Skoðun Foreldrar – treystum ekki skilyrðislaust Guðrún Helga Bjarnadóttir skrifar Sumarið er framundan og getur það verið spennandi tími fyrir börnin ykkar. Tími þar sem tækifæri gefast til að verja tíma að heiman, hitta nýja vini og prófa eitthvað nýtt og skemmtilegt. Margt áhugavert er í boði fyrir börn og ungmenni yfir sumartímann; vinnuskólinn, sumarbúðir, leikja-, reið- og sundnámskeið, myndlistar- og siglinganámskeið og svo mætti lengi telja. Skoðun 27.4.2023 11:01 Ekki eftir neinu að bíða Áróra Árnadóttir,Gerður Jónsdóttir,Halla Helgadóttir og Þórhildur Fjóla Kristjánsdóttir skrifa Um fjörutíu áhrifamiklir aðilar úr virðiskeðju byggingariðnaðarins tóku nýlega þátt í Hringborði hringrásar, vinnustofu um innleiðingu hringrásarhagkerfis í byggingariðnaði. Skoðun 27.4.2023 09:01 Aðför að safnageiranum Hilmar J. Malmquist. skrifar Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar (SAF), birti grein í Vísi 24. mars s.l. þar sem hann svarar grein minni í Vísi 22. mars s.l. um kvörtun SAF og Perlu Norðursins hf. (PN) til Samkeppniseftirlitsins vegna fyrirhugaðs sýningahalds Náttúrminjasafns Íslands í nýjum höfuðstöðvum safnsins á Seltjarnarnesi. Skoðun 27.4.2023 08:30 Gul viðvörun verður rauð ef ekkert er að gert Ágúst Bjarni Garðarsson skrifar Seðlabankastjóri hefur nú ítrekað komið upp, kynnt stýrivaxtahækkanir og hvatt almenning til að draga úr neyslu. Í tólfta skiptið var stigið það stóra skref að hækka stýrivexti um heila prósentu. Við erum öll orðin meðvituð um afleiðingarnar og hvað áhrif þessar hækkanir hafa á rekstur heimila í landinu. Skoðun 27.4.2023 08:02 Þríhyrndur tangódans Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Þegar nýjar upplýsingar birtast um lítinn árangur í loftslagsmálum kallar umhverfisráðherra til þjóðarinnar og hvetur hana til að hlaupa hraðar og beisla vindorkuna í þágu orkuskipta. Skoðun 27.4.2023 07:30 Tryggjum raforkuöryggi heimila Halla Hrund Logadóttir skrifar Orkuþörf heimila á Íslandi er innan við 5% af raforkuframleiðslu þjóðarinnar. Væru þau í framboði til Alþingis myndu þau því ekki ná kjördæmakjörnum fulltrúa á þing þó um sé að ræða hjartað í íslensku samfélagi. Orkuþörf venjulegra fyrirtækja, allt frá hárgreiðslustofum til fjármálafyrirtækja og bænda, er síðan hátt í 15% til viðbótar. Restin af orkuframleiðslunni, eða tæplega 80%, hennar fer til orkufreks iðnaðar svo sem álvera, járnblendis og gagnavera. Skoðun 27.4.2023 07:01 Kveikjum neistann í Reykjavík Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Kveikjum neistann er rannsóknar og þróunarverkefni sem Grunnskóli Vestmannaeyja tekur þátt í og hefur verið í gangi með nemendum í bráðum tvö ár. Þau Hermundur Sigmundsson prófessor við NTNU og HÍ og Svara Þ. Hjaltalín, sérkennari og læsisfræðingur eiga veg og vanda af verkefninu sem er í umsjá Rannsóknarseturs um menntun og hugarfar við HÍ. Skoðun 26.4.2023 15:00 Mikilvægt að standa saman að bættum kjörum fanga Bjarnheiður Pálína Björgvinsdóttir skrifar Rauði krossinn deilir þeim áhyggjum sem fram komu í umfjöllun Kompás um andlega veika fanga á Stöð 2 á mánudag. Við höfum verulegar áhyggjur af einstaklingum sem glíma við fatlanir og alvarlegan geðrænan vanda og eru að afplána dóma í fangelsum landsins, en samkvæmt Páli Winkel, fangelsismálastjóra, eru um fjórir til átta einstaklingar hverju sinni í fangelsunum sem ættu frekar að vera á geðheilbrigðisstofnunum. Skoðun 26.4.2023 14:00 Snjalltæki, sköpunargáfa og ýmislegt fleira Ásdís Bergþórsdóttir skrifar Í nokkur ár hafa ýmsir sérfræðingar hér á landi komið fram og sagt að það sé hollt fyrir börn að leiðast og það sé nauðsynlegt fyrir sköpunargáfu þeirra. Þessu er yfirleitt haldið fram sem rökstuðningi fyrir því að minnka tíma í rafrænum miðlum. Skoðun 26.4.2023 13:31 „Máli réttu hallar hann, hvergi dóma grundar“ Erna Bjarnadóttir skrifar Það verður seint sagt að Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda (FA), þreytist í hagsmunagæslu fyrir innflutningsaðila og heildsala. Þann 22. apríl sl. birtist grein eftir framkvæmdastjórann sem enn einn slíkur vitnisburður. Skoðun 26.4.2023 11:00 Launakostnaður íslenskra fyrirtækja er undir meðallagi Stefán Ólafsson skrifar Atvinnurekendur tala iðulega um að laun séu með hæsta móti á Íslandi, jafnvel þau hæstu í heimi. Fjölmiðlar þeirra bergmála þetta svo um allt land. Því trúa margir þessu. En þetta er ekki svona einfalt. Skoða þarf laun og launatengd gjöld saman, að teknu tilliti til mismunandi verðlags þjóða. Skoðun 26.4.2023 10:30 Landsvirkjun perlar Snæbjörn Guðmundsson skrifar Í fréttaskýringaþættinum Kveik var í liðinni viku fjallað um fyrirhugaða Hvammsvirkjun, sem Landsvirkjun vill reisa í neðri hluta Þjórsár. Fjallað var um áhrif virkjunarinnar á samfélag, landslag og umhverfi en einnig stuttlega minnst á laxastofn Þjórsár. Sá er með allra stærstu laxastofnum Atlantshafslaxins, sem áður var útbreidd tegund um alla Norður-Evrópu. Skoðun 26.4.2023 08:02 Lögreglunemar með Lúlla/Lúllu lúser í tilsjón! Davíð Bergmann skrifar Núna eins og oft áður tröllríður í samfélaginu sú umræða að ofbeldi ungmenna sé að versna. Það er talað um aukinn vopnaburð og að harkan sé meiri þetta sinn, fyrir nokkrum mánuðum var talað um gróft einelti með sama hætti. Skoðun 26.4.2023 07:30 Banvænir biðlistar Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Í aðsendri grein á Vísi skrifar Kristín Davíðsdóttir, hjúkrunarfræðingur, um vímuefnavanda og faraldurinn sem geisar nú. Eins og hún bendir á eru sjúklingarnir flestir ungt fólk og þeim mun sorglegra er það hversu lítið samfélagið lætur sig þennan hóp varða. Skoðun 26.4.2023 07:01 Fimmta hvert barn í leiguhúsnæði býr við sárafátækt Viðar Eggertsson skrifar Samtök leigjenda birtu nú á dögunum kolsvarta skýrslu um stöðuna á leigumarkaði og er vægast sagt dregin þar upp öllu nöturlegri mynd en við fáum yfirleitt að heyra. Skoðun 25.4.2023 16:00 Opið bréf til ráðherra og alþingismanna Karen Jónsdóttir,Eygló Björk Ólafsdóttir,Oddný Anna Björnsdóttir og Ólafur Stephensen skrifa Í framhaldi af umræðu um stöðu birgja við gjaldþrot fyrirtækja og lög um samningsveð. Við undirrituð skorum á háttvirt Alþingi að endurskoða 36. gr. laga um samningsveð nr. 75/1997. Skoðun 25.4.2023 15:31 Þú getur hjálpað barni að eignast hjól Linda Hrönn Þórisdóttir skrifar Nú er Hjólasöfnun Barnaheilla – Save the Children á Íslandi hafin í tólfta sinn. Viðtökurnar hafa verið góðar og mikill fjöldi hjóla hefur safnast á móttökustöðvum Sorpu á höfuðborgarsvæðinu. Hjólin eru lagfærð af sjálfboðaliðum og þeim svo úthlutað til barna og ungmenna sem að öðrum kosti hafa ekki tök á