Tónlist Adele gefur frá sér nýtt myndband: Fær sextán milljarða í vasann Söngkonan Adele mun skrifa undir nýjan plötusamning við Sony Music sem gefur henni níutíu milljónir punda í vasann eða því sem samsvarar 16 milljörðum íslenskra króna. Tónlist 23.5.2016 14:30 Kominn með eigin klisjur á köflum Tónlistarmaðurinn Mugison heldur á vertíð til Reykjavíkur og efnir til tónleika í Kassanum. Hann er langt kominn með sína næstu plötu en síðasta plata hans, Haglél frá 2011 vakti stormandi lukku. Tónlist 21.5.2016 09:00 Die Antwoord gefa út nýtt mixteip Verðandi Íslandsvinir voru að henda út 12 laga mixteipi en fjórða breiðskífa sveitarinnar er væntanleg í sumar. Tónlist 20.5.2016 12:28 RATM-liðar stofna ofurgrúbbu ásamt röppurunum Chuck D og B-Real Þrír af fjórum liðsmönnum Rage Against the Machine munu sjá um tónlistarleik í grúbbunni Prophets of Rage. Tónlist 19.5.2016 18:01 Hafði áður flutt sigurlagið í Eurovision opinberlega Hefur ekki áhrif á úrslit keppninnar. Tónlist 19.5.2016 12:02 Myndband: Skálmöld flytur víkingasöng í 17. aldar kirkju í Frakklandi Myndband náðist af því þegar liðsmenn Skálmaldar brustu í söng í nokkra alda gamalli kirkju í Frakklandi um helgina. Tónlist 19.5.2016 11:47 Síðasta andvarp Risaeðlunnar? Risaeðlan heldur sína fyrstu tónleika í 20 ár í Gamla bíói í kvöld. Þessir tónleikar munu líka verða þeir hinstu hjá sveitinni – og þó, Risaeðlan hefur áður hætt og átt óvæntar endurkomur. Tónlist 19.5.2016 10:00 Júníus Meyvant sendir frá sér sitt fyrsta tónlistarmyndband Í dag kemur formlega út tónlistarmyndband við lagið Neon Experience af væntanlegri breiðskífu Júníusar Meyvants, myndbandið er jafnframt fyrsta myndbandið sem Júníus Meyvant gefur út. Tónlist 18.5.2016 12:30 Ólafur Arnalds og Arnór Dan með einstaka útgáfu af laginu Say My Name Tónlistarmennirnir Ólafur Arnalds og Arnór Dan hafa gefið frá sér ábreiðu af laginu Say My Name sem sveitin Destiny's Child gerði heimsfrægt árið 1999. Tónlist 17.5.2016 12:30 Ylja stimplar sig inn í sumarið með nýju lagi Lagið heitir Í spariskóm en sem fyrr syngja Bjartey og Gígja saman í þeirri fallegu röddun sem Ylja er þekkt fyrir. Tónlist 16.5.2016 21:00 Náttsól sigraði í alþjóðlegri söngvakeppni í Tyrklandi Náttsól er á mikilli siglingu þessa dagana en sveitin vann söngvakeppni framhaldsskólana í síðasta mánuði. Tónlist 16.5.2016 18:00 Rosalega gaman þessa dagana Miklar annar er framundan hjá meðlimum Sigur Rósar en sveitin hefur bráðlega fyrstu stóru tónleikaferð sína í þrjú ár. Tónlist 14.5.2016 09:00 Eyjapeyi með plötu á leiðinni "Ég er að fara gefa út plötu sem heitir Way I'm Feeling núna í sumar.