Herskip mögulega við landið til lengri tíma Bryndís Hólm skrifar 30. apríl 2007 18:54 Yfirmaður norska hersins segir afar mikilvægt að herinn geti stundað æfingar á Íslandi eins og nýtt varnarsamkomulag landanna geri ráð fyrir. Hann segir að til greina komi að hafa herskip við landið til lengri tíma. Formaður varnarmálanefndar norska Stórþingsins segir varnasamstarf við Ísland fela í sér mikla möguleika en gagnrýnir norsk stjórnvöld fyrir að hafi teygt fulllangt í samningum við Ísland. Sverre Diesen, yfirmaður norska hersins, er ánægður með samninginn sem náðst hefur um varnarsamstarf Íslendinga og Norðmanna á friðartímum. Hann segir ljóst að Ísland sé aðili að NATO og Norðmenn líti svo á að það sé mikilvægt að getað stundað æfingar á öllum þeim svæðum sem heyri undir NATO. Hann er spenntur fyrir þeim möguleika að æfa á þessum svæðum, fyrir norska herinn sé það áhugaverður möguleiki og spennandi áskorun. Diesen segir að rætt hafi veirð um að nota herþotur og flugvélar til að byrja með, sem geti komið til Íslands og tekið þátt í æfingum í grennd við Ísland, þar sem útgangspunkurinn yrði Keflavík, ásamt vélum frá öðrum NATO-ríkjum. Það kæmi líka til greina að hafa herskip, sem yrðu til staðar á svæðinu, en það velti á því um hvers konar heræfingar yrði að ræða. Jan Pettersen, fyrrverandi utanríkisráðherra Noregs og formaður varnarmálanefndar norska Stórþingsins, segir jákvætt að efla samstarf þjóðanna. Hvað varðar þá umræðu um að Íslendingar geti komið betur til móts við Norðmenn í umdeildum málum nú þegar samstarf verði nánara segir hann að flókin ágreiningsmál verði leyst á sinn hátt, þau falli ekki undir samninginn um varnarsamstarf landanna. Að hans mati hafi Noregur komið mikið til móts við Ísland, sérstaklega í tengslum við síldarsamningana. Pettersen hefði ekki gengið svo langt eins og norska ríkisstjórnin hafi gert í þeim efnum. Hann telji Norðmenn eiga rétt á stærri hlut en þeir hafi samþykkt. Viðtölin við Diesen og Pettersen er hægt að sjá í fullri lengd hér að neðan. Þau eru ótextuð en hægt er að sjá þýðinguna á þeim í meðfylgjandi skjölum sem má einnig finna hér að neðan. Erlent Fréttir Mest lesið „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Innlent Vinur læknisins líka með stöðu sakbornings Innlent Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Innlent Leita einstaklinga sem hafa lifað óvenjulengi eftir greiningu Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Innlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent Frost en þurrt þegar bílarnir skullu saman Innlent Fjögur fyrirtæki hafa sótt um leyfi til að stunda hvalveiðar Innlent Kemur til greina að fara dómstólaleiðina Innlent Fleiri fréttir Segist ætla að siga hernum á farand- og flóttafólk Segir Biden „hella olíu á eldinn“ Verða fyrst í heimi til að skattleggja losun frá búfénaði Stefnir í slag við samfélagsmiðla og sjónvarpsstöðvar Ferskvatnsforði jarðar ekki náð sér á strik eftir þráláta þurrka Grímuklæddir menn keyrðu niður hlið við Windsor Scholz ver símtal sitt við Pútín Leita einstaklinga sem hafa lifað óvenjulengi eftir greiningu Úkraínumönnum heimilt að beita langdrægum eldflaugum Felldu talsmann Hezbollah í miðborg Beirút Stefna lögreglu og leyniþjónustu vegna morðsins á Malcolm X Norsku skipagöngin á leið í útboðsferli Einar umfangsmestu loftárásir Rússa á orkuvinnviði Úkraínu Viss um að stríðinu muni ljúka fyrr en ella vegna kjörs Trump Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Rússar segja til hver annars líkt og á tímum Stalíns Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Þrýst á Scholz að víkja fyrir vinsælasta stjórnmálamanni landsins Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Fangelsaðar fyrir að gagnrýna forsetann og klæðaburð Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu The Onion kaupir InfoWars Vill sýna þinginu hver ræður Sprengdi sig upp fyrir utan hæstarétt Brasilíu Sjá meira
