Körfubolti Sportið í dag: „Get varla ímyndað mér að allir hafi haft efni á þessu“ Hilmar Júlíusson, formaður körfuknattleiksdeildar Stjörnunnar, segir að hann haldi að nokkur lið í körfuboltanum hér heima hafi farið fram úr sér fjárhagslega í vetur. Körfubolti 27.3.2020 21:00 Sportið í dag: „Fóru fram úr sér og hentu fram hlutum sem voru hvorki þeim né félaginu til framdráttar“ Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari Horsens í Danmörku og margfaldur Íslandsmeistari með KR í körfuboltanum á Íslandi, segir að Hamar hafi farið fram úr sér í umræðunni um ákvörðun KKÍ að blása körfuboltann af og láta einungis eitt lið fara upp úr 1. deildinni. Körfubolti 27.3.2020 19:00 Friðrik Ingi hættur hjá Þór Friðrik Ingi Rúnarsson heldur ekki áfram sem þjálfari Þórs Þ. Körfubolti 27.3.2020 15:16 Sportið í dag: „Misgaman að vera fastur á Holtavörðuheiðinni klukkan eitt að nóttu en aldrei hugsað um að hætta“ Rögnvaldur Hreiðarsson körfuboltadómari dæmdi á dögunum sinn 2000. leik. Rögnvaldur hefur verið einn farsælasti dómari landsins undanfarin ár en hann hefur dæmt á 25 körfuboltatímabilum í röð. Körfubolti 26.3.2020 19:30 Stjörnumenn ætla að slá aðsóknarmetið á leik sem fer aldrei fram Deildar- og bikarmeistarar Stjörnunnar í Domino´s deild karla í körfubolta ætla að fara sérstaka leið til að fjármagna liðið sitt nú þegar ljóst er að úrslitakeppnin fer ekki fram. Körfubolti 26.3.2020 18:00 Mögulega mikilvægasti leikur körfuboltans fór fram á þessum degi fyrir 41 ári 26. mars 1979 fór fram körfuboltaleikur í Salt Lake City í Utah fylki sem átti eftir að breyta öllu fyrir framtíð körfuboltans í Bandaríkjunum. Körfubolti 26.3.2020 17:00 Eigandi LA Clippers búinn að kaupa höll Showtime liðs Lakers á níunda áratugum Steve Ballmer, eigandi Los Angeles Clippers, hefur náð samkomulagi um að kaupa The Forum íþróttahöllina í Inglewood en ekki þó svo að Clippers liðið fari að spila heimaleiki sína þar. Körfubolti 25.3.2020 17:30 Handhafi stoðsendingametsins á Íslandi lést úr COVID-19 David Edwards, fyrrum leikmaður KR í úrvalsdeild karla í körfubolta, er látinn eftir að hafa fengið COVID-19 sjúkdóminn sem kórónuveiran veldur. Körfubolti 25.3.2020 13:04 Tvöfaldur Íslandsmeistari með KR setti niður 64 þriggja stiga skot í röð Marcus Walker er svakalega þriggja stigs skytta og er líka stoltur af KR húðflúrinu sínu. Hann er líka enn sjóðandi heitur fyrir utan þriggja stiga línuna. Körfubolti 24.3.2020 17:00 Sportið í dag: „Beðnir um að fara ekki út að borða né hittast utan körfuboltans“ Haukur Helgi Pálsson, leikmaður Unics Kazan í Rússlandi, segir að óvissan sé það versta á tíma kórónuveirunnar en körfuboltinn í Rússlandi er eins og margar aðrar íþróttir í hléi vegna veirunnar. Körfubolti 23.3.2020 22:00 Fyrsti NBA-leikmaðurinn sem greindist með veiruna hættur að finna lykt Körfubolti 23.3.2020 17:00 Sögðust ætla að lemja LeBron ef hann stigi fæti á fótboltavöll LeBron James, líkt og svo