“ Tónlist 13.5.2016 16:30 East of my Youth með lag í bandarískum sjónvarpsþætti Raftónlistardúettinn East of my Youth seldi lag í bandaríska sjónvarpsþáttinn Faking It sem sýndur er á MTV. Þær Herdís Stefánsdóttir og Thelma Marín Jónsdóttir, sem skipa dúettinn, eru búsettar í Berlín og eru að leggja lokahönd á sína fyrstu plötu. Tónlist 13.5.2016 07:00 Fyrsta lag The Stone Roses í 20 ár komið út Breska rokksveitin rauf óvænt langa útgáfuþögn í dag með laginu All for One. Tónlist 12.5.2016 23:58 Hent út af Twitter Rapparinn Azealia Banks réðst á Zayn úr One Direction og var hent út úr kerfi Twitter fyrir rasisma og fyrir niðrandi orð í garð samkynhneigðra. Tónlist 12.5.2016 19:12 Vildi geta varið meiri tíma á Íslandi Íslandsvinurinn Bryan Ferry er á leið til landsins á ný. Fréttablaðið heyrði í honum og notaði tækifærið til að spyrja hvaða lög hann ætlaði að flytja í Hörpu, bandið sem fylgir honum og upplifun hans af landi og þjóð. Tónlist 12.5.2016 09:00 Gera hlutina ávallt eftir sínu höfði Hljómsveitin Quarashi er 20 ára á þessu ári og er með ýmislegt planað til að fagna þeim tímamótum. Sveitin er í tökum á stóru myndbandi við nýtt lag, spilar á Þjóðhátíð og hefur verið að laumast í hljóðverið til að taka upp ný lög. Tónlist 11.5.2016 10:00 Hávær og skemmtilegur ársfundur Blásið verður til þriggja daga rappveislu á skemmtistaðnum Húrra um Hvítasunnuhelgina undir yfirskriftinni Rapp í Reykjavík. Tónlist 11.5.2016 09:30 Heyrið metal útgáfuna af Hear them calling Búið er að gera metal útgáfu af framlagi Íslendinga í Eurovision. Tónlist 10.5.2016 15:42 Vivienne Westwood velur Dream Wife Rakel Mjöll og stöllur hennar í hljómsveitinni Dream Wife halda áfram að rísa í Bretlandi. Tónlist 10.5.2016 14:40 Leaves: Poppararnir í Panamaskjölunum Liðsmönnum Leaves var ráðlagt árið 2002 að stofna aflandsfélag af breskri umboðsskrifstofu hljómsveitarinnar. Tónlist 10.5.2016 13:43 Vök og Seven Lions saman í eina sæng Tónlist 10.5.2016 10:00 Gera í fyrsta sinn tónlist fyrir mynd í fullri lengd Bræðurnir og tónlistarmennirnir Logi Pedro Stefánsson og Unnsteinn Manuel Stefánsson eru að vinna tónlistina við heimildarmyndina Jökullinn logar og er þetta í fyrsta sinn sem þeir semja tónlist fyrir mynd í fullri lengd. Tónlist 10.5.2016 09:00 Justin Timberlake kemur fram í Eurovision Íslandsvinurinn tekur lagið á úrslitakeppninni á laugardag í Svíþjóð. Tónlist 9.5.2016 13:47 Ný plata Radiohead kemur út um helgina Tilkynntu útgáfu nýju plötunnar með myndbandi við nýtt lag í leikstjórn Paul Thomas Anderson Tónlist 6.5.2016 15:13 Nýtt lag og myndband með Trptych Daníel Þorsteinsson (Danni) og Guðni Einarsson skipa techno dúóið TRPTYCH. Kapparnir hafa verið sveittir í stúdíóinu að undanförnu og er afraksturinn EP plata sem lítur dagsins ljós á næstu vikum. Tónlist 6.5.2016 12:30 Cryptochrome frumsýnir 360 ° myndband Hvert áhorf á Play Dough myndbandinu er ný upplifun. Frumsýnt hér á Vísi. Tónlist 5.5.2016 00:01 Risaeðla í Reykjavík Hljómsveitin Risaeðlan ætlar að koma saman á einum tónleikum í Gamla Bíó um miðjan maí áður en sveitin fer aftur í dvala. Tónlist 4.5.2016 11:12 Biðla til fólks að vera bjartsýnt Hljómsveitin Lily of the Valley gaf út lagið Hold On í síðustu viku. Í framhaldi af þeirri útgáfu munu tónlistarmennirnir skella sér í töluverða spilamennsku á næstunni, m.a. í Bretlandi og að sjálfsögðu hérna heima líka auk þess sem bandið er í sífelldri þróun. Tónlist 4.5.2016 10:00 « ‹ 76 77 78 79 80 81 82 83 84 … 226 ›