því að eignast hjól. Skoðun 25.4.2023 15:00 Pósturinn réttlætir læknamistök Sævar Þór Jónsson skrifar Ekki er ýkja langt síðan að upp komst um röð mistaka sem gerð voru við greiningu skjólstæðinga Krabbameinsfélagsins. Afleiðingar þeirra mistaka voru skelfilegar fyrir suma skjólstæðinga félagsins og enn þá er verið að vinna úr málum fjölmargra þeirra. Málin eru fleiri en rötuðu í fréttir á sínum tíma og mörg þeirra vekja upp spurningar um gæðamál innan heilbrigðiskerfisins almennt. Skoðun 25.4.2023 14:31 Nýjar leiðir í geðheilbrigðismálum Grímur Atlason skrifar Ráðstefnan „Þörf fyrir samfélagsbreytingar? – nýjar leiðir til þess að hugsa um geðheilbrigðismál“ fer fram dagana 27. og 28. apríl á Hilton Reykjavík Nordica. Þar verður gestum boðið að kynna sér önnur sjónarmið en þau sem hafa verið ríkjandi í geðheilbrigðismálum undanfarna áratugi. Lögð verður áhersla á notendamiðaða nálgun sem er farin að ryðja sér til rúms víða. Skoðun 25.4.2023 14:02 Aðeins 50.000 kr. í vasann af 150.000 kr. lífeyrissjóðstekjum Jóhann Páll Jóhansson skrifar Frítekjumark lífeyristekna er 25 þúsund krónur á mánuði. Allar tekjur úr lífeyrissjóði umfram það koma til frádráttar á greiðslum almannatrygginga. Hvað þýðir þetta? Skoðun 25.4.2023 13:30 Mikilvægt að upplýsa íbúa Bragi Bjarnason skrifar Ég vil byrja á að þakka íbúum í Árborg fyrir áhuga þeirra á íbúafundinum 12.apríl sl. þegar bæjarstjórn Árborgar ásamt ráðgjafafyrirtækinu KPMG fóru yfir fjárhagsstöðu sveitarfélagsins og markmið næstu ára. Það er nú eitt meginmarkmiða bæjarstjórnar að íbúar séu reglulega upplýstir um málefni sveitarfélagsins okkar og vil ég fylgja því eftir með þessum stutta pistli. Skoðun 25.4.2023 12:01 Fræðsla gegn fordómum Hópur fólks í ungmennaráði UNICEF á Íslandi skrifar Börn eru jafn ólík og þau eru mörg og við eigum að fagna fjölbreytileikanum. Börn eiga að fá að vera eins og þau eru og það er skylda fullorðinna og stjórnvalda að vernda þau og leyfa þeim að vera börn. Skoðun 25.4.2023 10:30 Það þarf heilt samfélag Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir skrifar Í þeim aðstæðum og þeim hraða sem samfélagið býður ungum barnafjölskyldum upp á í dag, reikar hugurinn óhjákvæmilega til annarra tíma. Tíma sem voru kannski ekki einfaldari að neinu leiti, áskoranirnar voru aðrar, fjölskyldusamsetningin var kannski önnur, kröfurnar á foreldra og börn aðrar eða jafnvel öðruvísi. Skoðun 25.4.2023 10:00 Biður fólk af landsbyggðinni um of mikið? Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Um helgina lauk seinni legg hringferðar þingflokks Sjálfstæðisflokksins. Við lögðum land undir fót fyrr á árinu, en áttum m.a. eftir að heimsækja Vestfirðina. Skoðun 25.4.2023 09:00 Netöryggisáskoranir Hlutaneta og leiðir til úrbóta Þór Jes Þórisson skrifar Hlutanet (Internet of Things, IoT) færir fólki mikla möguleika þegar kemur að snjallvæðingu. Hinn almenni notandi ætti að geta nýtt þessa möguleika á öruggan hátt og með vissu um að fullnægjandi öryggi og persónuverndarráðstafanir séu fyrir hendi til að verja notkun þeirra á hlutanetinu (snjalltæki á Netinu). Það er oft því miður ekki alveg þannig. Skoðun 25.4.2023 07:31 Fjarnám í þjóðfræði Hafrún Eva Kristjánsdóttir skrifar Árið 2020 var viðburðarríkt hjá mér. Fyrir utan upphaf Covid19 og öllu því fíaskói sem fylgdi því eignaðist ég mitt annað barn og í fæðingarorlofinu mínu flutti ég af suðurlandinu og norður fyrir heiði. Það að vera innilokuð í Covid19 takmörkunum og í fæðingarorlofi á nýjum stað þar sem ég þekkti fáa gerði það að verkum að ég ósjálfrátt einangraðist og mér hundleiddist. Skoðun 25.4.2023 07:00 Lesblinda er algengari er áður hefur verið talið Snævar Ívarsson skrifar Kynntar hafa verið niðurstöður þriggja ára rannsóknar Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands sem unnin var fyrir Félag lesblindra á Íslandi. Þær eru aðgengileg er á samfélagsmiðlum félagsins. Þær staðfesta að fimmti hver glímir við lesblindu. Hún er því mun algengari en áður hefur verið talið. Skoðun 24.4.2023 14:30 Samtökin 22 eru ekki í okkar nafni Hópur samkynhneigðra skrifar Við undirrituð erum samkynhneigð, af ólíkum kynjum, virk og óvirk í starfi hinsegin félaga. Við styðjum réttindabaráttu trans fólks, fræðslustarfsemi Samtakanna '78, samheldni og samhug hinsegin samfélagsins, og annað sem meint hagsmunasamtök okkar, þ.e. Samtökin 22, hafa talað gegn að undanförnu. Skoðun 24.4.2023 12:00 Hnífaburður gerður útlægur Eyþór Víðisson skrifar Það þarf ekki að ræða frekar að hnífaburður er orðið vandamál hér landi. Að bera hníf ógnar öryggi barna okkar, ungmenna, lögreglu og almennings. Skoðun 24.4.2023 11:31 Stjórnvöld gefast upp á farsæld barna Lúðvík Júlíusson skrifar Stjórnvöld hafa gefist upp á farsæld barna. Þau leggja fram einhver frumvörp, setja göfug markmið, senda út fallegar yfirlýsingar til fjölmiðla, halda ráðstefnur og hrósa sjalfum sér daglega. En hvað skilja þau eftir? Skoðun 24.4.2023 11:00 « ‹ 183 184 185 186 187 188 189 190 191 … 334 ›
Foreldrar – treystum ekki skilyrðislaust Guðrún Helga Bjarnadóttir skrifar Sumarið er framundan og getur það verið spennandi tími fyrir börnin ykkar. Tími þar sem tækifæri gefast til að verja tíma að heiman, hitta nýja vini og prófa eitthvað nýtt og skemmtilegt. Margt áhugavert er í boði fyrir börn og ungmenni yfir sumartímann; vinnuskólinn, sumarbúðir, leikja-, reið- og sundnámskeið, myndlistar- og siglinganámskeið og svo mætti lengi telja. Skoðun 27.4.2023 11:01
Ekki eftir neinu að bíða Áróra Árnadóttir,Gerður Jónsdóttir,Halla Helgadóttir og Þórhildur Fjóla Kristjánsdóttir skrifa Um fjörutíu áhrifamiklir aðilar úr virðiskeðju byggingariðnaðarins tóku nýlega þátt í Hringborði hringrásar, vinnustofu um innleiðingu hringrásarhagkerfis í byggingariðnaði. Skoðun 27.4.2023 09:01
Aðför að safnageiranum Hilmar J. Malmquist. skrifar Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar (SAF), birti grein í Vísi 24. mars s.l. þar sem hann svarar grein minni í Vísi 22. mars s.l. um kvörtun SAF og Perlu Norðursins hf. (PN) til Samkeppniseftirlitsins vegna fyrirhugaðs sýningahalds Náttúrminjasafns Íslands í nýjum höfuðstöðvum safnsins á Seltjarnarnesi. Skoðun 27.4.2023 08:30
Gul viðvörun verður rauð ef ekkert er að gert Ágúst Bjarni Garðarsson skrifar Seðlabankastjóri hefur nú ítrekað komið upp, kynnt stýrivaxtahækkanir og hvatt almenning til að draga úr neyslu. Í tólfta skiptið var stigið það stóra skref að hækka stýrivexti um heila prósentu. Við erum öll orðin meðvituð um afleiðingarnar og hvað áhrif þessar hækkanir hafa á rekstur heimila í landinu. Skoðun 27.4.2023 08:02
