Skoðun Hvernig fylgist ég með hlutabréfamarkaðnum? Baldur Thorlacius skrifar Almenningshlutabréfamarkaðir byggja á gagnsæi. Fjárfestar hafa aðgang að aragrúa upplýsinga um skráð félög, hlutabréfaverð, viðskipti, hagtölur og margt fleira. Skráðu félögin þurfa samkvæmt lögum og reglum að birta alls konar upplýsingar opinberlega. Skoðun 3.10.2023 13:30 Hvalveiðiþversögnin Micah Garen skrifar Er ég skrifa þetta hafa tvö hvalveiðiskip nýlega lagt skutlum sínum og lokið vertíðinni en við sitjum eftir með spurninguna, hvað nú? Verður hvalur númer 25 síðasta langreyðin sem drepin verður við strendur Íslands? Eða er þetta bara enn einn blóðugur kafli í endalausri sögu þar sem eiginhagsmunir eins sportveiðimanns eru settir framar hagsmunum samfélags og náttúru? Skoðun 3.10.2023 13:01 Viltu elska mig? Anna Gunndís Guðmundsdóttir og Húgó skrifa Ég hef eytt löngum stundum á kaffihúsi hér í borginni þar sem ég hef átt hraðstefnumót við misskemmtileg og óáhugavert fólk. Ég sit stundum í makindum mínum úti í glugga á kvöldin og syng. En ég er ekki að syngja fyrir aðra, bara fyrir mig. Kannski er ég að kalla á vin, leita að ástinni. Frelsinu. Skoðun 3.10.2023 11:01 Verum vel læs á fjármálaumhverfið Sólveig Hjaltadóttir og Þórey S. Þórðardóttir skrifa Sá sem hvorki þekkir mun á biðskyldu og stöðvunarskyldu né á vinstri- og hægri rétti í umferðinni stenst ekki kröfur sem réttilega eru gerðar til þeirra sem öðlast ökuréttindi. Skoðun 3.10.2023 10:31 Nætursilfrið Ingólfur Sverrisson skrifar Á tímum þegar flestir virðast sammála um að mikla nauðsyn beri til að efla almenna og vandaða umræðu í þjóðfélaginu tekur RÚV ákvörðun um að rífa Silfrið upp með rótum og setja á tíma þegar stór hluti þjóðarinnar er genginn til náða. Skoðun 3.10.2023 10:00 Nám snýst um breytingar Arnar Óskarsson skrifar Nýjar upplýsingar geta valdið því að eldri kerfi verði úrelt, og ný kerfi komi í staðinn. Tölvur og snjallsímar hafa breytt til dæmis bankaþjónustu og skólum. Sama gildir um gervigreind, rafskutlur og rafhjól sem breyta einu og öðru. Skoðun 3.10.2023 09:00 Er skóli með menntuðum kennurum draumsýn? Mjöll Matthíasdóttir skrifar Íslenskir kennarar, ásamt kollegum um alla Evrópu, nýta fyrstu vikuna í október til að vekja athygli á kennarastarfinu. Hagsmunir og áskoranir kennara um allan heim eru af líkum toga. Fleiri menntaða kennara vantar til starfa og víða er pottur brotinn er kemur að starfsaðstæðum, faglegu sjálfstæði og möguleikum til starfsþróunar. Skoðun 3.10.2023 09:00 Þegiðu og ég skal hætta að hata þig! Arna Magnea Danks skrifar Ofbeldi birtist á marga vegu og aðeins ein birtingarmynd þess er sú sem við urðum vitni að þegar ráðist var á hinsegin einstakling sem var að koma af sam-norrænni ráðstefnu um hvernig skuli bregðast við því bakslagi sem átt hefur sér stað í mannréttindabaráttu hinsegin fólks. Skoðun 3.10.2023 08:31 Kverkatak Gylfi Þór Gíslason skrifar Í upphafi síðasta mánaðar kynnti Samkeppnisstofnun skýrslu um samráð skipafélaganna Eimskipa og Samskipa og að stjórnendur Eimskipa hafi samþykkt 1,2 milljarða sekt, en mál sé höfðað gegn Samskipum þar sem farið er fram á 4,2 milljarða í sekt. Skoðun 3.10.2023 08:00 Jákvæðu áhrifin af komu flóttamanna Ingólfur Shahin skrifar Nýleg könnun hér á landi sýndi vaxandi áhyggjur meðal Íslendinga af straumi flóttafólks og hælisleitenda til landsins. Það viðhorf endurspeglar ekki þann margvíslega ávinning sem samfélagið hefur af þessum einstaklingum. Rannsóknir sýna nefnilega að áhrif hælisleitenda á efnahag, menningarauð og samfélagssamheldni séu jákvæð. Skoðun 3.10.2023 07:32 Lögfesting samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólk Alma Ýr Ingólfsdóttir skrifar Ég býð mig fram til formanns ÖBÍ réttindasamtaka á aðalfundi samtakanna núna í október. Annað áherslumál mitt er lögfesting samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks Skoðun 3.10.2023 07:01 Krónan, eða innganga í ESB og evran? Hilmar Þór Hilmarsson skrifar Umræða um upptöku evrunnar hefur verið áberandi í fjölmiðlum undanfarið í kjölfar hækkunar stýrivaxta Seðlabanka Íslands. Seðlabankinn er að bregðast við verðbólgu sem nú mælist langt yfir verbólgumarkmiði sem er 2,5%, en verðbólgan nú mælist 8,0%. Stýrivextir Seðlabanka Íslands eru komnir í 9,25%. Skoðun 2.10.2023 14:30 Um túlkun Mannréttindastjóra Reykjavíkur á kynrænu sjálfræði Eva Hauksdóttir skrifar Þegar lög um kynrænt sjálfræði voru samþykkt á Alþingi var fyrirsjáanlegt að það að hver og einn gæti valið sér kyn að eigin geðþótta myndi leiða af sér heilmikinn vandræðagang. Samfélagsumræðan varð þó ekki nærri eins mikil og heit og búast hefði mátt við. Skoðun 2.10.2023 14:01 Geðráð eflir notendur geðþjónustunnar Willum Þór Þórsson skrifar Það eru spennandi tímar framundan og tækifærin til að bæta geðþjónustu og upplifun notenda eru rík. Mikilvægt skref í framkvæmd aðgerðaáætlunar geðheilbrigðismála 2023-2027 var stigið í síðustu viku með stofnsetningu á Geðráði sem hefur það meginhlutverk að vera ráðgefandi fyrir ráðherra heilbrigðismála. Skoðun 2.10.2023 13:00 Er mannekla lögmál? Árný Ingvarsdóttir skrifar Flest getum við verið sammála um eftirfarandi atriði, að minnsta kosti opinberlega. 1. Að börnin séu það dýrmætasta sem við eigum. 2. Að verðmæti fólks trompi virði fjármagns. 3. Að farsæld barna skuli vera leiðarstef í því samfélagi sem við búum í. 4. Að standa beri sérstakan vörð um hagsmuni langveikra og fatlaðra barna. Skoðun 2.10.2023 11:00 Klingjandi málmur og hvellandi bjalla Árný Björg Blandon skrifar Mikið rosalega er erfitt að sitja undir öllum þáttum og fréttapistlum þar sem verið er að ræða við ráðherra og þingmenn stjórnarflokkana. Ég segi oft upphátt við skerminn sem þau birtast á „Þú þarft ekki að hafa áhyggjur af þér og þínu fólki því launin þín standa vel undir öllum kröfum, þörfum og óskum“. Skoðun 2.10.2023 10:31 Tvíeðli ferðamennskunnar: Ferðalag heimsku og uppljómunar? Guðmundur Björnsson skrifar Heimur ferðamennskunnar er forvitnilegur. Rithöfundurinn D. DeLillo fjallar um í bók sinni „White Noise“, að það að vera ferðamaður sé að flýja ábyrgð og tileinka sér ákveðið stig heimsku og þegar einstaklingar ferðist um framandi lönd sé þeim yfirleitt fyrirgefin skortur á skilningi á staðbundnum siðum, tungumáli og félagslegum viðmiðum. Skoðun 2.10.2023 10:01 Árið 2016 þegar hatrinu var gefin rödd Guðni Freyr Öfjörð skrifar Árið 2016 