Tónlist Úlfur Úlfur gefur út Hamfarapopp með Sölku Sól Úlfur Úlfur sendi í dag frá sér lagið Hamfarapopp. Með þeim í laginu Arnari og Helga Sæmundi syngur Salka Sól Eyfeld. Tónlist 24.9.2021 17:30 FM95Blö fagna tíu árum með „stærsta partíi aldarinnar“ Í tilefni þess að í ár fagnar útvarpsþátturinn FM95Blö tíu ára afmæli þá ætla þeir félagar að efna til veislu. Tónlist 24.9.2021 17:01 Nýtt myndband frá Silju Rós: „Plönturnar höfðu visnað eins og ástin þeirra“ Í dag frumsýnum við tónlistarmyndbandið við lagið Mind Stuck on U frá söngkonunni Silju Rós. Lagið er eftir Silju Rós sjálfa og kom út í byrjun árs. Tónlist 22.9.2021 12:00 Völdu Andrés plötusnúð mánaðarins Dansþáttur þjóðarinnar, PartyZone, útnefnir plötusnúð mánaðarins í vetur og mun hann setja saman eitt eða fleiri "mixteip" með danstónlist. Hann hefur frjálsar hendur og setur saman sett með tónlist sem hann er með í spilun þá stundina og einkennir hann eða hana tónlistarlega. Tónlist 10.9.2021 20:00 Sitja föst en halda áfram Raftónlistartríóið russian.girls gaf í gærkvöldi út myndband við lagið Halda áfram. Lagið er annar helmingur smáskífu sem gefin var út af þýsk/íslenska plötufyrirtækinu bbbbbb recors í febrúar. Tónlist 10.9.2021 10:28 Radiohead gróf upp áður óutgefið lag til að kynna nýja endurútgáfu Breska hljómsveitin Radiohead hefur gefið út áður óútgefið lag til þess að kynna nýja endurútgafu af plötunum Kid A og Amnesiac. Hljómsveitin hefur undanfarin ár verið að kafa ofan í fjársjóðskistuna og hafa ýmsir áður faldir gullmolar litið dagsins ljós. Tónlist 7.9.2021 23:22 Löng bið eftir plötu Drake loks á enda Drake gaf í morgun út sína sjöttu stúdíóplötu, Certified Lover Boy. Tónlistarunnendur hafa þurft að bíða í þrjú ár eftir stúdíóplötu frá þessum vinsælasta tónlistarmanni heims í dag. Tónlist 3.9.2021 15:24 Magnús Jóhann og Skúli gefa út lagið Án titils Píanóleikarinn Magnús Jóhann og bassaleikarinn Skúli Sverrisson kynna til leiks lagið „Án tillits“ en það er fyrsta lagið af væntanlegri samnefndri breiðskífu tvíeykisins. Tónlist 3.9.2021 13:32 „Lykillinn er undir mottunni en það kemur ekki nokkrum við“ „Ég er með hvítan silkislopp í kassa upp í stiga og hann lyktar eins og þú...“ Þannig hefst nýjasta lag félaganna Teits Magnússonar og Bjarna Daníels Þorvaldssonar, Sloppurinn. Tónlist 3.9.2021 11:53 Staðfesta þátttöku í Eurovision 2022 og leita að næsta framlagi Íslands RÚV hefur nú staðfest þátttöku í Eurovision-keppninni sem haldin verður á Ítalíu í maí á næsta ári. Samkvæmt tilkynningu frá RÚV verður aftur leitað til vinsælla og reyndra höfunda en allir geta sótt um. Tónlist 3.9.2021 10:18 Talið niður í ABBA: Siggi Hlö búinn að poppa Aðdáendur sænsku ofurhljómsveitarinnar ABBA bíða með öndina í hálsinum eftir að klukkan slái korter í fimm í dag þegar búist er við að sveitin kynni fimm ný lög. Það yrðu fyrstu lög ABBA í þrjátíu og níu ár. Tónlist 2.9.2021 11:59 Palli og Magnús Jóhann tóku rólega útgáfu af Er þetta ást? Söngvarinn Páll Óskar var einn þeirra fjölmörgu gesta sem söng í afmælisútsendingu Bylgjunnar um helgina. Bylgjan fagnaði 35 ára afmæli en Páll Óskar fagnar sjálfur þrjátíu