Gagnrýni

Hver þolir dagsljósið?

Elísabet Brekkan gagnrýnandi var hrifin af Glerlaufunum og segir þau klassíska, litla vel sagða sögu í leikmynd sem hentaði innihaldinu.

Gagnrýni

Já, Dorrit

Ótrúlega góð hugmynd, en ekki eins gott leikrit, segir Elísabet Brekkan um verkið Nei, Dorrit!

Gagnrýni

Aðalgæinn Berlusconi

Kostuleg og að mörgu leyti áhugaverð heimildarmynd þar sem reynt er að útskýra hvað fær Ítali til að kjósa Berlusconi aftur og aftur. Óskýr fókus truflar en breytir því ekki að efniviðurinn er bæði dásamlegur og sorglegur.

Gagnrýni

Jón Hreggviðsson er þjóðin

Íslandsklukkan í Þjóðleikhúsinu er góð sýning þar sem leikhúsið er leikhús og öll textameðferð til fyrirmyndar að mati Elísabetar Brekkan gagnrýnanda.

Gagnrýni

Boðberar dauðans

Falleg, átakanleg og ósköp mannleg mynd um tvær tættar sálir í bandaríska hernum sem mæta í einkennisbúningum heim til fólks sem misst hefur ástvini í stríði.

Gagnrýni

Varúð! Heiladauði

The Spy Next Door er asnalegasta, leiðinlegasta og tilgangslausasta Jackie Chan-mynd sem maður hefur séð, segir gagnrýnandi Fréttablaðsins.

Gagnrýni

Gagnrýni: Bræðrabylta á sparkvelli

Bræðurnir Cursi og Rudo búa við kröpp kjör í litlum bæ í Mexíkó. Rudo hefur fyrir fjölskyldu að sjá en Cursi er laus og liðugur og þráir að fara til Bandaríkjanna og slá í gegn sem söngvari. Rudo er illu heilli spilafíkill og tapar matarpeningum og lausamunum fjölskyldunnar reglulega í póker með félögum sínum. Annars er knattspyrna helsta dægradvöl bræðranna og báðir búa þeir yfir miklum hæfileikum á vellinum. Cursi er frábær markaskorari og stóri bróðir hans er engu síðri markvörður.

Gagnrýni

Clash of the Titans: tvær stjörnur

Efniviðurinn er skotheldur en myndin rambar því miður lengst af á barmi leiðinda. Samt er engu til sparað og því má segja að um stórmynd sé að ræða en voðalega er illa farið með peninginn, segir Þórarinn Þórarinsson.

Gagnrýni

The Men Who Stare at Goats: þrjár stjörnur

Gríðarlega sterkur og góður leikarahópur fer á kostum í látlausri og ósköp gáfulegri gamanmynd um hippalega tilraun til að friðvæða Bandaríkjaher sem endar í uppgjöri í miðju Íraksstríðinu.

Gagnrýni

Kóngavegur: fjórar stjörnur

Bráðfyndin og ákaflega vel leikin tragikómedía um ólánsfólk úr ýmsum áttum sem glímir við sjálft sig og tilveruna við kostulegar aðstæður á Kóngavegi.

Gagnrýni

Daybreakers: ein stjarna

Máttlaus blóðsugumynd sem nær hvorki upp almennilegri spennu né hrolli en tekst ágætlega að svipta vampírurnar öllum sínum sjarma sem hefur tryggt þeim endalausar vinsældir í bíó og bókum.

Gagnrýni

Shutter Island: fjórar stjörnur

Scorsese er klárasti leikstjóri í heimi og sýnir hér eiginlega allar sínar bestu hliðar en sagan er því miður veikasti hlekkur Shutter Island þannig að í lokin er boðið upp á hálf vandræðalega lausn á annars frábærri mynd.

Gagnrýni

Ufsagrýlur: þrjár stjörnur

Mikið er lagt í þessa margbreytilegu sýningu sem er byggð upp af atriðum sem í byrjun virðast algerlega laustengd en límast saman þegar á líður.

Gagnrýni

Faust: fjórar stjörnur

Vesturportshópurinn skemmtir áhorfendum með loftfimleikum en hefði mátt vinna meira úr þessu klassíska verki til umhugsunar og lærdóms.

Gagnrýni