Viðskipti innlent Þrefalt meiri vöxtur í útgáfu íbúðalána Á síðustu fimm árum hefur vöxtur í útlánum til einstaklinga verið að jafnaði þrefalt meiri hjá Landsbankanum en hinum tveimur bönkunum. Bankastjóri Landsbankans segir bankann hafa boðið góð kjör á réttum tíma. Viðskipti innlent 18.7.2019 07:00 Sumargestum Jarðbaðanna fækkar um sjö prósent Aðsókn í Jarðböðin á Mývatni dróst saman um tæp 7 prósent í júní og það sem af er júlí miðað við sama tímabil í fyrra. Viðskipti innlent 18.7.2019 06:00 Isavia kærir úrskurð héraðsdóms um flutning ALC þotunnar Isavia hefur kært úrskurð héraðsdóms frá því í morgun sem heimilar flugvélaleigufyrirtækinu ALC að flytja farþegaþotu frá landinu sem hefur verið kyrrsett frá gjaldþroti WOW air. Lögmaður ALC segir unnið að því að koma vélinni frá Íslandi. Líklega verði Isavia krafið um bætur sem nemi tæplega 200 milljónum króna. Viðskipti innlent 17.7.2019 18:45 Isavia kærir til Landsréttar Isavia hefur kært niðurstöðu Héraðsdóms Reykjaness í máli ALC gegn fyrirtækinu til Landsréttar. Viðskipti innlent 17.7.2019 15:41 Veitingastaðnum Essensia lokað Veitingastaðnum Essensia á Hverfisgötu hefur verið lokað. Viðskipti innlent 17.7.2019 11:52 Héraðsdómur úrskurðar ALC í hag Héraðsdómur Reykjaness úrskurðaði í dag í máli bandaríska leigufélagsins ALC gegn Isavia. Niðurstaða Héraðsdóms var sú að Isavia hafi einungis verið heimilt að kyrrsetja þotuna TF-GPA, sem ALC hafði leigt til WOW air, vegna skulda sem hvíldu á þotunni, en ekki vegna heildarskulda WOW air við Isavia. Viðskipti innlent 17.7.2019 10:26 Væri þriðjungur af hlutfalli Arion Eiginfjárhlutfall norrænna banka væri aðeins um þriðjungur af eiginfjárhlutfalli Arion banka ef erlendu bankarnir notuðust við sömu aðferð og íslenski bankinn. Viðskipti innlent 17.7.2019 09:00 Mjólk í vegan hrískökum Heilsa ehf. hefur, í samráði við matvælaeftirlit Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur, innkallað vegan hrískökur. Viðskipti innlent 17.7.2019 08:35 Sala bankanna krefst skýrari sýnar Framtíðarsýn stjórnvalda á umgjörð fjármálakerfisins skiptir meginmáli þegar kemur að sölu á eignarhlut ríkissjóðs í Íslandsbanka og Landsbankanum. Arðsemisgetan dregin niður af miklu regluverki og þungri skattbyrði. Viðskipti innlent 17.7.2019 08:30 Nýir eigendur að Opnum kerfum Sjóðurinn MF1, sem er í eigu lífeyrissjóða og annarra fagfjárfesta, hefur eignast ríflega 77 prósenta hlut í Opnum kerfum í kjölfar 430 milljóna króna hlutafjáraukningar upplýsingatæknifyrirtækisins. Viðskipti innlent 17.7.2019 08:00 Helgi kaupir í Stoðum fyrir um tvö hundruð milljónir króna Helgi Magnússon, fjárfestir og stjórnarformaður Bláa lónsins, keypti í fjárfestingarfélaginu Stoðum fyrir jafnvirði um 200 milljónir króna undir lok síðasta mánaðar. Viðskipti innlent 17.7.2019 07:45 Skaginn hagnast um 400 milljónir Hátæknifyrirtækið Skaginn, sem þróar, framleiðir og selur tækjabúnað fyrir matvælaiðnaðinn, hagnaðist um 397 milljónir króna á síðasta ári en til samanburðar var hagnaður fyrirtækisins 340 milljónir á árinu 2017. Viðskipti innlent 17.7.2019 07:45 Fjeldco blæs til sóknar í London