ára starfsafmæli þessa dagana. Tónlist 1.9.2021 16:02 Bríet heldur tónleika í Sky lagoon til styrktar langveikum börnum Bríet, Rubin Pollock og Þorleifur Gaukur halda einstaka tónleika þann 7. september í Sky Lagoon. Markmið tónleikanna er að safna í nýstofnaðan sjóð sem nefnist Fjársjóður barna. Tónlist 1.9.2021 09:55 Syngur um ógæfulegt ástarlíf sitt og brostna drauma Færeyski popparinn Sakaris heldur þriðjudagstónleika í Húsi máls og menningar í kvöld klukkan 20:00. Sakaris heitir fullu nafni Sakaris Emil Joensen. Tónlist 31.8.2021 14:32 Herra Hnetusmjör gaf út Flottur strákur 2 á afmælisdaginn Herra Hnetusmjör gaf út plötu í dag á 25 ára afmælisdaginn sinn sem ber heitið; Flottur Strákur 2. Platan er sjálfstætt framhald fyrir aðdáendur Flottur strákur, sem var fyrsta plata Herra Hnetusmjörs og kom út fyrir fimm árum síðan. Tónlist 31.8.2021 10:43 Kanye segir Dondu hafa verið gefna út án hans leyfis Tónlistarmaðurinn Kanye West heldur því fram að útgáfufyrirtækið, Universal Music Group, hafi gefið út nýjustu plötu hans Donda án hans samþykkis. Tónlist 31.8.2021 10:06 Hróðmar Sigurðsson gefur út sína fyrstu plötu Í dag gaf gítarleikarinn Hróðmar Sigurðsson út sína fyrstu plötu og kemur hún út á vegum Reykjavik Record Shop. Útgáfutónleikar verða haldnir í kvöld á Jazzhátíð Reykjavíkur í Flóa, Hörpu klukkan átta. Tónlist 30.8.2021 14:04 Donda er loksins komin út Tíunda hljómplata rapparans Kanye West er komin út. Platan ber nafnið Donda en hún er nefnd eftir móður Kanyes, Dondu West, sem lést árið 2007. Tónlist 29.8.2021 15:33 Halda kúlinu þrátt fyrir vinsældir PartyZone gaf út vikulegan þátt sinn í hádeginu í dag. Þar er kynntur til leiks topplisti fyrir ágúst. Tónlist 27.8.2021 21:00 „Partíplata með samviskubiti“ „Oggulítið dóp, eitthvað af kæruleysi, mikið af kynlífi, enn þá meira djamm og heil eilífð af straumum sársauka og hamingju að renna í eitt og sama fljót.“ Tónlist 27.8.2021 07:00 „Marglaga unglingadrama með slikju af Kaliforníusólskini“ Benni Hemm Hemm gefur í dag út lagið Ísskápurinn. Lagið er önnur smáskífan af væntanlegri plötu frá Benna. Tónlist 26.8.2021 11:15 Nakta barnið á Nevermind vill tugi milljóna frá Nirvana Bandaríkjamaðurinn Spencer Eden, sem helst er þekktur fyrir að vera nakta barnið á plötuumslagi meistarastykkis hljómsveitarinnar Nirvana, Nevermind, hefur krafið hljómsveitina um háar fjárhæðir. Hann segir myndina jafngilda barnaklámi. Tónlist 25.8.2021 10:34 Símon Fknhndsm með yfirtöku í nýjasta þætti PartyZone Í nýjasta þætti PartyZone er Símon Fknhndsm, einn öflugasti plötusnúður landsins og einn stjórnenda þáttarins, með DJ takeover og spilar og hljóðblandar sína uppáhalds tónlist. Tónlist 24.8.2021 17:50 Katrín Halldóra syngur lög Jóns Múla á fyrstu sólóplötunni Söng- og leikkonan Katrín Halldóra Sigurðardóttir vinnur nú að útgáfu á sólóplötu sem kemur út í október. Upptökur fara fram 16. og 17.ágúst í Stúdíó Sýrlandi. Tónlist 13.8.2021 10:31 Faðir Britney lætur af forræði sínu yfir fjármálum hennar Jamie Spears, faðir tónlistarkonunnar Britney Spears, hefur ákveðið að láta af forræði yfir fjármálum hennar. Söngkonan hefur barist fyrir því undanfarin ár að fá stjórn á eigin lífi á nýjan leik. Tónlist 12.8.2021 21:26 Tónskáldasjóður Bylgjunnar og Stöðvar 2 úthlutar sex milljónum Tónskáldasjóður Bylgjunnar og Stöðvar 2 hefur úthlutað styrkjum til 30 listamanna. Samanlagt nema styrkirnir sex milljónum króna. Tónlist 12.8.2021 19:44 Kröfu Britney um að flýta réttarhöldum um forræði hennar hafnað Beiðni tónlistarkonunnar Britney Spears um að réttarhöldum um forræði föður hennar yfir hennar málefnum hefur verið hafnað. Dómari úrskurðaði í gær að réttarhöldin muni hefjast þann 29. september, eins og áður stóð til. Tónlist 10.8.2021 11:02 Föstudagsplaylisti Skratta Skrattar hófu upprunalega störf árið 2015 sem tvíeyki og vöktu fljótt athygli fyrir hömlulausa sviðsframkomu og almennan usla. Skrattstjórar voru Guðlaugur Halldór Einarsson og Karl Torsten Ställborn en smám saman bættist við vaktina. Tónlist 6.8.2021 15:31 „Nóg af hljómsveitum þar sem allir eru illa nettir með skeifu“ „Platan er okkar tilraun til að búa til partí rokk. Það er nóg af hljómsveitum þar sem allir eru illa nettir með skeifu, þetta er ekki þannig. Þetta er bara „high energy“ keyrsla sem að fólk hefur vonandi gaman af,“ segir Hallur Sigurðsson í samtali við Vísi. Tónlist 6.8.2021 11:44 Charlie Watts missir af tónleikaferðalagi Rolling Stones Charlie Watts, trommuleikari Rolling Stones mun ekki ferðast með sveitinni til Bandaríkjanna þar sem hún hefur tónleikaferðalag í september. Hann er að jafna sig eftir aðgerð sem hann undirgekkst á dögunum. Tónlist 5.8.2021 14:51 « ‹ 32 33 34 35 36 37 38 39 40 … 226 ›
Úlfur Úlfur gefur út Hamfarapopp með Sölku Sól Úlfur Úlfur sendi í dag frá sér lagið Hamfarapopp. Með þeim í laginu Arnari og Helga Sæmundi syngur Salka Sól Eyfeld. Tónlist 24.9.2021 17:30
FM95Blö fagna tíu árum með „stærsta partíi aldarinnar“ Í tilefni þess að í ár fagnar útvarpsþátturinn FM95Blö tíu ára afmæli þá ætla þeir félagar að efna til veislu. Tónlist 24.9.2021 17:01
Nýtt myndband frá Silju Rós: „Plönturnar höfðu visnað eins og ástin þeirra“ Í dag frumsýnum við tónlistarmyndbandið við lagið Mind Stuck on U frá söngkonunni Silju Rós. Lagið er eftir Silju Rós sjálfa og kom út í byrjun árs. Tónlist 22.9.2021 12:00
Völdu Andrés plötusnúð mánaðarins Dansþáttur þjóðarinnar, PartyZone, útnefnir plötusnúð mánaðarins í vetur og mun hann setja saman eitt eða fleiri "mixteip" með danstónlist. Hann hefur frjálsar hendur og setur saman sett með tónlist sem hann er með í spilun þá stundina og einkennir hann eða hana tónlistarlega. Tónlist 10.9.2021 20:00
Sitja föst en halda áfram Raftónlistartríóið russian.girls gaf í gærkvöldi út myndband við lagið Halda áfram. Lagið er annar helmingur smáskífu sem gefin var út af þýsk/íslenska plötufyrirtækinu bbbbbb recors í febrúar. Tónlist 10.9.2021 10:28
Radiohead gróf upp áður óutgefið lag til að kynna nýja endurútgáfu Breska hljómsveitin Radiohead hefur gefið út áður óútgefið lag til þess að kynna nýja endurútgafu af plötunum Kid A og Amnesiac. Hljómsveitin hefur undanfarin ár verið að kafa ofan í fjársjóðskistuna og hafa ýmsir áður faldir gullmolar litið dagsins ljós. Tónlist 7.9.2021 23:22