Þríhyrndur tangódans Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Þegar nýjar upplýsingar birtast um lítinn árangur í loftslagsmálum kallar umhverfisráðherra til þjóðarinnar og hvetur hana til að hlaupa hraðar og beisla vindorkuna í þágu orkuskipta. Skoðun 27.4.2023 07:30
Tryggjum raforkuöryggi heimila Halla Hrund Logadóttir skrifar Orkuþörf heimila á Íslandi er innan við 5% af raforkuframleiðslu þjóðarinnar. Væru þau í framboði til Alþingis myndu þau því ekki ná kjördæmakjörnum fulltrúa á þing þó um sé að ræða hjartað í íslensku samfélagi. Orkuþörf venjulegra fyrirtækja, allt frá hárgreiðslustofum til fjármálafyrirtækja og bænda, er síðan hátt í 15% til viðbótar. Restin af orkuframleiðslunni, eða tæplega 80%, hennar fer til orkufreks iðnaðar svo sem álvera, járnblendis og gagnavera. Skoðun 27.4.2023 07:01
Kveikjum neistann í Reykjavík Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Kveikjum neistann er rannsóknar og þróunarverkefni sem Grunnskóli Vestmannaeyja tekur þátt í og hefur verið í gangi með nemendum í bráðum tvö ár. Þau Hermundur Sigmundsson prófessor við NTNU og HÍ og Svara Þ. Hjaltalín, sérkennari og læsisfræðingur eiga veg og vanda af verkefninu sem er í umsjá Rannsóknarseturs um menntun og hugarfar við HÍ. Skoðun 26.4.2023 15:00
Mikilvægt að standa saman að bættum kjörum fanga Bjarnheiður Pálína Björgvinsdóttir skrifar Rauði krossinn deilir þeim áhyggjum sem fram komu í umfjöllun Kompás um andlega veika fanga á Stöð 2 á mánudag. Við höfum verulegar áhyggjur af einstaklingum sem glíma við fatlanir og alvarlegan geðrænan vanda og eru að afplána dóma í fangelsum landsins, en samkvæmt Páli Winkel, fangelsismálastjóra, eru um fjórir til átta einstaklingar hverju sinni í fangelsunum sem ættu frekar að vera á geðheilbrigðisstofnunum. Skoðun 26.4.2023 14:00
Snjalltæki, sköpunargáfa og ýmislegt fleira Ásdís Bergþórsdóttir skrifar Í nokkur ár hafa ýmsir sérfræðingar hér á landi komið fram og sagt að það sé hollt fyrir börn að leiðast og það sé nauðsynlegt fyrir sköpunargáfu þeirra. Þessu er yfirleitt haldið fram sem rökstuðningi fyrir því að minnka tíma í rafrænum miðlum. Skoðun 26.4.2023 13:31
„Máli réttu hallar hann, hvergi dóma grundar“ Erna Bjarnadóttir skrifar Það verður seint sagt að Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda (FA), þreytist í hagsmunagæslu fyrir innflutningsaðila og heildsala. Þann 22. apríl sl. birtist grein eftir framkvæmdastjórann sem enn einn slíkur vitnisburður. Skoðun 26.4.2023 11:00
Launakostnaður íslenskra fyrirtækja er undir meðallagi Stefán Ólafsson skrifar Atvinnurekendur tala iðulega um að laun séu með hæsta móti á Íslandi, jafnvel þau hæstu í heimi. Fjölmiðlar þeirra bergmála þetta svo um allt land. Því trúa margir þessu. En þetta er ekki svona einfalt. Skoða þarf laun og launatengd gjöld saman, að teknu tilliti til mismunandi verðlags þjóða. Skoðun 26.4.2023 10:30
Landsvirkjun perlar Snæbjörn Guðmundsson skrifar Í fréttaskýringaþættinum Kveik var í liðinni viku fjallað um fyrirhugaða Hvammsvirkjun, sem Landsvirkjun vill reisa í neðri hluta Þjórsár. Fjallað var um áhrif virkjunarinnar á samfélag, landslag og umhverfi en einnig stuttlega minnst á laxastofn Þjórsár. Sá er með allra stærstu laxastofnum Atlantshafslaxins, sem áður var útbreidd tegund um alla Norður-Evrópu. Skoðun 26.4.2023 08:02
