Sport

Haaland ekki refsað

Erling Haaland verður ekki refsað fyrir það að kasta boltanum viljandi í höfuð Gabriels eftir jöfnunarmark Manchester City gegn Arsenal í gær, í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta.

Enski boltinn

Viðar Ari fjórbrotinn

Tímabilinu hjá íslenska atvinnumanninum í fótbolta, Viðari Ara Jónssyni, er að öllum líkindum lokið eftir að hann lenti í hörðu samstuði við annan leikmann í leik með liði sínum HamKam um nýliðna helgi. Viðar Ari er fjórbrotinn á kjálka. 

Fótbolti

Kea­ne segir Arteta að taka lyfin sín

Roy Keane, sparkspekingur og fyrrum leikmaður enska úrvalsdeildarfélagsins Manchester United er allt annað en sáttur með Mikel Arteta, knattspyrnustjóra Arsenal, og ummæli hans um Michael Oliver og dómarateymið í stórleik Arsenal gegn Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í gær.  

Enski boltinn

Sól­veig keppti ó­létt og á leið í þungunar­rof

Sólveig Sigurðardóttir, sem var ein fremsta Crossfit-kona Íslands, hefur nú útskýrt hvað hún gekk í gegnum á sínum fyrstu og einu heimsleikum, árið 2022. Hún keppti á leikunum ólétt og búin að ákveða að fara í þungunarrof.

Sport

Sér eftir að hafa valið Val fram yfir KR

Gary Martin segist hafa tekið ranga á­kvörðun þegar að hann gekk til liðs við Val árið 2019 en á þeim tíma stóð honum líka til boða að halda aftur til KR þar sem að hann hafði bæði orðið Ís­lands og bikar­meistari á sínum tíma. „Kannski var ég gráðugur,“ segir Gary.

Íslenski boltinn

Clark slegin í augað í frum­raun

Eftir að hafa verið valin nýliði ársins í WNBA-deildinni í körfubolta, með fullt hús stiga, varð Caitlin Clark að sætta sig við stórt tap með Indiana Fever í sínum fyrsta leik í úrslitakeppni.

Körfubolti

Arteta vildi ekki tjá sig um rauða spjaldið

Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, var stoltur af sínum mönnum eftir 2-2 jafntefli liðsins gegn Englandsmeisturum Manchester City í dag, þrátt fyrir að liðið hafi misst frá sér forystuna á lokasekúndum leiksins.

Fótbolti