Handbolti Bjarki Már skoraði tíu og Viggó kom að níu Bjarki Már Elísson og Viggó Kristjánsson áttu stórleiki í þýska handboltanum í dag. Handbolti 8.5.2022 16:31 „Við þurfum að halda áfram á þessari braut“ Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka, var sáttur með sigurinn þegar að Haukar tóku á móti ÍBV í þriðja leik liðanna í 4-liða úrslitum. Fyrir leikinn var ÍBV komið 2-0 yfir og má með sanni segja að þetta hafi verið kærkominn sigur fyrir Hauka. Handbolti 7.5.2022 21:03 Ómar Ingi og Gísli Þorgeir afar drjúgir þegar Magdeburg tók skref í átt að titlinum Ómar Ingi Magnússon skoraði níu mörk, þar af fjógur úr vítaköstum, fyrir Magdeburg hafði betur 38-36 í miklum spennuleik í þýsku efstu deildinni í handbolta karla í kvöld. Handbolti 7.5.2022 20:30 Guðjón Valur og Elliði Snær hænufeti frá sæti í efstu deild Gummersbach sem leikur undir stjórn er einu stigi frá því að tryggja sér sæti í þýsku efstu deildinni í handbolta karla. Handbolti 7.5.2022 20:08 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - ÍBV 28-25 | Haukar héldu sér á lífi með sigri gegn ÍBV Haukar minnkuðu muninn í 2-1 í einvígi sínu við ÍBV í undanúrslitum Olís-deildar karla í handbolta með 28-25 sigri í leik liðanna að Ásvöllum í kvöld. Í hálfleik var ÍBV þremur mörkum yfir en það var fyrst og fremst frábær innkoma Magnúsar Gunnars Karlssonar í mark Hauka sem varð til þess að heimamenn snér taflinu sér í vil og strengdu líflínu í rimmunnni. Handbolti 7.5.2022 19:38 Mér finnst í fyrsta lagi mjög gaman að fara í Herjólf Stefán Arnarson, þjálfari Fram, var sáttur í leikslok í Safamýrinni í kvöld. Lið hans vann þar fyrsta leikinn í undanúrslitaeinvígi um Íslandsmeistaratitilinn í Olís-deild kvenna, á móti ÍBV. Lokatölur 28-18. Handbolti 6.5.2022 21:45 Umfjöllun og viðtöl: Fram - ÍBV 28-18 | Deildarmeistararnir með stórsigur Deildarmeistarar Fram tóku á móti Eyjakonum í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Olís deildar kvenna í handbolta. Fór það svo að Fram vann öruggan tíu marka sigur, lokatölur 28-18. Handbolti 6.5.2022 21:15 Umfjöllun og viðtöl: Valur - KA/Þór 28-27 | Valur tók forystuna Valur náði forystunni í einvígi sínu við KA/Þór í undanúrslitum Olís-deildar kvenna í handbolta með sigri í leik liðanna í Origo-höllinni að Hlíðarenda í kvöld. Handbolti 6.5.2022 19:30 Reiknar með að geta tekið fyrstu skóflustungu snemma á næsta ári Ásmundur Einar Daðason, ráðherra íþróttamála, er bjartsýnn á að ný þjóðarhöll rísi á næstu þremur árum nú þegar samkomulag er í höfn um að höllin rísi í Laugardalnum í Reykjavík. Handbolti 6.5.2022 16:33 Einar Þorsteinn um æstan þjálfara sinn og „see food, eat food“ mataræðið sitt Gærdagurinn var stór fyrir Valsmanninn Einar Þorsteinn Ólafsson en fyrst var tilkynnt um að hann væri á leiðinni í atvinnumennsku í Danmörku í sumar og seinna um kvöldið hjálpaði hann Valsliðinu að komast í 2-0 í undanúrslitaeinvígi sínu á móti Selfossi. Handbolti 6.5.2022 11:30 Lögreglan rannskar úrslit tveggja leikja í Serbíu Serbneska handboltasambandið hefur óskað eftir lögreglurannsókn á tveimur leikjum þar í landi þar sem sterkur grunur er á að úrslitum leikjanna hafi verið hagrætt. Handbolti 5.5.2022 23:00 Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Valur 29-35 | Valsmenn geta klárað einvígið á heimavelli Valur vann góðan sex marka sigur er liðið heimsótti Selfoss í öðrum leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar karla, 29-35. Valsmenn leiða nú