Demókratinn Webb lýsir yfir sigri í Virginíu 8. nóvember 2006 07:40 Jim Webb með dóttur sinni á kosninganótt MYND/AP Talningu er að ljúka í Virginíuríki. Demókratinn Webb er með 1.170.564 atkvæði, eða 50% og repúblikaninn George Allen hlaut 1.162.717 atkvæði eða 49% þegar búið er að telja 99% atkvæða. Munurinn er aðeins 7847 atkvæði. Svo mjótt er á mununum í kosningum til öldungadeildar bandaríska þingsins í Virginíufylki að hugsanlega þarf að telja á ný. Það myndi þýða að ekki ræðst fyrr en í desember hvor flokkurinn hefur meirihluta í öldungadeildinni. Munurinn er núna nokkuð innan við hálft prósent og því gæti farið svo að farið verði fram á endurtalningu atkvæða. Baráttan um öldungadeildina hefur verið afar spennandi og eru úrslit enn ekki fullráðin. Demókratar hafa unnið sigur í fjórum af þeim sex fylkjum sem skipta máli í baráttunni og haldið velli þar sem þeirra sætum var ógnað. Búist er við að þeir vinni einnig sigur í Montana þannig að úrslitin munu ráðast í Virginíu, þar sem baráttan er hnífjöfn og getur enn farið á hvorn veginn sem er. Munurinn er núna nokkuð innan við hálft prósent og því gæti farið svo að farið verði fram á endurtalningu atkvæða. Endanlegar tölur um skiptingu þingsæta í fulltrúadeildinni hafa enn ekki verið birtar en Hvíta húsið hefur staðfest úrslitin. Erlendar fréttastofur segja demókrata líklega hafa náð rúmum meirihluta. Þetta eru slæmar fréttir fyrir repúblikanann Bush Bandaríkjaforseta því nú verður erfiðara fyrir hann að stjórna því hvaða lög eru samþykkt í þinginu. Með meirihluta í fulltrúadeildinni geta demókratar skipað þingnefndarformenn sem ráða miklu um frumvarpavinnu næstu tveggja ára. Þá geta þessir nefndarformenn stjórnað rannsóknum á opinberri stjórnsýslu og stefnu, til dæmis geta þeir rannsakað aðdragandann að Íraksstríðinu. Ennfremur telst til tíðinda að nú verður kona í fyrsta skipti forseti neðri deildar þingsins, Nancy Pelosi, leiðtogi demókrata í fulltrúadeildinni. Baráttan um öldungadeildina hefur verið afar spennandi og eru úrslit enn ekki fullráðin. Demókratar hafa unnið sigur í fjórum af þeim sex fylkjum sem skipta máli í baráttunni og haldið velli þar sem þeirra sætum var ógnað. Búist er við að þeir vinni einnig sigur í Montana þannig að úrslitin munu ráðast í Virginíu, þar sem baráttan er hnífjöfn og getur enn farið á hvorn veginn sem er. Munurinn er núna nokkuð innan við hálft prósent og því gæti farið svo að farið verði fram á endurtalningu atkvæða. Í Suður-Dakóta höfnuðu kjósendur nær algjöru banni við fóstureyðingum jafnvel eftir nauðgun eða sifjaspell, en fylkisþingið hafði samþykkt bannið í vor. Arnold Schwarzenegger heldur embætti sínu sem ríkisstjóri í Kaliforníu og Hillary Clinton heldur sæti sínu sem öldungadeildarþingmaður í New York en orðrómur segir að hún muni ekki sitja út kjörtímabilið heldur hyggi á forsetaframboð í vor. Bandaríkin Þingkosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Innlent Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Innlent Fleiri fréttir Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Þrýst á Scholz að víkja fyrir vinsælasta stjórnmálamanni landsins Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Fangelsaðar fyrir að gagnrýna forsetann og klæðaburð Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu The Onion kaupir InfoWars Vill sýna þinginu hver ræður Sprengdi sig upp fyrir utan hæstarétt Brasilíu Um 800 milljónir manna í heiminum með sykursýki Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Repúblikanar með Hvíta húsið og allt þingið undir sinni stjórn „Valdaskiptin munu ganga svo smurt fyrir sig“ Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Stefnir í hreinsanir innan Pentagon Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Sjá meira
