Detroit vann uppgjörið í Austurdeildinni 23. mars 2006 13:45 Chauncey Billups fór fyrir liði Detroit í sigrinum á Miami NordicPhotos/GettyImages Detroit Pistons vann í nótt góðan sigur á Miami Heat á heimavelli sínum 82-73 í uppgjöri toppliðanna í Austurdeildinni. Þetta var 16. heimasigur Detroit í röð, en jafnframt lægsta stigaskor Miami í allan vetur. Shaquille O´Neal skoraði 27 stig fyrir Miami, en Dwayne Wade átti ekki góðan dag og skoraði aðeins 13 stig. Chauncey Billups skoraði 24 stig og gaf 10 stoðsendingar fyrir Detroit. Denver vann góðan sigur á meisturum San Antonio á heimavelli 104-92. Carmelo Anthony skoraði 32 stig fyrir Denver, en Manu Ginobili skoraði 26 stig fyrir San Antonio. Cleveland marði Charlotte 120-118, þar sem LeBron James náði þrennu fyrir Cleveland með 37 stigum, 12 stoðsendingum og 11 fráköstum og skoraði líka sigurkörfu liðsins í lokin. Nýliðinn Raymond Felton skoraði 30 stig og gaf 10 stoðsendingar fyrir Charlotte. Indiana lagði Chicago 95-85, en þetta var fyrsti leikur Jermaine O´Neal eftir langa fjarveru vegna meiðsla. Stephen Jackson skoraði 24 stig fyrir Indiana, en Andres Nocioni skoraði 17 stig og hirti 10 fráköst fyrir Chicago. Orlando rótburstaði New York 111-87. Dwight Howard skoraði 23 stig fyrir Orlando, en Eddy Curry var með 18 stig hjá New York. Philadelphia vann Atlanta 115-106. Allen Iverson sneri aftur úr meiðslum og var stigahæstur hjá Philadelphia með 29 stig og 12 stoðsendingar, en Josh Smith skoraði 22 stig fyrir Atlanta. Boston vann Toronto 110-96. Paul Pierce skoraði 32 stig fyrir Boston, en Mike James var með 31 stig hjá Toronto. Seattle lagði Milwaukee 114-105. Chris Wilcox átti sinn besta leik á ferlinum fyrir Seattle með 30 stigum og 14 fráköstum, en Michael Redd skoraði 26 stig fyrir Milwaukee. Loks náði LA Lakers sjöunda sætinu í Vesturdeildinni með góðum 87-80 sigri á Sacramento á heimavelli sínum. Kobe Bryant skoraði 28 stig fyrir Lakers, en Ron Artest skoraði 18 stig fyrir Sacramento. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Leik lokið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Fleiri fréttir „Gaman að vera ekki aumingi“ Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Leik lokið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Haukar áfram eftir spennuleik Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Góður sigur U21-árs strákanna á Spáni Tryggvi öflugur í tapi Bilbao Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Birkir Valur yfirgefur HK Skoraði 109 stig á tveimur dögum Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Sjá meira
Detroit Pistons vann í nótt góðan sigur á Miami Heat á heimavelli sínum 82-73 í uppgjöri toppliðanna í Austurdeildinni. Þetta var 16. heimasigur Detroit í röð, en jafnframt lægsta stigaskor Miami í allan vetur. Shaquille O´Neal skoraði 27 stig fyrir Miami, en Dwayne Wade átti ekki góðan dag og skoraði aðeins 13 stig. Chauncey Billups skoraði 24 stig og gaf 10 stoðsendingar fyrir Detroit. Denver vann góðan sigur á meisturum San Antonio á heimavelli 104-92. Carmelo Anthony skoraði 32 stig fyrir Denver, en Manu Ginobili skoraði 26 stig fyrir San Antonio. Cleveland marði Charlotte 120-118, þar sem LeBron James náði þrennu fyrir Cleveland með 37 stigum, 12 stoðsendingum og 11 fráköstum og skoraði líka sigurkörfu liðsins í lokin. Nýliðinn Raymond Felton skoraði 30 stig og gaf 10 stoðsendingar fyrir Charlotte. Indiana lagði Chicago 95-85, en þetta var fyrsti leikur Jermaine O´Neal eftir langa fjarveru vegna meiðsla. Stephen Jackson skoraði 24 stig fyrir Indiana, en Andres Nocioni skoraði 17 stig og hirti 10 fráköst fyrir Chicago. Orlando rótburstaði New York 111-87. Dwight Howard skoraði 23 stig fyrir Orlando, en Eddy Curry var með 18 stig hjá New York. Philadelphia vann Atlanta 115-106. Allen Iverson sneri aftur úr meiðslum og var stigahæstur hjá Philadelphia með 29 stig og 12 stoðsendingar, en Josh Smith skoraði 22 stig fyrir Atlanta. Boston vann Toronto 110-96. Paul Pierce skoraði 32 stig fyrir Boston, en Mike James var með 31 stig hjá Toronto. Seattle lagði Milwaukee 114-105. Chris Wilcox átti sinn besta leik á ferlinum fyrir Seattle með 30 stigum og 14 fráköstum, en Michael Redd skoraði 26 stig fyrir Milwaukee. Loks náði LA Lakers sjöunda sætinu í Vesturdeildinni með góðum 87-80 sigri á Sacramento á heimavelli sínum. Kobe Bryant skoraði 28 stig fyrir Lakers, en Ron Artest skoraði 18 stig fyrir Sacramento.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Leik lokið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Fleiri fréttir „Gaman að vera ekki aumingi“ Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Leik lokið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Haukar áfram eftir spennuleik Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Góður sigur U21-árs strákanna á Spáni Tryggvi öflugur í tapi Bilbao Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Birkir Valur yfirgefur HK Skoraði 109 stig á tveimur dögum Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Sjá meira