Handbolti Þórir heimsmeistari í þriðja sinn eftir frábæra endurkomu norska liðsins Norska landsliðið í handbolta er heimsmeistari eftir að hafa unnið Frakkland í úrslitaleik á HM á Spáni í dag. Norska liðinu er stýrt af Selfyssingnum Þóri Hergeirssyni. Handbolti 19.12.2021 18:18 Ómar Ingi markahæstur í Íslendingaslag Ómar Ingi Magnússon hélt uppteknum hætti í markaskorun þegar Magdeburg heimsótti Bergischer í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 18.12.2021 21:21 Bjarki Már markahæstur í miklum markaleik 77 mörk voru skoruð í Íslendingaslag Stuttgart og Lemgo í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 18.12.2021 19:14 Aron í tapliði og GOG jók forystuna á toppnum Toppliðin í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta voru í eldlínunni í dag og þar komu þrír Íslendingar við sögu. Handbolti 18.12.2021 17:32 Snorri Steinn Guðjónsson: Við náðum í tvö stig Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals var feginn með sigur liðs síns á HK í kvöld. Leiknum lauk með tveggja marka sigri Íslands- og bikarmeistarar Vals, 29-31, í hörkuleik í Kórnum. Handbolti 17.12.2021 22:48 Umfjöllun og viðtöl: HK - Valur 29-31 | Stórleikur Einars Braga dugði ekki til Í kvöld fékk HK Val í heimsókn í Kórinn í þrettándu umferð Olís-deildar karla í handbolta, sem er jafnframt síðasta umferðin sem verður leikin á árinu 2021. Lauk leiknum með tveggja marka sigri Íslands- og bikarmeistarar Vals, 29-31, í hörku leik. Handbolti 17.12.2021 22:34 Umfjöllun og viðtöl: Grótta - FH 21-25| FH hafði betur í spennuleik FH vann síðasta handboltaleik ársins og verður á toppnum næstu átta vikurnar hið minnsta. FH gerði fimm mörk gegn einu á lokakaflanum og vann leikinn með fjórum mörkum 21-25. Handbolti 17.12.2021 22:17 Gunnar: Eins og kylfingur sem slær vel og kemur sér í góð færi en setur ekki púttin niður Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, er orðinn vanur að mæta í viðtöl eftir jafna leiki sem hans menn fá lítið sem ekkert út úr. Í kvöld töpuðu Mosfellingar fyrir Haukum, 30-29, í hörkuleik. Handbolti 17.12.2021 22:12 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Afturelding 30-29 | Haukar sluppu með skrekkinn Haukar unnu Aftureldingu með minnsta mun, 30-29, í síðustu umferð Olís-deildar karla fyrir jólafrí. Handbolti 17.12.2021 21:50 Þórir á leið með norsku stelpurnar í tíunda úrslitaleikinn Norska kvennalandsliðið í handbolta er á leið í úrslitaleik heimsmeistaramótsins eftir nokkuð öruggan sex marka sigur gegn heimakonum frá Spáni. Lokatölur urðu 27-21, en þetta er í tíunda skipti sem norska liðið fer í úrslitaleik á stórmóti undir stjórn Þóris Hergeirssonar. Handbolti 17.12.2021 20:59 Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - KA 22-31 | KA-menn unnu þriðja leikinn í röð KA-menn unnu öruggan níu marka sigur er liðið heimsótti Víkinga í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. Lokatölur urðu 22-31, en þetta var þriðji sigur KA-manna í röð. Handbolti 17.12.2021 20:57 Jón Gunnlaugur: Ég er töluvert ósáttur með vinnubrögðin Jón Gunnlaugur Viggósson þjálfari Víkings í handbolta, var ósáttur með fyrri hálfleikinn en töluvert sáttari með þann seinni þegar að liðið tapaði á móti KA í 