Lögmannsstofan Fjeldsted & Blöndal slf. vinnur nú að undirbúningi þess að hefja starfsemi í Bretlandi og hefur nýlega gengið frá stofnun félagsins Fjeldco ltd. þar í landi. Viðskipti innlent 17.7.2019 07:30 Tekjur Örnu jukust um fjórðung Mjólkurvinnslan Arna í Bolungarvík hagnaðist um liðlega sjö milljónir króna á síðasta ári, samkvæmt nýlegum ársreikningi félagsins, borið saman við fimmtán milljóna króna hagnað árið 2017. Viðskipti innlent 17.7.2019 07:00 ON átti ekki í viðskiptum við Hlöðu á meðan eigandinn starfaði hjá félaginu Orka náttúrunnar segist ekki hafa átt í neinum viðskiptum við Hleðslu ehf. eftir að framkvæmdastjóri og einn eigandi fyrirtækisins hóf störf hjá ON. Viðskipti innlent 17.7.2019 06:00 Berjaya greiðir um sjö milljarða fyrir hlutinn Kaupverð Berjaya á 75 prósentum hlutafjár í Icelandair Hotels og tengdum fasteignum nam tæpum sjö milljörðum. Endurfjármagnar skuldir keðjunnar með allt að níu milljarða láni. Telur að markaður fyrir lúxushótel muni stækka. Viðskipti innlent 17.7.2019 06:00 Nýr framkvæmdastjóri útgáfufélags Fréttablaðsins sér áskoranir „Það eru margar áskoranir í rekstri fjölmiðla í dag og það verður krefjandi en ekki síður spennandi að takast á við þær sem framkvæmdastjóri félagsins,“ segir Jóhanna Helga Viðarsdóttir, nýr framkvæmdastjóri Torgs, útgáfufélags Fréttablaðsins. Viðskipti innlent 17.7.2019 06:00 Skipulagsbreytingar hjá útgáfufélagi Fréttablaðsins Jóhanna Helga Viðarsdóttir verður nýr framkvæmdastjóri Torgs ehf., útgáfufélags Fréttablaðsins. Viðskipti innlent 16.7.2019 15:30 Samgöngustofa getur ekki sagt til um afgreiðslutíma á flugrekstrarleyfi fyrir WAB air Ekki er hægt að fullyrða hversu langan tíma tekur að fara yfir umsókn um flugrekstrarleyfi samkvæmt upplýsingum frá Samgöngustofu. Greint var frá því í gær að búið væri að sækja um flugrekstrarleyfi fyrir nýtt lággjaldaflugfélag sem ber vinnuheitið WAB air. Viðskipti innlent 16.7.2019 12:00 Búið sé að tryggja fjármögnun WAB air: „Við erum vongóðir um að þetta gangi allt upp“ Kaup bandarísks flugrekanda á öllum rekstrartengdum eignum úr þrotabúi WOW air hefur engin áhrif á stofnun nýs lággjaldaflugfélags sem ber vinnuheitið WAB air. Viðskipti innlent 15.7.2019 19:00 Forsvarsmenn WAB air búnir að sækja um flugrekstrarleyfi Forsvarsmenn fyrirtækisins WAB Air eru búnir að sækja um flugrekstrarleyfi hjá Samgöngustofu. Viðskipti innlent 15.7.2019 15:15 Innkalla hrískökur frá Amisa Heilsa ehf. innkallar hrískökur með súkkulaði frá vörumerkinu Amisa með dagsetningunni 15.11.2019. Viðskipti innlent 15.7.2019 14:07 Kaupendurnir sett sig í samband við einhverja af lykilstarfsmönnum WOW air Undirbúningur stendur yfir fyrir formleg fundarhöld með Samgöngustofu og Isavia seinna í vikunni að sögn lögmanns bandaríska fyrirtækisins sem hyggst endurvekja WOW air. Viðskipti innlent 15.7.2019 12:00 Riaan Dreyer ráðinn framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka Riaan Dreyer hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Íslandsbanka og hefur hann störf hjá bankanum í september. Viðskipti innlent 15.7.2019 11:20 Nýr forstöðumaður hjá Póstinum Georg