Sport Uppgjörið: Stjarnan - Þróttur 1-2 | Sigurmark í uppbótartíma tryggði sæti í efri hlutanum Þróttur sótti 2-1 sigur gegn Stjörnunni í úrslitaleik um sæti í efri hluta deildarinnar. Allt stefndi í jafntefli sem hefði dugað Stjörnunni en Sóley María Steinarsdóttir skoraði sigurmark Þróttar í uppbótartíma. Íslenski boltinn 25.8.2024 13:15 Vonarstjarna ÍR til Bandaríkjanna Leó Curtis mun ekki leika með ÍR í Bónus deild karla í körfubolta á næsta tímabili. Hann hefur samið við Cats Academy prep school í Bandaríkjunum. Körfubolti 25.8.2024 13:02 Hljóðið þungt í Dyche: „Það er enginn peningur til“ Sean Dyche, knattspyrnustjóri Everton, var ekki upplitsdjarfur eftir 4-0 tapið fyrir Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í gær. Hann segir að félagið eigi ekki pening til að kaupa nýja leikmenn. Enski boltinn 25.8.2024 12:02 Christoph Daum látinn Einn fremsti fótboltaþjálfari Þýskalands á sínum tíma, Christoph Daum, lést í gær, sjötíu ára að aldri. Banamein hans var lungnakrabbamein. Fótbolti 25.8.2024 11:32 Nökkvi skoraði í átta marka jafntefli St. Louis City fór illa að ráði sínu gegn Portland Timbers í MLS-deildinni í Bandaríkjunum í nótt. Nökkvi Þeyr Þórisson skoraði eitt marka liðsins í 4-4 jafntefli. Fótbolti 25.8.2024 10:46 Markaskorarar West Ham björguðu boltastrák Tomás Soucek og Jarrod Bowen skoruðu ekki bara mörk West Ham United í sigrinum á Crystal Palace heldur komu þeir einnig boltastrák til bjargar. Enski boltinn 25.8.2024 10:01 Gagnrýndi Rashford: „Hann er ekki krakki lengur“ Alan Shearer, markahæsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar, gagnrýndi Marcus Rashford fyrir frammistöðu hans í leik Brighton og Manchester United í gær. Enski boltinn 25.8.2024 09:35 Hógvær Raya segir vörslu gærdagsins ekki hafa verið hans bestu David Raya, markvörður Arsenal, átti stóran þátt í því að liðið landaði 2-0 sigri er Skytturnar heimsóttu Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 25.8.2024 09:03 Myndir: Gleðin allsráðandi í fertugasta Reykjavíkurmaraþoninu Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka fór fram í fertugasta skipti í gær. Eins og áður var mikil stemning á svæðinu og gleðin skein úr andlitum flestra. Sport 25.8.2024 08:01 Dagskráin í dag: Átta leikir í Bestu-deildunum, Formúlan, þýski boltinn og fleira Óhætt er að segja að nóg verði um að vera á sportrásum Stöðvar 2 og Vodafone í dag. Lokeumferð Bestu-deildar kvenna verður leikin í dag og alls verða sextán beinar útsendingar á þessum síðasta sunnudegi ágústmánaðar. Sport 25.8.2024 06:01 Segir strax vera komna pressu á Ten Hag Sparkspekingurinn Martin Keown, fyrrverandi leikmaður Arsenal og enska landsliðsins í knattspyrnu, segir að það se´strax komin pressa á Erik ten Hag, knattspyrnustjóra Manchester United. Enski boltinn 24.8.2024 23:16 Nýliðarnir sækja tíunda leikmann sumarsins Nýliðar Ipswich hafa fest kaup á enska vængmanninum Jack Clarke. Hann er tíundi leikmaðurinn sem Ipswich kaupir í sumar. Fótbolti 24.8.2024 22:30 Óðinn markahæstur er Kadetten vann fyrsta titil tímabilsins Óðinn Þór Ríkharðsson var markahæsti maður vallarins er Kadetten Schaffhausen hafði betur gegn HC Kriens í leik liðanna um svissneska Ofurbikarinn. Handbolti 24.8.2024 21:37 Inter vann öruggan sigur gegn Íslendingaliði Lecce Ítalíumeistarar Inter Milan vann öruggan 2-0 sigur er liðið tók á móti Íslendingaliði Lecce í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 24.8.2024 20:49 Heldur upp á afmæli dótturinnar eftir sigur í Reykjavíkurmaraþoninu Sigurður Örn Ragnarsson varð í dag fyrsti Íslendingurinn í mark