13. umferð Olís-deildar karla í kvöld. Handbolti 17.12.2021 20:15 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Stjarnan 20-31 | Stjarnan keyrði yfir ÍBV í seinni hálfleik Stjarnan lyfti sér upp að hlið toppliðanna í Olís-deild karla með öruggum ellefu marka sigri gegn ÍBV, 20-31. Handbolti 17.12.2021 19:31 Frakkar snéru taflinu við og tryggðu sér sæti í úrslitum Franska kvennalandsliðið í handbolta er á leið í úrslit heimsmeistaramótsins eftir nauman sigur gegn Dönum í undanúrslitum í dag. Danska liðið leiddi leikinn lengst af, en þær frönsku höfðu að lokum betur, 23-22. Handbolti 17.12.2021 18:05 Þórir getur komið norsku stelpunum í tíunda úrslitaleikinn á stórmóti Selfyssingurinn Þórir Hergeirsson er á kunnuglegum slóðum með norska kvennalandsliðið í handbolta en það spilar í kvöld í undanúrslitum á heimsmeistaramótinu á Spáni. Handbolti 17.12.2021 13:30 Ómar Ingi og Rut handknattleiksfólk ársins Íslands- og bikarmeistarinn Rut Jónsdóttir, og markakóngur Þýskalands, Ómar Ingi Magnússon, eru handknattleiksfólk ársins 2021. Handbolti 17.12.2021 13:16 Af línunni, í markið og í landsliðið á níu árum Saga Sif Gísladóttir, 26 ára gamall markvörður Vals og íslenska landsliðsins, byrjaði afar seint að æfa mark, eða þegar hún var sautján ára. Handbolti 17.12.2021 11:01 „Þessir tveir heimar skilja hvorn annan ekkert sérstaklega vel“ Saga Sif Gísladóttir er ekki bara einn fremsti handboltamarkvörður landsins heldur nýtur hún mikilla vinsælda sem fatahönnuður. Á dögunum kom önnur fatalína hennar út í samstarfi við Gallerí Sautján. Handbolti 17.12.2021 09:00 Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Fram 28-27 | Selfyssingar sluppu með skrekkinn Selfyssingar unnu nauman eins marks sigur er liðið tók á móti Fram í Olís-deild karla í kvöld. Lokatölur urðu 28-27. Selfyssingar hafa aðeins tapað einum af síðustu átta leikjum. Handbolti 16.12.2021 22:07 Teitur og félagar unnu stórsigur í Íslendingaslag Teitur Örn Einarsson og félagar hans í Flensburg hafa verið á mikilli siglingu undanfarið í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Liðið er nú komið í þriðja sæti deildarinnar eftir átta marka sigur gegn Bjarka Má Elíssyni og félögum í Lemgo, 27-19. Handbolti 16.12.2021 19:09 Eyjamaðurinn verður lengur hjá Guðjóni Val Línu- og landsliðsmaðurinn Elliði Snær Viðarsson hefur framlengt samning sinn við þýska handknattleiksfélagið Gummersbach. Handbolti 16.12.2021 15:15 Ásgeir Örn ræddi funheita Selfyssinga og skrítna stöðu Guðmundar Braga Stefán Árni Pálsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson hituðu upp fyrir síðustu umferðina í Olís deildinni á árinu en þetta verða síðustu leikirnir í deildinni áður tekur við 44 daga hlé vegna jóla, áramóta og Evrópumótsins í janúar. Handbolti 16.12.2021 12:31 Þjálfari Þórs dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að hóta dómurum Aganefnd HSÍ hefur úrskurðað Stevce Alusovski, þjálfara Þórs í Grill 66 deild karla, í tveggja leikja bann fyrir að hóta dómurum. Handbolti 16.12.2021 10:31 Frakkland síðasta landið inn í undanúrslit HM Frakkland vann góðan fimm marka sigur á Svíþjóð í 8-liða úrslitum heimsmeistaramóts kvenna í handbolta. Frakkland er þar með síðasta landið inn í undanúrslit mótsins. Handbolti 15.12.2021 21:15 Löwen og Melsungen áfram í bikarnum Rhein-Neckar Löwen, Melsungen, Kiel og Minden eru komin í 8-liða úrslit þýska bikarsins í handbolta. Löwen og Melsungen slógu út Íslendingalið Stuttgart og Bergischer. Handbolti 15.12.2021 21:00 Eva Björk markahæst yfir jólin Stjörnukonan Eva Björk Davíðsdóttir er markahæsti leikmaður Olís deildar kvenna nú þegar deildin er komin í frí fram á nýtt ár. Handbolti 15.12.2021 18:46 Þórir kominn með norska liðið í undanúrslit Þórir Hergeirsson stýrði norska landsliðinu til sigurs gegn Rússlandi á HM kvenna í handbolta í dag. Noregur vann öruggan sex marka sigur, 34-28, og tryggði sér þar með sæti í undanúrslitum mótsins. Handbolti 15.12.2021 18:10 Leikmenn hverfa á miðju HM kvenna í handbolta Íranska landsliðið er að keppa á HM kvenna í handbolta sem nú stendur yfir á Spáni. Það lítur út fyrir það að það munu ekki allir leikmenn liðsins skila sér heim af mótinu. Þá sögu geta fleiri lönd sagt. Handbolti 15.12.2021 14:00 Dómararnir óskuðu eftir að fá að draga rauða spjald Ágústs til baka FH-ingurinn Ágúst Birgisson var rekinn snemma í sturtu í leik FH og Selfoss í Olís deild karla á dögunum en nú er fullsannað að það var rangur dómur. Handbolti 15.12.2021 10:31 Patrekur: Var búinn að segja við hann að ég tæki hann út af ef hann færi úr færunum Patrekur Jóhannesson, þjálfari Stjörnunnar, var merkilega rólegur eftir sigurinn á Aftureldingu, 36-35, í 32-liða úrslitum Coca Cola-bikars karla í kvöld, enda ekki að byrja í bransanum. Handbolti 14.12.2021 22:51 « ‹ 180 181 182 183 184 185 186 187 188 … 334 ›
Þórir heimsmeistari í þriðja sinn eftir frábæra endurkomu norska liðsins Norska landsliðið í handbolta er heimsmeistari eftir að hafa unnið Frakkland í úrslitaleik á HM á Spáni í dag. Norska liðinu er stýrt af Selfyssingnum Þóri Hergeirssyni. Handbolti 19.12.2021 18:18
Ómar Ingi markahæstur í Íslendingaslag Ómar Ingi Magnússon hélt uppteknum hætti í markaskorun þegar Magdeburg heimsótti Bergischer í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 18.12.2021 21:21
Bjarki Már markahæstur í miklum markaleik 77 mörk voru skoruð í Íslendingaslag Stuttgart og Lemgo í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 18.12.2021 19:14
Aron í tapliði og GOG jók forystuna á toppnum Toppliðin í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta voru í eldlínunni í dag og þar komu þrír Íslendingar við sögu. Handbolti 18.12.2021 17:32
Snorri Steinn Guðjónsson: Við náðum í tvö stig Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals var feginn með sigur liðs síns á HK í kvöld. Leiknum lauk með tveggja marka sigri Íslands- og bikarmeistarar Vals, 29-31, í hörkuleik í Kórnum. Handbolti 17.12.2021 22:48
Umfjöllun og viðtöl: HK - Valur 29-31 | Stórleikur Einars Braga dugði ekki til Í kvöld fékk HK Val í heimsókn í Kórinn í þrettándu umferð Olís-deildar karla í handbolta, sem er jafnframt síðasta umferðin sem verður leikin á árinu 2021. Lauk leiknum með tveggja marka sigri Íslands- og bikarmeistarar Vals, 29-31, í hörku leik. Handbolti 17.12.2021 22:34
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - FH 21-25| FH hafði betur í spennuleik FH vann síðasta handboltaleik ársins og verður á toppnum næstu átta vikurnar hið minnsta. FH gerði fimm mörk gegn einu á lokakaflanum og vann leikinn með fjórum mörkum 21-25. Handbolti 17.12.2021 22:17
Gunnar: Eins og kylfingur sem slær vel og kemur sér í góð færi en setur ekki púttin niður Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, er orðinn vanur að mæta í viðtöl eftir jafna leiki sem hans menn fá lítið sem ekkert út úr. Í kvöld töpuðu Mosfellingar fyrir Haukum, 30-29, í hörkuleik. Handbolti 17.12.2021 22:12
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Afturelding 30-29 | Haukar sluppu með skrekkinn Haukar unnu Aftureldingu með minnsta mun, 30-29, í síðustu umferð Olís-deildar karla fyrir jólafrí. Handbolti 17.12.2021 21:50
Þórir á leið með norsku stelpurnar í tíunda úrslitaleikinn Norska kvennalandsliðið í handbolta er á leið í úrslitaleik heimsmeistaramótsins eftir nokkuð öruggan sex marka sigur gegn heimakonum frá Spáni. Lokatölur urðu 27-21, en þetta er í tíunda skipti sem norska liðið fer í úrslitaleik á stórmóti undir stjórn Þóris Hergeirssonar. Handbolti 17.12.2021 20:59
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - KA 22-31 | KA-menn unnu þriðja leikinn í röð KA-menn unnu öruggan níu marka sigur er liðið heimsótti Víkinga í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. Lokatölur urðu 22-31, en þetta var þriðji sigur KA-manna í röð. Handbolti 17.12.2021 20:57
Jón Gunnlaugur: Ég er töluvert ósáttur með vinnubrögðin Jón Gunnlaugur Viggósson þjálfari Víkings í handbolta, var ósáttur með fyrri hálfleikinn en töluvert sáttari með þann seinni þegar að liðið tapaði á móti KA í 13. umferð Olís-deildar karla í kvöld. Handbolti 17.12.2021 20:15
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Stjarnan 20-31 | Stjarnan keyrði yfir ÍBV í seinni hálfleik Stjarnan lyfti sér upp að hlið toppliðanna í Olís-deild karla með öruggum ellefu marka sigri gegn ÍBV, 20-31. Handbolti 17.12.2021 19:31
Frakkar snéru taflinu við og tryggðu sér sæti í úrslitum Franska kvennalandsliðið í handbolta er á leið í úrslit heimsmeistaramótsins eftir nauman sigur gegn Dönum í undanúrslitum í dag. Danska liðið leiddi leikinn lengst af, en þær frönsku höfðu að lokum betur, 23-22. Handbolti 17.12.2021 18:05
Þórir getur komið norsku stelpunum í tíunda úrslitaleikinn á stórmóti Selfyssingurinn Þórir Hergeirsson er á kunnuglegum slóðum með norska kvennalandsliðið í handbolta en það spilar í kvöld í undanúrslitum á heimsmeistaramótinu á Spáni. Handbolti 17.12.2021 13:30
Ómar Ingi og Rut handknattleiksfólk ársins Íslands- og bikarmeistarinn Rut Jónsdóttir, og markakóngur Þýskalands, Ómar Ingi Magnússon, eru handknattleiksfólk ársins 2021. Handbolti 17.12.2021 13:16
Af línunni, í markið og í landsliðið á níu árum Saga Sif Gísladóttir, 26 ára gamall markvörður Vals og íslenska landsliðsins, byrjaði afar seint að æfa mark, eða þegar hún var sautján ára. Handbolti 17.12.2021 11:01
„Þessir tveir heimar skilja hvorn annan ekkert sérstaklega vel“ Saga Sif Gísladóttir er ekki bara einn fremsti handboltamarkvörður landsins heldur nýtur hún mikilla vinsælda sem fatahönnuður. Á dögunum kom önnur fatalína hennar út í samstarfi við Gallerí Sautján. Handbolti 17.12.2021 09:00
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Fram 28-27 | Selfyssingar sluppu með skrekkinn Selfyssingar unnu nauman eins marks sigur er liðið tók á móti Fram í Olís-deild karla í kvöld. Lokatölur urðu 28-27. Selfyssingar hafa aðeins tapað einum af síðustu átta leikjum. Handbolti 16.12.2021 22:07
Teitur og félagar unnu stórsigur í Íslendingaslag Teitur Örn Einarsson og félagar hans í Flensburg hafa verið á mikilli siglingu undanfarið í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Liðið er nú komið í þriðja sæti deildarinnar eftir átta marka sigur gegn Bjarka Má Elíssyni og félögum í Lemgo, 27-19. Handbolti 16.12.2021 19:09
Eyjamaðurinn verður lengur hjá Guðjóni Val Línu- og landsliðsmaðurinn Elliði Snær Viðarsson hefur framlengt samning sinn við þýska handknattleiksfélagið Gummersbach. Handbolti 16.12.2021 15:15
Ásgeir Örn ræddi funheita Selfyssinga og skrítna stöðu Guðmundar Braga Stefán Árni Pálsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson hituðu upp fyrir síðustu umferðina í Olís deildinni á árinu en þetta verða síðustu leikirnir í deildinni áður tekur við 44 daga hlé vegna jóla, áramóta og Evrópumótsins í janúar. Handbolti 16.12.2021 12:31
Þjálfari Þórs dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að hóta dómurum Aganefnd HSÍ hefur úrskurðað Stevce Alusovski, þjálfara Þórs í Grill 66 deild karla, í tveggja leikja bann fyrir að hóta dómurum. Handbolti 16.12.2021 10:31
Frakkland síðasta landið inn í undanúrslit HM Frakkland vann góðan fimm marka sigur á Svíþjóð í 8-liða úrslitum heimsmeistaramóts kvenna í handbolta. Frakkland er þar með síðasta landið inn í undanúrslit mótsins. Handbolti 15.12.2021 21:15
Löwen og Melsungen áfram í bikarnum Rhein-Neckar Löwen, Melsungen, Kiel og Minden eru komin í 8-liða úrslit þýska bikarsins í handbolta. Löwen og Melsungen slógu út Íslendingalið Stuttgart og Bergischer. Handbolti 15.12.2021 21:00
Eva Björk markahæst yfir jólin Stjörnukonan Eva Björk Davíðsdóttir er markahæsti leikmaður Olís deildar kvenna nú þegar deildin er komin í frí fram á nýtt ár. Handbolti 15.12.2021 18:46
Þórir kominn með norska liðið í undanúrslit Þórir Hergeirsson stýrði norska landsliðinu til sigurs gegn Rússlandi á HM kvenna í handbolta í dag. Noregur vann öruggan sex marka sigur, 34-28, og tryggði sér þar með sæti í undanúrslitum mótsins. Handbolti 15.12.2021 18:10
Leikmenn hverfa á miðju HM kvenna í handbolta Íranska landsliðið er að keppa á HM kvenna í handbolta sem nú stendur yfir á Spáni. Það lítur út fyrir það að það munu ekki allir leikmenn liðsins skila sér heim af mótinu. Þá sögu geta fleiri lönd sagt. Handbolti 15.12.2021 14:00
Dómararnir óskuðu eftir að fá að draga rauða spjald Ágústs til baka FH-ingurinn Ágúst Birgisson var rekinn snemma í sturtu í leik FH og Selfoss í Olís deild karla á dögunum en nú er fullsannað að það var rangur dómur. Handbolti 15.12.2021 10:31
Patrekur: Var búinn að segja við hann að ég tæki hann út af ef hann færi úr færunum Patrekur Jóhannesson, þjálfari Stjörnunnar, var merkilega rólegur eftir sigurinn á Aftureldingu, 36-35, í 32-liða úrslitum Coca Cola-bikars karla í kvöld, enda ekki að byrja í bransanum. Handbolti 14.12.2021 22:51