Haraldsson mun taka við starfi forstöðumanns Stafrænnar þjónustu hjá Íslandspósti í lok sumars, en hann mun stýra þróun og stefnumörkun á stafrænum þjónustuleiðum fyrirtækisins. Viðskipti innlent 15.7.2019 10:50 Ný stjórn Félags viðskipta- og hagfræðinga kjörin Félag viðskipta- og hagfræðinga, FVH, hefur nýlega kjörið nýja stjórn félagsins en kjörið fór fram á aðalfundi félagsins. Viðskipti innlent 15.7.2019 08:32 Bjarni kjörinn varaformaður bankaráðs AIIB Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra var kjörinn varaformaður bankaráðs (e. board of governors) Asíska innviðafjárfestingarbankans (AIIB) á ársfundi bankans sem haldinn var í Lúxemborg á föstudag og laugardag. Viðskipti innlent 14.7.2019 14:04 Emirates segist ekki á leiðinni til Íslands Talsmaður Emirates, ríkisflugfélagsins í Dúbaí, segir flugfélagið ekki hyggja á beint flug til Íslands. Hann hafnar þar með frétt Viðskiptamoggans frá því í síðustu viku, þar sem sagt var frá því að Emirates væri að þreifa fyrir sér hér á landi. Viðskipti innlent 14.7.2019 13:43 Tan sjái fram á að fjölga asískum ferðamönnum á Íslandi með kaupunum Forstjóri Icelandair Group segir að malasíski auðkýfingurinn Vincent Tan, sem hefur keypt meirihluta í Icelandair Hotels, sjái stórt tækifæri í því að fjölga ferðamönnum frá Asíu til Íslands. Það sé meðal annars ástæðan fyrir kaupunum. Viðskipti innlent 14.7.2019 13:34 Eigandi Cardiff kaupir Icelandair Hotels Berjaya,félag í eigu Vincent Tan, kaupir 75 prósent hlut í Icelandair Hotels. Viðskipti innlent 13.7.2019 19:06 « ‹ 276 277 278 279 280 281 282 283 284 … 334 ›
Þrefalt meiri vöxtur í útgáfu íbúðalána Á síðustu fimm árum hefur vöxtur í útlánum til einstaklinga verið að jafnaði þrefalt meiri hjá Landsbankanum en hinum tveimur bönkunum. Bankastjóri Landsbankans segir bankann hafa boðið góð kjör á réttum tíma. Viðskipti innlent 18.7.2019 07:00
Sumargestum Jarðbaðanna fækkar um sjö prósent Aðsókn í Jarðböðin á Mývatni dróst saman um tæp 7 prósent í júní og það sem af er júlí miðað við sama tímabil í fyrra. Viðskipti innlent 18.7.2019 06:00
Isavia kærir úrskurð héraðsdóms um flutning ALC þotunnar Isavia hefur kært úrskurð héraðsdóms frá því í morgun sem heimilar flugvélaleigufyrirtækinu ALC að flytja farþegaþotu frá landinu sem hefur verið kyrrsett frá gjaldþroti WOW air. Lögmaður ALC segir unnið að því að koma vélinni frá Íslandi. Líklega verði Isavia krafið um bætur sem nemi tæplega 200 milljónum króna. Viðskipti innlent 17.7.2019 18:45
Isavia kærir til Landsréttar Isavia hefur kært niðurstöðu Héraðsdóms Reykjaness í máli ALC gegn fyrirtækinu til Landsréttar. Viðskipti innlent 17.7.2019 15:41
Veitingastaðnum Essensia lokað Veitingastaðnum Essensia á Hverfisgötu hefur verið lokað. Viðskipti innlent 17.7.2019 11:52
Héraðsdómur úrskurðar ALC í hag Héraðsdómur Reykjaness úrskurðaði í dag í máli bandaríska leigufélagsins ALC gegn Isavia. Niðurstaða Héraðsdóms var sú að Isavia hafi einungis verið heimilt að kyrrsetja þotuna TF-GPA, sem ALC hafði leigt til WOW air, vegna skulda sem hvíldu á þotunni, en ekki vegna heildarskulda WOW air við Isavia. Viðskipti innlent 17.7.2019 10:26
