Birgir Leifur: Stefni á að gera betur en á síðasta móti 28. mars 2007 17:06 Mynd/Eiríkur Birgir Leifur Hafþórsson er í síðasta ráshópi, ásamt tveimur Spánverjum, á fyrsta hring á Opna portúgalska mótinu í golfi sem hefst á Quinta da Marinha vellinum á morgun. Birgir Leifur á að hefja leik á 8. teig klukkan 14:35. Birgir Leifur fór æfingahring á vellinum í gær, en hann hafði ekki komið á þennan völl áður. „Já, þetta er ekki langur völlur, en hann er mjög þröngur. Hann liggur hér við ströndina og það blæs oft mjög mikið, eins og það gerði á æfingahringum í gær. Ég var að nota 7-járn af 120 metra færi. Það er algjört grundvallaratriði að vera á braut, annars er maður í slæmum málum. Þegar það er svona mikill vindur skiptir miklu máli að velja réttu kylfuna. Það reynir því væntanlega á alla þætti golfsins á þessum velli, ef aðstæður verða eins og þær voru í dag. Þetta er nýr og skemmtilegur völlur, en ekki alveg full gróinn. Völlurinn er par 71 og bara þrjár par-5 holur," sagði Birgir Leifur í samtali við Kylfing.is. Smelltu hér til að lesa allt við talið við Birgi. Golf Mest lesið Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Birgir Leifur Hafþórsson er í síðasta ráshópi, ásamt tveimur Spánverjum, á fyrsta hring á Opna portúgalska mótinu í golfi sem hefst á Quinta da Marinha vellinum á morgun. Birgir Leifur á að hefja leik á 8. teig klukkan 14:35. Birgir Leifur fór æfingahring á vellinum í gær, en hann hafði ekki komið á þennan völl áður. „Já, þetta er ekki langur völlur, en hann er mjög þröngur. Hann liggur hér við ströndina og það blæs oft mjög mikið, eins og það gerði á æfingahringum í gær. Ég var að nota 7-járn af 120 metra færi. Það er algjört grundvallaratriði að vera á braut, annars er maður í slæmum málum. Þegar það er svona mikill vindur skiptir miklu máli að velja réttu kylfuna. Það reynir því væntanlega á alla þætti golfsins á þessum velli, ef aðstæður verða eins og þær voru í dag. Þetta er nýr og skemmtilegur völlur, en ekki alveg full gróinn. Völlurinn er par 71 og bara þrjár par-5 holur," sagði Birgir Leifur í samtali við Kylfing.is. Smelltu hér til að lesa allt við talið við Birgi.
Golf Mest lesið Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira