Sport Teitur sjóðandi heitur í sigri Flensburg Teitur Örn Einarsson var markahæstur í liði Flensburg sem vann stórsigur á útivelli gegn Rhein-Neckar Löwen í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag. Handbolti 18.2.2024 16:20 Öruggt hjá Brighton gegn lánlausu liði Sheffield United Brighton vann stórsigur á Sheffield United þegar liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í dag. Brighton fer upp í 7. sæti deildarinnar eftir sigurinn. Enski boltinn 18.2.2024 16:00 Kristian lék allan leikinn í grátlegu jafntefli Kristian Nökkvi Hlynsson og samherjar hans í Ajax gerðu í dag 2-2 jafntefli gegn Nijmegen í hollensku deildinni í dag. Fótbolti 18.2.2024 15:29 Real tapaði stigum án Bellingham Real Madrid mistókst að auka forskot sitt á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar en liðið mætti Real Vallecano á útivelli í dag. Fótbolti 18.2.2024 15:13 Andri Lucas á skotskónum þegar Lyngby tapaði Andri Lucas Guðjohnsen skoraði annað marka Lyngby sem tapaði gegn Norsjælland í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Þrír Íslendingar komu við sögu hjá Lyngby í leiknum. Fótbolti 18.2.2024 15:02 Súrt tap á heimavelli hjá Karólínu Leu Karólína Lea Vilhjálmsdóttir var í liði Leverkusen sem tapaði mikilvægum leik í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 18.2.2024 15:00 Clattenburg kominn í áhugavert starf hjá Nottingham Forest Fyrrum dómarinn Mark Clattenburg var í stúkunni í leik Nottingham Forest gegn West Ham í gær og sat þar við hlið eiganda Forest. Clattenburg er orðinn starfsmaður Forest og hlutverk hans er nokkuð áhugavert. Enski boltinn 18.2.2024 14:32 Sigrar hjá Íslendingum í sænska bikarnum Tvö Íslendingalið voru í eldlínunni í sænska bikarnum í dag en keppnin fór af stað um helgina. Sigrar unnust hjá báðum liðum með mörkum á lokamínútunum. Fótbolti 18.2.2024 13:58 Tilþrif 18. umferðar í Subway-deild karla: Sirkustroð og varin skot Farið var yfir helstu tilþrif 18. umferðar í Subway Körfuboltakvöldi á föstudagskvöldi. Þar kennir ýmissa grasa þar sem troðslur og varin skot koma við sögu. Körfubolti 18.2.2024 13:31 Þór eru Íslandsmeistarar eftir sigur á ríkjandi meisturum Þór varð Íslandsmeistari er liðið sigraði Ljósleiðaradeildina í Counter-Strike í gær. Liðið endaði fjórum stigum á undan NOCCO Dusty eftir að sigra gömlu meistarana í gær. Rafíþróttir 18.2.2024 12:35 „Öðruvísi fegurð við þetta“ „Þetta dálítið skrýtinn leikur,“ segir Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari karlaliðs Vals í handbolta, sem komst áfram í 8-liða úrslit EHF-bikarsins eftir sterkan sigur á Metalplastika í Serbíu í gær. Handbolti 18.2.2024 12:00 Stuðningsmaður RB Leipzig lést í stúkunni Það ríkir sorg hjá þýska knattspyrnufélaginu RB Leipzig eftir að stuðningsmaður félagsins lést í stúkunni á meðan liðið lék gegn Mönchengladbach í þýsku úrvalsdeildinni í gær. Sport 18.2.2024 11:31 Lillard vann annað árið í röð og Curry hafði betur í einvíginu Þriggja stiga keppni NBA-deildarinnar var háð í nótt. Bæði fór hin hefðbundna keppni fram en einnig mættust Steph Curry og Sabrina Ionescu í einvígi bestu skytta NBA og WNBA-deildanna. Körfubolti 18.2.2024 11:01 Haaland sló met sem enginn vill eiga Manchester City og Chelsea gerðu 1-1 jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í gær og missti lið City þar með af tækifærinu til að koma sér aðeins tveimur stigum frá toppliði Liverpool. Norðmaðurinn Erling Haaland sló met í leiknum sem hann hefði eflaust viljað sleppa. Enski boltinn 18.2.2024 10:30 „Ef þú ert enn með pung þá bíð ég eftir þér á Spáni“ Ilia Topuria varð í nótt fyrsti Spánverjinn til að vinna titil í UFC. Eftir sigurinn skoraði hann á Conor McGregor og sagðist