Adele gefur frá sér nýtt myndband: Fær sextán milljarða í vasann Söngkonan Adele mun skrifa undir nýjan plötusamning við Sony Music sem gefur henni níutíu milljónir punda í vasann eða því sem samsvarar 16 milljörðum íslenskra króna. Tónlist 23.5.2016 14:30
Kominn með eigin klisjur á köflum Tónlistarmaðurinn Mugison heldur á vertíð til Reykjavíkur og efnir til tónleika í Kassanum. Hann er langt kominn með sína næstu plötu en síðasta plata hans, Haglél frá 2011 vakti stormandi lukku. Tónlist 21.5.2016 09:00
Die Antwoord gefa út nýtt mixteip Verðandi Íslandsvinir voru að henda út 12 laga mixteipi en fjórða breiðskífa sveitarinnar er væntanleg í sumar. Tónlist 20.5.2016 12:28
RATM-liðar stofna ofurgrúbbu ásamt röppurunum Chuck D og B-Real Þrír af fjórum liðsmönnum Rage Against the Machine munu sjá um tónlistarleik í grúbbunni Prophets of Rage. Tónlist 19.5.2016 18:01
Hafði áður flutt sigurlagið í Eurovision opinberlega Hefur ekki áhrif á úrslit keppninnar. Tónlist 19.5.2016 12:02
Myndband: Skálmöld flytur víkingasöng í 17. aldar kirkju í Frakklandi Myndband náðist af því þegar liðsmenn Skálmaldar brustu í söng í nokkra alda gamalli kirkju í Frakklandi um helgina. Tónlist 19.5.2016 11:47
Síðasta andvarp Risaeðlunnar? Risaeðlan heldur sína fyrstu tónleika í 20 ár í Gamla bíói í kvöld. Þessir tónleikar munu líka verða þeir hinstu hjá sveitinni – og þó, Risaeðlan hefur áður hætt og átt óvæntar endurkomur. Tónlist 19.5.2016 10:00
Júníus Meyvant sendir frá sér sitt fyrsta tónlistarmyndband Í dag kemur formlega út tónlistarmyndband við lagið Neon Experience af væntanlegri breiðskífu Júníusar Meyvants, myndbandið er jafnframt fyrsta myndbandið sem Júníus Meyvant gefur út. Tónlist 18.5.2016 12:30
Ólafur Arnalds og Arnór Dan með einstaka útgáfu af laginu Say My Name Tónlistarmennirnir Ólafur Arnalds og Arnór Dan hafa gefið frá sér ábreiðu af laginu Say My Name sem sveitin Destiny's Child gerði heimsfrægt árið 1999. Tónlist 17.5.2016 12:30
Ylja stimplar sig inn í sumarið með nýju lagi Lagið heitir Í spariskóm en sem fyrr syngja Bjartey og Gígja saman í þeirri fallegu röddun sem Ylja er þekkt fyrir. Tónlist 16.5.2016 21:00
Náttsól sigraði í alþjóðlegri söngvakeppni í Tyrklandi Náttsól er á mikilli siglingu þessa dagana en sveitin vann söngvakeppni framhaldsskólana í síðasta mánuði. Tónlist 16.5.2016 18:00
Rosalega gaman þessa dagana Miklar annar er framundan hjá meðlimum Sigur Rósar en sveitin hefur bráðlega fyrstu stóru tónleikaferð sína í þrjú ár. Tónlist 14.5.2016 09:00
Eyjapeyi með plötu á leiðinni "Ég er að fara gefa út plötu sem heitir Way I'm Feeling núna í sumar.“ Tónlist 13.5.2016 16:30
East of my Youth með lag í bandarískum sjónvarpsþætti Raftónlistardúettinn East of my Youth seldi lag í bandaríska sjónvarpsþáttinn Faking It sem sýndur er á MTV. Þær Herdís Stefánsdóttir og Thelma Marín Jónsdóttir, sem skipa dúettinn, eru búsettar í Berlín og eru að leggja lokahönd á sína fyrstu plötu. Tónlist 13.5.2016 07:00