Löng bið eftir plötu Drake loks á enda Drake gaf í morgun út sína sjöttu stúdíóplötu, Certified Lover Boy. Tónlistarunnendur hafa þurft að bíða í þrjú ár eftir stúdíóplötu frá þessum vinsælasta tónlistarmanni heims í dag. Tónlist 3.9.2021 15:24
Magnús Jóhann og Skúli gefa út lagið Án titils Píanóleikarinn Magnús Jóhann og bassaleikarinn Skúli Sverrisson kynna til leiks lagið „Án tillits“ en það er fyrsta lagið af væntanlegri samnefndri breiðskífu tvíeykisins. Tónlist 3.9.2021 13:32
„Lykillinn er undir mottunni en það kemur ekki nokkrum við“ „Ég er með hvítan silkislopp í kassa upp í stiga og hann lyktar eins og þú...“ Þannig hefst nýjasta lag félaganna Teits Magnússonar og Bjarna Daníels Þorvaldssonar, Sloppurinn. Tónlist 3.9.2021 11:53
Staðfesta þátttöku í Eurovision 2022 og leita að næsta framlagi Íslands RÚV hefur nú staðfest þátttöku í Eurovision-keppninni sem haldin verður á Ítalíu í maí á næsta ári. Samkvæmt tilkynningu frá RÚV verður aftur leitað til vinsælla og reyndra höfunda en allir geta sótt um. Tónlist 3.9.2021 10:18
Talið niður í ABBA: Siggi Hlö búinn að poppa Aðdáendur sænsku ofurhljómsveitarinnar ABBA bíða með öndina í hálsinum eftir að klukkan slái korter í fimm í dag þegar búist er við að sveitin kynni fimm ný lög. Það yrðu fyrstu lög ABBA í þrjátíu og níu ár. Tónlist 2.9.2021 11:59
Palli og Magnús Jóhann tóku rólega útgáfu af Er þetta ást? Söngvarinn Páll Óskar var einn þeirra fjölmörgu gesta sem söng í afmælisútsendingu Bylgjunnar um helgina. Bylgjan fagnaði 35 ára afmæli en Páll Óskar fagnar sjálfur þrjátíu ára starfsafmæli þessa dagana. Tónlist 1.9.2021 16:02
Bríet heldur tónleika í Sky lagoon til styrktar langveikum börnum Bríet, Rubin Pollock og Þorleifur Gaukur halda einstaka tónleika þann 7. september í Sky Lagoon. Markmið tónleikanna er að safna í nýstofnaðan sjóð sem nefnist Fjársjóður barna. Tónlist 1.9.2021 09:55
Syngur um ógæfulegt ástarlíf sitt og brostna drauma Færeyski popparinn Sakaris heldur þriðjudagstónleika í Húsi máls og menningar í kvöld klukkan 20:00. Sakaris heitir fullu nafni Sakaris Emil Joensen. Tónlist 31.8.2021 14:32
Herra Hnetusmjör gaf út Flottur strákur 2 á afmælisdaginn Herra Hnetusmjör gaf út plötu í dag á 25 ára afmælisdaginn sinn sem ber heitið; Flottur Strákur 2. Platan er sjálfstætt framhald fyrir aðdáendur Flottur strákur, sem var fyrsta plata Herra Hnetusmjörs og kom út fyrir fimm árum síðan. Tónlist 31.8.2021 10:43
Kanye segir Dondu hafa verið gefna út án hans leyfis Tónlistarmaðurinn Kanye West heldur því fram að útgáfufyrirtækið, Universal Music Group, hafi gefið út nýjustu plötu hans Donda án hans samþykkis. Tónlist 31.8.2021 10:06
Hróðmar Sigurðsson gefur út sína fyrstu plötu Í dag gaf gítarleikarinn Hróðmar Sigurðsson út sína fyrstu plötu og kemur hún út á vegum Reykjavik Record Shop. Útgáfutónleikar verða haldnir í kvöld á Jazzhátíð Reykjavíkur í Flóa, Hörpu klukkan átta. Tónlist 30.8.2021 14:04
Donda er loksins komin út Tíunda hljómplata rapparans Kanye West er komin út. Platan ber nafnið Donda en hún er nefnd eftir móður Kanyes, Dondu West, sem lést árið 2007. Tónlist 29.8.2021 15:33