Yfirmaður norska hersins segir afar mikilvægt að herinn geti stundað æfingar á Íslandi eins og nýtt varnarsamkomulag landanna geri ráð fyrir. Hann segir að til greina komi að hafa herskip við landið til lengri tíma. Formaður varnarmálanefndar norska Stórþingsins segir varnasamstarf við Ísland fela í sér mikla möguleika en gagnrýnir norsk stjórnvöld fyrir að hafi teygt fulllangt í samningum við Ísland. Sverre Diesen, yfirmaður norska hersins, er ánægður með samninginn sem náðst hefur um varnarsamstarf Íslendinga og Norðmanna á friðartímum. Hann segir ljóst að Ísland sé aðili að NATO og Norðmenn líti svo á að það sé mikilvægt að getað stundað æfingar á öllum þeim svæðum sem heyri undir NATO. Hann er spenntur fyrir þeim möguleika að æfa á þessum svæðum, fyrir norska herinn sé það áhugaverður möguleiki og spennandi áskorun. Diesen segir að rætt hafi veirð um að nota herþotur og flugvélar til að byrja með, sem geti komið til Íslands og tekið þátt í æfingum í grennd við Ísland, þar sem útgangspunkurinn yrði Keflavík, ásamt vélum frá öðrum NATO-ríkjum. Það kæmi líka til greina að hafa herskip, sem yrðu til staðar á svæðinu, en það velti á því um hvers konar heræfingar yrði að ræða. Jan Pettersen, fyrrverandi utanríkisráðherra Noregs og formaður varnarmálanefndar norska Stórþingsins, segir jákvætt að efla samstarf þjóðanna. Hvað varðar þá umræðu um að Íslendingar geti komið betur til móts við Norðmenn í umdeildum málum nú þegar samstarf verði nánara segir hann að flókin ágreiningsmál verði leyst á sinn hátt, þau falli ekki undir samninginn um varnarsamstarf landanna. Að hans mati hafi Noregur komið mikið til móts við Ísland, sérstaklega í tengslum við síldarsamningana. Pettersen hefði ekki gengið svo langt eins og norska ríkisstjórnin hafi gert í þeim efnum. Hann telji Norðmenn eiga rétt á stærri hlut en þeir hafi samþykkt. Viðtölin við Diesen og Pettersen er hægt að sjá í fullri lengd hér að neðan. Þau eru ótextuð en hægt er að sjá þýðinguna á þeim í meðfylgjandi skjölum sem má einnig finna hér að neðan.
Erlent Fréttir Mest lesið „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Innlent Vinur læknisins líka með stöðu sakbornings Innlent Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Innlent Leita einstaklinga sem hafa lifað óvenjulengi eftir greiningu Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Innlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent Frost en þurrt þegar bílarnir skullu saman Innlent Fjögur fyrirtæki hafa sótt um leyfi til að stunda hvalveiðar Innlent Kemur til greina að fara dómstólaleiðina Innlent Fleiri fréttir Segist ætla að siga hernum á farand- og flóttafólk Segir Biden „hella olíu á eldinn“ Verða fyrst í heimi til að skattleggja losun frá búfénaði Stefnir í slag við samfélagsmiðla og sjónvarpsstöðvar Ferskvatnsforði jarðar ekki náð sér á strik eftir þráláta þurrka Grímuklæddir menn keyrðu niður hlið við Windsor Scholz ver símtal sitt við Pútín Leita einstaklinga sem hafa lifað óvenjulengi eftir greiningu Úkraínumönnum heimilt að beita langdrægum eldflaugum Felldu talsmann Hezbollah í miðborg Beirút Stefna lögreglu og leyniþjónustu vegna morðsins á Malcolm X Norsku skipagöngin á leið í útboðsferli Einar umfangsmestu loftárásir Rússa á orkuvinnviði Úkraínu Viss um að stríðinu muni ljúka fyrr en ella vegna kjörs Trump Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Rússar segja til hver annars líkt og á tímum Stalíns Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Þrýst á Scholz að víkja fyrir vinsælasta stjórnmálamanni landsins Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Fangelsaðar fyrir að gagnrýna forsetann og klæðaburð Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu The Onion kaupir InfoWars Vill sýna þinginu hver ræður Sprengdi sig upp fyrir utan hæstarétt Brasilíu Sjá meira