Hagnaður Pepsi jókst um 16 prósent 25. apríl 2007 11:59 Gosdrykkir frá Pepsi. Bandaríski gosdrykkjarisinn PepsiCo skilaði 1,1 milljarða dala hagnaði á fyrsta fjórðungi þessa árs. Þetta jafngildir rúmlega 71 milljarði íslenskra króna, sem er 16 prósentum meira en félagið skilaði á sama tíma fyrir ári og nokkuð yfir væntingum greinenda. Sala á Frito Lay snakki á stóran hlut af auknum hagnaði fyrirtækisins. Pepsi, sem er annar stærsti gosdrykkjaframleiðandin í heimi á eftir Coca Cola. Til samanburðar við afkomuna nú nam hagnaður Pepsi á fyrstu þremur mánuðum síðasta árs 947 milljónum dala, sem er tíu milljörðum krónum minna en nú. Hagnaðurinn nú nemur 65 sentum á hlut samanborið við 56 sent á hlut á sama tíma í fyrra. Þetta er talsvert yfir væntingum greinenda á Wall Street sem reiknuðu með því að hagnaðurinn myndi nema 61 senti á hlut. Á meðal vara Pepsi er gosdrykkur undir nafni fyrirtækisins, orkudrykkurinn Gatorade og snakk undir merkjum Lay. Gosdrykkjasala hefur dregist nokkuð saman í norðanverðri Ameríku en sala á snakki aukist að sama skapi sem skilaði sér í 16 prósenta betri afkomu nú en í fyrra, að sögn fréttastofu Reuters. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Bandaríski gosdrykkjarisinn PepsiCo skilaði 1,1 milljarða dala hagnaði á fyrsta fjórðungi þessa árs. Þetta jafngildir rúmlega 71 milljarði íslenskra króna, sem er 16 prósentum meira en félagið skilaði á sama tíma fyrir ári og nokkuð yfir væntingum greinenda. Sala á Frito Lay snakki á stóran hlut af auknum hagnaði fyrirtækisins. Pepsi, sem er annar stærsti gosdrykkjaframleiðandin í heimi á eftir Coca Cola. Til samanburðar við afkomuna nú nam hagnaður Pepsi á fyrstu þremur mánuðum síðasta árs 947 milljónum dala, sem er tíu milljörðum krónum minna en nú. Hagnaðurinn nú nemur 65 sentum á hlut samanborið við 56 sent á hlut á sama tíma í fyrra. Þetta er talsvert yfir væntingum greinenda á Wall Street sem reiknuðu með því að hagnaðurinn myndi nema 61 senti á hlut. Á meðal vara Pepsi er gosdrykkur undir nafni fyrirtækisins, orkudrykkurinn Gatorade og snakk undir merkjum Lay. Gosdrykkjasala hefur dregist nokkuð saman í norðanverðri Ameríku en sala á snakki aukist að sama skapi sem skilaði sér í 16 prósenta betri afkomu nú en í fyrra, að sögn fréttastofu Reuters.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira