Tevez og Mascherano í liði Argentínu 31. ágúst 2006 17:08 Brassar verða í beinni á Sýn á sunnudag og þriðjudag AFP West Ham leikmennirnir Carlos Teves og Javier Mascherano eru í landsliðshópi Argentínumanna sem mæta Brasilíumönnum í æfingaleik á Emirates Stadium í London á sunnudag. Brassar mæta einnig með sterkt lið til leiks um helgina og verður leikurinn sýndur beint á Sýn klukkan 15:00. Brasilíumenn verða með þá Ronaldinho, Robinho og Kaka í liði sínu svo einhverjir séu nefndir, en þetta verður fyrsti leikur argentínska liðsins undir stjórn Alfio Basile landsliðsþjálfara. Brassar eru líka með nýjan þjálfara, Dunga, en hann stýrði liðinu gegn Norðmönnum á dögunum. Þetta verður í 88. sinn sem þessi knattspyrnustórveldi mætast á knattspyrnuvellinum og ekki er annað hægt að segja en að einvígi þeirra hafi verið jöfn í gegn um tíðina, því hvort lið hefur unnið 33 leiki í þessum viðureignum. Uppselt er á leikinn á Emirates á sunnudag, en Brasilíumenn mæta svo liði Wales í æfingaleik á White Hart Lane á þriðjudaginn og sá leikur verður líka í beinni á Sýn. Hér fyrir neðan gefur að líta landsliðshópa Brasilíu og Argentínu: Hópur Brasilíu: Markverðir: Gomes (PSV Eindhoven), Fabio (Cruzeiro) Varnarmenn: Cicinho (Real Madrid), Maicon (Inter Milan), Marcelo (Fluminense), Gilberto (Hertha Berlin), Luisao (Benfica), Alex (PSV Eindhoven), Lucio (Bayern Munich), Juan (Bayer Leverkusen) Miðjumenn: Gilberto Silva (Arsenal), Edmilson (Barcelona), Dudu Cearense (CSKA Moscow), Kaka (AC Milan), Ronaldinho (Barcelona), Elano (Shakhtar Donetsk), Julio Baptista (Real Madrid) Framherjar: Robinho (Real Madrid), Fred (Olympique Lyon, Vagner Love (CSKA Moscow), Rafael Sobis (Internacional), Daniel Carvalho (CSKA Moscow) Hópur Argentínu: Markverðir: Roberto Abbondanzieri (Getafe), Leo Franco (Atletico Madrid) Varnarmenn: Leonardo Ponzio (Real Zaragoza), Fabricio Coloccini (Deportivo Coruna), Gabriel Milito (Real Zaragoza), Walter Samuel (Inter Milan), Clemente Rodriguez (Spartak Moscow), Fabricio Fuentes (Atlas) Miðjumenn: Javier Mascherano (West Ham), Pablo Zabaleta (Espanyol), Maxi Rodriguez (Atletico Madrid), Juan Roman Riquelme, Leandro Somoza (both Villarreal), Luis Gonzalez (Porto), Federico Insua (Borussia Moenchengladbach) Framherjar: Lionel Messi (Barcelona), Carlos Tevez (West Ham), Sergio Aguero (Atletico Madrid), Daniel Bilos (St Etienne), Cesar Delgado (Cruz Azul), Javier Saviola (Barcelona) Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Fótbolti Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Fótbolti KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Handbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Fleiri fréttir Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Haukar áfram eftir spennuleik Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Góður sigur U21-árs strákanna á Spáni Tryggvi öflugur í tapi Bilbao Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Birkir Valur yfirgefur HK Skoraði 109 stig á tveimur dögum Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Sjá meira
West Ham leikmennirnir Carlos Teves og Javier Mascherano eru í landsliðshópi Argentínumanna sem mæta Brasilíumönnum í æfingaleik á Emirates Stadium í London á sunnudag. Brassar mæta einnig með sterkt lið til leiks um helgina og verður leikurinn sýndur beint á Sýn klukkan 15:00. Brasilíumenn verða með þá Ronaldinho, Robinho og Kaka í liði sínu svo einhverjir séu nefndir, en þetta verður fyrsti leikur argentínska liðsins undir stjórn Alfio Basile landsliðsþjálfara. Brassar eru líka með nýjan þjálfara, Dunga, en hann stýrði liðinu gegn Norðmönnum á dögunum. Þetta verður í 88. sinn sem þessi knattspyrnustórveldi mætast á knattspyrnuvellinum og ekki er annað hægt að segja en að einvígi þeirra hafi verið jöfn í gegn um tíðina, því hvort lið hefur unnið 33 leiki í þessum viðureignum. Uppselt er á leikinn á Emirates á sunnudag, en Brasilíumenn mæta svo liði Wales í æfingaleik á White Hart Lane á þriðjudaginn og sá leikur verður líka í beinni á Sýn. Hér fyrir neðan gefur að líta landsliðshópa Brasilíu og Argentínu: Hópur Brasilíu: Markverðir: Gomes (PSV Eindhoven), Fabio (Cruzeiro) Varnarmenn: Cicinho (Real Madrid), Maicon (Inter Milan), Marcelo (Fluminense), Gilberto (Hertha Berlin), Luisao (Benfica), Alex (PSV Eindhoven), Lucio (Bayern Munich), Juan (Bayer Leverkusen) Miðjumenn: Gilberto Silva (Arsenal), Edmilson (Barcelona), Dudu Cearense (CSKA Moscow), Kaka (AC Milan), Ronaldinho (Barcelona), Elano (Shakhtar Donetsk), Julio Baptista (Real Madrid) Framherjar: Robinho (Real Madrid), Fred (Olympique Lyon, Vagner Love (CSKA Moscow), Rafael Sobis (Internacional), Daniel Carvalho (CSKA Moscow) Hópur Argentínu: Markverðir: Roberto Abbondanzieri (Getafe), Leo Franco (Atletico Madrid) Varnarmenn: Leonardo Ponzio (Real Zaragoza), Fabricio Coloccini (Deportivo Coruna), Gabriel Milito (Real Zaragoza), Walter Samuel (Inter Milan), Clemente Rodriguez (Spartak Moscow), Fabricio Fuentes (Atlas) Miðjumenn: Javier Mascherano (West Ham), Pablo Zabaleta (Espanyol), Maxi Rodriguez (Atletico Madrid), Juan Roman Riquelme, Leandro Somoza (both Villarreal), Luis Gonzalez (Porto), Federico Insua (Borussia Moenchengladbach) Framherjar: Lionel Messi (Barcelona), Carlos Tevez (West Ham), Sergio Aguero (Atletico Madrid), Daniel Bilos (St Etienne), Cesar Delgado (Cruz Azul), Javier Saviola (Barcelona)
Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Fótbolti Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Fótbolti KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Handbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Fleiri fréttir Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Haukar áfram eftir spennuleik Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Góður sigur U21-árs strákanna á Spáni Tryggvi öflugur í tapi Bilbao Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Birkir Valur yfirgefur HK Skoraði 109 stig á tveimur dögum Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Sjá meira