Körfubolti Álftanes og Sindri með örugga sigra Tveir leikir fóru fram í fyrstu umferð 1. deildar karla í körfubolta í kvöld. Álftanes vann sannfærandi sigur gegn Skallagrím 101-67 og Sindri lagði Fjölni 93-75. Körfubolti 27.9.2021 21:24 „Þá segir bara FIBA að þessi landsleikur verður ekki á Íslandi“ Íslenska körfuboltalandsliðið þarf mögulega að spila heimaleiki sína í undankeppni HM erlendis af því að Ísland getur ekki boðið upp á hús sem stenst kröfur FIBA. Körfubolti 27.9.2021 12:01 Góður fyrri hálfleikur dugði ekki til fyrir Martin og félaga Martin Hermansson og félagar hans í Valencia tóku á móti Murcia í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag. Valencia tók forystuna snemma leiks en þurfti að sætta sig við fimm stiga tap, 91-86. Körfubolti 26.9.2021 12:35 Fyrsta tap Tryggva og félaga Tryggvi Hlinason og félagar hans í Zaragoza töpuðu sínum fyrsta leik á tímabilinu í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Liðið mætti stigalausu liði San Pablo Burgos og þurfti að sætta sig við 21 stigs tap, 75-54. Körfubolti 25.9.2021 20:25 Elvar Már öflugur er Antwerp Giants byrja á sigri Antwerp Giants vann níu stiga sigur á Limburg í belgísku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld, lokatölur 81-72. Elvar Már Friðriksson átti flottan leik í liði Antwerp. Körfubolti 24.9.2021 20:20 Martin og félagar komnir á blað Valencia vann sinn fyrsta sigur í ACB-deildinni í körfubolta á tímabilinu í deildinni. Unnu Martin Hermannsson og félagar 20 stiga útisigur á Manresa, 89-69. Körfubolti 24.9.2021 19:01 Fimmtán ára með laglega og sögulega körfu í fyrsta Evrópuleiknum Haukakonur unnu sögulegan sigur á portúgalska liðinu Sportiva í Evrópuleik á Ásvöllum í gærkvöldi. Þetta var ekki aðeins fyrsti sigur íslensk kvennakörfuboltaliðs í Evrópukeppni heldur var ung Haukastúlka að setja nokkru aldursmet. Körfubolti 24.9.2021 13:31 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Sportiva 81-76 | Fimm stiga sigur í langþráðum Evrópuleik Haukar unnu góðan fimm stiga sigur gegn portúgalska liðinu Club Uniao Sportiva í langþráðum Evrópuleik í Ólafssal í kvöld. Lokatölur 81-76. Körfubolti 23.9.2021 22:27 Bjarni: Stoltur af fyrsta sigri Hauka í Evrópukeppni Haukakonur unnu sinni fyrsta sigur í Evrópukeppni. Haukar unnu Sportiva frá Portúgal 81-76. Leikurinn var jafn og spennandi alveg fram að síðustu mínútu. Bjarni Magnússon, þjálfari Hauka, var afar kátur í leiks lok. Körfubolti 23.9.2021 21:51 Tryggvi og félagar með fullt hús eftir tvo leiki Tryggvi Hlinason og félagar hans í Casademont Zaragoza unnu í dag öruggan stiga sigur gegn Bilbao í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta. Lokatölur 76-100, en þetta var annar sigur Zaragoza í jafn mörgum leikjum í upphafi tímabils. Körfubolti 23.9.2021 18:33 Spilaði Evrópuleik með Haukum fimm dögum áður en liðsfélagi hennar fæddist Kvennalið Hauka spilar í kvöld fyrsta Evrópuleik íslensks kvennaliðs í körfubolta í næstum því fimmtán ár þegar liðið fær portúgalska liðið Sportiva í heimsókn á Ásvelli. Körfubolti 23.9.2021 13:30 Fær 4,3 milljarða í laun fyrir tímabilið en neitar að mæta í vinnuna Bandarískir fjölmiðlar hafa heimildir fyrir því að stórstjarnan Ben Simmons sé búinn að ákveða það að spila ekki fleiri leiki með liði Philadelphia 76ers í NBA-deildinni. Körfubolti 22.9.2021 15:31 Njarðvíkingar ætla að skipta Ljónagryfjunni út fyrir Stapaskóla Njarðvík er búin að finna leið til að búa til pláss fyrir fleiri áhorfendur á heimaleikjum liðsins í