Með tilboð frá Hamburg 8. mars 2005 00:01 Birkir Ívar Guðmundsson, markvörður Hauka og íslenska landsliðsins í handknattleik, gæti óvænt verið á förum í atvinnumennsku. Hann æfði hjá þýska stórliðinu HSV Hamburg um daginn og fór heim með samning upp á vasann. „Þetta gekk mjög vel og er spennandi dæmi enda eitt af stóru liðunum í Þýskalandi," sagði Birkir Ívar en HSV Hamburg situr í fjórða sæti þýsku úrvalsdeildarinnar. Þeir hafa ekki boðið upp á ónýta markverði undanfarin ár en sænska goðsögnin Tomas Svensson hefur meðal annars varið mark liðsins í vetur en hann er á förum til Spánar í sumar. „Þeir eru að leita að markverði til þess að spila með Júgganum sem er í markinu þeirra núna en hann er kominn á aldur og ætlar að hætta eftir næsta tímabil. Ég sendi þeim gagntilboð og boltinn er á milli félagsins og umboðsmanns míns. Ég á von á því að þetta skýrist um helgina. Annars hefur mér ekkert legið neitt á að komast út en þetta dæmi var of spennandi til þess að sleppa því." Birkir Ívar neitaði því ekki að hann væri talsvert spenntur og hann gerir sitt besta þessa dagana til þess að ýta stressinu til hliðar og einbeita sér að sínu daglega starfi og að spila með Haukunum.„Vissulega er maður spenntur. Ég ákvað að skipta mér ekkert af þessu og umbinn minn veit hvað ég vil fá. Ef hann nær því verður af þessu. Annars nenni ég ekki að hugsa of mikið um það," sagði Birkir Ívar Guðmundsson. Íslenski handboltinn Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Fleiri fréttir Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Dagskráin: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Messi: Þú ert hugleysingi „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Steig á tána á Mike Tyson Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Sjá meira
Birkir Ívar Guðmundsson, markvörður Hauka og íslenska landsliðsins í handknattleik, gæti óvænt verið á förum í atvinnumennsku. Hann æfði hjá þýska stórliðinu HSV Hamburg um daginn og fór heim með samning upp á vasann. „Þetta gekk mjög vel og er spennandi dæmi enda eitt af stóru liðunum í Þýskalandi," sagði Birkir Ívar en HSV Hamburg situr í fjórða sæti þýsku úrvalsdeildarinnar. Þeir hafa ekki boðið upp á ónýta markverði undanfarin ár en sænska goðsögnin Tomas Svensson hefur meðal annars varið mark liðsins í vetur en hann er á förum til Spánar í sumar. „Þeir eru að leita að markverði til þess að spila með Júgganum sem er í markinu þeirra núna en hann er kominn á aldur og ætlar að hætta eftir næsta tímabil. Ég sendi þeim gagntilboð og boltinn er á milli félagsins og umboðsmanns míns. Ég á von á því að þetta skýrist um helgina. Annars hefur mér ekkert legið neitt á að komast út en þetta dæmi var of spennandi til þess að sleppa því." Birkir Ívar neitaði því ekki að hann væri talsvert spenntur og hann gerir sitt besta þessa dagana til þess að ýta stressinu til hliðar og einbeita sér að sínu daglega starfi og að spila með Haukunum.„Vissulega er maður spenntur. Ég ákvað að skipta mér ekkert af þessu og umbinn minn veit hvað ég vil fá. Ef hann nær því verður af þessu. Annars nenni ég ekki að hugsa of mikið um það," sagði Birkir Ívar Guðmundsson.
Íslenski handboltinn Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Fleiri fréttir Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Dagskráin: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Messi: Þú ert hugleysingi „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Steig á tána á Mike Tyson Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Sjá meira