virtist heimurinn vera að færast nær heimsfriði innan um Pokémon Go æðið sem sveif um heiminn. En fljótt skipaðist veður í lofti og sólin flúði þegar hún sá gráa og drungalega ský feðraveldisins nálgast hratt. Skoðun 2.10.2023 09:30 Börn mega ekki falla á milli skips og bryggju Alma Ýr Ingólfsdóttir skrifar Ég heiti Alma Ýr Ingólfsdóttir, ég hef starfað í sjö ár sem lögfræðingur og sérfræðingur í málefnum og réttindum fatlaðs fólks á skrifstofu ÖBÍ. Ég býð mig fram til formanns ÖBÍ réttindasamtaka á aðalfundi samtakanna núna í október. Skoðun 2.10.2023 09:01 Power Nap eykur starfsgetu og lífsgæði - og verndar bæði hjartað og heilann Jón Þór Ólafsson skrifar NASA geimferðastofnun Bandaríkjanna komst að kostum stuttra blunda fyrir rúmum 30 árum og kallaði þá „Cockpit Napping,“ sem í gamni mætti þýða að vera „sofandi við stýrið“ og fengu síðar meira lýsandi heitið „Power Nap“, því rannsóknin sýndi verulega bættan viðbragðstíma og árvekni flugmanna eftir aðeins 26 mínútna blund. Skoðun 2.10.2023 08:31 Hinn grimmi húsbóndi Jón Ingi Hákonarson skrifar Ég held að það sé bara best að þið takið verðtryggt lán, já og lengið í lánunum. Þetta eru ráðleggingar Seðlabankastjóra til millistéttarinnar. Það gengur bara svo vel í efnahagslífinu að við ráðum ekki neitt við neitt, við erum fórnalömb velgengninnar. Skoðun 2.10.2023 08:01 Þá er það #kennaravikan Magnús Þór Jónsson skrifar Þann 5. október ár hvert er haldið upp á Alþjóðadag kennara. Frá árinu 1994 hefur kennaradagurinn verið haldinn hátíðlegur að frumkvæði UNESCO, UNICEF og Alþjóðasamtaka kennara EI (Education International). Innan alþjóðasamtakanna eru samtök evrópskra kennarafélaga, samtök sem bera skammstöfunina ETUCE, og er Kennarasamband Íslands virkt í starfi þeirra. Skoðun 2.10.2023 07:32 Óperudylgjur úr bergmálshelli og hálfkveðnar vísur Pétur J. Eiríksson skrifar Ég hef reynt að halda mig til hlés í þeirri umræðu, sem sums staðar hefur fengið samheitið "gagnrýni á Íslensku óperuna" þótt um tvenns konar gagnrýni sé að ræða. Annars vegar er eðlileg, málefnaleg og nauðsynleg gagnrýni sem hefur fengið umræðu eins og hún tíðkast í opnu menningarsamfélagi. Sú umræða hefur haft sinn gang án þess að ég telji mig þurfa að taka opinberlega þátt. Skoðun 2.10.2023 07:00 Samkeppni – fyrir lýðræðið Oddný Harðardóttir skrifar Íslendingar voru 100 árum á eftir Bandaríkjamönnum að setja samkeppnislög. Í Bandaríkjunum var litið á það sem vandamál að í mikilvægum atvinnugreinum væri eitt fyrirtæki eða samsteypa fyrirtækja ráðandi á markaði. Skoðun 1.10.2023 14:01 Jóni Steinari svarað Sævar Þór Jónsson skrifar Föstudaginn síðasta, 29. september sl., birti ég greinarkorn undir fyrirsögninni: „Jón Steinar tekur upp hanskann“. Þar fjallaði ég m.a. um gagnrýni Jóns Steinars Gunnlaugssonar fyrrverandi Hæstaréttardómara á tilteknum fréttaflutningi RÚV. Ekki stóð á viðbrögðum Jóns Steinars við grein minni sem svaraði nánast um hæl. Skoðun 1.10.2023 13:00 Ofbeldi á vinnustöðum Jón Snorrason skrifar Íslenskar og erlendar rannsóknir undanfarin ár virðast benda til þess að ofbeldi gagnvart starfsfólki á ýmsum vinnustöðum sé að aukast. Ofbeldi gagnvart starfsfólki er oftast framið af