Frakkar ekki í hefndarhug 5. september 2006 14:12 Thierry Henry segir Frakka ekki í hefndarhug AFP Leikmenn franska landsliðsins í knattspyrnu segjast ekki vera í sérstökum hefndarhug þegar þeir taka á móti Ítölum á Stade de France í París annað kvöld í undankeppni EM. Liðin mætast nú aðeins nokkrum vikum eftir að hafa háð blóðuga baráttu um HM-styttuna í Þýskalandi í júlí, en í þetta sinn verður það án leikmannanna tveggja sem voru í eldlínunni í úrslitaleiknum. Zinedine Zidane hefur lagt skóna á hilluna með franska landsliðinu og ítalski varnarmaðurinn Marco Materazzi er enn í leikbanni. Thierry Henry, framherji franska landsliðsins, segir liðið ekki vera í hefndarhug fyrir leikinn stóra annað kvöld - sem sýndur verður beint á Sýn. "Þetta má ekki snúast um að hefna sín. Ítalir eru ekki að leggja heimsmeistaratitilinn að veði þegar þeir koma til París, heldur er þetta ný keppni sem er algjörlega óskyld hinni. Það eina sem skiptir máli í þessum leik er að ná í þrjú stig - því við erum í gríðarlega erfiðum riðli," sagði Henry. Úkraína, Skotland, Georgía, Litháen og Færeyjar eru með Ítölum og Frökkum í riðlinum. Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Leik lokið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Fleiri fréttir „Gaman að vera ekki aumingi“ Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Leik lokið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Haukar áfram eftir spennuleik Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Góður sigur U21-árs strákanna á Spáni Tryggvi öflugur í tapi Bilbao Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Birkir Valur yfirgefur HK Skoraði 109 stig á tveimur dögum Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Sjá meira
Leikmenn franska landsliðsins í knattspyrnu segjast ekki vera í sérstökum hefndarhug þegar þeir taka á móti Ítölum á Stade de France í París annað kvöld í undankeppni EM. Liðin mætast nú aðeins nokkrum vikum eftir að hafa háð blóðuga baráttu um HM-styttuna í Þýskalandi í júlí, en í þetta sinn verður það án leikmannanna tveggja sem voru í eldlínunni í úrslitaleiknum. Zinedine Zidane hefur lagt skóna á hilluna með franska landsliðinu og ítalski varnarmaðurinn Marco Materazzi er enn í leikbanni. Thierry Henry, framherji franska landsliðsins, segir liðið ekki vera í hefndarhug fyrir leikinn stóra annað kvöld - sem sýndur verður beint á Sýn. "Þetta má ekki snúast um að hefna sín. Ítalir eru ekki að leggja heimsmeistaratitilinn að veði þegar þeir koma til París, heldur er þetta ný keppni sem er algjörlega óskyld hinni. Það eina sem skiptir máli í þessum leik er að ná í þrjú stig - því við erum í gríðarlega erfiðum riðli," sagði Henry. Úkraína, Skotland, Georgía, Litháen og Færeyjar eru með Ítölum og Frökkum í riðlinum.
Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Leik lokið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Fleiri fréttir „Gaman að vera ekki aumingi“ Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Leik lokið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Haukar áfram eftir spennuleik Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Góður sigur U21-árs strákanna á Spáni Tryggvi öflugur í tapi Bilbao Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Birkir Valur yfirgefur HK Skoraði 109 stig á tveimur dögum Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Sjá meira