körfunni en það verður þó ekki gert með því að stækka Ljónagryfjuna. Körfubolti 22.9.2021 13:30 Hætti við Úkraínudvöl og lendir aftur í Keflavík Keflavík endurheimtir á næstu dögum Bandaríkjamanninn CJ Burks sem mun spila með liðinu í stað Brians Halums í vetur. Körfubolti 22.9.2021 10:30 Tryggvi og félagar hófu tímabilið á sigri Tryggvi Hlinason og félagar hans í Zaragoza hófu tímabilið í spænska körfboltanum á góðum sigri gegn Manresa. Lokatölur 98-91. Körfubolti 19.9.2021 16:54 Erum ekki bestir á landinu þó við höfum unnið VÍS-bikarinn Njarðvík var bikarmeistari í níunda skiptið eftir fjögurra stiga sigur á ríkjandi bikarmeisturum Stjörnunnar. Benedikt Guðmundsson, þjálfari Njarðvíkur, var í skýjunum með bikarmeistaratitilinn. Körfubolti 18.9.2021 22:40 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Njarðvík 93-97 | Sextán ára bikarbið Njarðvíkur lokið Njarðvík er VÍS bikarmeistari. 16 ára bikarbið Njarðvíkur er lokið. Góður þriðji leikhluti hjá Njarðvík lagði grunninn að níunda bikarmeistaratitil Njarðvíkur. Körfubolti 18.9.2021 22:15 Martin átti fínan leik í naumu tapi Martin Hermannsson spilaði nauman hálftíma í fimm stiga tapi Valencia gegn Baskonia í ACB-deildinni, spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta, í kvöld. Lokatölur 72-67 Baskonia í vil. Körfubolti 18.9.2021 20:46 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fjölnir - Haukar 89-94 | Haukar bikarmeistari í sjöunda sinn eftir hörkuleik Haukar eru bikarmeistarar í sjöunda sinn eftir fimm stiga sigur á Fjölni í úrslitaleik VÍS-bikarsins í körfubolta. Leikurinn var æsispennandi og var það ekki fyrr en undir lok leiks sem Haukar náðu upp það góðri forystu að þær gætu andað léttar, lokatölur 94-89. Körfubolti 18.9.2021 19:45 Held að við séum miklu betri en Fjölnir „Mér líður ótrúlega vel með þetta, þetta er ótrúlega gaman að vera bikarmeistari. Það er svolítið skrítið að vera bikarmeistari í september en samt alveg jafn geggjað,“ sagði Tinna Guðrún Alexandersdóttir, leikmaður bikarmeistara Hauka eftir sigur liðsins á Fjölni í dag. Körfubolti 18.9.2021 19:15 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Tindastóll 86-81 | Stjarnan í úrslit eftir háspennuleik Það var viðbúið að leikur Stjörnunnar og Tindastóls, í undanúrslitum VÍS bikarsins, yrði hörkuleikur. Það varð raunin en á endanum vann Stjarnan fimm stiga sigur.86-81, í miklum spennuleik. Körfubolti 16.9.2021 22:40 Arnar Guðjónsson: Það verður að reyna að vinna Njarðvík núna þegar Haukur er ekki með Stjarnan lagði Tindastól að velli í undanúrslitum VÍS bikarsins fyrr í kvöld í Garðabænum í hörkuleik sem sveiflaðist til of grá köflum. Leikar enduðu 86-81 og var Arnar Guðjónsson ánægður með að hans menn hafi hætt að senda boltann í hendurnar á Tindastól í seinni hálfleik. Körfubolti 16.9.2021 22:13 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - ÍR 109-87| Njarðvík í bikarúrslit eftir flugeldasýningu Njarðvík er komið í bikarúrslit í VÍS bikarnum. Eftir 22 stiga sigur 109-87.Yfirburðir Njarðvíkur í kvöld voru rosalegir. Njarðvík komst um miðjan fyrri hálfleik 20 stigum yfir og gáfu ÍR aldrei möguleika á að komast inn í leikinn. Körfubolti 16.9.2021 20:37 2021 er einkar eftirminnilegt ár fyrir Damian Lillard Árið í ár verður án efa eitt það allra eftirminnilegasta á ævi NBA körfuboltamannsins Damian Lillard. Það er langur listi af hverju svo er. Körfubolti 16.9.2021 15:30 Helena birti svívirðileg skilaboð Körfuboltakonan Helena Sverrisdóttir birti afar ógeðfelld