IMF segir hagvöxt góðan í S-Ameríku 8. nóvember 2006 00:01 Alþjóða-gjaldeyrissjóðurinn segir stækkun Panamaskurðarins hafa mikil áhrif á efnahagslíf landa í Suður-Ameríku. MYND/AFP Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (IMF) segir verðhækkanir á hráolíu, aukin neysla á heimamarkaði og góð peningamálastjórn hafa komið löndum í Suður-Ameríku til góða og hafa uppfært hagvaxtarspá landanna. IMF spáir því nú að verðbólga í löndum Suður-Ameríku lækki um 25 punkta og verði 5 prósent á árinu í heild og að hagvöxtur verði að meðaltali 4,75 prósent, sem er 0,5 prósentustigum meira en í fyrra. IMF segir aðgerðir seðlabankanna hafa sýnt fram á styrka peningamálastefnu enda hafi bankarnir með farsælum hætti náð að hafa taumhald á hækkunum verðlags og halda verðbólgu í skefjum. Seðlabankar í Brasilíu og Mexíkó eru fremstir í flokki, að mati IMF, sem bendir á að tekjur í löndunum hafi aukist, atvinnuleysi minnkað og fátækum fækkað. Atvinnuleysi í Suður-Ameríku er eftir sem áður í hærri kantinum, eða um 10 prósent. Þá bendir sjóðurinn jafnframt á að stækkun Panamaskurðarins, sem fyrirhugað er að ljúki árið 2014 og kostar 5,25 milljarða bandaríkjadali, eða rúma 356 milljarða íslenskra króna, muni krefjast mikils vinnuafls og hafa mikil áhrif á efnahag landanna í Suður-Ameríku. Héðan og þaðan Viðskipti Mest lesið Greiðsluáskorun Samstarf Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (IMF) segir verðhækkanir á hráolíu, aukin neysla á heimamarkaði og góð peningamálastjórn hafa komið löndum í Suður-Ameríku til góða og hafa uppfært hagvaxtarspá landanna. IMF spáir því nú að verðbólga í löndum Suður-Ameríku lækki um 25 punkta og verði 5 prósent á árinu í heild og að hagvöxtur verði að meðaltali 4,75 prósent, sem er 0,5 prósentustigum meira en í fyrra. IMF segir aðgerðir seðlabankanna hafa sýnt fram á styrka peningamálastefnu enda hafi bankarnir með farsælum hætti náð að hafa taumhald á hækkunum verðlags og halda verðbólgu í skefjum. Seðlabankar í Brasilíu og Mexíkó eru fremstir í flokki, að mati IMF, sem bendir á að tekjur í löndunum hafi aukist, atvinnuleysi minnkað og fátækum fækkað. Atvinnuleysi í Suður-Ameríku er eftir sem áður í hærri kantinum, eða um 10 prósent. Þá bendir sjóðurinn jafnframt á að stækkun Panamaskurðarins, sem fyrirhugað er að ljúki árið 2014 og kostar 5,25 milljarða bandaríkjadali, eða rúma 356 milljarða íslenskra króna, muni krefjast mikils vinnuafls og hafa mikil áhrif á efnahag landanna í Suður-Ameríku.
Héðan og þaðan Viðskipti Mest lesið Greiðsluáskorun Samstarf Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira