Haukur Ingi að koma til 24. júlí 2005 00:01 Knattspyrnumaðurinn Haukur Ingi Guðnason lék á föstudaginn með U23 liði Fylkis sem tapaði 5-0 fyrir U23 liði Þróttar. Þetta er fyrsti leikur Hauks síðan hann sleit krossbönd í hné í mars í fyrra. Hann gekkst þá undir aðgerð og lék ekkert með Fylki í Landsbankadeildinni síðasta sumar. Læknirinn sem framkvæmdi aðgerðina gerði slæm mistök og setti krossbandið á rangan stað sem gerði það að verkum að Haukur var lengur frá og var ekki búist við því að hann gæti leikið eitthvað í sumar.Hauki gekk ágætlega í leiknum að eigin sögn. "Maður fór rólega í þetta, það hefði kannski verið skemmtilegra að snúa aftur í einhverjum öðrum leik þar sem Þróttarar rúlluðu okkur upp þarna. Annars var þetta bara mjög skemmtilegt. Ég tek enga áhættu annars og er ekki að flýta mér að neinu." sagði Haukur Ingi sem gerir sér vonir um að geta leikið einhverjar mínútur með Fylki í Landsbankadeildinni undir lok móts. Haukur segist vera tæpu hálfu ári á undan upphaflegri áætlun, það eru nokkrir samverkandi þættir sem orsaka það. "Síðasta aðgerð heppnaðist mjög vel, það voru miklir fagmenn sem skáru mig upp og ég er búinn að vera í stífri sjúkraþjálfun. Þá hef ég verið mjög duglegur að æfa sjálfur, ég æfði marga tíma á dag síðasta vetur og það er að skila sér. Þetta lítur ágætlega út." sagði Haukur Ingi sem hefur gengið í gegnum erfiða tíma vegna meiðsla."Ég hef reynt eins og ég get að líta á jákvæðu hliðarnar þó það hljómi furðulega. Svo hefur maður verið í námi með og það hefur hjálpað mér að dreifa huganum. Stefnan er sett á að verða í betra líkamlegu standi næsta tímabil heldur en ég var í fyrir meiðslin." sagði Haukur Ingi. Íslenski boltinn Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Leik lokið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Körfubolti Fleiri fréttir „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Leik lokið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Steig á tána á Mike Tyson Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Sjá meira
Knattspyrnumaðurinn Haukur Ingi Guðnason lék á föstudaginn með U23 liði Fylkis sem tapaði 5-0 fyrir U23 liði Þróttar. Þetta er fyrsti leikur Hauks síðan hann sleit krossbönd í hné í mars í fyrra. Hann gekkst þá undir aðgerð og lék ekkert með Fylki í Landsbankadeildinni síðasta sumar. Læknirinn sem framkvæmdi aðgerðina gerði slæm mistök og setti krossbandið á rangan stað sem gerði það að verkum að Haukur var lengur frá og var ekki búist við því að hann gæti leikið eitthvað í sumar.Hauki gekk ágætlega í leiknum að eigin sögn. "Maður fór rólega í þetta, það hefði kannski verið skemmtilegra að snúa aftur í einhverjum öðrum leik þar sem Þróttarar rúlluðu okkur upp þarna. Annars var þetta bara mjög skemmtilegt. Ég tek enga áhættu annars og er ekki að flýta mér að neinu." sagði Haukur Ingi sem gerir sér vonir um að geta leikið einhverjar mínútur með Fylki í Landsbankadeildinni undir lok móts. Haukur segist vera tæpu hálfu ári á undan upphaflegri áætlun, það eru nokkrir samverkandi þættir sem orsaka það. "Síðasta aðgerð heppnaðist mjög vel, það voru miklir fagmenn sem skáru mig upp og ég er búinn að vera í stífri sjúkraþjálfun. Þá hef ég verið mjög duglegur að æfa sjálfur, ég æfði marga tíma á dag síðasta vetur og það er að skila sér. Þetta lítur ágætlega út." sagði Haukur Ingi sem hefur gengið í gegnum erfiða tíma vegna meiðsla."Ég hef reynt eins og ég get að líta á jákvæðu hliðarnar þó það hljómi furðulega. Svo hefur maður verið í námi með og það hefur hjálpað mér að dreifa huganum. Stefnan er sett á að verða í betra líkamlegu standi næsta tímabil heldur en ég var í fyrir meiðslin." sagði Haukur Ingi.
Íslenski boltinn Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Leik lokið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Körfubolti Fleiri fréttir „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Leik lokið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Steig á tána á Mike Tyson Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Sjá meira