skilaboð sem tveimur leikmönnum Vals bárust eftir leikinn gegn Haukum í VÍS bikarnum í gær. Körfubolti 16.9.2021 07:30 Wall fetar í fótspor Harden og Westbrook | Leitar á ný mið John Wall hefur náð samkomulagi við forráðamenn Houston Rockets um að yfirgefa félagið þegar nægilega gott tilboð berst. Hann mun ekki leika með liðinu í NBA-deildinni í körfubolta í vetur. Körfubolti 15.9.2021 23:30 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 59-68 | Haukar í bikarúrslit í tíunda sinn Valur tók á móti Haukum í undanúrslitaleik VÍS bikars kvenna í körfubolta fyrr í kvöld. Leikar enduðu 59-68 Haukum í vil þar sem sprettir Haukakvenna dugðu til að tryggja sigurinn. Körfubolti 15.9.2021 22:20 Þegar þú setur bikar fyrir framan alvöru íþróttamenn þá vilja þeir sækja bikarinn „Varnarleikurinn batnaði til muna í seinni hálfleik en við vorum bara eitthvað stressaðar og ekki alveg við sjálfar lengi vel,“ sagði Helena Sverrisdóttir eftir að hafa leitt lið sitt í úrslit VÍS-bikarsins með 16 stig og 10 fráköst ásamt því að spila fanta varnarleik. Körfubolti 15.9.2021 22:15 Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - Njarðvík 65-60 | Fjölniskonur komnar í bikarúrslit í fyrsta sinn Fjölnir tók á móti Njarðvík í undanúrslitaleik VÍS bikars kvenna í körfubolta en Fjölnisliðið hafði fyrir leikinn aldrei komist í bikarúrslit í kvennaflokki. Það hefur nú breyst en þær unnu leik kvöldsins með fimm stiga mun, lokatölur 65-60. Fjölnir mun mæta Haukum í úrslitaleiknum. Körfubolti 15.9.2021 21:15 „Það er skrítið að vera í gulu og bláu“ Dagný Lísa Davíðsdóttir, leikmaður Fjölnis, var afar ánægð með að vera komin í úrslitaleik bikarkeppninnar í ár eftir 65-60 sigur á Njarðvík í kvöld. Körfubolti 15.9.2021 20:30 « ‹ 170 171 172 173 174 175 176 177 178 … 334 ›
Álftanes og Sindri með örugga sigra Tveir leikir fóru fram í fyrstu umferð 1. deildar karla í körfubolta í kvöld. Álftanes vann sannfærandi sigur gegn Skallagrím 101-67 og Sindri lagði Fjölni 93-75. Körfubolti 27.9.2021 21:24
„Þá segir bara FIBA að þessi landsleikur verður ekki á Íslandi“ Íslenska körfuboltalandsliðið þarf mögulega að spila heimaleiki sína í undankeppni HM erlendis af því að Ísland getur ekki boðið upp á hús sem stenst kröfur FIBA. Körfubolti 27.9.2021 12:01
Góður fyrri hálfleikur dugði ekki til fyrir Martin og félaga Martin Hermansson og félagar hans í Valencia tóku á móti Murcia í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag. Valencia tók forystuna snemma leiks en þurfti að sætta sig við fimm stiga tap, 91-86. Körfubolti 26.9.2021 12:35
Fyrsta tap Tryggva og félaga Tryggvi Hlinason og félagar hans í Zaragoza töpuðu sínum fyrsta leik á tímabilinu í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Liðið mætti stigalausu liði San Pablo Burgos og þurfti að sætta sig við 21 stigs tap, 75-54. Körfubolti 25.9.2021 20:25
Elvar Már öflugur er Antwerp Giants byrja á sigri Antwerp Giants vann níu stiga sigur á Limburg í belgísku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld, lokatölur 81-72. Elvar Már Friðriksson átti flottan leik í liði Antwerp. Körfubolti 24.9.2021 20:20
Martin og félagar komnir á blað Valencia vann sinn fyrsta sigur í ACB-deildinni í körfubolta á tímabilinu í deildinni. Unnu Martin Hermannsson og félagar 20 stiga útisigur á Manresa, 89-69. Körfubolti 24.9.2021 19:01
Fimmtán ára með laglega og sögulega körfu í fyrsta Evrópuleiknum Haukakonur unnu sögulegan sigur á portúgalska liðinu Sportiva í Evrópuleik á Ásvöllum í gærkvöldi. Þetta var ekki aðeins fyrsti sigur íslensk kvennakörfuboltaliðs í Evrópukeppni heldur var ung Haukastúlka að setja nokkru aldursmet. Körfubolti 24.9.2021 13:31