viðskiptavinum eða þjónustuþegum vinnustaðarins eða samstarfsfólki þess. Skoðun 1.10.2023 12:00 Kísildalir norðursins Halla Hrund Logadóttir skrifar Við erum stödd í norður Kaliforníu, nánar tiltekið í útjaðri San Fransisco. Sólin skín hátt á himni og um leið og bíllinn silast um borgina glampar á merki þeirra fjölda fyrirtækja sem hafa skotið rótum, vaxið og dafnað á staðnum sem er hvað þekktastur fyrir nýsköpun í heiminum: Kísildalurinn sjálfur. Skoðun 1.10.2023 07:31 Litla kraftaverkadeildin Guðrún Pétursdóttir skrifar Efst á Grensásnum, næstum ósýnileg í skjóli hárra grenitrjáa, er látlaus þriggja hæða bygging. Fyrir 50 árum var henni ætlað að vera dvalarheimili aldraðra, en fékk annað hlutverk, því framsýnir menn áttuðu sig á að Íslendingar yrðu að eiga endurhæfingardeild. Skoðun 1.10.2023 07:00 Hvaða snillingur fann þetta upp? Jón Daníelsson skrifar Dóttir mín er fíkill. Eftir nokkur ár á götunni fékk hún úthlutað íbúð hjá Félagsbústöðum. Hún fékk skráningu sem öryrki og af því leiðir að TR greiðir henni mánaðarlega eitthvað yfir 300 þúsund á mánuði inn á bankareikning til frjálsrar ráðstöfunar. Skoðun 30.9.2023 20:00 Það er ekki hægt að stela hugmyndum Klara Nótt Egilson skrifar Ég var orðin rígfullorðin kona þegar mér lærðist að það er ekki hægt að fara með höfundarrétt að hugmynd. Ég var komin áleiðis í háskólanámi og rak upp stór augu, þegar kennari áfanga skýrði fyrir bekknum að höfundarréttur stofnast ekki fyrr en hugmynd er færð á merkingarbært form. Skoðun 30.9.2023 16:00 « ‹ 147 148 149 150 151 152 153 154 155 … 334 ›
Hvernig fylgist ég með hlutabréfamarkaðnum? Baldur Thorlacius skrifar Almenningshlutabréfamarkaðir byggja á gagnsæi. Fjárfestar hafa aðgang að aragrúa upplýsinga um skráð félög, hlutabréfaverð, viðskipti, hagtölur og margt fleira. Skráðu félögin þurfa samkvæmt lögum og reglum að birta alls konar upplýsingar opinberlega. Skoðun 3.10.2023 13:30
Hvalveiðiþversögnin Micah Garen skrifar Er ég skrifa þetta hafa tvö hvalveiðiskip nýlega lagt skutlum sínum og lokið vertíðinni en við sitjum eftir með spurninguna, hvað nú? Verður hvalur númer 25 síðasta langreyðin sem drepin verður við strendur Íslands? Eða er þetta bara enn einn blóðugur kafli í endalausri sögu þar sem eiginhagsmunir eins sportveiðimanns eru settir framar hagsmunum samfélags og náttúru? Skoðun 3.10.2023 13:01
Viltu elska mig? Anna Gunndís Guðmundsdóttir og Húgó skrifa Ég hef eytt löngum stundum á kaffihúsi hér í borginni þar sem ég hef átt hraðstefnumót við misskemmtileg og óáhugavert fólk. Ég sit stundum í makindum mínum úti í glugga á kvöldin og syng. En ég er ekki að syngja fyrir aðra, bara fyrir mig. Kannski er ég að kalla á vin, leita að ástinni. Frelsinu. Skoðun 3.10.2023 11:01
Verum vel læs á fjármálaumhverfið Sólveig Hjaltadóttir og Þórey S. Þórðardóttir skrifa Sá sem hvorki þekkir mun á biðskyldu og stöðvunarskyldu né á vinstri- og hægri rétti í umferðinni stenst ekki kröfur sem réttilega eru gerðar til þeirra sem öðlast ökuréttindi. Skoðun 3.10.2023 10:31
Nætursilfrið Ingólfur Sverrisson skrifar Á tímum þegar flestir virðast sammála um að mikla nauðsyn beri til að efla almenna og vandaða umræðu í þjóðfélaginu tekur RÚV ákvörðun um að rífa Silfrið upp með rótum og setja á tíma þegar stór hluti þjóðarinnar er genginn til náða. Skoðun 3.10.2023 10:00
Nám snýst um breytingar Arnar Óskarsson skrifar Nýjar upplýsingar geta valdið því að eldri kerfi verði úrelt, og ný kerfi komi í staðinn. Tölvur og snjallsímar hafa breytt til dæmis bankaþjónustu og skólum. Sama gildir um gervigreind, rafskutlur og rafhjól sem breyta einu og öðru. Skoðun 3.10.2023 09:00
Er skóli með menntuðum kennurum draumsýn? Mjöll Matthíasdóttir skrifar Íslenskir kennarar, ásamt kollegum um alla Evrópu, nýta fyrstu vikuna í október til að vekja athygli á kennarastarfinu. Hagsmunir og áskoranir kennara um allan heim eru af líkum toga. Fleiri menntaða kennara vantar til starfa og víða er pottur brotinn er kemur að starfsaðstæðum, faglegu sjálfstæði og möguleikum til starfsþróunar. Skoðun 3.10.2023 09:00
Þegiðu og ég skal hætta að hata þig! Arna Magnea Danks skrifar Ofbeldi birtist á marga vegu og aðeins ein birtingarmynd þess er sú sem við urðum vitni að þegar ráðist var á hinsegin einstakling sem var að koma af sam-norrænni ráðstefnu um hvernig skuli bregðast við því bakslagi sem átt hefur sér stað í mannréttindabaráttu hinsegin fólks. Skoðun 3.10.2023 08:31
Kverkatak Gylfi Þór Gíslason skrifar Í upphafi síðasta mánaðar kynnti Samkeppnisstofnun skýrslu um samráð skipafélaganna Eimskipa og Samskipa og að stjórnendur Eimskipa hafi samþykkt 1,2 milljarða sekt, en mál sé höfðað gegn Samskipum þar sem farið er fram á 4,2 milljarða í sekt. Skoðun 3.10.2023 08:00
Jákvæðu áhrifin af komu flóttamanna Ingólfur Shahin skrifar Nýleg könnun hér á landi sýndi vaxandi áhyggjur meðal Íslendinga af straumi flóttafólks og hælisleitenda til landsins. Það viðhorf endurspeglar ekki þann margvíslega ávinning sem samfélagið hefur af þessum einstaklingum. Rannsóknir sýna nefnilega að áhrif hælisleitenda á efnahag, menningarauð og samfélagssamheldni séu jákvæð. Skoðun 3.10.2023 07:32
Lögfesting samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólk Alma Ýr Ingólfsdóttir skrifar Ég býð mig fram til formanns ÖBÍ réttindasamtaka á aðalfundi samtakanna núna í október. Annað áherslumál mitt er lögfesting samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks Skoðun 3.10.2023 07:01
Krónan, eða innganga í ESB og evran? Hilmar Þór Hilmarsson skrifar Umræða um upptöku evrunnar hefur verið áberandi í fjölmiðlum undanfarið í kjölfar hækkunar stýrivaxta Seðlabanka Íslands. Seðlabankinn er að bregðast við verðbólgu sem nú mælist langt yfir verbólgumarkmiði sem er 2,5%, en verðbólgan nú mælist 8,0%. Stýrivextir Seðlabanka Íslands eru komnir í 9,25%. Skoðun 2.10.2023 14:30
Um túlkun Mannréttindastjóra Reykjavíkur á kynrænu sjálfræði Eva Hauksdóttir skrifar Þegar lög um kynrænt sjálfræði voru samþykkt á Alþingi var fyrirsjáanlegt að það að hver og einn gæti valið sér kyn að eigin geðþótta myndi leiða af sér heilmikinn vandræðagang. Samfélagsumræðan varð þó ekki nærri eins mikil og heit og búast hefði mátt við. Skoðun 2.10.2023 14:01