Væri þriðjungur af hlutfalli Arion Eiginfjárhlutfall norrænna banka væri aðeins um þriðjungur af eiginfjárhlutfalli Arion banka ef erlendu bankarnir notuðust við sömu aðferð og íslenski bankinn. Viðskipti innlent 17.7.2019 09:00
Mjólk í vegan hrískökum Heilsa ehf. hefur, í samráði við matvælaeftirlit Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur, innkallað vegan hrískökur. Viðskipti innlent 17.7.2019 08:35
Sala bankanna krefst skýrari sýnar Framtíðarsýn stjórnvalda á umgjörð fjármálakerfisins skiptir meginmáli þegar kemur að sölu á eignarhlut ríkissjóðs í Íslandsbanka og Landsbankanum. Arðsemisgetan dregin niður af miklu regluverki og þungri skattbyrði. Viðskipti innlent 17.7.2019 08:30
Nýir eigendur að Opnum kerfum Sjóðurinn MF1, sem er í eigu lífeyrissjóða og annarra fagfjárfesta, hefur eignast ríflega 77 prósenta hlut í Opnum kerfum í kjölfar 430 milljóna króna hlutafjáraukningar upplýsingatæknifyrirtækisins. Viðskipti innlent 17.7.2019 08:00
Helgi kaupir í Stoðum fyrir um tvö hundruð milljónir króna Helgi Magnússon, fjárfestir og stjórnarformaður Bláa lónsins, keypti í fjárfestingarfélaginu Stoðum fyrir jafnvirði um 200 milljónir króna undir lok síðasta mánaðar. Viðskipti innlent 17.7.2019 07:45
Skaginn hagnast um 400 milljónir Hátæknifyrirtækið Skaginn, sem þróar, framleiðir og selur tækjabúnað fyrir matvælaiðnaðinn, hagnaðist um 397 milljónir króna á síðasta ári en til samanburðar var hagnaður fyrirtækisins 340 milljónir á árinu 2017. Viðskipti innlent 17.7.2019 07:45
Fjeldco blæs til sóknar í London Lögmannsstofan Fjeldsted & Blöndal slf. vinnur nú að undirbúningi þess að hefja starfsemi í Bretlandi og hefur nýlega gengið frá stofnun félagsins Fjeldco ltd. þar í landi. Viðskipti innlent 17.7.2019 07:30
Tekjur Örnu jukust um fjórðung Mjólkurvinnslan Arna í Bolungarvík hagnaðist um liðlega sjö milljónir króna á síðasta ári, samkvæmt nýlegum ársreikningi félagsins, borið saman við fimmtán milljóna króna hagnað árið 2017. Viðskipti innlent 17.7.2019 07:00
ON átti ekki í viðskiptum við Hlöðu á meðan eigandinn starfaði hjá félaginu Orka náttúrunnar segist ekki hafa átt í neinum viðskiptum við Hleðslu ehf. eftir að framkvæmdastjóri og einn eigandi fyrirtækisins hóf störf hjá ON. Viðskipti innlent 17.7.2019 06:00
Berjaya greiðir um sjö milljarða fyrir hlutinn Kaupverð Berjaya á 75 prósentum hlutafjár í Icelandair Hotels og tengdum fasteignum nam tæpum sjö milljörðum. Endurfjármagnar skuldir keðjunnar með allt að níu milljarða láni. Telur að markaður fyrir lúxushótel muni stækka. Viðskipti innlent 17.7.2019 06:00
Nýr framkvæmdastjóri útgáfufélags Fréttablaðsins sér áskoranir „Það eru margar áskoranir í rekstri fjölmiðla í dag og það verður krefjandi en ekki síður spennandi að takast á við þær sem framkvæmdastjóri félagsins,“ segir Jóhanna Helga Viðarsdóttir, nýr framkvæmdastjóri Torgs, útgáfufélags Fréttablaðsins. Viðskipti innlent 17.7.2019 06:00
Skipulagsbreytingar hjá útgáfufélagi Fréttablaðsins Jóhanna Helga Viðarsdóttir verður nýr framkvæmdastjóri Torgs ehf., útgáfufélags Fréttablaðsins. Viðskipti innlent 16.7.2019 15:30