margur íþróttamaðurinn, stundaði tvær íþróttir á sínum yngri árum. Á endanum ákvað hann þó að velja körfubolta og segja má að sú ákvörðun hafi reynst honum ágætlega. Körfubolti 22.3.2020 13:00 Hamar telur ákvörðun KKÍ ólöglega Körfuknattleiksdeild Hamars telur ákvörðun Körfuknattleikssambands Íslands ólöglega en sambandið ákvað að keppni í körfubolta hér á landi yrði ekki kláruð. Þýddi það að Hamar fór ekki upp í Domino´s deild karla, sem stefndi í. Körfubolti 21.3.2020 13:30 LeBron vill vera hluti af Lakers það sem eftir er LeBron James, einn merkasti íþróttamaður samtímans, svarar spurningum stuðningsmanna á meðan NBA-deildin er í pásu. Með hvaða liði myndi hann aldrei spila, uppáhalds knattspyrnumaður og fleira. Körfubolti 21.3.2020 10:45 Maðurinn sem opnaði dyrnar fyrir NBA leikmenn inn á Ólympíuleikana er látinn Borislav Stankovic, fyrrum yfirmaður Alþjóða körfuboltasambandsins í marga áratugi og risastór goðsögn í körfubolta, er allur. Körfubolti 20.3.2020 14:30 Kjartan Atli: Hefði núllað þetta tímabil út Kjartan Atli Kjartansson, umsjónarmaður Domino´s Körfuboltakvölds bauð upp á sitt „hot take“ á ákvörðun KKÍ um að færa lið á milli deilda þótt að úrslit mótsins væru ekki ráðin. Körfubolti 20.3.2020 14:00 „Hjálpaðu okkur Kevin Durant“ Læknar vilja fá áhrifavalda úr íþróttaheiminum með sér í lið til að reyna sannfæra unga fólkið um alvarleika útbreiðslu kórónuveirunnar. Körfubolti 20.3.2020 09:30 Langar að sjá í hversu gott lið ég gæti komist Besti körfuboltamaður landsins, Martin Hermannsson, kom til landsins í fyrradag og fór beint í sóttkví. Samningur hans við Alba Berlín rennur út í sumar. Körfubolti 19.3.2020 19:00 „Ætla að halda áfram að minna Hannes og stjórn KKÍ á þessa ömurlegu og röngu ákvörðun“ Þjálfari karlaliðs Hamars segir að sú ákvörðun stjórnar KKÍ að ljúka körfutímabilinu á þann hátt sem ákveðið var sé röng og ósanngjörn. Körfubolti 19.3.2020 16:44 Hannes: Sparið stóru orðin „Í heildina skynja ég meiri ánægju,“ sagði Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, í Sportinu í dag þegar hann var spurður hvernig formenn körfuknattleiksdeilda landsins hefðu tekið ákvörðun stjórnar KKÍ um lok tímabilsins. Körfubolti 18.3.2020 20:00 Brjálaður út í KKÍ | Eins og að missa einhvern nákominn Óhætt er að segja að það falli í grýttan jarðveg hjá þjálfara Hamars hvernig stjórn Körfuknattleikssambands Íslands hefur ákveðið að skilja við tímabilið 2019-20. Körfubolti 18.3.2020 19:30 Sportið í dag: Þetta er gæi með alvöru drauma Jón Axel Guðmundsson var algjör lykilmaður í liði Davidson í bandaríska háskólakörfuboltanum. Lokatímabili hans með liðinu lauk fyrr en áætlað var vegna kórónuveirunnar. Körfubolti 18.3.2020 19:00 25 ár í dag frá frægu „I’m back“ fréttatilkynningu Michael Jordan Fyrir aldarfjórðungi sendi frægasti íþróttamaður heims á þeim tíma frá sér stutta fréttatilkynningu og það enn verið að tala um hana í dag. Körfubolti 18.3.2020 16:30 Formaður KKÍ: „Langerfiðasta ákvörðun sem ég hef tekið“ Hannes S. Jónsson segir að það hafi verið erfið ákvörðun að hætta keppni á Íslandsmótinu í körfubolta. Körfubolti 18.3.2020 15:53 Körfuboltatímabilið blásið af | Engir Íslandsmeistarar Ákveðið hefur verið að hætta keppni á Íslandsmótinu í körfubolta vegna kórónuveirufaraldursins. Körfubolti 18.3.2020 14:02 Durant með kórónuveiruna Kevin Durant er smitaður af kórónuveirunni. Þetta staðfesti NBA-stjarnan við Shams Charania, blaðamann The Athletic. Körfubolti 17.3.2020 22:22 Sérstakt að leikurinn færi fram | Ánægð að hafa endað svona Þegar flest annað íþróttafólk í Evrópu var komið í ótímabundið hlé vegna kórónuveirufaraldursins varð Sara Rún Hinriksdóttir bikarmeistari í körfubolta í Bretlandi á sunnudaginn. Körfubolti 17.3.2020 19:30 NBA stjarna fór að gráta í kórónuveiruprófinu sínu Einn af bestu bakvörðurm NBA deildarinnar í körfubolta er með kórónuveiruna en það versta fyrir hann var sjálf sýnatakan. Körfubolti 17.3.2020 11:45 LeBron James tapar 54 milljónum á hverjum leik sem frestað hjá liðinu út af COVID-19 Eigendur NBA-liðanna geta sloppið við að borga leikmönnum sínum hluta af launum þeirra af því að það er hamfara ákvæði í samningunum. Körfubolti 16.3.2020 13:00 Domino's Körfuboltakvöld: Framtíðin kynnt til leiks hjá Njarðvík Njarðvík vann á fimmtudagskvöldið ansi öruggan sigur á Fjölni í Dominos-deild karla en það voru ungu strákarnir sem vöktu athygli í leiknum hjá heimamönnum í Njarðvík. Körfubolti 15.3.2020 20:00 « ‹ 240 241 242 243 244 245 246 247 248 … 334 ›
Sportið í dag: „Get varla ímyndað mér að allir hafi haft efni á þessu“ Hilmar Júlíusson, formaður körfuknattleiksdeildar Stjörnunnar, segir að hann haldi að nokkur lið í körfuboltanum hér heima hafi farið fram úr sér fjárhagslega í vetur. Körfubolti 27.3.2020 21:00
Sportið í dag: „Fóru fram úr sér og hentu fram hlutum sem voru hvorki þeim né félaginu til framdráttar“ Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari Horsens í Danmörku og margfaldur Íslandsmeistari með KR í körfuboltanum á Íslandi, segir að Hamar hafi farið fram úr sér í umræðunni um ákvörðun KKÍ að blása körfuboltann af og láta einungis eitt lið fara upp úr 1. deildinni. Körfubolti 27.3.2020 19:00
Friðrik Ingi hættur hjá Þór Friðrik Ingi Rúnarsson heldur ekki áfram sem þjálfari Þórs Þ. Körfubolti 27.3.2020 15:16
Sportið í dag: „Misgaman að vera fastur á Holtavörðuheiðinni klukkan eitt að nóttu en aldrei hugsað um að hætta“ Rögnvaldur Hreiðarsson körfuboltadómari dæmdi á dögunum sinn 2000. leik. Rögnvaldur hefur verið einn farsælasti dómari landsins undanfarin ár en hann hefur dæmt á 25 körfuboltatímabilum í röð. Körfubolti 26.3.2020 19:30
Stjörnumenn ætla að slá aðsóknarmetið á leik sem fer aldrei fram Deildar- og bikarmeistarar Stjörnunnar í Domino´s deild karla í körfubolta ætla að fara sérstaka leið til að fjármagna liðið sitt nú þegar ljóst er að úrslitakeppnin fer ekki fram. Körfubolti 26.3.2020 18:00
