Egyptar og Fílabeinsströndin unnu 21. janúar 2006 14:34 Drogba er hér í baráttunni í leiknum gegn Marokkó í dag. 25. Afríkumótið í fótbolta hófst í gær með leik heimamanna Egypta og Líbíu þar sem heimamenn fóru með sigur af hólmi, 3-0 en liðin leika í A-riðli. Síðari leik riðilsins í fyrstu umferð var svo að ljúka þar sem Fílabeinsströndin vann 1-0 sigur á Marokkó. Það var Chelsea sóknarmaðurinn Didier Drogba sem skoraði eina mark leiksins úr vítaspyrnu sem þótti afar umdeildur dómur. Endursýning í sjónvarpi sýndi að brotið var á Drogba utan vítateigs en engu að síður eru það Egyptaland og Fílabeinsströndin sem byrja með 3 stig í sínum riðli. Það var boðið uppá frábæra opnunarhátið á Kaíró vellinum í gær en næstu þrjár vikurnar munu 16 Afríkuþjóðir keppa um titilinn Afríkumeistarar. Fílabeinsströndin, Kamúerún og núverandi meistarar Túnis þykja líkleg til afreka á þessu móti. Eftir flugeldasýningu fyrir opnunarleikinn í gær vonuðust heimamenn í Egyptalandi eftir einhverju álíka frá leikmönnum sínum og þeir þurftu ekki að bíða lengi. Á 17. mínutu tók Mohammed Abdel Wahab fína hornspyrnu og sóknarmaðurinn Mido sem leikur með Tottenham skoraði fyrsta markið. Mido hefur verið að standa sig vel í ensku úrvalsdeildinni og virðist vera í feiknarformi. Mohamed Abu Treka bætti öðru marki við 5 mín síðar úr frábærri aukaspyrnu. Áhorfendur sýnar kannast við kauða frá því á HM félagsliða þar sem hann lék með Al Ahly. Á 78 mín slapp Mohammed Barakat í gegn og markvörður Líbíu, Luis de Augustini, braut á honum og vítaspyrna dæmd og Augustini markvörður fékk að líta rauða spjaldið. Mefta Ghazalla kom inná í staðinn og hann varði vítaspyrnu Mido en varnarmenn Líbíu voru seinir að átta sig og Ahmed Hossam hirti frákastið og skoraði, 3-0 sem urðu lokatölur leiksins. Síðar í dag hefst keppni í B-riðli. Þá mætast annars vegar Kamerún og Angóla og hins vegar Tógó og Kongó. Erlendar Fótbolti Fréttir Íþróttir Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Fleiri fréttir Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Suðurnesjaliðin með góða sigra Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Frækinn sigur Vals í Kristianstad Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sóley Margrét heimsmeistari Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sjá meira
25. Afríkumótið í fótbolta hófst í gær með leik heimamanna Egypta og Líbíu þar sem heimamenn fóru með sigur af hólmi, 3-0 en liðin leika í A-riðli. Síðari leik riðilsins í fyrstu umferð var svo að ljúka þar sem Fílabeinsströndin vann 1-0 sigur á Marokkó. Það var Chelsea sóknarmaðurinn Didier Drogba sem skoraði eina mark leiksins úr vítaspyrnu sem þótti afar umdeildur dómur. Endursýning í sjónvarpi sýndi að brotið var á Drogba utan vítateigs en engu að síður eru það Egyptaland og Fílabeinsströndin sem byrja með 3 stig í sínum riðli. Það var boðið uppá frábæra opnunarhátið á Kaíró vellinum í gær en næstu þrjár vikurnar munu 16 Afríkuþjóðir keppa um titilinn Afríkumeistarar. Fílabeinsströndin, Kamúerún og núverandi meistarar Túnis þykja líkleg til afreka á þessu móti. Eftir flugeldasýningu fyrir opnunarleikinn í gær vonuðust heimamenn í Egyptalandi eftir einhverju álíka frá leikmönnum sínum og þeir þurftu ekki að bíða lengi. Á 17. mínutu tók Mohammed Abdel Wahab fína hornspyrnu og sóknarmaðurinn Mido sem leikur með Tottenham skoraði fyrsta markið. Mido hefur verið að standa sig vel í ensku úrvalsdeildinni og virðist vera í feiknarformi. Mohamed Abu Treka bætti öðru marki við 5 mín síðar úr frábærri aukaspyrnu. Áhorfendur sýnar kannast við kauða frá því á HM félagsliða þar sem hann lék með Al Ahly. Á 78 mín slapp Mohammed Barakat í gegn og markvörður Líbíu, Luis de Augustini, braut á honum og vítaspyrna dæmd og Augustini markvörður fékk að líta rauða spjaldið. Mefta Ghazalla kom inná í staðinn og hann varði vítaspyrnu Mido en varnarmenn Líbíu voru seinir að átta sig og Ahmed Hossam hirti frákastið og skoraði, 3-0 sem urðu lokatölur leiksins. Síðar í dag hefst keppni í B-riðli. Þá mætast annars vegar Kamerún og Angóla og hins vegar Tógó og Kongó.
Erlendar Fótbolti Fréttir Íþróttir Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Fleiri fréttir Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Suðurnesjaliðin með góða sigra Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Frækinn sigur Vals í Kristianstad Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sóley Margrét heimsmeistari Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sjá meira