einvígið 2-0 og geta því komið sér í úrslit með sigri á heimavelli í næsta leik. Handbolti 5.5.2022 22:37 „Eigum að geta spilað í 60 mínútur þó við séum þreyttir“ Hergeir Grímsson, fyrirliði Selfyssinga, var niðurlútur eftir sjö marka tap liðsins á heimavelli gegn Val í undanúrslitum Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. Valsmenn leiða nú einvígið 2-0 og Hergeir og félagar eru því með bakið upp við vegg. Handbolti 5.5.2022 21:35 Stórleikur Janusar Daða dugði ekki gegn Teiti Erni og félögum | Melsungen tapaði Það var Íslendingaslagur í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld er Flensburg og Goppingen mættust. Þá tapaði Íslendingalið Melsungen fyrir Hannover. Handbolti 5.5.2022 19:45 Sú efnilegasta fer til Noregs eftir tímabilið Rakel Sara Elvarsdóttir, leikmaður Íslandsmeistara KA/Þórs, hefur skrifað undir tveggja ára samning við Volda í Noregi. Handbolti 5.5.2022 15:31 Einar byrjar atvinnumennskuna sem lærisveinn Guðmundar Handknattleiksmaðurinn efnilegi Einar Þorsteinn Ólafsson fetar í fótspor föður síns, Ólafs Stefánssonar, og heldur í atvinnumennsku í sumar. Handbolti 5.5.2022 13:31 Refsað fyrir köll Stefáns að sjónvarpsmönnum: „Veikleikamerki hjá dómarastéttinni“ „Hann segir bara: Gaupi, come on, þetta er ekki neitt,“ sagði Stefán Árni Pálsson í Seinni bylgjunni um umdeilt atvik í leik ÍBV og Hauka í gærkvöld í undanúrslitum Olís-deildar karla í handbolta. Handbolti 5.5.2022 10:02 Besta lið heims með of litla höll: „Yrði niðurlægjandi fyrir okkur og bæinn“ Evrópumeistarar Vipers Kristiansand í handbolta kvenna gætu þurft að yfirgefa Kristiansand og spila í öðrum bæ í Noregi vegna ófullnægjandi aðstöðu á heimavelli sínum. Handbolti 4.5.2022 23:02 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Haukar 27-23 | Eyjamenn einum sigri frá úrslitunum ÍBV er komið í 2-0 í einvíginu gegn Haukum í undanúrslitum Olís-deildar karla eftir 27-23 sigur í öðrum leik liðanna í Vestmannaeyjum í kvöld. Eyjamenn geta tryggt sér sæti í úrslitum með sigri á Ásvöllum á laugardaginn. Handbolti 4.5.2022 20:10 „Unun að horfa á strákana leika vörn í dag“ Erlingur Richardsson, þjálfari ÍBV, var að vonum sáttur eftir sigurinn á Haukum í Eyjum í kvöld, 27-23. Eyjamenn eru komnir í 2-0 í einvígi liðanna í undanúrslitum Olís-deildar karla. Handbolti 4.5.2022 19:59 Enn einn sigurinn hjá lærisveinum Guðjóns Vals Gummersbach, lið Guðjóns Vals Sigurðssonar, vann enn einn leikinn í þýsku B-deildinni í handbolta í kvöld. Það þarf eitthvað mikið að gerast til að liðið vinni sér ekki inn sæti í þýsku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. Handbolti 4.5.2022 19:05 Aron eftir þriðja heilahristinginn: Þessi búinn að vera sérstaklega slæmur Handboltamarkvörðurinn Aron Rafn Eðvarðsson fékk heilahristing fyrir sex vikum, þegar bolta var skotið í höfuð hans á æfingu. Hann var rúmliggjandi í 3-4 vikur og glímir enn við eftirköst. Handbolti 4.5.2022 14:30 Siggi Braga: Hanna skuldar enn sjötíu mörk miðað við samninginn hennar Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir fékk stórt faðmlag frá þjálfara sínum Sigurði Bragasyni í lok oddaleiks ÍBV og Stjörnunnar í Vestmannaeyjum í gær og ekki af ástæðulausu. Hanna skoraði fimmtán af þrjátíu mörkum Eyjaliðsins í leiknum. Handbolti 4.5.2022 13:30 Með rúmlega tvöfalt fleiri mörk í oddaleiknum en í leik eitt og tvö til samans Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir var án nokkurs vafa leikmaður gærkvöldsins í Olís-deild kvenna í handbolta þegar hún bókstaflega skaut Eyjaliðinu áfram í undanúrslitin. Handbolti 4.5.2022 12:00 „Sagði strax já og var klár í ævintýri“ „Það var þokkalega rólegt að gera í vinnunni þannig að ég gat hoppað út,“ segir píparinn Orri Freyr Gíslason sem allt í einu er orðinn handboltamaður á nýjan leik, og það í baráttunni um svissneska meistaratitilinn. Handbolti 4.5.2022 09:00 Mun gjósa á nýjan leik í Eyjum? Annar leikur ÍBV og Hauka í úrslitakeppni Olís-deildar karla fer fram í kvöld og ef sagan hefur kennt okkur eitthvað þá verða læti í Eyjum í kvöld. Handbolti 4.5.2022 08:00 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV-Stjarnan 30-26 | Eyjakonur tryggðu sér sæti í undanúrslitum ÍBV er komið í undanúrslit í Olís-deild kvenna í handbolta eftir sigur á Stjörnunni í oddaleik í átta liða úrslitunum. Handbolti 3.5.2022 21:47 Magdeburg í undanúrslit Evrópudeildarinnar | Lærisveinar Aðalsteins úr leik Íslendingaliðið Magdeburg er á leið í undanúrslit Evrópudeildarinnar í handbolta eftir tveggja marka sigur gegn Nantes í kvöld, 30-28. Á sama tíma fengu lærisveinar Aðalsteins Eyjólfssonar í Kadetten skell gegn Wisla Plock og eru úr leik. Handbolti 3.5.2022 21:28 Viktor Gísli og félagar úr leik eftir jafntefli á heimavelli Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar hans í GOG eru úr leik í Evrópudeildinni í handbolta efit 37-37 jafntefli á heimavelli gegn króatíska liðinu Nexe í átta liða úrslitum í kvöld. Handbolti 3.5.2022 18:30 Ekkert lið byrjað undanúrslitin með slíkum yfirburðum Valsmenn sýndu mátt sinn á móti Selfyssingum í gær þegar undanúrslitaeinvígi liðanna í Olís deild karla í handbolta hófst á Hlíðarenda. Handbolti 3.5.2022 13:31 « ‹ 147 148 149 150 151 152 153 154 155 … 334 ›
Bjarki Már skoraði tíu og Viggó kom að níu Bjarki Már Elísson og Viggó Kristjánsson áttu stórleiki í þýska handboltanum í dag. Handbolti 8.5.2022 16:31
„Við þurfum að halda áfram á þessari braut“ Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka, var sáttur með sigurinn þegar að Haukar tóku á móti ÍBV í þriðja leik liðanna í 4-liða úrslitum. Fyrir leikinn var ÍBV komið 2-0 yfir og má með sanni segja að þetta hafi verið kærkominn sigur fyrir Hauka. Handbolti 7.5.2022 21:03
Ómar Ingi og Gísli Þorgeir afar drjúgir þegar Magdeburg tók skref í átt að titlinum Ómar Ingi Magnússon skoraði níu mörk, þar af fjógur úr vítaköstum, fyrir Magdeburg hafði betur 38-36 í miklum spennuleik í þýsku efstu deildinni í handbolta karla í kvöld. Handbolti 7.5.2022 20:30
Guðjón Valur og Elliði Snær hænufeti frá sæti í efstu deild Gummersbach sem leikur undir stjórn er einu stigi frá því að tryggja sér sæti í þýsku efstu deildinni í handbolta karla. Handbolti 7.5.2022 20:08
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - ÍBV 28-25 | Haukar héldu sér á lífi með sigri gegn ÍBV Haukar minnkuðu muninn í 2-1 í einvígi sínu við ÍBV í undanúrslitum Olís-deildar karla í handbolta með 28-25 sigri í leik liðanna að Ásvöllum í kvöld. Í hálfleik var ÍBV þremur mörkum yfir en það var fyrst og fremst frábær innkoma Magnúsar Gunnars Karlssonar í mark Hauka sem varð til þess að heimamenn snér taflinu sér í vil og strengdu líflínu í rimmunnni. Handbolti 7.5.2022 19:38
Mér finnst í fyrsta lagi mjög gaman að fara í Herjólf Stefán Arnarson, þjálfari Fram, var sáttur í leikslok í Safamýrinni í kvöld. Lið hans vann þar fyrsta leikinn í undanúrslitaeinvígi um Íslandsmeistaratitilinn í Olís-deild kvenna, á móti ÍBV. Lokatölur 28-18. Handbolti 6.5.2022 21:45