Mögulega mikilvægasti leikur körfuboltans fór fram á þessum degi fyrir 41 ári 26. mars 1979 fór fram körfuboltaleikur í Salt Lake City í Utah fylki sem átti eftir að breyta öllu fyrir framtíð körfuboltans í Bandaríkjunum. Körfubolti 26.3.2020 17:00
Eigandi LA Clippers búinn að kaupa höll Showtime liðs Lakers á níunda áratugum Steve Ballmer, eigandi Los Angeles Clippers, hefur náð samkomulagi um að kaupa The Forum íþróttahöllina í Inglewood en ekki þó svo að Clippers liðið fari að spila heimaleiki sína þar. Körfubolti 25.3.2020 17:30
Handhafi stoðsendingametsins á Íslandi lést úr COVID-19 David Edwards, fyrrum leikmaður KR í úrvalsdeild karla í körfubolta, er látinn eftir að hafa fengið COVID-19 sjúkdóminn sem kórónuveiran veldur. Körfubolti 25.3.2020 13:04
Tvöfaldur Íslandsmeistari með KR setti niður 64 þriggja stiga skot í röð Marcus Walker er svakalega þriggja stigs skytta og er líka stoltur af KR húðflúrinu sínu. Hann er líka enn sjóðandi heitur fyrir utan þriggja stiga línuna. Körfubolti 24.3.2020 17:00
Sportið í dag: „Beðnir um að fara ekki út að borða né hittast utan körfuboltans“ Haukur Helgi Pálsson, leikmaður Unics Kazan í Rússlandi, segir að óvissan sé það versta á tíma kórónuveirunnar en körfuboltinn í Rússlandi er eins og margar aðrar íþróttir í hléi vegna veirunnar. Körfubolti 23.3.2020 22:00
Sögðust ætla að lemja LeBron ef hann stigi fæti á fótboltavöll LeBron James, líkt og svo margur íþróttamaðurinn, stundaði tvær íþróttir á sínum yngri árum. Á endanum ákvað hann þó að velja körfubolta og segja má að sú ákvörðun hafi reynst honum ágætlega. Körfubolti 22.3.2020 13:00
Hamar telur ákvörðun KKÍ ólöglega Körfuknattleiksdeild Hamars telur ákvörðun Körfuknattleikssambands Íslands ólöglega en sambandið ákvað að keppni í körfubolta hér á landi yrði ekki kláruð. Þýddi það að Hamar fór ekki upp í Domino´s deild karla, sem stefndi í. Körfubolti 21.3.2020 13:30
LeBron vill vera hluti af Lakers það sem eftir er LeBron James, einn merkasti íþróttamaður samtímans, svarar spurningum stuðningsmanna á meðan NBA-deildin er í pásu. Með hvaða liði myndi hann aldrei spila, uppáhalds knattspyrnumaður og fleira. Körfubolti 21.3.2020 10:45
Maðurinn sem opnaði dyrnar fyrir NBA leikmenn inn á Ólympíuleikana er látinn Borislav Stankovic, fyrrum yfirmaður Alþjóða körfuboltasambandsins í marga áratugi og risastór goðsögn í körfubolta, er allur. Körfubolti 20.3.2020 14:30
Kjartan Atli: Hefði núllað þetta tímabil út Kjartan Atli Kjartansson, umsjónarmaður Domino´s Körfuboltakvölds bauð upp á sitt „hot take“ á ákvörðun KKÍ um að færa lið á milli deilda þótt að úrslit mótsins væru ekki ráðin. Körfubolti 20.3.2020 14:00
„Hjálpaðu okkur Kevin Durant“ Læknar vilja fá áhrifavalda úr íþróttaheiminum með sér í lið til að reyna sannfæra unga fólkið um alvarleika útbreiðslu kórónuveirunnar. Körfubolti 20.3.2020 09:30