munu bíða eftir honum á Spáni. Sport 18.2.2024 10:01 Tróð yfir Shaq til að tryggja sigur í troðslukeppninni Stjörnuhelgin í NBA-deildinni er í fullum gangi en sjálfur stjörnuleikurinn er í kvöld. Í nótt fór troðslukeppnin fram og þar voru sýnd alvöru tilþrif. Körfubolti 18.2.2024 09:30 Hver tekur síðasta skotið á ögurstundu? Sérfræðingarnir í Körfuboltakvöldi, þeir Helgi Magnússon og Sævar Sævarsson, fóru yfir landsliðshópinn sem leikur tvo leiki í undankeppni EM á næstu dögum. Körfubolti 18.2.2024 09:01 Nýstárleg mótmæli í Þýskalandi vekja athygli Gera þurfti hlé á leik Hansa Rostock og HSV í þýsku B-deildinni í gær þegar tveir fjarstýrðir bílar með blys á þakinu gerðu „innrás“ á völlinn. Fótbolti 18.2.2024 08:01 Dagskráin í dag: Nóg af fótbolta og fleiru Það verður boðið upp á bland í poka úr ýmsum áttum á rásum Stöðar 2 Sport í dag. Sport 18.2.2024 06:00 Lélegasta skyttan í sögunni Stjörnuleikurinn í NBA-deildinni fer fram annað kvöld en helgin er að vanda undirlögð af allskonar keppnum og uppákomum. Þriggjastiga keppnin hefur margt fyrir löngu fest sig í sessi sem einn af stærstu viðburðum helgarinnar, en margar af helstu stjörnum deildarinnar hafa spreytt sig á keppninni með takmörkuðum árangri. Körfubolti 17.2.2024 23:30 Tveir landsliðsmenn taka við þjálfun ÍBU Þjálfaraskipti í 4. deild í knattspyrnu rata alla jafna ekki í fjölmiðla en fréttir af þjálfarateymi ÍBU, Íþróttabandslags Uppsveita, hafa vakið töluverða athygli enda er teymið hokið af reynslu og öllum hnútum kunnugir í landsliðsmálum. Fótbolti 17.2.2024 22:43 Parísareimreiðin þýtur áfram og stoppar hvergi PSG hélt sigurgöngu sinni í frönsku úrvalsdeildinni áfram í kvöld þegar liðið lagði Nantes á útivelli 0-2. Fótbolti 17.2.2024 22:03 Hilmar drjúgur í sigurleik Münster Hilmar Pétursson og félagar í Uni Baskets Münster unnu 90-83 heimasigur á VfL SparkassenStars Bochum í þýsku B-deildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 17.2.2024 21:32 FH-ingar biðu afhroð í Slóvakíu og eru úr leik Eftir að hafa unnið fyrri viðureignina gegn Tatran Presov, sem einnig fór fram í Slóvaíku, með fimm mörkum snérist allt í höndunum á FH-ingum í kvöld en liðið tapaði með átta mörkum og er því úr leik í Evrópubikaranum. Handbolti 17.2.2024 21:11 Sveinn Aron opnaði markareikninginn hjá Hansa Rostock með kunnulegu marki Sveinn Aron Guðjohnsen skorað sitt fyrsta mark fyrir Hansa Rostock í þýsku B-deildinni í dag en Sveinn gekk til liðs hans liðið nú í janúar. Fótbolti 17.2.2024 20:35 Lewandowski og VAR björguðu Barcelona Celta Vigo er í bullandi fallbaráttu og þurfti að eiga við stjörnum prýtt lið Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Robert Lewandowski sá til þess að Celta verður áfram í botnbaráttunni. Fótbolti 17.2.2024 20:00 31 marktilraun skilaði Manchester City einu marki Meistarar Manchester City tóku á mótu Chelsea í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Jafntefli var niðurstaðan í einstefnuleik. Enski boltinn 17.2.2024 19:42 Valsmenn í 8-liða úrslit Evrópubikarsins Valur er kominn í 8-liða úrslit Evrópubikarsins í handbolta eftir frækinn sigur á Metal plastika Sabac, en seinni leikur liðanna fór fram í Serbíu í kvöld. Handbolti 17.2.2024 19:35 Orri atkvæðamikill í sigri Swans Gmunden Landsliðsmaðurinn Orri Gunnarsson átti góðan leik fyrir Swans Gmunden þegar liðið lagði Graz UBSC í austurrísku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag, 77-94. Körfubolti 17.2.2024 19:18 Stjarnan nældi í mikilvæg stig í botnbaráttunni Stjarnan gerði góða ferð norður yfir heiðar í dag þegar liðið lagði KA/Þór í Olís-deild kvenna 25-27. Afar mikilvæg stig fyrir Stjörnuna í botnbaráttu deildarinnar. Handbolti 17.2.2024 18:26 « ‹ 331 332 333 334 ›
