Barátta Lundúnaliðanna heldur áfram 15. apríl 2006 16:26 Arsenal er enn fjórum stigum á eftir grönnum sínum í Tottenham sem eru í fjórða sæti deildarinnar, en liðin eiga eftir að mætast á Highbury og ljóst að þar verður blóðug barátta um Meistaradeildarsætið NordicPhotos/GettyImages Nú stefnir í æsilegan lokasprett milli erkifjendanna í norðurhluta Lundúna, Arsenal og Tottenham um sæti í Meistaradeildinni á næsta keppnistímabili. Bæði lið unnu leiki sína í dag og eiga eftir að mætast innbyrðis á lokasprettinum. Þá vann Portsmouth gríðarlega mikilvægan sigur í botnbaráttunni. Arsenal lagði West Brom 3-1. Alexandr Hleb kom Arsenal yfir snemma leiks, en Nigel Quashie jafnaði leikinn á 72. mínútu og ekki laust við að farið hafi um stuðningsmenn Arsenal í kjölfarið. Robert Pires var þó ekki lengi að koma heimamönnum yfir á ný og Dennis Bergkamp innsiglaði sigurinn með glæsilegu marki í lokin. Tottenham vann 1-0 útisigur á Everton þar sem Robbie Keane skoraði sigurmark gestanna úr vítaspyrnu í fyrri hálfleik. Tottenham fékk fjölda dauðafæra í leiknum sem það náði ekki að nýta, en náði að landa sigrinum þrátt fyrir mikla taugaveiklun á lokamínútunum. Gary O´Neil skoraði sigurmark Portsmouth gegn Middlesbrough og landaði þar með gríðarlega mikilvægum stigum í botnbaráttunni. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Fótbolti Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Fótbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Handbolti Fleiri fréttir Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Haukar áfram eftir spennuleik Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Góður sigur U21-árs strákanna á Spáni Tryggvi öflugur í tapi Bilbao Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Birkir Valur yfirgefur HK Skoraði 109 stig á tveimur dögum Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Sjá meira
Nú stefnir í æsilegan lokasprett milli erkifjendanna í norðurhluta Lundúna, Arsenal og Tottenham um sæti í Meistaradeildinni á næsta keppnistímabili. Bæði lið unnu leiki sína í dag og eiga eftir að mætast innbyrðis á lokasprettinum. Þá vann Portsmouth gríðarlega mikilvægan sigur í botnbaráttunni. Arsenal lagði West Brom 3-1. Alexandr Hleb kom Arsenal yfir snemma leiks, en Nigel Quashie jafnaði leikinn á 72. mínútu og ekki laust við að farið hafi um stuðningsmenn Arsenal í kjölfarið. Robert Pires var þó ekki lengi að koma heimamönnum yfir á ný og Dennis Bergkamp innsiglaði sigurinn með glæsilegu marki í lokin. Tottenham vann 1-0 útisigur á Everton þar sem Robbie Keane skoraði sigurmark gestanna úr vítaspyrnu í fyrri hálfleik. Tottenham fékk fjölda dauðafæra í leiknum sem það náði ekki að nýta, en náði að landa sigrinum þrátt fyrir mikla taugaveiklun á lokamínútunum. Gary O´Neil skoraði sigurmark Portsmouth gegn Middlesbrough og landaði þar með gríðarlega mikilvægum stigum í botnbaráttunni.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Fótbolti Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Fótbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Handbolti Fleiri fréttir Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Haukar áfram eftir spennuleik Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Góður sigur U21-árs strákanna á Spáni Tryggvi öflugur í tapi Bilbao Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Birkir Valur yfirgefur HK Skoraði 109 stig á tveimur dögum Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Sjá meira