Halda kúlinu þrátt fyrir vinsældir PartyZone gaf út vikulegan þátt sinn í hádeginu í dag. Þar er kynntur til leiks topplisti fyrir ágúst. Tónlist 27.8.2021 21:00
„Partíplata með samviskubiti“ „Oggulítið dóp, eitthvað af kæruleysi, mikið af kynlífi, enn þá meira djamm og heil eilífð af straumum sársauka og hamingju að renna í eitt og sama fljót.“ Tónlist 27.8.2021 07:00
„Marglaga unglingadrama með slikju af Kaliforníusólskini“ Benni Hemm Hemm gefur í dag út lagið Ísskápurinn. Lagið er önnur smáskífan af væntanlegri plötu frá Benna. Tónlist 26.8.2021 11:15
Nakta barnið á Nevermind vill tugi milljóna frá Nirvana Bandaríkjamaðurinn Spencer Eden, sem helst er þekktur fyrir að vera nakta barnið á plötuumslagi meistarastykkis hljómsveitarinnar Nirvana, Nevermind, hefur krafið hljómsveitina um háar fjárhæðir. Hann segir myndina jafngilda barnaklámi. Tónlist 25.8.2021 10:34
Símon Fknhndsm með yfirtöku í nýjasta þætti PartyZone Í nýjasta þætti PartyZone er Símon Fknhndsm, einn öflugasti plötusnúður landsins og einn stjórnenda þáttarins, með DJ takeover og spilar og hljóðblandar sína uppáhalds tónlist. Tónlist 24.8.2021 17:50
Katrín Halldóra syngur lög Jóns Múla á fyrstu sólóplötunni Söng- og leikkonan Katrín Halldóra Sigurðardóttir vinnur nú að útgáfu á sólóplötu sem kemur út í október. Upptökur fara fram 16. og 17.ágúst í Stúdíó Sýrlandi. Tónlist 13.8.2021 10:31
Faðir Britney lætur af forræði sínu yfir fjármálum hennar Jamie Spears, faðir tónlistarkonunnar Britney Spears, hefur ákveðið að láta af forræði yfir fjármálum hennar. Söngkonan hefur barist fyrir því undanfarin ár að fá stjórn á eigin lífi á nýjan leik. Tónlist 12.8.2021 21:26
Tónskáldasjóður Bylgjunnar og Stöðvar 2 úthlutar sex milljónum Tónskáldasjóður Bylgjunnar og Stöðvar 2 hefur úthlutað styrkjum til 30 listamanna. Samanlagt nema styrkirnir sex milljónum króna. Tónlist 12.8.2021 19:44
Kröfu Britney um að flýta réttarhöldum um forræði hennar hafnað Beiðni tónlistarkonunnar Britney Spears um að réttarhöldum um forræði föður hennar yfir hennar málefnum hefur verið hafnað. Dómari úrskurðaði í gær að réttarhöldin muni hefjast þann 29. september, eins og áður stóð til. Tónlist 10.8.2021 11:02
Föstudagsplaylisti Skratta Skrattar hófu upprunalega störf árið 2015 sem tvíeyki og vöktu fljótt athygli fyrir hömlulausa sviðsframkomu og almennan usla. Skrattstjórar voru Guðlaugur Halldór Einarsson og Karl Torsten Ställborn en smám saman bættist við vaktina. Tónlist 6.8.2021 15:31
„Nóg af hljómsveitum þar sem allir eru illa nettir með skeifu“ „Platan er okkar tilraun til að búa til partí rokk. Það er nóg af hljómsveitum þar sem allir eru illa nettir með skeifu, þetta er ekki þannig. Þetta er bara „high energy“ keyrsla sem að fólk hefur vonandi gaman af,“ segir Hallur Sigurðsson í samtali við Vísi. Tónlist 6.8.2021 11:44
Charlie Watts missir af tónleikaferðalagi Rolling Stones Charlie Watts, trommuleikari Rolling Stones mun ekki ferðast með sveitinni til Bandaríkjanna þar sem hún hefur tónleikaferðalag í september. Hann er að jafna sig eftir aðgerð sem hann undirgekkst á dögunum. Tónlist 5.8.2021 14:51