Umfjöllun og viðtöl: Fram - ÍBV 28-18 | Deildarmeistararnir með stórsigur Deildarmeistarar Fram tóku á móti Eyjakonum í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Olís deildar kvenna í handbolta. Fór það svo að Fram vann öruggan tíu marka sigur, lokatölur 28-18. Handbolti 6.5.2022 21:15
Umfjöllun og viðtöl: Valur - KA/Þór 28-27 | Valur tók forystuna Valur náði forystunni í einvígi sínu við KA/Þór í undanúrslitum Olís-deildar kvenna í handbolta með sigri í leik liðanna í Origo-höllinni að Hlíðarenda í kvöld. Handbolti 6.5.2022 19:30
Reiknar með að geta tekið fyrstu skóflustungu snemma á næsta ári Ásmundur Einar Daðason, ráðherra íþróttamála, er bjartsýnn á að ný þjóðarhöll rísi á næstu þremur árum nú þegar samkomulag er í höfn um að höllin rísi í Laugardalnum í Reykjavík. Handbolti 6.5.2022 16:33
Einar Þorsteinn um æstan þjálfara sinn og „see food, eat food“ mataræðið sitt Gærdagurinn var stór fyrir Valsmanninn Einar Þorsteinn Ólafsson en fyrst var tilkynnt um að hann væri á leiðinni í atvinnumennsku í Danmörku í sumar og seinna um kvöldið hjálpaði hann Valsliðinu að komast í 2-0 í undanúrslitaeinvígi sínu á móti Selfossi. Handbolti 6.5.2022 11:30
Lögreglan rannskar úrslit tveggja leikja í Serbíu Serbneska handboltasambandið hefur óskað eftir lögreglurannsókn á tveimur leikjum þar í landi þar sem sterkur grunur er á að úrslitum leikjanna hafi verið hagrætt. Handbolti 5.5.2022 23:00
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Valur 29-35 | Valsmenn geta klárað einvígið á heimavelli Valur vann góðan sex marka sigur er liðið heimsótti Selfoss í öðrum leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar karla, 29-35. Valsmenn leiða nú einvígið 2-0 og geta því komið sér í úrslit með sigri á heimavelli í næsta leik. Handbolti 5.5.2022 22:37
„Eigum að geta spilað í 60 mínútur þó við séum þreyttir“ Hergeir Grímsson, fyrirliði Selfyssinga, var niðurlútur eftir sjö marka tap liðsins á heimavelli gegn Val í undanúrslitum Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. Valsmenn leiða nú einvígið 2-0 og Hergeir og félagar eru því með bakið upp við vegg. Handbolti 5.5.2022 21:35
Stórleikur Janusar Daða dugði ekki gegn Teiti Erni og félögum | Melsungen tapaði Það var Íslendingaslagur í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld er Flensburg og Goppingen mættust. Þá tapaði Íslendingalið Melsungen fyrir Hannover. Handbolti 5.5.2022 19:45
Sú efnilegasta fer til Noregs eftir tímabilið Rakel Sara Elvarsdóttir, leikmaður Íslandsmeistara KA/Þórs, hefur skrifað undir tveggja ára samning við Volda í Noregi. Handbolti 5.5.2022 15:31
Einar byrjar atvinnumennskuna sem lærisveinn Guðmundar Handknattleiksmaðurinn efnilegi Einar Þorsteinn Ólafsson fetar í fótspor föður síns, Ólafs Stefánssonar, og heldur í atvinnumennsku í sumar. Handbolti 5.5.2022 13:31
Refsað fyrir köll Stefáns að sjónvarpsmönnum: „Veikleikamerki hjá dómarastéttinni“ „Hann segir bara: Gaupi, come on, þetta er ekki neitt,“ sagði Stefán Árni Pálsson í Seinni bylgjunni um umdeilt atvik í leik ÍBV og Hauka í gærkvöld í undanúrslitum Olís-deildar karla í handbolta. Handbolti 5.5.2022 10:02
Besta lið heims með of litla höll: „Yrði niðurlægjandi fyrir okkur og bæinn“ Evrópumeistarar Vipers Kristiansand í handbolta kvenna gætu þurft að yfirgefa Kristiansand og spila í öðrum bæ í Noregi vegna ófullnægjandi aðstöðu á heimavelli sínum. Handbolti 4.5.2022 23:02
