fjölmargir hafi orðið að yfirgefa heimili sín. Daccord bendir á að stríð hafi geisað í Afganistan í 20 ár. Það sé alþjóðasamfélagið í samvinnu við Afgana sjálfa sem verði að taka á málinu. Afganar þurfi að vera í forystu. Erlent Fréttir Mest lesið „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Innlent Vinur læknisins líka með stöðu sakbornings Innlent Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Innlent Leita einstaklinga sem hafa lifað óvenjulengi eftir greiningu Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Innlent Frost en þurrt þegar bílarnir skullu saman Innlent Fjögur fyrirtæki hafa sótt um leyfi til að stunda hvalveiðar Innlent Kemur til greina að fara dómstólaleiðina Innlent Fleiri fréttir Segist ætla að siga hernum á farand- og flóttafólk Segir Biden „hella olíu á eldinn“ Verða fyrst í heimi til að skattleggja losun frá búfénaði Stefnir í slag við samfélagsmiðla og sjónvarpsstöðvar Ferskvatnsforði jarðar ekki náð sér á strik eftir þráláta þurrka Grímuklæddir menn keyrðu niður hlið við Windsor Scholz ver símtal sitt við Pútín Leita einstaklinga sem hafa lifað óvenjulengi eftir greiningu Úkraínumönnum heimilt að beita langdrægum eldflaugum Felldu talsmann Hezbollah í miðborg Beirút Stefna lögreglu og leyniþjónustu vegna morðsins á Malcolm X Norsku skipagöngin á leið í útboðsferli Einar umfangsmestu loftárásir Rússa á orkuvinnviði Úkraínu Viss um að stríðinu muni ljúka fyrr en ella vegna kjörs Trump Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Rússar segja til hver annars líkt og á tímum Stalíns Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Þrýst á Scholz að víkja fyrir vinsælasta stjórnmálamanni landsins Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Fangelsaðar fyrir að gagnrýna forsetann og klæðaburð Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu The Onion kaupir InfoWars Vill sýna þinginu hver ræður Sprengdi sig upp fyrir utan hæstarétt Brasilíu Sjá meira
Minnst sex börn týndu lífi í sjálfsvígssprengjuárás á bílalest Atlantshafsbandlagsins í Afganistan í morgun. Upplýsingastjóri Alþjóða Rauða krossins segir stríð geisa í landinu og ástandið verra nú en í fyrra. Árásin á bílalestina var gerð nærri Tarin Kowt, héraðshöfuðborginni í Uruzgan í Afganistan. Lögregla segir mann hafa ekið bíl hlöðnum sprengi efni að bílalestinni og sprengt sig svo í loft upp. Einn bíll NATO eyðilagðist og minnst einn hermaður týndi lífi. Börnin sem týndu lífi voru að leik nærri árásarstaðnum. Á sama tíma kom til átaka milli Talíbana og herliðs undir forystu Bandaríkjamanna í Helmand-héraði, Zabul og Kandahar og var mannfall nokkurt meðal andspyrnumanna. Talið er að um 2000 Afganar, bæði andspyrnumenn og almennir borgarar, hafi fallið í átökum í landinu það sem af er þessu ári. Yves Daccord, upplýsingastjóri Alþjóða Rauða krossins, segir ljóst að stríð geisi í landinu. Ástandið sé nú verra en í fyrra og var verra þá en nokkrum árum áður. Verst sé ástandið fyrir óbreytta borgara - sértaklega í suðurhluta landsins - og það valdi Alþjóða Rauða krossnum áhyggjum. Barist sé í stríðinu af hörku - en ekki sé hægt að tala um annað en stríð í Afganistan. Erfitt sé að taka á ástandinu. Almennum borgurum líði illa - hafi ekki aðgang að heilbrigðisþjónustu auk þess sem fjölmargir hafi orðið að yfirgefa heimili sín. Daccord bendir á að stríð hafi geisað í Afganistan í 20 ár. Það sé alþjóðasamfélagið í samvinnu við Afgana sjálfa sem verði að taka á málinu. Afganar þurfi að vera í forystu.
Erlent Fréttir Mest lesið „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Innlent Vinur læknisins líka með stöðu sakbornings Innlent Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Innlent Leita einstaklinga sem hafa lifað óvenjulengi eftir greiningu Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Innlent Frost en þurrt þegar bílarnir skullu saman Innlent Fjögur fyrirtæki hafa sótt um leyfi til að stunda hvalveiðar Innlent Kemur til greina að fara dómstólaleiðina Innlent Fleiri fréttir Segist ætla að siga hernum á farand- og flóttafólk Segir Biden „hella olíu á eldinn“ Verða fyrst í heimi til að skattleggja losun frá búfénaði Stefnir í slag við samfélagsmiðla og sjónvarpsstöðvar Ferskvatnsforði jarðar ekki náð sér á strik eftir þráláta þurrka Grímuklæddir menn keyrðu niður hlið við Windsor Scholz ver símtal sitt við Pútín Leita einstaklinga sem hafa lifað óvenjulengi eftir greiningu Úkraínumönnum heimilt að beita langdrægum eldflaugum Felldu talsmann Hezbollah í miðborg Beirút Stefna lögreglu og leyniþjónustu vegna morðsins á Malcolm X Norsku skipagöngin á leið í útboðsferli Einar umfangsmestu loftárásir Rússa á orkuvinnviði Úkraínu Viss um að stríðinu muni ljúka fyrr en ella vegna kjörs Trump Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Rússar segja til hver annars líkt og á tímum Stalíns Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Þrýst á Scholz að víkja fyrir vinsælasta stjórnmálamanni landsins Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Fangelsaðar fyrir að gagnrýna forsetann og klæðaburð Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu The Onion kaupir InfoWars Vill sýna þinginu hver ræður Sprengdi sig upp fyrir utan hæstarétt Brasilíu Sjá meira