Fyrsta lag The Stone Roses í 20 ár komið út Breska rokksveitin rauf óvænt langa útgáfuþögn í dag með laginu All for One. Tónlist 12.5.2016 23:58
Hent út af Twitter Rapparinn Azealia Banks réðst á Zayn úr One Direction og var hent út úr kerfi Twitter fyrir rasisma og fyrir niðrandi orð í garð samkynhneigðra. Tónlist 12.5.2016 19:12
Vildi geta varið meiri tíma á Íslandi Íslandsvinurinn Bryan Ferry er á leið til landsins á ný. Fréttablaðið heyrði í honum og notaði tækifærið til að spyrja hvaða lög hann ætlaði að flytja í Hörpu, bandið sem fylgir honum og upplifun hans af landi og þjóð. Tónlist 12.5.2016 09:00
Gera hlutina ávallt eftir sínu höfði Hljómsveitin Quarashi er 20 ára á þessu ári og er með ýmislegt planað til að fagna þeim tímamótum. Sveitin er í tökum á stóru myndbandi við nýtt lag, spilar á Þjóðhátíð og hefur verið að laumast í hljóðverið til að taka upp ný lög. Tónlist 11.5.2016 10:00
Hávær og skemmtilegur ársfundur Blásið verður til þriggja daga rappveislu á skemmtistaðnum Húrra um Hvítasunnuhelgina undir yfirskriftinni Rapp í Reykjavík. Tónlist 11.5.2016 09:30
Heyrið metal útgáfuna af Hear them calling Búið er að gera metal útgáfu af framlagi Íslendinga í Eurovision. Tónlist 10.5.2016 15:42
Vivienne Westwood velur Dream Wife Rakel Mjöll og stöllur hennar í hljómsveitinni Dream Wife halda áfram að rísa í Bretlandi. Tónlist 10.5.2016 14:40
Leaves: Poppararnir í Panamaskjölunum Liðsmönnum Leaves var ráðlagt árið 2002 að stofna aflandsfélag af breskri umboðsskrifstofu hljómsveitarinnar. Tónlist 10.5.2016 13:43
Gera í fyrsta sinn tónlist fyrir mynd í fullri lengd Bræðurnir og tónlistarmennirnir Logi Pedro Stefánsson og Unnsteinn Manuel Stefánsson eru að vinna tónlistina við heimildarmyndina Jökullinn logar og er þetta í fyrsta sinn sem þeir semja tónlist fyrir mynd í fullri lengd. Tónlist 10.5.2016 09:00
Justin Timberlake kemur fram í Eurovision Íslandsvinurinn tekur lagið á úrslitakeppninni á laugardag í Svíþjóð. Tónlist 9.5.2016 13:47
Ný plata Radiohead kemur út um helgina Tilkynntu útgáfu nýju plötunnar með myndbandi við nýtt lag í leikstjórn Paul Thomas Anderson Tónlist 6.5.2016 15:13
Nýtt lag og myndband með Trptych Daníel Þorsteinsson (Danni) og Guðni Einarsson skipa techno dúóið TRPTYCH. Kapparnir hafa verið sveittir í stúdíóinu að undanförnu og er afraksturinn EP plata sem lítur dagsins ljós á næstu vikum. Tónlist 6.5.2016 12:30
Cryptochrome frumsýnir 360 ° myndband Hvert áhorf á Play Dough myndbandinu er ný upplifun. Frumsýnt hér á Vísi. Tónlist 5.5.2016 00:01
Risaeðla í Reykjavík Hljómsveitin Risaeðlan ætlar að koma saman á einum tónleikum í Gamla Bíó um miðjan maí áður en sveitin fer aftur í dvala. Tónlist 4.5.2016 11:12
Biðla til fólks að vera bjartsýnt Hljómsveitin Lily of the Valley gaf út lagið Hold On í síðustu viku. Í framhaldi af þeirri útgáfu munu tónlistarmennirnir skella sér í töluverða spilamennsku á næstunni, m.a. í Bretlandi og að sjálfsögðu hérna heima líka auk þess sem bandið er í sífelldri þróun. Tónlist 4.5.2016 10:00