Lögreglunemar með Lúlla/Lúllu lúser í tilsjón! Davíð Bergmann skrifar Núna eins og oft áður tröllríður í samfélaginu sú umræða að ofbeldi ungmenna sé að versna. Það er talað um aukinn vopnaburð og að harkan sé meiri þetta sinn, fyrir nokkrum mánuðum var talað um gróft einelti með sama hætti. Skoðun 26.4.2023 07:30
Banvænir biðlistar Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Í aðsendri grein á Vísi skrifar Kristín Davíðsdóttir, hjúkrunarfræðingur, um vímuefnavanda og faraldurinn sem geisar nú. Eins og hún bendir á eru sjúklingarnir flestir ungt fólk og þeim mun sorglegra er það hversu lítið samfélagið lætur sig þennan hóp varða. Skoðun 26.4.2023 07:01
Fimmta hvert barn í leiguhúsnæði býr við sárafátækt Viðar Eggertsson skrifar Samtök leigjenda birtu nú á dögunum kolsvarta skýrslu um stöðuna á leigumarkaði og er vægast sagt dregin þar upp öllu nöturlegri mynd en við fáum yfirleitt að heyra. Skoðun 25.4.2023 16:00
Opið bréf til ráðherra og alþingismanna Karen Jónsdóttir,Eygló Björk Ólafsdóttir,Oddný Anna Björnsdóttir og Ólafur Stephensen skrifa Í framhaldi af umræðu um stöðu birgja við gjaldþrot fyrirtækja og lög um samningsveð. Við undirrituð skorum á háttvirt Alþingi að endurskoða 36. gr. laga um samningsveð nr. 75/1997. Skoðun 25.4.2023 15:31
Þú getur hjálpað barni að eignast hjól Linda Hrönn Þórisdóttir skrifar Nú er Hjólasöfnun Barnaheilla – Save the Children á Íslandi hafin í tólfta sinn. Viðtökurnar hafa verið góðar og mikill fjöldi hjóla hefur safnast á móttökustöðvum Sorpu á höfuðborgarsvæðinu. Hjólin eru lagfærð af sjálfboðaliðum og þeim svo úthlutað til barna og ungmenna sem að öðrum kosti hafa ekki tök á því að eignast hjól. Skoðun 25.4.2023 15:00
Pósturinn réttlætir læknamistök Sævar Þór Jónsson skrifar Ekki er ýkja langt síðan að upp komst um röð mistaka sem gerð voru við greiningu skjólstæðinga Krabbameinsfélagsins. Afleiðingar þeirra mistaka voru skelfilegar fyrir suma skjólstæðinga félagsins og enn þá er verið að vinna úr málum fjölmargra þeirra. Málin eru fleiri en rötuðu í fréttir á sínum tíma og mörg þeirra vekja upp spurningar um gæðamál innan heilbrigðiskerfisins almennt. Skoðun 25.4.2023 14:31
Nýjar leiðir í geðheilbrigðismálum Grímur Atlason skrifar Ráðstefnan „Þörf fyrir samfélagsbreytingar? – nýjar leiðir til þess að hugsa um geðheilbrigðismál“ fer fram dagana 27. og 28. apríl á Hilton Reykjavík Nordica. Þar verður gestum boðið að kynna sér önnur sjónarmið en þau sem hafa verið ríkjandi í geðheilbrigðismálum undanfarna áratugi. Lögð verður áhersla á notendamiðaða nálgun sem er farin að ryðja sér til rúms víða. Skoðun 25.4.2023 14:02
Aðeins 50.000 kr. í vasann af 150.000 kr. lífeyrissjóðstekjum Jóhann Páll Jóhansson skrifar Frítekjumark lífeyristekna er 25 þúsund krónur á mánuði. Allar tekjur úr lífeyrissjóði umfram það koma til frádráttar á greiðslum almannatrygginga. Hvað þýðir þetta? Skoðun 25.4.2023 13:30
Mikilvægt að upplýsa íbúa Bragi Bjarnason skrifar Ég vil byrja á að þakka íbúum í Árborg fyrir áhuga þeirra á íbúafundinum 12.apríl sl. þegar bæjarstjórn Árborgar ásamt ráðgjafafyrirtækinu KPMG fóru yfir fjárhagsstöðu sveitarfélagsins og markmið næstu ára. Það er nú eitt meginmarkmiða bæjarstjórnar að íbúar séu reglulega upplýstir um málefni sveitarfélagsins okkar og vil ég fylgja því eftir með þessum stutta pistli. Skoðun 25.4.2023 12:01