Geðráð eflir notendur geðþjónustunnar Willum Þór Þórsson skrifar Það eru spennandi tímar framundan og tækifærin til að bæta geðþjónustu og upplifun notenda eru rík. Mikilvægt skref í framkvæmd aðgerðaáætlunar geðheilbrigðismála 2023-2027 var stigið í síðustu viku með stofnsetningu á Geðráði sem hefur það meginhlutverk að vera ráðgefandi fyrir ráðherra heilbrigðismála. Skoðun 2.10.2023 13:00
Er mannekla lögmál? Árný Ingvarsdóttir skrifar Flest getum við verið sammála um eftirfarandi atriði, að minnsta kosti opinberlega. 1. Að börnin séu það dýrmætasta sem við eigum. 2. Að verðmæti fólks trompi virði fjármagns. 3. Að farsæld barna skuli vera leiðarstef í því samfélagi sem við búum í. 4. Að standa beri sérstakan vörð um hagsmuni langveikra og fatlaðra barna. Skoðun 2.10.2023 11:00
Klingjandi málmur og hvellandi bjalla Árný Björg Blandon skrifar Mikið rosalega er erfitt að sitja undir öllum þáttum og fréttapistlum þar sem verið er að ræða við ráðherra og þingmenn stjórnarflokkana. Ég segi oft upphátt við skerminn sem þau birtast á „Þú þarft ekki að hafa áhyggjur af þér og þínu fólki því launin þín standa vel undir öllum kröfum, þörfum og óskum“. Skoðun 2.10.2023 10:31
Tvíeðli ferðamennskunnar: Ferðalag heimsku og uppljómunar? Guðmundur Björnsson skrifar Heimur ferðamennskunnar er forvitnilegur. Rithöfundurinn D. DeLillo fjallar um í bók sinni „White Noise“, að það að vera ferðamaður sé að flýja ábyrgð og tileinka sér ákveðið stig heimsku og þegar einstaklingar ferðist um framandi lönd sé þeim yfirleitt fyrirgefin skortur á skilningi á staðbundnum siðum, tungumáli og félagslegum viðmiðum. Skoðun 2.10.2023 10:01
Árið 2016 þegar hatrinu var gefin rödd Guðni Freyr Öfjörð skrifar Árið 2016 virtist heimurinn vera að færast nær heimsfriði innan um Pokémon Go æðið sem sveif um heiminn. En fljótt skipaðist veður í lofti og sólin flúði þegar hún sá gráa og drungalega ský feðraveldisins nálgast hratt. Skoðun 2.10.2023 09:30
Börn mega ekki falla á milli skips og bryggju Alma Ýr Ingólfsdóttir skrifar Ég heiti Alma Ýr Ingólfsdóttir, ég hef starfað í sjö ár sem lögfræðingur og sérfræðingur í málefnum og réttindum fatlaðs fólks á skrifstofu ÖBÍ. Ég býð mig fram til formanns ÖBÍ réttindasamtaka á aðalfundi samtakanna núna í október. Skoðun 2.10.2023 09:01
Power Nap eykur starfsgetu og lífsgæði - og verndar bæði hjartað og heilann Jón Þór Ólafsson skrifar NASA geimferðastofnun Bandaríkjanna komst að kostum stuttra blunda fyrir rúmum 30 árum og kallaði þá „Cockpit Napping,“ sem í gamni mætti þýða að vera „sofandi við stýrið“ og fengu síðar meira lýsandi heitið „Power Nap“, því rannsóknin sýndi verulega bættan viðbragðstíma og árvekni flugmanna eftir aðeins 26 mínútna blund. Skoðun 2.10.2023 08:31
Hinn grimmi húsbóndi Jón Ingi Hákonarson skrifar Ég held að það sé bara best að þið takið verðtryggt lán, já og lengið í lánunum. Þetta eru ráðleggingar Seðlabankastjóra til millistéttarinnar. Það gengur bara svo vel í efnahagslífinu að við ráðum ekki neitt við neitt, við erum fórnalömb velgengninnar. Skoðun 2.10.2023 08:01
Þá er það #kennaravikan Magnús Þór Jónsson skrifar Þann 5. október ár hvert er haldið upp á Alþjóðadag kennara. Frá árinu 1994 hefur kennaradagurinn verið haldinn hátíðlegur að frumkvæði UNESCO, UNICEF og Alþjóðasamtaka kennara EI (Education International). Innan alþjóðasamtakanna eru samtök evrópskra kennarafélaga, samtök sem bera skammstöfunina ETUCE, og er Kennarasamband Íslands virkt í starfi þeirra. Skoðun 2.10.2023 07:32
