Handbolti Aron leiðir FH til sigurs og Val líka spáð yfirburðum Ef spá forráðamanna liðanna í Olís-deild karla í handbolta rætist leiðir Aron Pálmarsson FH til sigurs í deildinni í vor. Handbolti 5.9.2023 12:40 Magdeburg með fullt hús stiga eftir sigur í Íslendingaslag Ómar Ingi Magnússon, Janus Daði Smárason og félagar þeirra í Magdeburg unnu góðan tveggja marka sigur er liðið tók á móti Teiti Erni Einarssyni og félögum hans í Flensburg. Handbolti 3.9.2023 15:09 Arnar Frey og Elvar Örn höfðu betur þrátt fyrir að Viggó hafi átti stórleik MT Melsungen lagði Leipzig í sannkölluðum Íslendingaslag í þýsku úrvalsdeild karla í handbolta í dag. Melsungen vann á endanum með eins marks mun, 28-27. Alls voru fjórir Íslendingar inn á vellinum og einn á hliðarlínunni. Handbolti 2.9.2023 19:16 Góðir sigrar hjá Íslendingaliðunum í Danmörku Dagurinn var góður fyrir Íslendingaliðin í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Fredericia og Ribe-Esbjerg unnu bæði sína leiki. Handbolti 2.9.2023 16:46 Hákon Daði í B-deildina frá Íslendingaliði Gummersbach Landsliðsmaðurinn Hákon Daði Styrmisson hefur samið við þýska B-deildarliðið Eintracht Hagen um að leika með liðinu eftir tveggja ára veru hjá Íslendingaliði Gummersbach. Handbolti 2.9.2023 10:16 Valskonur eru meistarar meistaranna Valur er meistari meistaranna eftir öruggan sjö marka sigur gegn ÍBV í Meistarakeppni HSÍ í kvöld, 30-27. Handbolti 1.9.2023 19:00 ÍBV meistari meistaranna eftir sigur á Aftureldingu Íslandsmeistarar ÍBV lögðu bikarmeistara Aftureldingar í Meistarakeppni HSÍ í kvöld. Lokatölur 30-25 í Vestmannaeyjum, heimaliðinu í vil. Handbolti 31.8.2023 18:40 Elvar Örn í liði umferðarinnar í Þýskalandi Selfyssingurinn Elvar Örn Jónsson er í liði umferðarinnar í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta eftir öruggan sigur MT Melsungen gegn Göppingen í fyrstu umferð tímabilsins. Handbolti 30.8.2023 09:31 „Kominn með nóg af því að vera meiddur“ Ómar Ingi Magnússon, Íþróttamaður ársins 2021 og 2022, sneri aftur á handboltavöllinn í síðustu viku eftir sjö mánaða fjarveru vegna meiðsla. Hann fer sér í engu óðslega í endurkomunni en segir að það hafi tekið á að fylgjast með seinni hluta síðasta tímabils af hliðarlínunni. Handbolti 30.8.2023 09:02 Veðrið setur strik í reikninginn og Meistarakeppni HSÍ verður flýtt Meistarakeppni HSÍ, þar sem Íslands- og bikarmeistarar síðasta tímabils mætast í upphafi keppnistímabils, hefur verið flýtt vegna slæmrar veðurspár. Handbolti 29.8.2023 17:31 Styttist í endurkomu Hauks og EM er möguleiki Það styttist í endurkomu hin 22 ára gamla Hauks Þrastarsonar, leikmanns handboltaliðsins Kielce í Póllandi. Handbolti 29.8.2023 09:31 Með háleit markmið þrátt fyrir mun yngri hóp en á síðustu leiktíð Það hafa orðið miklar breytingar á liði Stjörnunnar í Olís-deild karla í handbolta fyrir komandi tímabil. Stefnt er að því að byggja upp á ungum og efnilegum Stjörnumönnum. Handbolti 29.8.2023 08:31 Íslendingalið Leipzig tapaði naumlega fyrir Refunum frá Berlín Füchse Berlin byrjar tímabilið í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta með naumum tveggja marka sigri á Íslendingaliði Leipzig. Rúnar Sigtryggsson er þjálfari Leipzig og þá spila Andri Már Rúnarsson og Viggó Kristjánsson með liðinu. Handbolti 28.8.2023 18:50 Íslendingaliðin í góðri stöðu í Evrópukeppninni Tvö Íslendingalið voru í eldlínunni í undankeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik í dag. Rhein-Neckar Löwen er komið með annan fótinn áfram og þá gerði Hannover Burgdorf góða ferð til Svíþjóðar. Handbolti 26.8.2023 19:15 Dagur jafnaði úr víti á lokasekúndunni gegn Kolstad Hið stjörnum prýdda lið Kolstad gerði jafntefli á heimavelli gegn Arendal þegar norska úrvalsdeildin í handbolta fór af stað í dag. Þrír Íslendingar komu við sögu í leiknum. Handbolti 26.8.2023 17:00 Ómar Ingi sneri aftur í stórsigri Hægri skyttan Ómar Ingi Magnússon sneri aftur í lið Magdeburg þegar liðið hóf leik í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Gísli Þorgeir Kristjánsson verður fjarverandi fram að áramótum vegna meiðsla sem hann varð fyrir undir lok síðustu leiktíðar. Handbolti 25.8.2023 19:00 Karabatic lætur gott heita eftir tímabilið Franska handboltagoðsögnin Nikola Karabatic leggur skóna á hilluna eftir þetta tímabil. Frá þessu greinir Karabatic í opnu bréfi til stuðningsmanna Paris Saint-Germain í dag. Handbolti 25.8.2023 14:52 Olís-deildirnar í myndavélum með gervigreind Það eru innan við tvær vikur í að Olís-deildirnar í handbolta renni af stað en þrátt fyrir það hefur ekki enn verið kynnt hvernig sjónvarpsmálum verður háttað í vetur. Handbolti 25.8.2023 07:30 Flensburg með sigur í fyrstu umferðinni Teitur Örn Einarsson og samherjar hans í Flensburg unnu góðan fimm marka heimasigur gegn Hamburg þegar þýska úrvalsdeildin í handknattleik hófst í dag. Handbolti 24.8.2023 19:02 Fimmtán ár í dag síðan Ísland skrifaði söguna á ÓL í Peking Í dag, 24. ágúst, eru liðin fimmtán ár síðan að íslenska handboltalandsliðið vann til silfurverðlauna á ÓLympíuleikunum í Peking í Kína. Handbolti 24.8.2023 15:16 Mögulega engir áhorfendur á HM í handbolta vegna hryðjuverkaógnar Ef allt fer á versta veg gætu leikir á HM í handbolta kvenna í Svíþjóð farið fram án áhorfenda. Handbolti 24.8.2023 11:30 Átján íslenskir fulltrúar í sterkustu deild heims Keppni í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta hefst í dag. Eins og oft áður verða Íslendingar áberandi í þessari sterkustu deild heims. Handbolti 24.8.2023 10:01 Kiel þurfti vítakeppni til að tryggja sér fyrsta titil tímabilsins Kiel tryggði sér sigur í þýsku meistarakeppninni í handknattleik eftir sigur á Rhein-Neckar Löwen í kvöld. Vítakastkeppni þurfti til að knýja fram úrslit Handbolti 23.8.2023 19:31 Sjö íslensk mörk þegar Skara vann sigur í bikarnum Íslendingaliðið Skara vann þriggja marka sigur á Torslanda þegar liðin mættust í sænsku bikarkeppninni í handknattleik í dag. Þrír íslenskir leikmenn spila með Skara. Handbolti 23.8.2023 18:54 Dramatíkin í kringum Íslendingaliðið verður að heimildaþáttaröð Norska handboltafélagið Kolstad hefur gengið í gegnum mikla fjárhagserfiðleika síðasta árið og vandræðin voru vissulega efni í góða heimildarmynd. Nú er komið í ljós að það hefur verið fylgst með liðinu á bak við tjöldin frá haustinu 2021. Handbolti 23.8.2023 16:01 Erlingur var ekki sóttur með Boeing einkaflugvél eins og Neymar Íslandsmeistaraþjálfarinn Erlingur Birgir Richardsson var ekki lengi atvinnulaus en hann er orðinn aftur landsliðsþjálfari og það í Sádí Arabíu. Það verður nóg að gera hjá Erlingi og nýju lærisveinum hans í vetur. Handbolti 23.8.2023 10:01 IFH fylgir fordæmi EHF og setur Nachevski út í kuldann Alþjóðahandknattleikssambandið, IHF, hefur ákveðið að fylgja fordæmi evrópska handknattleikssambandsins, EHF, og útiloka Norður-Makedóníumanninn Dragan Nachevski frá störfum við stórmót á meðan rannsókn á störfum hans sem formanns dómaranefndar EHF stendur yfir. Handbolti 23.8.2023 07:00 Tryggvi og félagar enn með fullt hús stiga Tryggvi Þórisson og félagar hans í Sävehof hafa unnið fyrstu tvo leikina sína í sænsku bikarkeppninni í handbolta eftir öruggan sjö marka sigur gegn Kroppskultur í dag, 36-29. Handbolti 22.8.2023 17:57 Danska handboltasambandið skiptir allt í einu um nafn Danska handboltasambandið heitir ekki lengur danska handboltasambandið því frá og með gærdeginum þá tók sambandið upp nýtt nafn. Handbolti 22.8.2023 17:31 Arna Valgerður tekur við KA/Þór Arna Valgerður Erlingsdóttir hefur verið ráðin þjálfari KA/Þórs í Olís-deild kvenna í handbolta. Hún tekur við af Andra Snæ Stefánssyni sem hefur stýrt liðinu undanfarin ár. Handbolti 19.8.2023 14:45 « ‹ 61 62 63 64 65 66 67 68 69 … 334 ›
Aron leiðir FH til sigurs og Val líka spáð yfirburðum Ef spá forráðamanna liðanna í Olís-deild karla í handbolta rætist leiðir Aron Pálmarsson FH til sigurs í deildinni í vor. Handbolti 5.9.2023 12:40
Magdeburg með fullt hús stiga eftir sigur í Íslendingaslag Ómar Ingi Magnússon, Janus Daði Smárason og félagar þeirra í Magdeburg unnu góðan tveggja marka sigur er liðið tók á móti Teiti Erni Einarssyni og félögum hans í Flensburg. Handbolti 3.9.2023 15:09
Arnar Frey og Elvar Örn höfðu betur þrátt fyrir að Viggó hafi átti stórleik MT Melsungen lagði Leipzig í sannkölluðum Íslendingaslag í þýsku úrvalsdeild karla í handbolta í dag. Melsungen vann á endanum með eins marks mun, 28-27. Alls voru fjórir Íslendingar inn á vellinum og einn á hliðarlínunni. Handbolti 2.9.2023 19:16
Góðir sigrar hjá Íslendingaliðunum í Danmörku Dagurinn var góður fyrir Íslendingaliðin í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Fredericia og Ribe-Esbjerg unnu bæði sína leiki. Handbolti 2.9.2023 16:46
Hákon Daði í B-deildina frá Íslendingaliði Gummersbach Landsliðsmaðurinn Hákon Daði Styrmisson hefur samið við þýska B-deildarliðið Eintracht Hagen um að leika með liðinu eftir tveggja ára veru hjá Íslendingaliði Gummersbach. Handbolti 2.9.2023 10:16
Valskonur eru meistarar meistaranna Valur er meistari meistaranna eftir öruggan sjö marka sigur gegn ÍBV í Meistarakeppni HSÍ í kvöld, 30-27. Handbolti 1.9.2023 19:00