Talningu er að ljúka í Virginíuríki. Demókratinn Webb er með 1.170.564 atkvæði, eða 50% og repúblikaninn George Allen hlaut 1.162.717 atkvæði eða 49% þegar búið er að telja 99% atkvæða. Munurinn er aðeins 7847 atkvæði. Svo mjótt er á mununum í kosningum til öldungadeildar bandaríska þingsins í Virginíufylki að hugsanlega þarf að telja á ný. Það myndi þýða að ekki ræðst fyrr en í desember hvor flokkurinn hefur meirihluta í öldungadeildinni. Munurinn er núna nokkuð innan við hálft prósent og því gæti farið svo að farið verði fram á endurtalningu atkvæða. Baráttan um öldungadeildina hefur verið afar spennandi og eru úrslit enn ekki fullráðin. Demókratar hafa unnið sigur í fjórum af þeim sex fylkjum sem skipta máli í baráttunni og haldið velli þar sem þeirra sætum var ógnað. Búist er við að þeir vinni einnig sigur í Montana þannig að úrslitin munu ráðast í Virginíu, þar sem baráttan er hnífjöfn og getur enn farið á hvorn veginn sem er. Munurinn er núna nokkuð innan við hálft prósent og því gæti farið svo að farið verði fram á endurtalningu atkvæða. Endanlegar tölur um skiptingu þingsæta í fulltrúadeildinni hafa enn ekki verið birtar en Hvíta húsið hefur staðfest úrslitin. Erlendar fréttastofur segja demókrata líklega hafa náð rúmum meirihluta. Þetta eru slæmar fréttir fyrir repúblikanann Bush Bandaríkjaforseta því nú verður erfiðara fyrir hann að stjórna því hvaða lög eru samþykkt í þinginu. Með meirihluta í fulltrúadeildinni geta demókratar skipað þingnefndarformenn sem ráða miklu um frumvarpavinnu næstu tveggja ára. Þá geta þessir nefndarformenn stjórnað rannsóknum á opinberri stjórnsýslu og stefnu, til dæmis geta þeir rannsakað aðdragandann að Íraksstríðinu. Ennfremur telst til tíðinda að nú verður kona í fyrsta skipti forseti neðri deildar þingsins, Nancy Pelosi, leiðtogi demókrata í fulltrúadeildinni. Baráttan um öldungadeildina hefur verið afar spennandi og eru úrslit enn ekki fullráðin. Demókratar hafa unnið sigur í fjórum af þeim sex fylkjum sem skipta máli í baráttunni og haldið velli þar sem þeirra sætum var ógnað. Búist er við að þeir vinni einnig sigur í Montana þannig að úrslitin munu ráðast í Virginíu, þar sem baráttan er hnífjöfn og getur enn farið á hvorn veginn sem er. Munurinn er núna nokkuð innan við hálft prósent og því gæti farið svo að farið verði fram á endurtalningu atkvæða. Í Suður-Dakóta höfnuðu kjósendur nær algjöru banni við fóstureyðingum jafnvel eftir nauðgun eða sifjaspell, en fylkisþingið hafði samþykkt bannið í vor. Arnold Schwarzenegger heldur embætti sínu sem ríkisstjóri í Kaliforníu og Hillary Clinton heldur sæti sínu sem öldungadeildarþingmaður í New York en orðrómur segir að hún muni ekki sitja út kjörtímabilið heldur hyggi á forsetaframboð í vor.
Bandaríkin Þingkosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Innlent Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Innlent Fleiri fréttir Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Þrýst á Scholz að víkja fyrir vinsælasta stjórnmálamanni landsins Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Fangelsaðar fyrir að gagnrýna forsetann og klæðaburð Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu The Onion kaupir InfoWars Vill sýna þinginu hver ræður Sprengdi sig upp fyrir utan hæstarétt Brasilíu Um 800 milljónir manna í heiminum með sykursýki Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Repúblikanar með Hvíta húsið og allt þingið undir sinni stjórn „Valdaskiptin munu ganga svo smurt fyrir sig“ Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Stefnir í hreinsanir innan Pentagon Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Sjá meira