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Sportiva 81-76 | Fimm stiga sigur í langþráðum Evrópuleik Haukar unnu góðan fimm stiga sigur gegn portúgalska liðinu Club Uniao Sportiva í langþráðum Evrópuleik í Ólafssal í kvöld. Lokatölur 81-76. Körfubolti 23.9.2021 22:27
Bjarni: Stoltur af fyrsta sigri Hauka í Evrópukeppni Haukakonur unnu sinni fyrsta sigur í Evrópukeppni. Haukar unnu Sportiva frá Portúgal 81-76. Leikurinn var jafn og spennandi alveg fram að síðustu mínútu. Bjarni Magnússon, þjálfari Hauka, var afar kátur í leiks lok. Körfubolti 23.9.2021 21:51
Tryggvi og félagar með fullt hús eftir tvo leiki Tryggvi Hlinason og félagar hans í Casademont Zaragoza unnu í dag öruggan stiga sigur gegn Bilbao í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta. Lokatölur 76-100, en þetta var annar sigur Zaragoza í jafn mörgum leikjum í upphafi tímabils. Körfubolti 23.9.2021 18:33
Spilaði Evrópuleik með Haukum fimm dögum áður en liðsfélagi hennar fæddist Kvennalið Hauka spilar í kvöld fyrsta Evrópuleik íslensks kvennaliðs í körfubolta í næstum því fimmtán ár þegar liðið fær portúgalska liðið Sportiva í heimsókn á Ásvelli. Körfubolti 23.9.2021 13:30
Fær 4,3 milljarða í laun fyrir tímabilið en neitar að mæta í vinnuna Bandarískir fjölmiðlar hafa heimildir fyrir því að stórstjarnan Ben Simmons sé búinn að ákveða það að spila ekki fleiri leiki með liði Philadelphia 76ers í NBA-deildinni. Körfubolti 22.9.2021 15:31
Njarðvíkingar ætla að skipta Ljónagryfjunni út fyrir Stapaskóla Njarðvík er búin að finna leið til að búa til pláss fyrir fleiri áhorfendur á heimaleikjum liðsins í körfunni en það verður þó ekki gert með því að stækka Ljónagryfjuna. Körfubolti 22.9.2021 13:30
Hætti við Úkraínudvöl og lendir aftur í Keflavík Keflavík endurheimtir á næstu dögum Bandaríkjamanninn CJ Burks sem mun spila með liðinu í stað Brians Halums í vetur. Körfubolti 22.9.2021 10:30
Tryggvi og félagar hófu tímabilið á sigri Tryggvi Hlinason og félagar hans í Zaragoza hófu tímabilið í spænska körfboltanum á góðum sigri gegn Manresa. Lokatölur 98-91. Körfubolti 19.9.2021 16:54
Erum ekki bestir á landinu þó við höfum unnið VÍS-bikarinn Njarðvík var bikarmeistari í níunda skiptið eftir fjögurra stiga sigur á ríkjandi bikarmeisturum Stjörnunnar. Benedikt Guðmundsson, þjálfari Njarðvíkur, var í skýjunum með bikarmeistaratitilinn. Körfubolti 18.9.2021 22:40
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Njarðvík 93-97 | Sextán ára bikarbið Njarðvíkur lokið Njarðvík er VÍS bikarmeistari. 16 ára bikarbið Njarðvíkur er lokið. Góður þriðji leikhluti hjá Njarðvík lagði grunninn að níunda bikarmeistaratitil Njarðvíkur. Körfubolti 18.9.2021 22:15
Martin átti fínan leik í naumu tapi Martin Hermannsson spilaði nauman hálftíma í fimm stiga tapi Valencia gegn Baskonia í ACB-deildinni, spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta, í kvöld. Lokatölur 72-67 Baskonia í vil. Körfubolti 18.9.2021 20:46
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fjölnir - Haukar 89-94 | Haukar bikarmeistari í sjöunda sinn eftir hörkuleik Haukar eru bikarmeistarar í sjöunda sinn eftir fimm stiga sigur á Fjölni í úrslitaleik VÍS-bikarsins í körfubolta. Leikurinn var æsispennandi og var það ekki fyrr en undir lok leiks sem Haukar náðu upp það góðri forystu að þær gætu andað léttar, lokatölur 94-89. Körfubolti 18.9.2021 19:45
Held að við séum miklu betri en Fjölnir „Mér líður ótrúlega vel með þetta, þetta er ótrúlega gaman að vera bikarmeistari. Það er svolítið skrítið að vera bikarmeistari í september en samt alveg jafn geggjað,“ sagði Tinna Guðrún Alexandersdóttir, leikmaður bikarmeistara Hauka eftir sigur liðsins á Fjölni í dag. Körfubolti 18.9.2021 19:15
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Tindastóll 86-81 | Stjarnan í úrslit eftir háspennuleik Það var viðbúið að leikur Stjörnunnar og Tindastóls, í undanúrslitum VÍS bikarsins, yrði hörkuleikur. Það varð raunin en á endanum vann Stjarnan fimm stiga sigur.86-81, í miklum spennuleik. Körfubolti 16.9.2021 22:40
Arnar Guðjónsson: Það verður að reyna að vinna Njarðvík núna þegar Haukur er ekki með Stjarnan lagði Tindastól að velli í undanúrslitum VÍS bikarsins fyrr í kvöld í Garðabænum í hörkuleik sem sveiflaðist til of grá köflum. Leikar enduðu 86-81 og var Arnar Guðjónsson ánægður með að hans menn hafi hætt að senda boltann í hendurnar á Tindastól í seinni hálfleik. Körfubolti 16.9.2021 22:13
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - ÍR 109-87| Njarðvík í bikarúrslit eftir flugeldasýningu Njarðvík er komið í bikarúrslit í VÍS bikarnum. Eftir 22 stiga sigur 109-87.Yfirburðir Njarðvíkur í kvöld voru rosalegir. Njarðvík komst um miðjan fyrri hálfleik 20 stigum yfir og gáfu ÍR aldrei möguleika á að komast inn í leikinn. Körfubolti 16.9.2021 20:37
2021 er einkar eftirminnilegt ár fyrir Damian Lillard Árið í ár verður án efa eitt það allra eftirminnilegasta á ævi NBA körfuboltamannsins Damian Lillard. Það er langur listi af hverju svo er. Körfubolti 16.9.2021 15:30
Helena birti svívirðileg skilaboð Körfuboltakonan Helena Sverrisdóttir birti afar ógeðfelld skilaboð sem tveimur leikmönnum Vals bárust eftir leikinn gegn Haukum í VÍS bikarnum í gær. Körfubolti 16.9.2021 07:30
Wall fetar í fótspor Harden og Westbrook | Leitar á ný mið John Wall hefur náð samkomulagi við forráðamenn Houston Rockets um að yfirgefa félagið þegar nægilega gott tilboð berst. Hann mun ekki leika með liðinu í NBA-deildinni í körfubolta í vetur. Körfubolti 15.9.2021 23:30
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 59-68 | Haukar í bikarúrslit í tíunda sinn Valur tók á móti Haukum í undanúrslitaleik VÍS bikars kvenna í körfubolta fyrr í kvöld. Leikar enduðu 59-68 Haukum í vil þar sem sprettir Haukakvenna dugðu til að tryggja sigurinn. Körfubolti 15.9.2021 22:20
Þegar þú setur bikar fyrir framan alvöru íþróttamenn þá vilja þeir sækja bikarinn „Varnarleikurinn batnaði til muna í seinni hálfleik en við vorum bara eitthvað stressaðar og ekki alveg við sjálfar lengi vel,“ sagði Helena Sverrisdóttir eftir að hafa leitt lið sitt í úrslit VÍS-bikarsins með 16 stig og 10 fráköst ásamt því að spila fanta varnarleik. Körfubolti 15.9.2021 22:15
Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - Njarðvík 65-60 | Fjölniskonur komnar í bikarúrslit í fyrsta sinn Fjölnir tók á móti Njarðvík í undanúrslitaleik VÍS bikars kvenna í körfubolta en Fjölnisliðið hafði fyrir leikinn aldrei komist í bikarúrslit í kvennaflokki. Það hefur nú breyst en þær unnu leik kvöldsins með fimm stiga mun, lokatölur 65-60. Fjölnir mun mæta Haukum í úrslitaleiknum. Körfubolti 15.9.2021 21:15
„Það er skrítið að vera í gulu og bláu“ Dagný Lísa Davíðsdóttir, leikmaður Fjölnis, var afar ánægð með að vera komin í úrslitaleik bikarkeppninnar í ár eftir 65-60 sigur á Njarðvík í kvöld. Körfubolti 15.9.2021 20:30