ÍBV meistari meistaranna eftir sigur á Aftureldingu Íslandsmeistarar ÍBV lögðu bikarmeistara Aftureldingar í Meistarakeppni HSÍ í kvöld. Lokatölur 30-25 í Vestmannaeyjum, heimaliðinu í vil. Handbolti 31.8.2023 18:40
Elvar Örn í liði umferðarinnar í Þýskalandi Selfyssingurinn Elvar Örn Jónsson er í liði umferðarinnar í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta eftir öruggan sigur MT Melsungen gegn Göppingen í fyrstu umferð tímabilsins. Handbolti 30.8.2023 09:31
„Kominn með nóg af því að vera meiddur“ Ómar Ingi Magnússon, Íþróttamaður ársins 2021 og 2022, sneri aftur á handboltavöllinn í síðustu viku eftir sjö mánaða fjarveru vegna meiðsla. Hann fer sér í engu óðslega í endurkomunni en segir að það hafi tekið á að fylgjast með seinni hluta síðasta tímabils af hliðarlínunni. Handbolti 30.8.2023 09:02
Veðrið setur strik í reikninginn og Meistarakeppni HSÍ verður flýtt Meistarakeppni HSÍ, þar sem Íslands- og bikarmeistarar síðasta tímabils mætast í upphafi keppnistímabils, hefur verið flýtt vegna slæmrar veðurspár. Handbolti 29.8.2023 17:31
Styttist í endurkomu Hauks og EM er möguleiki Það styttist í endurkomu hin 22 ára gamla Hauks Þrastarsonar, leikmanns handboltaliðsins Kielce í Póllandi. Handbolti 29.8.2023 09:31
Með háleit markmið þrátt fyrir mun yngri hóp en á síðustu leiktíð Það hafa orðið miklar breytingar á liði Stjörnunnar í Olís-deild karla í handbolta fyrir komandi tímabil. Stefnt er að því að byggja upp á ungum og efnilegum Stjörnumönnum. Handbolti 29.8.2023 08:31
Íslendingalið Leipzig tapaði naumlega fyrir Refunum frá Berlín Füchse Berlin byrjar tímabilið í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta með naumum tveggja marka sigri á Íslendingaliði Leipzig. Rúnar Sigtryggsson er þjálfari Leipzig og þá spila Andri Már Rúnarsson og Viggó Kristjánsson með liðinu. Handbolti 28.8.2023 18:50
Íslendingaliðin í góðri stöðu í Evrópukeppninni Tvö Íslendingalið voru í eldlínunni í undankeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik í dag. Rhein-Neckar Löwen er komið með annan fótinn áfram og þá gerði Hannover Burgdorf góða ferð til Svíþjóðar. Handbolti 26.8.2023 19:15
Dagur jafnaði úr víti á lokasekúndunni gegn Kolstad Hið stjörnum prýdda lið Kolstad gerði jafntefli á heimavelli gegn Arendal þegar norska úrvalsdeildin í handbolta fór af stað í dag. Þrír Íslendingar komu við sögu í leiknum. Handbolti 26.8.2023 17:00
Ómar Ingi sneri aftur í stórsigri Hægri skyttan Ómar Ingi Magnússon sneri aftur í lið Magdeburg þegar liðið hóf leik í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Gísli Þorgeir Kristjánsson verður fjarverandi fram að áramótum vegna meiðsla sem hann varð fyrir undir lok síðustu leiktíðar. Handbolti 25.8.2023 19:00
Karabatic lætur gott heita eftir tímabilið Franska handboltagoðsögnin Nikola Karabatic leggur skóna á hilluna eftir þetta tímabil. Frá þessu greinir Karabatic í opnu bréfi til stuðningsmanna Paris Saint-Germain í dag. Handbolti 25.8.2023 14:52
Olís-deildirnar í myndavélum með gervigreind Það eru innan við tvær vikur í að Olís-deildirnar í handbolta renni af stað en þrátt fyrir það hefur ekki enn verið kynnt hvernig sjónvarpsmálum verður háttað í vetur. Handbolti 25.8.2023 07:30