í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka er hann kom í mark á tímanum 2:37:07. Sport 24.8.2024 19:47 Hákon lagði upp mark í sigri Lille Íslenski landsliðsmaðurinn Hákon Arnar Haraldsson lagði upp fyrra mark Lille er liðið vann 2-0 sigur gegn Angers í 2. umferð frönsku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Fótbolti 24.8.2024 18:55 Skytturnar nýttu sér færaklúður Aston Villa Arsenal vann sterkan 2-0 útisigur er liðið sótti Aston Villa heim í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Enski boltinn 24.8.2024 18:25 Markasúpa í leikjum dagsins í Lengjudeildunum Óhætt er að segja að nóg af mörkum hafi verið skoruð í leikjum dagsins í Lengjudeildum karla og kvenna í dag. Alls litu 29 mörk dagsins ljós í fimm leikjum. Fótbolti 24.8.2024 17:53 Norris sá fyrsti til að vinna Verstappen í hollensku tímatökunum Lando Norris, ökumaður McLaren, verður á ráspól þegar hollenski kappaksturinn fer af stað á morgun. Formúla 1 24.8.2024 17:32 Elías hafði betur í fimm marka Íslendingaslag Elías Rafn Ólafsson og félagar hans í Midtjylland unnu sterkan 3-2 sigur er liðið tók á móti Íslendingaliði SønderjyskE í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 24.8.2024 16:36 Lewandowski tryggði Börsungum stigin þrjú Robert Lewandowski reyndist hetja Barcelona er liðið vann 2-1 sigur gegn Athletic Bilbao í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 24.8.2024 16:32 West Ham, Fulham og Forest sóttu sína fyrstu sigra Sex af sjö leikjum dagsins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu er nú lokið. West Ham, Fulham og Nottingham Forest sóttu öll sína fyrstu sigra á tímabilinu. Enski boltinn 24.8.2024 16:18 Arnór skoraði sigurmark Blackburn Blackburn Rovers vann 2-1 sigur á Oxford United í ensku B-deildinni í dag. Arnór Sigurðsson skoraði sigurmark liðsins. Enski boltinn 24.8.2024 16:07 Öruggur sigur Tottenham en viðvörunarbjöllur hringja hjá Everton Tottenham vann afar öruggan 4-0 sigur er liðið tók á móti Everton í 2. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag. Enski boltinn 24.8.2024 16:00 Haaland með þrennu í sigri á nýliðunum Manchester City er með fullt hús stiga eftir fyrstu tvo leiki sína í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili. City vann nýliða Ipswich Town í dag, 4-1. Erling Haaland skoraði þrennu fyrir meistarana. Enski boltinn 24.8.2024 15:55 Ten Hag svekktur: „Verðum að halda áfram allt til loka“ Eins og gerðist margoft á síðasta tímabili fékk Manchester United á sig mark undir lok leiks gegn Brighton í ensku úrvalsdeildinni í dag. Erik ten Hag, knattspyrnustjóri United, segir að leikstjórn liðsins verði að vera betri. Enski boltinn 24.8.2024 15:09 Vann maraþonið fimm mánuðum eftir að hafa eignast barn Verena Karlsdóttir varð fyrsti Íslendingurinn í mark í Reykjavíkurmaraþoninu sem fór fram í dag. Tæpt hálft ár er síðan hún eignaðist barn. Sport 24.8.2024 14:17 Dramatískur sigur Brighton á United Joao Pedro tryggði Brighton sigur á Manchester United, 2-1, í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Hann skoraði sigurmarkið þegar fimm mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Enski boltinn 24.8.2024 13:30 Ótrúlegt hundrað metra hlaup sextán ára stráks vekur mikla athygli Myndband af mögnuðum spretti hins sextán ára Gout Gout hefur farið sem eldur í sinu um netheima. Sport 24.8.2024 13:01 Sigurvegarar Reykjavíkurmaraþonsins komu frá Portúgal og Rúmeníu José Sousa frá Portúgal og Anca Irina Faiciuc frá Rúmeníu komu fyrst í mark í Reykjavíkurmaraþoninu í dag. Sport 24.8.2024 12:17 « ‹ 103 104 105 106 107 108 109 110 111 … 334 ›
Uppgjörið: Stjarnan - Þróttur 1-2 | Sigurmark í uppbótartíma tryggði sæti í efri hlutanum Þróttur sótti 2-1 sigur gegn Stjörnunni í úrslitaleik um sæti í efri hluta deildarinnar. Allt stefndi í jafntefli sem hefði dugað Stjörnunni en Sóley María Steinarsdóttir skoraði sigurmark Þróttar í uppbótartíma. Íslenski boltinn 25.8.2024 13:15
Vonarstjarna ÍR til Bandaríkjanna Leó Curtis mun ekki leika með ÍR í Bónus deild karla í körfubolta á næsta tímabili. Hann hefur samið við Cats Academy prep school í Bandaríkjunum. Körfubolti 25.8.2024 13:02
Hljóðið þungt í Dyche: „Það er enginn peningur til“ Sean Dyche, knattspyrnustjóri Everton, var ekki upplitsdjarfur eftir 4-0 tapið fyrir Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í gær. Hann segir að félagið eigi ekki pening til að kaupa nýja leikmenn. Enski boltinn 25.8.2024 12:02
Christoph Daum látinn Einn fremsti fótboltaþjálfari Þýskalands á sínum tíma, Christoph Daum, lést í gær, sjötíu ára að aldri. Banamein hans var lungnakrabbamein. Fótbolti 25.8.2024 11:32
Nökkvi skoraði í átta marka jafntefli St. Louis City fór illa að ráði sínu gegn Portland Timbers í MLS-deildinni í Bandaríkjunum í nótt. Nökkvi Þeyr Þórisson skoraði eitt marka liðsins í 4-4 jafntefli. Fótbolti 25.8.2024 10:46
Markaskorarar West Ham björguðu boltastrák Tomás Soucek og Jarrod Bowen skoruðu ekki bara mörk West Ham United í sigrinum á Crystal Palace heldur komu þeir einnig boltastrák til bjargar. Enski boltinn 25.8.2024 10:01
Gagnrýndi Rashford: „Hann er ekki krakki lengur“ Alan Shearer, markahæsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar, gagnrýndi Marcus Rashford fyrir frammistöðu hans í leik Brighton og Manchester United í gær. Enski boltinn 25.8.2024 09:35
Hógvær Raya segir vörslu gærdagsins ekki hafa verið hans bestu David Raya, markvörður Arsenal, átti stóran þátt í því að liðið landaði 2-0 sigri er Skytturnar heimsóttu Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 25.8.2024 09:03
Myndir: Gleðin allsráðandi í fertugasta Reykjavíkurmaraþoninu Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka fór fram í fertugasta skipti í gær. Eins og áður var mikil stemning á svæðinu og gleðin skein úr andlitum flestra. Sport 25.8.2024 08:01
Dagskráin í dag: Átta leikir í Bestu-deildunum, Formúlan, þýski boltinn og fleira Óhætt er að segja að nóg verði um að vera á sportrásum Stöðvar 2 og Vodafone í dag. Lokeumferð Bestu-deildar kvenna verður leikin í dag og alls verða sextán beinar útsendingar á þessum síðasta sunnudegi ágústmánaðar. Sport 25.8.2024 06:01
Segir strax vera komna pressu á Ten Hag Sparkspekingurinn Martin Keown, fyrrverandi leikmaður Arsenal og enska landsliðsins í knattspyrnu, segir að það se´strax komin pressa á Erik ten Hag, knattspyrnustjóra Manchester United. Enski boltinn 24.8.2024 23:16
Nýliðarnir sækja tíunda leikmann sumarsins Nýliðar Ipswich hafa fest kaup á enska vængmanninum Jack Clarke. Hann er tíundi leikmaðurinn sem Ipswich kaupir í sumar. Fótbolti 24.8.2024 22:30
Óðinn markahæstur er Kadetten vann fyrsta titil tímabilsins Óðinn Þór Ríkharðsson var markahæsti maður vallarins er Kadetten Schaffhausen hafði betur gegn HC Kriens í leik liðanna um svissneska Ofurbikarinn. Handbolti 24.8.2024 21:37
Inter vann öruggan sigur gegn Íslendingaliði Lecce Ítalíumeistarar Inter Milan vann öruggan 2-0 sigur er liðið tók á móti Íslendingaliði Lecce í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 24.8.2024 20:49