Fræðsla gegn fordómum Hópur fólks í ungmennaráði UNICEF á Íslandi skrifar Börn eru jafn ólík og þau eru mörg og við eigum að fagna fjölbreytileikanum. Börn eiga að fá að vera eins og þau eru og það er skylda fullorðinna og stjórnvalda að vernda þau og leyfa þeim að vera börn. Skoðun 25.4.2023 10:30
Það þarf heilt samfélag Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir skrifar Í þeim aðstæðum og þeim hraða sem samfélagið býður ungum barnafjölskyldum upp á í dag, reikar hugurinn óhjákvæmilega til annarra tíma. Tíma sem voru kannski ekki einfaldari að neinu leiti, áskoranirnar voru aðrar, fjölskyldusamsetningin var kannski önnur, kröfurnar á foreldra og börn aðrar eða jafnvel öðruvísi. Skoðun 25.4.2023 10:00
Biður fólk af landsbyggðinni um of mikið? Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Um helgina lauk seinni legg hringferðar þingflokks Sjálfstæðisflokksins. Við lögðum land undir fót fyrr á árinu, en áttum m.a. eftir að heimsækja Vestfirðina. Skoðun 25.4.2023 09:00
Netöryggisáskoranir Hlutaneta og leiðir til úrbóta Þór Jes Þórisson skrifar Hlutanet (Internet of Things, IoT) færir fólki mikla möguleika þegar kemur að snjallvæðingu. Hinn almenni notandi ætti að geta nýtt þessa möguleika á öruggan hátt og með vissu um að fullnægjandi öryggi og persónuverndarráðstafanir séu fyrir hendi til að verja notkun þeirra á hlutanetinu (snjalltæki á Netinu). Það er oft því miður ekki alveg þannig. Skoðun 25.4.2023 07:31
Fjarnám í þjóðfræði Hafrún Eva Kristjánsdóttir skrifar Árið 2020 var viðburðarríkt hjá mér. Fyrir utan upphaf Covid19 og öllu því fíaskói sem fylgdi því eignaðist ég mitt annað barn og í fæðingarorlofinu mínu flutti ég af suðurlandinu og norður fyrir heiði. Það að vera innilokuð í Covid19 takmörkunum og í fæðingarorlofi á nýjum stað þar sem ég þekkti fáa gerði það að verkum að ég ósjálfrátt einangraðist og mér hundleiddist. Skoðun 25.4.2023 07:00
Lesblinda er algengari er áður hefur verið talið Snævar Ívarsson skrifar Kynntar hafa verið niðurstöður þriggja ára rannsóknar Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands sem unnin var fyrir Félag lesblindra á Íslandi. Þær eru aðgengileg er á samfélagsmiðlum félagsins. Þær staðfesta að fimmti hver glímir við lesblindu. Hún er því mun algengari en áður hefur verið talið. Skoðun 24.4.2023 14:30
Samtökin 22 eru ekki í okkar nafni Hópur samkynhneigðra skrifar Við undirrituð erum samkynhneigð, af ólíkum kynjum, virk og óvirk í starfi hinsegin félaga. Við styðjum réttindabaráttu trans fólks, fræðslustarfsemi Samtakanna '78, samheldni og samhug hinsegin samfélagsins, og annað sem meint hagsmunasamtök okkar, þ.e. Samtökin 22, hafa talað gegn að undanförnu. Skoðun 24.4.2023 12:00
Hnífaburður gerður útlægur Eyþór Víðisson skrifar Það þarf ekki að ræða frekar að hnífaburður er orðið vandamál hér landi. Að bera hníf ógnar öryggi barna okkar, ungmenna, lögreglu og almennings. Skoðun 24.4.2023 11:31
Stjórnvöld gefast upp á farsæld barna Lúðvík Júlíusson skrifar Stjórnvöld hafa gefist upp á farsæld barna. Þau leggja fram einhver frumvörp, setja göfug markmið, senda út fallegar yfirlýsingar til fjölmiðla, halda ráðstefnur og hrósa sjalfum sér daglega. En hvað skilja þau eftir? Skoðun 24.4.2023 11:00