Evrópuþingið fordæmir fangaflugið 14. febrúar 2007 18:30 Evrópuþingið lagði í dag blessun sína yfir skýrslu þar sem ríkisstjórnir allmargra Evrópulanda eru fordæmdar fyrir að hafa veitt bandarísku leyniþjónustunni, CIA, heimildir til að taka þar grunaða hryðjuverkamenn höndum og flytja þá til staða þar sem þeir sættu illri meðferð. Nefnd á vegum Evrópuþingsins hefur í rúmt ár unnið að rannsókn á ásökunum um flutninga bandarísku leyniþjónustunnar CIA á grunuðum hermdarverkamönnum og illa meðferð á þeim í fangelsum sínum. Óhætt er að segja að hún hafi komist að afdráttarlausri niðurstöðu: Á árunum 2001-2005 voru farnar rúmlega eitt þúsund slíkar fangaflugsferðir um evrópska lofthelgi. Um leynifangelsin svonefndu segir í skýrslunni að vel geti verið að þau hafi verið rekin í herstöðvum í Evrópu, en engar óyggjandi sönnur eru þó færðar á það. Þá eru ríkisstjórnir landa á borð við Ítalíu, Þýskalands og Bretlands gagnrýndar harðlega fyrir að hafa heimilað slíka flutninga og þær jafnframt átaldar fyrir skort á samvinnu við rannsókn málsins. Miklar deilur spunnust um málið á þinginu í morgun þar sem hægrimönnum þótti orðalag skýrslunnar allt of sterkt án þess að fullgildar sannanir lægju að baki ásökununum sem þar koma fram. Þrátt fyrir að orðalagi skýrslunnar hafi verið breytt lítillega náðust litlar sættir og því var skýrslan samþykkt með aðeins 74 atkvæða mun, 382 greiddu atkvæði með henni en 256 á móti. Erlent Fréttir Mest lesið „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Innlent „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Innlent Vinur læknisins líka með stöðu sakbornings Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Innlent Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Innlent Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Innlent Leita einstaklinga sem hafa lifað óvenjulengi eftir greiningu Erlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Innlent Fleiri fréttir Segist ætla að siga hernum á farand- og flóttafólk Segir Biden „hella olíu á eldinn“ Verða fyrst í heimi til að skattleggja losun frá búfénaði Stefnir í slag við samfélagsmiðla og sjónvarpsstöðvar Ferskvatnsforði jarðar ekki náð sér á strik eftir þráláta þurrka Grímuklæddir menn keyrðu niður hlið við Windsor Scholz ver símtal sitt við Pútín Leita einstaklinga sem hafa lifað óvenjulengi eftir greiningu Úkraínumönnum heimilt að beita langdrægum eldflaugum Felldu talsmann Hezbollah í miðborg Beirút Stefna lögreglu og leyniþjónustu vegna morðsins á Malcolm X Norsku skipagöngin á leið í útboðsferli Einar umfangsmestu loftárásir Rússa á orkuvinnviði Úkraínu Viss um að stríðinu muni ljúka fyrr en ella vegna kjörs Trump Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Rússar segja til hver annars líkt og á tímum Stalíns Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Þrýst á Scholz að víkja fyrir vinsælasta stjórnmálamanni landsins Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Fangelsaðar fyrir að gagnrýna forsetann og klæðaburð Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu The Onion kaupir InfoWars Vill sýna þinginu hver ræður Sprengdi sig upp fyrir utan hæstarétt Brasilíu Sjá meira
Evrópuþingið lagði í dag blessun sína yfir skýrslu þar sem ríkisstjórnir allmargra Evrópulanda eru fordæmdar fyrir að hafa veitt bandarísku leyniþjónustunni, CIA, heimildir til að taka þar grunaða hryðjuverkamenn höndum og flytja þá til staða þar sem þeir sættu illri meðferð. Nefnd á vegum Evrópuþingsins hefur í rúmt ár unnið að rannsókn á ásökunum um flutninga bandarísku leyniþjónustunnar CIA á grunuðum hermdarverkamönnum og illa meðferð á þeim í fangelsum sínum. Óhætt er að segja að hún hafi komist að afdráttarlausri niðurstöðu: Á árunum 2001-2005 voru farnar rúmlega eitt þúsund slíkar fangaflugsferðir um evrópska lofthelgi. Um leynifangelsin svonefndu segir í skýrslunni að vel geti verið að þau hafi verið rekin í herstöðvum í Evrópu, en engar óyggjandi sönnur eru þó færðar á það. Þá eru ríkisstjórnir landa á borð við Ítalíu, Þýskalands og Bretlands gagnrýndar harðlega fyrir að hafa heimilað slíka flutninga og þær jafnframt átaldar fyrir skort á samvinnu við rannsókn málsins. Miklar deilur spunnust um málið á þinginu í morgun þar sem hægrimönnum þótti orðalag skýrslunnar allt of sterkt án þess að fullgildar sannanir lægju að baki ásökununum sem þar koma fram. Þrátt fyrir að orðalagi skýrslunnar hafi verið breytt lítillega náðust litlar sættir og því var skýrslan samþykkt með aðeins 74 atkvæða mun, 382 greiddu atkvæði með henni en 256 á móti.
Erlent Fréttir Mest lesið „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Innlent „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Innlent Vinur læknisins líka með stöðu sakbornings Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Innlent Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Innlent Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Innlent Leita einstaklinga sem hafa lifað óvenjulengi eftir greiningu Erlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Innlent Fleiri fréttir Segist ætla að siga hernum á farand- og flóttafólk Segir Biden „hella olíu á eldinn“ Verða fyrst í heimi til að skattleggja losun frá búfénaði Stefnir í slag við samfélagsmiðla og sjónvarpsstöðvar Ferskvatnsforði jarðar ekki náð sér á strik eftir þráláta þurrka Grímuklæddir menn keyrðu niður hlið við Windsor Scholz ver símtal sitt við Pútín Leita einstaklinga sem hafa lifað óvenjulengi eftir greiningu Úkraínumönnum heimilt að beita langdrægum eldflaugum Felldu talsmann Hezbollah í miðborg Beirút Stefna lögreglu og leyniþjónustu vegna morðsins á Malcolm X Norsku skipagöngin á leið í útboðsferli Einar umfangsmestu loftárásir Rússa á orkuvinnviði Úkraínu Viss um að stríðinu muni ljúka fyrr en ella vegna kjörs Trump Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Rússar segja til hver annars líkt og á tímum Stalíns Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Þrýst á Scholz að víkja fyrir vinsælasta stjórnmálamanni landsins Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Fangelsaðar fyrir að gagnrýna forsetann og klæðaburð Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu The Onion kaupir InfoWars Vill sýna þinginu hver ræður Sprengdi sig upp fyrir utan hæstarétt Brasilíu Sjá meira