Teitur sjóðandi heitur í sigri Flensburg Teitur Örn Einarsson var markahæstur í liði Flensburg sem vann stórsigur á útivelli gegn Rhein-Neckar Löwen í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag. Handbolti 18.2.2024 16:20
Öruggt hjá Brighton gegn lánlausu liði Sheffield United Brighton vann stórsigur á Sheffield United þegar liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í dag. Brighton fer upp í 7. sæti deildarinnar eftir sigurinn. Enski boltinn 18.2.2024 16:00
Kristian lék allan leikinn í grátlegu jafntefli Kristian Nökkvi Hlynsson og samherjar hans í Ajax gerðu í dag 2-2 jafntefli gegn Nijmegen í hollensku deildinni í dag. Fótbolti 18.2.2024 15:29
Real tapaði stigum án Bellingham Real Madrid mistókst að auka forskot sitt á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar en liðið mætti Real Vallecano á útivelli í dag. Fótbolti 18.2.2024 15:13
Andri Lucas á skotskónum þegar Lyngby tapaði Andri Lucas Guðjohnsen skoraði annað marka Lyngby sem tapaði gegn Norsjælland í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Þrír Íslendingar komu við sögu hjá Lyngby í leiknum. Fótbolti 18.2.2024 15:02
Súrt tap á heimavelli hjá Karólínu Leu Karólína Lea Vilhjálmsdóttir var í liði Leverkusen sem tapaði mikilvægum leik í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 18.2.2024 15:00
Clattenburg kominn í áhugavert starf hjá Nottingham Forest Fyrrum dómarinn Mark Clattenburg var í stúkunni í leik Nottingham Forest gegn West Ham í gær og sat þar við hlið eiganda Forest. Clattenburg er orðinn starfsmaður Forest og hlutverk hans er nokkuð áhugavert. Enski boltinn 18.2.2024 14:32
Sigrar hjá Íslendingum í sænska bikarnum Tvö Íslendingalið voru í eldlínunni í sænska bikarnum í dag en keppnin fór af stað um helgina. Sigrar unnust hjá báðum liðum með mörkum á lokamínútunum. Fótbolti 18.2.2024 13:58
Tilþrif 18. umferðar í Subway-deild karla: Sirkustroð og varin skot Farið var yfir helstu tilþrif 18. umferðar í Subway Körfuboltakvöldi á föstudagskvöldi. Þar kennir ýmissa grasa þar sem troðslur og varin skot koma við sögu. Körfubolti 18.2.2024 13:31
Þór eru Íslandsmeistarar eftir sigur á ríkjandi meisturum Þór varð Íslandsmeistari er liðið sigraði Ljósleiðaradeildina í Counter-Strike í gær. Liðið endaði fjórum stigum á undan NOCCO Dusty eftir að sigra gömlu meistarana í gær. Rafíþróttir 18.2.2024 12:35
„Öðruvísi fegurð við þetta“ „Þetta dálítið skrýtinn leikur,“ segir Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari karlaliðs Vals í handbolta, sem komst áfram í 8-liða úrslit EHF-bikarsins eftir sterkan sigur á Metalplastika í Serbíu í gær. Handbolti 18.2.2024 12:00
Stuðningsmaður RB Leipzig lést í stúkunni Það ríkir sorg hjá þýska knattspyrnufélaginu RB Leipzig eftir að stuðningsmaður félagsins lést í stúkunni á meðan liðið lék gegn Mönchengladbach í þýsku úrvalsdeildinni í gær. Sport 18.2.2024 11:31
Lillard vann annað árið í röð og Curry hafði betur í einvíginu Þriggja stiga keppni NBA-deildarinnar var háð í nótt. Bæði fór hin hefðbundna keppni fram en einnig mættust Steph Curry og Sabrina Ionescu í einvígi bestu skytta NBA og WNBA-deildanna. Körfubolti 18.2.2024 11:01
Haaland sló met sem enginn vill eiga Manchester City og Chelsea gerðu 1-1 jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í gær og missti lið City þar með af tækifærinu til að koma sér aðeins tveimur stigum frá toppliði Liverpool. Norðmaðurinn Erling Haaland sló met í leiknum sem hann hefði eflaust viljað sleppa. Enski boltinn 18.2.2024 10:30
„Ef þú ert enn með pung þá bíð ég eftir þér á Spáni“ Ilia Topuria varð í nótt fyrsti Spánverjinn til að vinna titil í UFC. Eftir sigurinn skoraði hann á Conor McGregor og sagðist munu bíða eftir honum á Spáni. Sport 18.2.2024 10:01