Samgöngustofa getur ekki sagt til um afgreiðslutíma á flugrekstrarleyfi fyrir WAB air Ekki er hægt að fullyrða hversu langan tíma tekur að fara yfir umsókn um flugrekstrarleyfi samkvæmt upplýsingum frá Samgöngustofu. Greint var frá því í gær að búið væri að sækja um flugrekstrarleyfi fyrir nýtt lággjaldaflugfélag sem ber vinnuheitið WAB air. Viðskipti innlent 16.7.2019 12:00
Búið sé að tryggja fjármögnun WAB air: „Við erum vongóðir um að þetta gangi allt upp“ Kaup bandarísks flugrekanda á öllum rekstrartengdum eignum úr þrotabúi WOW air hefur engin áhrif á stofnun nýs lággjaldaflugfélags sem ber vinnuheitið WAB air. Viðskipti innlent 15.7.2019 19:00
Forsvarsmenn WAB air búnir að sækja um flugrekstrarleyfi Forsvarsmenn fyrirtækisins WAB Air eru búnir að sækja um flugrekstrarleyfi hjá Samgöngustofu. Viðskipti innlent 15.7.2019 15:15
Innkalla hrískökur frá Amisa Heilsa ehf. innkallar hrískökur með súkkulaði frá vörumerkinu Amisa með dagsetningunni 15.11.2019. Viðskipti innlent 15.7.2019 14:07
Kaupendurnir sett sig í samband við einhverja af lykilstarfsmönnum WOW air Undirbúningur stendur yfir fyrir formleg fundarhöld með Samgöngustofu og Isavia seinna í vikunni að sögn lögmanns bandaríska fyrirtækisins sem hyggst endurvekja WOW air. Viðskipti innlent 15.7.2019 12:00
Riaan Dreyer ráðinn framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka Riaan Dreyer hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Íslandsbanka og hefur hann störf hjá bankanum í september. Viðskipti innlent 15.7.2019 11:20
Nýr forstöðumaður hjá Póstinum Georg Haraldsson mun taka við starfi forstöðumanns Stafrænnar þjónustu hjá Íslandspósti í lok sumars, en hann mun stýra þróun og stefnumörkun á stafrænum þjónustuleiðum fyrirtækisins. Viðskipti innlent 15.7.2019 10:50
Ný stjórn Félags viðskipta- og hagfræðinga kjörin Félag viðskipta- og hagfræðinga, FVH, hefur nýlega kjörið nýja stjórn félagsins en kjörið fór fram á aðalfundi félagsins. Viðskipti innlent 15.7.2019 08:32
Bjarni kjörinn varaformaður bankaráðs AIIB Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra var kjörinn varaformaður bankaráðs (e. board of governors) Asíska innviðafjárfestingarbankans (AIIB) á ársfundi bankans sem haldinn var í Lúxemborg á föstudag og laugardag. Viðskipti innlent 14.7.2019 14:04
Emirates segist ekki á leiðinni til Íslands Talsmaður Emirates, ríkisflugfélagsins í Dúbaí, segir flugfélagið ekki hyggja á beint flug til Íslands. Hann hafnar þar með frétt Viðskiptamoggans frá því í síðustu viku, þar sem sagt var frá því að Emirates væri að þreifa fyrir sér hér á landi. Viðskipti innlent 14.7.2019 13:43
Tan sjái fram á að fjölga asískum ferðamönnum á Íslandi með kaupunum Forstjóri Icelandair Group segir að malasíski auðkýfingurinn Vincent Tan, sem hefur keypt meirihluta í Icelandair Hotels, sjái stórt tækifæri í því að fjölga ferðamönnum frá Asíu til Íslands. Það sé meðal annars ástæðan fyrir kaupunum. Viðskipti innlent 14.7.2019 13:34
Eigandi Cardiff kaupir Icelandair Hotels Berjaya,félag í eigu Vincent Tan, kaupir 75 prósent hlut í Icelandair Hotels. Viðskipti innlent 13.7.2019 19:06