Pearce skrifar undir á næstu dögum 9. mars 2006 16:12 Stuart Pearce er ekki hrifinn af pappírum og hefur litlar áhyggjur af starfslokasamningum og uppsker litla gleði frá konu sinni fyrir vikið NordicPhotos/GettyImages Stuart Pearce, stjóri enska úrvalsdeildarliðsins Manchester City, mun að öllum líkindum skrifa undir framlengingu á samningi sínum við félagið á allra næstu dögum, en hann hefur verið samningslaus síðan hann tók við af Kevin Keegan fyrir um ári síðan. "Ég hef nú bara ekki haft tíma til að lesa þennan samning ennþá, en vegna áreitis frá úrvalsdeildinni og fjölmiðlum er líklega betra að drífa þetta af - annars er ég ekki hrifinn af pappírum," sagði Pearce, sem er sannarlega maður af gamla skólanum og hefur engar klásúlur í samningi sínum um að fá rausnarlega summu frá félaginu verði honum sagt upp störfum í framtíðinni. "Ég sagði stjórnarformanninum að ef hann ætlaði að reka mig, vildi ég ekki fá neina peninga frá honum, heldur óskaði ég þess að þeir notuðu peninginn frekar til að næsti stjóri gæti haldið áfram að gera gott fyrir félagið. Ég vil ekki fá greidd laun frá félagi þar sem ég er ekki við störf og ætla ekki að vera að rífast út af einhverjum krónum hér og þar. Ég hef uppskorið ágætlega á ferlinum sem leikmaður og knattspyrnustjóri og hefð það bara fínt - þó konan mín segi að vísu að ég sé asni," sagði Pearce. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Í beinni: England - Írland | Heimir gæti gert enskum grikk Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Fótbolti Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Fleiri fréttir Góður sigur U21-árs strákanna á Spáni Tryggvi öflugur í tapi Bilbao Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur Í beinni: England - Írland | Heimir gæti gert enskum grikk „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Birkir Valur yfirgefur HK Skoraði 109 stig á tveimur dögum Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ Sjá meira
Stuart Pearce, stjóri enska úrvalsdeildarliðsins Manchester City, mun að öllum líkindum skrifa undir framlengingu á samningi sínum við félagið á allra næstu dögum, en hann hefur verið samningslaus síðan hann tók við af Kevin Keegan fyrir um ári síðan. "Ég hef nú bara ekki haft tíma til að lesa þennan samning ennþá, en vegna áreitis frá úrvalsdeildinni og fjölmiðlum er líklega betra að drífa þetta af - annars er ég ekki hrifinn af pappírum," sagði Pearce, sem er sannarlega maður af gamla skólanum og hefur engar klásúlur í samningi sínum um að fá rausnarlega summu frá félaginu verði honum sagt upp störfum í framtíðinni. "Ég sagði stjórnarformanninum að ef hann ætlaði að reka mig, vildi ég ekki fá neina peninga frá honum, heldur óskaði ég þess að þeir notuðu peninginn frekar til að næsti stjóri gæti haldið áfram að gera gott fyrir félagið. Ég vil ekki fá greidd laun frá félagi þar sem ég er ekki við störf og ætla ekki að vera að rífast út af einhverjum krónum hér og þar. Ég hef uppskorið ágætlega á ferlinum sem leikmaður og knattspyrnustjóri og hefð það bara fínt - þó konan mín segi að vísu að ég sé asni," sagði Pearce.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Í beinni: England - Írland | Heimir gæti gert enskum grikk Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Fótbolti Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Fleiri fréttir Góður sigur U21-árs strákanna á Spáni Tryggvi öflugur í tapi Bilbao Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur Í beinni: England - Írland | Heimir gæti gert enskum grikk „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Birkir Valur yfirgefur HK Skoraði 109 stig á tveimur dögum Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ Sjá meira