Óperudylgjur úr bergmálshelli og hálfkveðnar vísur Pétur J. Eiríksson skrifar Ég hef reynt að halda mig til hlés í þeirri umræðu, sem sums staðar hefur fengið samheitið "gagnrýni á Íslensku óperuna" þótt um tvenns konar gagnrýni sé að ræða. Annars vegar er eðlileg, málefnaleg og nauðsynleg gagnrýni sem hefur fengið umræðu eins og hún tíðkast í opnu menningarsamfélagi. Sú umræða hefur haft sinn gang án þess að ég telji mig þurfa að taka opinberlega þátt. Skoðun 2.10.2023 07:00
Samkeppni – fyrir lýðræðið Oddný Harðardóttir skrifar Íslendingar voru 100 árum á eftir Bandaríkjamönnum að setja samkeppnislög. Í Bandaríkjunum var litið á það sem vandamál að í mikilvægum atvinnugreinum væri eitt fyrirtæki eða samsteypa fyrirtækja ráðandi á markaði. Skoðun 1.10.2023 14:01
Jóni Steinari svarað Sævar Þór Jónsson skrifar Föstudaginn síðasta, 29. september sl., birti ég greinarkorn undir fyrirsögninni: „Jón Steinar tekur upp hanskann“. Þar fjallaði ég m.a. um gagnrýni Jóns Steinars Gunnlaugssonar fyrrverandi Hæstaréttardómara á tilteknum fréttaflutningi RÚV. Ekki stóð á viðbrögðum Jóns Steinars við grein minni sem svaraði nánast um hæl. Skoðun 1.10.2023 13:00
Ofbeldi á vinnustöðum Jón Snorrason skrifar Íslenskar og erlendar rannsóknir undanfarin ár virðast benda til þess að ofbeldi gagnvart starfsfólki á ýmsum vinnustöðum sé að aukast. Ofbeldi gagnvart starfsfólki er oftast framið af viðskiptavinum eða þjónustuþegum vinnustaðarins eða samstarfsfólki þess. Skoðun 1.10.2023 12:00
Kísildalir norðursins Halla Hrund Logadóttir skrifar Við erum stödd í norður Kaliforníu, nánar tiltekið í útjaðri San Fransisco. Sólin skín hátt á himni og um leið og bíllinn silast um borgina glampar á merki þeirra fjölda fyrirtækja sem hafa skotið rótum, vaxið og dafnað á staðnum sem er hvað þekktastur fyrir nýsköpun í heiminum: Kísildalurinn sjálfur. Skoðun 1.10.2023 07:31
Litla kraftaverkadeildin Guðrún Pétursdóttir skrifar Efst á Grensásnum, næstum ósýnileg í skjóli hárra grenitrjáa, er látlaus þriggja hæða bygging. Fyrir 50 árum var henni ætlað að vera dvalarheimili aldraðra, en fékk annað hlutverk, því framsýnir menn áttuðu sig á að Íslendingar yrðu að eiga endurhæfingardeild. Skoðun 1.10.2023 07:00
Hvaða snillingur fann þetta upp? Jón Daníelsson skrifar Dóttir mín er fíkill. Eftir nokkur ár á götunni fékk hún úthlutað íbúð hjá Félagsbústöðum. Hún fékk skráningu sem öryrki og af því leiðir að TR greiðir henni mánaðarlega eitthvað yfir 300 þúsund á mánuði inn á bankareikning til frjálsrar ráðstöfunar. Skoðun 30.9.2023 20:00
Það er ekki hægt að stela hugmyndum Klara Nótt Egilson skrifar Ég var orðin rígfullorðin kona þegar mér lærðist að það er ekki hægt að fara með höfundarrétt að hugmynd. Ég var komin áleiðis í háskólanámi og rak upp stór augu, þegar kennari áfanga skýrði fyrir bekknum að höfundarréttur stofnast ekki fyrr en hugmynd er færð á merkingarbært form. Skoðun 30.9.2023 16:00
Opið bréf til Bjarna Benediktssonar: Bruninn á Stuðlum: Hver ber ábyrgð? Anna María Ingveldur Larsen Skoðun