Heldur upp á afmæli dótturinnar eftir sigur í Reykjavíkurmaraþoninu Sigurður Örn Ragnarsson varð í dag fyrsti Íslendingurinn í mark í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka er hann kom í mark á tímanum 2:37:07. Sport 24.8.2024 19:47
Hákon lagði upp mark í sigri Lille Íslenski landsliðsmaðurinn Hákon Arnar Haraldsson lagði upp fyrra mark Lille er liðið vann 2-0 sigur gegn Angers í 2. umferð frönsku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Fótbolti 24.8.2024 18:55
Skytturnar nýttu sér færaklúður Aston Villa Arsenal vann sterkan 2-0 útisigur er liðið sótti Aston Villa heim í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Enski boltinn 24.8.2024 18:25
Markasúpa í leikjum dagsins í Lengjudeildunum Óhætt er að segja að nóg af mörkum hafi verið skoruð í leikjum dagsins í Lengjudeildum karla og kvenna í dag. Alls litu 29 mörk dagsins ljós í fimm leikjum. Fótbolti 24.8.2024 17:53
Norris sá fyrsti til að vinna Verstappen í hollensku tímatökunum Lando Norris, ökumaður McLaren, verður á ráspól þegar hollenski kappaksturinn fer af stað á morgun. Formúla 1 24.8.2024 17:32
Elías hafði betur í fimm marka Íslendingaslag Elías Rafn Ólafsson og félagar hans í Midtjylland unnu sterkan 3-2 sigur er liðið tók á móti Íslendingaliði SønderjyskE í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 24.8.2024 16:36
Lewandowski tryggði Börsungum stigin þrjú Robert Lewandowski reyndist hetja Barcelona er liðið vann 2-1 sigur gegn Athletic Bilbao í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 24.8.2024 16:32
West Ham, Fulham og Forest sóttu sína fyrstu sigra Sex af sjö leikjum dagsins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu er nú lokið. West Ham, Fulham og Nottingham Forest sóttu öll sína fyrstu sigra á tímabilinu. Enski boltinn 24.8.2024 16:18
Arnór skoraði sigurmark Blackburn Blackburn Rovers vann 2-1 sigur á Oxford United í ensku B-deildinni í dag. Arnór Sigurðsson skoraði sigurmark liðsins. Enski boltinn 24.8.2024 16:07
Öruggur sigur Tottenham en viðvörunarbjöllur hringja hjá Everton Tottenham vann afar öruggan 4-0 sigur er liðið tók á móti Everton í 2. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag. Enski boltinn 24.8.2024 16:00
Haaland með þrennu í sigri á nýliðunum Manchester City er með fullt hús stiga eftir fyrstu tvo leiki sína í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili. City vann nýliða Ipswich Town í dag, 4-1. Erling Haaland skoraði þrennu fyrir meistarana. Enski boltinn 24.8.2024 15:55
Ten Hag svekktur: „Verðum að halda áfram allt til loka“ Eins og gerðist margoft á síðasta tímabili fékk Manchester United á sig mark undir lok leiks gegn Brighton í ensku úrvalsdeildinni í dag. Erik ten Hag, knattspyrnustjóri United, segir að leikstjórn liðsins verði að vera betri. Enski boltinn 24.8.2024 15:09
Vann maraþonið fimm mánuðum eftir að hafa eignast barn Verena Karlsdóttir varð fyrsti Íslendingurinn í mark í Reykjavíkurmaraþoninu sem fór fram í dag. Tæpt hálft ár er síðan hún eignaðist barn. Sport 24.8.2024 14:17
Dramatískur sigur Brighton á United Joao Pedro tryggði Brighton sigur á Manchester United, 2-1, í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Hann skoraði sigurmarkið þegar fimm mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Enski boltinn 24.8.2024 13:30
Ótrúlegt hundrað metra hlaup sextán ára stráks vekur mikla athygli Myndband af mögnuðum spretti hins sextán ára Gout Gout hefur farið sem eldur í sinu um netheima. Sport 24.8.2024 13:01
Sigurvegarar Reykjavíkurmaraþonsins komu frá Portúgal og Rúmeníu José Sousa frá Portúgal og Anca Irina Faiciuc frá Rúmeníu komu fyrst í mark í Reykjavíkurmaraþoninu í dag. Sport 24.8.2024 12:17