Tróð yfir Shaq til að tryggja sigur í troðslukeppninni Stjörnuhelgin í NBA-deildinni er í fullum gangi en sjálfur stjörnuleikurinn er í kvöld. Í nótt fór troðslukeppnin fram og þar voru sýnd alvöru tilþrif. Körfubolti 18.2.2024 09:30
Hver tekur síðasta skotið á ögurstundu? Sérfræðingarnir í Körfuboltakvöldi, þeir Helgi Magnússon og Sævar Sævarsson, fóru yfir landsliðshópinn sem leikur tvo leiki í undankeppni EM á næstu dögum. Körfubolti 18.2.2024 09:01
Nýstárleg mótmæli í Þýskalandi vekja athygli Gera þurfti hlé á leik Hansa Rostock og HSV í þýsku B-deildinni í gær þegar tveir fjarstýrðir bílar með blys á þakinu gerðu „innrás“ á völlinn. Fótbolti 18.2.2024 08:01
Dagskráin í dag: Nóg af fótbolta og fleiru Það verður boðið upp á bland í poka úr ýmsum áttum á rásum Stöðar 2 Sport í dag. Sport 18.2.2024 06:00
Lélegasta skyttan í sögunni Stjörnuleikurinn í NBA-deildinni fer fram annað kvöld en helgin er að vanda undirlögð af allskonar keppnum og uppákomum. Þriggjastiga keppnin hefur margt fyrir löngu fest sig í sessi sem einn af stærstu viðburðum helgarinnar, en margar af helstu stjörnum deildarinnar hafa spreytt sig á keppninni með takmörkuðum árangri. Körfubolti 17.2.2024 23:30
Tveir landsliðsmenn taka við þjálfun ÍBU Þjálfaraskipti í 4. deild í knattspyrnu rata alla jafna ekki í fjölmiðla en fréttir af þjálfarateymi ÍBU, Íþróttabandslags Uppsveita, hafa vakið töluverða athygli enda er teymið hokið af reynslu og öllum hnútum kunnugir í landsliðsmálum. Fótbolti 17.2.2024 22:43
Parísareimreiðin þýtur áfram og stoppar hvergi PSG hélt sigurgöngu sinni í frönsku úrvalsdeildinni áfram í kvöld þegar liðið lagði Nantes á útivelli 0-2. Fótbolti 17.2.2024 22:03
Hilmar drjúgur í sigurleik Münster Hilmar Pétursson og félagar í Uni Baskets Münster unnu 90-83 heimasigur á VfL SparkassenStars Bochum í þýsku B-deildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 17.2.2024 21:32
FH-ingar biðu afhroð í Slóvakíu og eru úr leik Eftir að hafa unnið fyrri viðureignina gegn Tatran Presov, sem einnig fór fram í Slóvaíku, með fimm mörkum snérist allt í höndunum á FH-ingum í kvöld en liðið tapaði með átta mörkum og er því úr leik í Evrópubikaranum. Handbolti 17.2.2024 21:11
Sveinn Aron opnaði markareikninginn hjá Hansa Rostock með kunnulegu marki Sveinn Aron Guðjohnsen skorað sitt fyrsta mark fyrir Hansa Rostock í þýsku B-deildinni í dag en Sveinn gekk til liðs hans liðið nú í janúar. Fótbolti 17.2.2024 20:35
Lewandowski og VAR björguðu Barcelona Celta Vigo er í bullandi fallbaráttu og þurfti að eiga við stjörnum prýtt lið Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Robert Lewandowski sá til þess að Celta verður áfram í botnbaráttunni. Fótbolti 17.2.2024 20:00
31 marktilraun skilaði Manchester City einu marki Meistarar Manchester City tóku á mótu Chelsea í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Jafntefli var niðurstaðan í einstefnuleik. Enski boltinn 17.2.2024 19:42
Valsmenn í 8-liða úrslit Evrópubikarsins Valur er kominn í 8-liða úrslit Evrópubikarsins í handbolta eftir frækinn sigur á Metal plastika Sabac, en seinni leikur liðanna fór fram í Serbíu í kvöld. Handbolti 17.2.2024 19:35
Orri atkvæðamikill í sigri Swans Gmunden Landsliðsmaðurinn Orri Gunnarsson átti góðan leik fyrir Swans Gmunden þegar liðið lagði Graz UBSC í austurrísku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag, 77-94. Körfubolti 17.2.2024 19:18
Stjarnan nældi í mikilvæg stig í botnbaráttunni Stjarnan gerði góða ferð norður yfir heiðar í dag þegar liðið lagði KA/Þór í Olís-deild kvenna 25-27. Afar mikilvæg stig fyrir Stjörnuna í botnbaráttu deildarinnar. Handbolti 17.2.2024 18:26