Flensburg með sigur í fyrstu umferðinni Teitur Örn Einarsson og samherjar hans í Flensburg unnu góðan fimm marka heimasigur gegn Hamburg þegar þýska úrvalsdeildin í handknattleik hófst í dag. Handbolti 24.8.2023 19:02
Fimmtán ár í dag síðan Ísland skrifaði söguna á ÓL í Peking Í dag, 24. ágúst, eru liðin fimmtán ár síðan að íslenska handboltalandsliðið vann til silfurverðlauna á ÓLympíuleikunum í Peking í Kína. Handbolti 24.8.2023 15:16
Mögulega engir áhorfendur á HM í handbolta vegna hryðjuverkaógnar Ef allt fer á versta veg gætu leikir á HM í handbolta kvenna í Svíþjóð farið fram án áhorfenda. Handbolti 24.8.2023 11:30
Átján íslenskir fulltrúar í sterkustu deild heims Keppni í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta hefst í dag. Eins og oft áður verða Íslendingar áberandi í þessari sterkustu deild heims. Handbolti 24.8.2023 10:01
Kiel þurfti vítakeppni til að tryggja sér fyrsta titil tímabilsins Kiel tryggði sér sigur í þýsku meistarakeppninni í handknattleik eftir sigur á Rhein-Neckar Löwen í kvöld. Vítakastkeppni þurfti til að knýja fram úrslit Handbolti 23.8.2023 19:31
Sjö íslensk mörk þegar Skara vann sigur í bikarnum Íslendingaliðið Skara vann þriggja marka sigur á Torslanda þegar liðin mættust í sænsku bikarkeppninni í handknattleik í dag. Þrír íslenskir leikmenn spila með Skara. Handbolti 23.8.2023 18:54
Dramatíkin í kringum Íslendingaliðið verður að heimildaþáttaröð Norska handboltafélagið Kolstad hefur gengið í gegnum mikla fjárhagserfiðleika síðasta árið og vandræðin voru vissulega efni í góða heimildarmynd. Nú er komið í ljós að það hefur verið fylgst með liðinu á bak við tjöldin frá haustinu 2021. Handbolti 23.8.2023 16:01
Erlingur var ekki sóttur með Boeing einkaflugvél eins og Neymar Íslandsmeistaraþjálfarinn Erlingur Birgir Richardsson var ekki lengi atvinnulaus en hann er orðinn aftur landsliðsþjálfari og það í Sádí Arabíu. Það verður nóg að gera hjá Erlingi og nýju lærisveinum hans í vetur. Handbolti 23.8.2023 10:01
IFH fylgir fordæmi EHF og setur Nachevski út í kuldann Alþjóðahandknattleikssambandið, IHF, hefur ákveðið að fylgja fordæmi evrópska handknattleikssambandsins, EHF, og útiloka Norður-Makedóníumanninn Dragan Nachevski frá störfum við stórmót á meðan rannsókn á störfum hans sem formanns dómaranefndar EHF stendur yfir. Handbolti 23.8.2023 07:00
Tryggvi og félagar enn með fullt hús stiga Tryggvi Þórisson og félagar hans í Sävehof hafa unnið fyrstu tvo leikina sína í sænsku bikarkeppninni í handbolta eftir öruggan sjö marka sigur gegn Kroppskultur í dag, 36-29. Handbolti 22.8.2023 17:57
Danska handboltasambandið skiptir allt í einu um nafn Danska handboltasambandið heitir ekki lengur danska handboltasambandið því frá og með gærdeginum þá tók sambandið upp nýtt nafn. Handbolti 22.8.2023 17:31
Arna Valgerður tekur við KA/Þór Arna Valgerður Erlingsdóttir hefur verið ráðin þjálfari KA/Þórs í Olís-deild kvenna í handbolta. Hún tekur við af Andra Snæ Stefánssyni sem hefur stýrt liðinu undanfarin ár. Handbolti 19.8.2023 14:45