Langar að sjá í hversu gott lið ég gæti komist Besti körfuboltamaður landsins, Martin Hermannsson, kom til landsins í fyrradag og fór beint í sóttkví. Samningur hans við Alba Berlín rennur út í sumar. Körfubolti 19.3.2020 19:00
„Ætla að halda áfram að minna Hannes og stjórn KKÍ á þessa ömurlegu og röngu ákvörðun“ Þjálfari karlaliðs Hamars segir að sú ákvörðun stjórnar KKÍ að ljúka körfutímabilinu á þann hátt sem ákveðið var sé röng og ósanngjörn. Körfubolti 19.3.2020 16:44
Hannes: Sparið stóru orðin „Í heildina skynja ég meiri ánægju,“ sagði Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, í Sportinu í dag þegar hann var spurður hvernig formenn körfuknattleiksdeilda landsins hefðu tekið ákvörðun stjórnar KKÍ um lok tímabilsins. Körfubolti 18.3.2020 20:00
Brjálaður út í KKÍ | Eins og að missa einhvern nákominn Óhætt er að segja að það falli í grýttan jarðveg hjá þjálfara Hamars hvernig stjórn Körfuknattleikssambands Íslands hefur ákveðið að skilja við tímabilið 2019-20. Körfubolti 18.3.2020 19:30
Sportið í dag: Þetta er gæi með alvöru drauma Jón Axel Guðmundsson var algjör lykilmaður í liði Davidson í bandaríska háskólakörfuboltanum. Lokatímabili hans með liðinu lauk fyrr en áætlað var vegna kórónuveirunnar. Körfubolti 18.3.2020 19:00
25 ár í dag frá frægu „I’m back“ fréttatilkynningu Michael Jordan Fyrir aldarfjórðungi sendi frægasti íþróttamaður heims á þeim tíma frá sér stutta fréttatilkynningu og það enn verið að tala um hana í dag. Körfubolti 18.3.2020 16:30
Formaður KKÍ: „Langerfiðasta ákvörðun sem ég hef tekið“ Hannes S. Jónsson segir að það hafi verið erfið ákvörðun að hætta keppni á Íslandsmótinu í körfubolta. Körfubolti 18.3.2020 15:53
Körfuboltatímabilið blásið af | Engir Íslandsmeistarar Ákveðið hefur verið að hætta keppni á Íslandsmótinu í körfubolta vegna kórónuveirufaraldursins. Körfubolti 18.3.2020 14:02
Durant með kórónuveiruna Kevin Durant er smitaður af kórónuveirunni. Þetta staðfesti NBA-stjarnan við Shams Charania, blaðamann The Athletic. Körfubolti 17.3.2020 22:22
Sérstakt að leikurinn færi fram | Ánægð að hafa endað svona Þegar flest annað íþróttafólk í Evrópu var komið í ótímabundið hlé vegna kórónuveirufaraldursins varð Sara Rún Hinriksdóttir bikarmeistari í körfubolta í Bretlandi á sunnudaginn. Körfubolti 17.3.2020 19:30
NBA stjarna fór að gráta í kórónuveiruprófinu sínu Einn af bestu bakvörðurm NBA deildarinnar í körfubolta er með kórónuveiruna en það versta fyrir hann var sjálf sýnatakan. Körfubolti 17.3.2020 11:45
LeBron James tapar 54 milljónum á hverjum leik sem frestað hjá liðinu út af COVID-19 Eigendur NBA-liðanna geta sloppið við að borga leikmönnum sínum hluta af launum þeirra af því að það er hamfara ákvæði í samningunum. Körfubolti 16.3.2020 13:00
Domino's Körfuboltakvöld: Framtíðin kynnt til leiks hjá Njarðvík Njarðvík vann á fimmtudagskvöldið ansi öruggan sigur á Fjölni í Dominos-deild karla en það voru ungu strákarnir sem vöktu athygli í leiknum hjá heimamönnum í Njarðvík. Körfubolti 15.3.2020 20:00