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Haukar 27-23 | Eyjamenn einum sigri frá úrslitunum ÍBV er komið í 2-0 í einvíginu gegn Haukum í undanúrslitum Olís-deildar karla eftir 27-23 sigur í öðrum leik liðanna í Vestmannaeyjum í kvöld. Eyjamenn geta tryggt sér sæti í úrslitum með sigri á Ásvöllum á laugardaginn. Handbolti 4.5.2022 20:10
„Unun að horfa á strákana leika vörn í dag“ Erlingur Richardsson, þjálfari ÍBV, var að vonum sáttur eftir sigurinn á Haukum í Eyjum í kvöld, 27-23. Eyjamenn eru komnir í 2-0 í einvígi liðanna í undanúrslitum Olís-deildar karla. Handbolti 4.5.2022 19:59
Enn einn sigurinn hjá lærisveinum Guðjóns Vals Gummersbach, lið Guðjóns Vals Sigurðssonar, vann enn einn leikinn í þýsku B-deildinni í handbolta í kvöld. Það þarf eitthvað mikið að gerast til að liðið vinni sér ekki inn sæti í þýsku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. Handbolti 4.5.2022 19:05
Aron eftir þriðja heilahristinginn: Þessi búinn að vera sérstaklega slæmur Handboltamarkvörðurinn Aron Rafn Eðvarðsson fékk heilahristing fyrir sex vikum, þegar bolta var skotið í höfuð hans á æfingu. Hann var rúmliggjandi í 3-4 vikur og glímir enn við eftirköst. Handbolti 4.5.2022 14:30
Siggi Braga: Hanna skuldar enn sjötíu mörk miðað við samninginn hennar Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir fékk stórt faðmlag frá þjálfara sínum Sigurði Bragasyni í lok oddaleiks ÍBV og Stjörnunnar í Vestmannaeyjum í gær og ekki af ástæðulausu. Hanna skoraði fimmtán af þrjátíu mörkum Eyjaliðsins í leiknum. Handbolti 4.5.2022 13:30
Með rúmlega tvöfalt fleiri mörk í oddaleiknum en í leik eitt og tvö til samans Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir var án nokkurs vafa leikmaður gærkvöldsins í Olís-deild kvenna í handbolta þegar hún bókstaflega skaut Eyjaliðinu áfram í undanúrslitin. Handbolti 4.5.2022 12:00
„Sagði strax já og var klár í ævintýri“ „Það var þokkalega rólegt að gera í vinnunni þannig að ég gat hoppað út,“ segir píparinn Orri Freyr Gíslason sem allt í einu er orðinn handboltamaður á nýjan leik, og það í baráttunni um svissneska meistaratitilinn. Handbolti 4.5.2022 09:00
Mun gjósa á nýjan leik í Eyjum? Annar leikur ÍBV og Hauka í úrslitakeppni Olís-deildar karla fer fram í kvöld og ef sagan hefur kennt okkur eitthvað þá verða læti í Eyjum í kvöld. Handbolti 4.5.2022 08:00
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV-Stjarnan 30-26 | Eyjakonur tryggðu sér sæti í undanúrslitum ÍBV er komið í undanúrslit í Olís-deild kvenna í handbolta eftir sigur á Stjörnunni í oddaleik í átta liða úrslitunum. Handbolti 3.5.2022 21:47
Magdeburg í undanúrslit Evrópudeildarinnar | Lærisveinar Aðalsteins úr leik Íslendingaliðið Magdeburg er á leið í undanúrslit Evrópudeildarinnar í handbolta eftir tveggja marka sigur gegn Nantes í kvöld, 30-28. Á sama tíma fengu lærisveinar Aðalsteins Eyjólfssonar í Kadetten skell gegn Wisla Plock og eru úr leik. Handbolti 3.5.2022 21:28
Viktor Gísli og félagar úr leik eftir jafntefli á heimavelli Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar hans í GOG eru úr leik í Evrópudeildinni í handbolta efit 37-37 jafntefli á heimavelli gegn króatíska liðinu Nexe í átta liða úrslitum í kvöld. Handbolti 3.5.2022 18:30
Ekkert lið byrjað undanúrslitin með slíkum yfirburðum Valsmenn sýndu mátt sinn á móti Selfyssingum í gær þegar undanúrslitaeinvígi liðanna í Olís deild karla í handbolta hófst á Hlíðarenda. Handbolti 3.5.2022 13:31