Viðskipti

„Ég hefði viljað sjá þessar reglur öðruvísi“

Bankastjóri Íslandsbanka segir að æskilegt hefði verið að girða fyrir kaup starfsmanna sem komu að útboði bankans á þessu ári. Verið sé að breyta reglum til að koma í veg fyrir slíkt. Hún segist ekki vita hvort starfsmenn hafi áður keypt hluti í útboðum sem þeir hafi á sama tíma sinnt.

Viðskipti innlent

Prósjoppan fagnar tveggja ára afmæli

„Heimsókn í Prósjoppuna ætti sannarlega að vera ofarlega á lista allra kylfinga, við tökum vel á móti ykkur og veitum framúrskarandi ráðgjöf og þjónustu,” Segir Magnús Lárusson, betur þekktur sem Maggi Lár, eigandi golfverslunarinnar Prósjoppunnar.

Samstarf

Iðnaðarmaður ársins: Örn Hackert

Örn Hackert er einn þeirra átta sem valin voru af dómnefnd í úrslit Iðnaðarmanns ársins 2022 á X977 í samstarfi við Sindra. Ómar Úlfur kíkti til hans í spjall um iðnaðinn og lífið.

Samstarf

Skellir í lás eftir 35 ára rekstur

Versluninni Tónspil í Neskaupstað verður skellt í lás á næstu vikum eftir 35 ára rekstur. Eigandinn segir blendnar tilfinningar einkenna tímamótin en fagnar því að áfram verði tónlistartengd starfsemi í húsinu.

Viðskipti innlent

Átta Ís­lendingar sagðir eiga eignir í Dúbaí

Átta Íslendingar eiga fasteignir í Dúbaí ef marka má gögn sem lekið var til norska viðskiptamiðilsins E24. Að sögn miðilsins er þetta í fyrsta sinn sem greinargott yfirlit fæst yfir eigendur lúxusfasteigna, íbúða og skrifstofubygginga í furstadæminu sem hefur lengi verið þekkt sem leikvöllur ríka fólksins.

Viðskipti erlent