Lífskjörin fara stöðugt versnandi 11. apríl 2007 13:30 Fjórum árum eftir innrásina í Írak fer hagur þjóðarinnar stöðugt versnandi. Í nýrri skýrslu Alþjóðaráðs Rauða krossins segir að vargöldin í landinu hafi gert líf almennings óbærilegt, sjúkrahús séu óstarfhæf vegna ótta starfsfólks og skortur á brýnustu nauðsynjum sé viðvarandi. Fjögur ár eru síðan innrásarliðið í Írak lagði undir sig höfuðborgina Bagdad og við það tækifæri bjuggust margir við að átökum lyki og betri tíð væri framundan. Þær vonir hafa ekki ræst eins og glöggt má sjá af nýrri skýrslu Alþjóðaráðs Rauða krossins. Niðurstaða könnunar sem starfsmenn ráðsins gerðu á meðal Íraka er skýr: Lífskjör almennings í þessu stríðshrjáða landi eru afar slæm og þjáningar þjóðarinnar óbærilegar. Ástandið virðist fara versnandi með hverjum mánuðinum, þannig eru verslunarferðir orðnar lífshættulegar vegna þess ófremdarástands sem ríkir svo víða í landinu. Sjúkrahús og heilsugæslustöðvar búa við skort á lyfjum og búnaði og starfsfólk þeirra er sagt of hrætt til að þora til vinnu. Þá búa íbúar víða um Írak við matarskort og vannæring er því sögð aukast. Innviðir samfélagsins eru ennþá í lamasessi og því verða margir að sætta sig við að vera án rafmagns og rennandi vatns. Þar sem hlutleysi er lykilatriði í starfi Rauða krossins er engum kennt um ástandið en skýrsluhöfundar draga þó engan dul á að bæði írösk stjórnvöld og erlenda setuliðið gætu staðið sig mun betur en þau hafa gert hingað til. Erlent Fréttir Mest lesið „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Innlent „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Innlent Vinur læknisins líka með stöðu sakbornings Innlent Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Leita einstaklinga sem hafa lifað óvenjulengi eftir greiningu Erlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Innlent „Áfellisdómur yfir vinnubrögðum Alþingis“ Innlent Frost en þurrt þegar bílarnir skullu saman Innlent Fleiri fréttir Segist ætla að siga hernum á farand- og flóttafólk Segir Biden „hella olíu á eldinn“ Verða fyrst í heimi til að skattleggja losun frá búfénaði Stefnir í slag við samfélagsmiðla og sjónvarpsstöðvar Ferskvatnsforði jarðar ekki náð sér á strik eftir þráláta þurrka Grímuklæddir menn keyrðu niður hlið við Windsor Scholz ver símtal sitt við Pútín Leita einstaklinga sem hafa lifað óvenjulengi eftir greiningu Úkraínumönnum heimilt að beita langdrægum eldflaugum Felldu talsmann Hezbollah í miðborg Beirút Stefna lögreglu og leyniþjónustu vegna morðsins á Malcolm X Norsku skipagöngin á leið í útboðsferli Einar umfangsmestu loftárásir Rússa á orkuvinnviði Úkraínu Viss um að stríðinu muni ljúka fyrr en ella vegna kjörs Trump Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Rússar segja til hver annars líkt og á tímum Stalíns Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Þrýst á Scholz að víkja fyrir vinsælasta stjórnmálamanni landsins Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Fangelsaðar fyrir að gagnrýna forsetann og klæðaburð Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu The Onion kaupir InfoWars Vill sýna þinginu hver ræður Sprengdi sig upp fyrir utan hæstarétt Brasilíu Sjá meira
Fjórum árum eftir innrásina í Írak fer hagur þjóðarinnar stöðugt versnandi. Í nýrri skýrslu Alþjóðaráðs Rauða krossins segir að vargöldin í landinu hafi gert líf almennings óbærilegt, sjúkrahús séu óstarfhæf vegna ótta starfsfólks og skortur á brýnustu nauðsynjum sé viðvarandi. Fjögur ár eru síðan innrásarliðið í Írak lagði undir sig höfuðborgina Bagdad og við það tækifæri bjuggust margir við að átökum lyki og betri tíð væri framundan. Þær vonir hafa ekki ræst eins og glöggt má sjá af nýrri skýrslu Alþjóðaráðs Rauða krossins. Niðurstaða könnunar sem starfsmenn ráðsins gerðu á meðal Íraka er skýr: Lífskjör almennings í þessu stríðshrjáða landi eru afar slæm og þjáningar þjóðarinnar óbærilegar. Ástandið virðist fara versnandi með hverjum mánuðinum, þannig eru verslunarferðir orðnar lífshættulegar vegna þess ófremdarástands sem ríkir svo víða í landinu. Sjúkrahús og heilsugæslustöðvar búa við skort á lyfjum og búnaði og starfsfólk þeirra er sagt of hrætt til að þora til vinnu. Þá búa íbúar víða um Írak við matarskort og vannæring er því sögð aukast. Innviðir samfélagsins eru ennþá í lamasessi og því verða margir að sætta sig við að vera án rafmagns og rennandi vatns. Þar sem hlutleysi er lykilatriði í starfi Rauða krossins er engum kennt um ástandið en skýrsluhöfundar draga þó engan dul á að bæði írösk stjórnvöld og erlenda setuliðið gætu staðið sig mun betur en þau hafa gert hingað til.
Erlent Fréttir Mest lesið „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Innlent „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Innlent Vinur læknisins líka með stöðu sakbornings Innlent Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Leita einstaklinga sem hafa lifað óvenjulengi eftir greiningu Erlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Innlent „Áfellisdómur yfir vinnubrögðum Alþingis“ Innlent Frost en þurrt þegar bílarnir skullu saman Innlent Fleiri fréttir Segist ætla að siga hernum á farand- og flóttafólk Segir Biden „hella olíu á eldinn“ Verða fyrst í heimi til að skattleggja losun frá búfénaði Stefnir í slag við samfélagsmiðla og sjónvarpsstöðvar Ferskvatnsforði jarðar ekki náð sér á strik eftir þráláta þurrka Grímuklæddir menn keyrðu niður hlið við Windsor Scholz ver símtal sitt við Pútín Leita einstaklinga sem hafa lifað óvenjulengi eftir greiningu Úkraínumönnum heimilt að beita langdrægum eldflaugum Felldu talsmann Hezbollah í miðborg Beirút Stefna lögreglu og leyniþjónustu vegna morðsins á Malcolm X Norsku skipagöngin á leið í útboðsferli Einar umfangsmestu loftárásir Rússa á orkuvinnviði Úkraínu Viss um að stríðinu muni ljúka fyrr en ella vegna kjörs Trump Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Rússar segja til hver annars líkt og á tímum Stalíns Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Þrýst á Scholz að víkja fyrir vinsælasta stjórnmálamanni landsins Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Fangelsaðar fyrir að gagnrýna forsetann og klæðaburð Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu The Onion kaupir InfoWars Vill sýna þinginu hver ræður Sprengdi sig upp fyrir utan hæstarétt Brasilíu Sjá meira