Ikea ræður þúsundir starfsmanna 27. september 2006 00:01 Við eina verslun ikea í Bandaríkjunum Ikea ætlar að ráða þúsundir starfsmanna vegna opnunar margra verslana um allan heim á næstu árum. Markaðurinn/AP Sænski húsgagnarisinn Ikea ætlar að ráða tugþúsundir nýrra starfsmanna víða um heim á næstu árum. Anders Dahlvig, framkvæmdastjóri fyrirtækisins, segir ástæðuna vera mikinn fyrirhugaðan vöxt Ikea og opnun fjölda nýrra verslana um allan heim á næstunni. "Við verðum að ráða að minnsta kosti 10.000 manns til að fylla í stöður," sagði hann í samtali við sænska viðskiptablaðið Dagens Industri á mánudag. Ikea starfrækir rúmlega 230 verslanir í 33 löndum, þar á meðal eina á Íslandi. Fyrirhugað er að opna 24 nýjar verslanir á næstu 12 mánuðum, þar á meðal í Bandaríkjunum, Þýskalandi og Svíþjóð. Þá mun Ikea sömuleiðis vera að horfa til Indlands en ekkert liggur fyrir hvort nokkur verslun verði opnuð þar á næstunni, að sögn Dahlvigs. Velta Ikea nam 17,3 milljörðum evra eða jafnvirði 1.500 milljarða íslenskra króna á síðasta rekstrarári sem lauk í enda ágúst en það er þrefalt meiri velta en á síðasta ári. Ikea er 63 ára gamalt fyrirtæki og enn í einkaeigu. Stofnandi þess, Ingvar Kamprad, er á 81. aldursári og hefur verið á meðal ríkustu manna í heimi um árabil. Viðskipti Mest lesið „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Vonar að íslenskir verktakar hafi enn áhuga á Grænlandi Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Sænski húsgagnarisinn Ikea ætlar að ráða tugþúsundir nýrra starfsmanna víða um heim á næstu árum. Anders Dahlvig, framkvæmdastjóri fyrirtækisins, segir ástæðuna vera mikinn fyrirhugaðan vöxt Ikea og opnun fjölda nýrra verslana um allan heim á næstunni. "Við verðum að ráða að minnsta kosti 10.000 manns til að fylla í stöður," sagði hann í samtali við sænska viðskiptablaðið Dagens Industri á mánudag. Ikea starfrækir rúmlega 230 verslanir í 33 löndum, þar á meðal eina á Íslandi. Fyrirhugað er að opna 24 nýjar verslanir á næstu 12 mánuðum, þar á meðal í Bandaríkjunum, Þýskalandi og Svíþjóð. Þá mun Ikea sömuleiðis vera að horfa til Indlands en ekkert liggur fyrir hvort nokkur verslun verði opnuð þar á næstunni, að sögn Dahlvigs. Velta Ikea nam 17,3 milljörðum evra eða jafnvirði 1.500 milljarða íslenskra króna á síðasta rekstrarári sem lauk í enda ágúst en það er þrefalt meiri velta en á síðasta ári. Ikea er 63 ára gamalt fyrirtæki og enn í einkaeigu. Stofnandi þess, Ingvar Kamprad, er á 81. aldursári og hefur verið á meðal ríkustu manna í heimi um árabil.
Viðskipti Mest lesið „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Vonar að íslenskir verktakar hafi enn áhuga á Grænlandi Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira