Fótbolti Portúgalar niðurlægðu Íslandsbanana Portúgalar áttu ekki í neinum vandræðum í leik sínum gegn Lúxemborg í J-riðli okkar Íslendinga í undankeppni EM 2024 í kvöld. Lokatölur í Portúgal 9-0 sigur heimamanna. Fótbolti 11.9.2023 21:37 Åge eftir sinn fyrsta sigur sem þjálfari Íslands: „Ég elska þennan hóp“ Åge Hareide, landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, segir dramatískan sigur liðsins gegn Bosníu & Herzegovinu í undankeppni EM í kvöld hafa mikla þýðingu fyrir leikmannahópinn. Hann segist hafa tekið mikla taktíska áhættu er leið á leikinn, hún borgaði sig. Fótbolti 11.9.2023 21:32 Alfreð: Maður fagnar eins og asni Alfreð Finnbogason reyndist hetja Íslendinga í kvöld þegar Bosnía og Herzegovína var lagt af velli með einu marki. Alfreð kom inn á þegar um stundarfjórðungur var eftir af leiknum og um leið byrjaði sóknarþungi íslenska liðsins að aukast. Alfreð skoraði mark sem var dæmt af skömmu eftir að hann kom inn á en á annarri mínútu uppbótartíma brást honum ekki bogalistin og tryggði Íslandi sigurinn. Fótbolti 11.9.2023 21:24 Sigurinn gæti ekki verið sætari: „Þetta er búið að vera erfitt“ Hákon Arnar Haraldsson, leikmaður íslenska karlalandsliðsins í fótbolta var að vonum ánægður í viðtali eftir sigur liðsins gegn Bosníu & Herzegovinu í undankeppni EM í fótbolta á Laugardalsvelli í kvöld. Fótbolti 11.9.2023 20:54 Einkunnir íslenska landsliðsins: Mikið betra en fyrir helgi Ísland tók á móti Bosníu og Herzegovínu í sjöttu umferð undankeppni EM 2024 á Laugardalsvelli fyrr í kvöld. Leiknum lauk með sigri Íslands 1-0 en það var Alfreð Finnbogason sem skoraði sigurmarkið í uppbótartíma. Sigurinn var kærkominn og að endingu verðskuldaður. Fótbolti 11.9.2023 20:45 Umfjöllun og myndir: Ísland - Bosnía og Hersegóvína 1-0 | Alfreð tryggði sætan sigur Ísland vann 1-0 sigur gegn Bosníu. Leikurinn var afar lokaður en um miðjan síðari hálfleik fór Ísland að sækja meira sem endaði með sigurmarki Alfreðs Finnbogasonar í uppbótartíma. Fótbolti 11.9.2023 20:40 Rætt um leikinn á X-inu: „Get in Alfredo“ Íslenskir fótboltaáhugamenn ræddu frammistöðu íslenska karlalandsliðsins í leik liðsins gegn Bosníu Hersegóveníu í undankeppni EM 2024 sem fram fer á Laugardalsvelli í kvöld á samfélagsmiðlinum X-inu. Fótbolti 11.9.2023 20:39 Ítalska lyfjaeftirlitið setur Pogba í bann Franski miðjumaðurinn Paul Pogba, leikmaður ítalska úrvalsdeildarfélagsins Juventus, hefur verið úrskurðarður í tímabundið bann frá knattspyrnuiðkun eftir að mikið magn testósteróns greindist í lyfjaprófi sem hann tók á dögunum. Fótbolti 11.9.2023 20:00 Þurfa að borga sautján þúsund fyrir eiginhandaráritun frá Terry Það er langt frá því að vera ókeypis að hitta John Terry, fyrrverandi fyrirliða Chelsea. Hann rukkar meira að segja fyrir eiginhandaráritanir. Enski boltinn 11.9.2023 19:15 Króatar í kjörstöðu eftir sigur á Armenum Karlalandslið Króatíu í fótbolta er í ansi góðum málum í undankeppni EM eftir eins marks sigur á Armeníu á útivelli í kvöld. Fótbolti 11.9.2023 18:00 Byrjunarlið Íslands gegn Bosníu: Orri leiðir sóknarlínuna Byrjunarlið íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, fyrir leik liðsins gegn Bosníu & Herzegovinu á Laugardalsvelli í undankeppni EM 2024 í kvöld, hefur verið opinberað. Fótbolti 11.9.2023 17:34 Pogba féll á lyfjaprófi Paul Pogba, leikmaður Juventus, er í vandræðum eftir að mikið magn testósteróns greindist í lyfjaprófi sem hann tók á dögunum. Fótbolti 11.9.2023 16:14 Rakar inn seðlum eftir að hafa fært sig úr MLS yfir í NFL Brandon Aubrey lagði hart að sér til að þess að verða atvinnumaður í fótbolta. Hann var valinn í nýliðavali MLS-deildarinnar í Bandaríkjunum áður en hann ákvað að breyta til. Hann skipti yfir í NFL þar sem spilaður er amerískur fótbolti og er í dag leikmaður Dallas Cowboys. Fótbolti 11.9.2023 15:31 Messi og félagar fengu súrefniskúta Lionel Messi og argentínsku heimsmeistararnir búa sig nú undir leik gegn Bólivíu sem fer fram við afar erfiðar aðstæður. Fótbolti 11.9.2023 14:45 Oftast brotið á Ayew í ensku úrvalsdeildinni Jordan Ayew, leikmaður Crystal Palace, er sá leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar sem hefur oftast verið brotið á undanfarin tvö tímabil. Er hann þar á undan leikmönnum á borð við Jack Grealish, Bukayo Saka og James Maddison. Enski boltinn 11.9.2023 14:00 Son má ekki taka sjálfur á iPhone Son Heung-min, fyrirliði Tottenham og suður-kóreska landsliðsins, má ekki taka sjálfur á iPhone síma. Enski boltinn 11.9.2023 12:30 Treystir hópnum og vonar að ferskir fætur geri gæfumuninn „Við getum ekki útilokað neitt fyrr en það er ómögulegt,“ sagði landsliðsþjálfarinn Åge Hareide aðspurður hvort möguleikar Íslands á að ná 2. sæti í undankeppni EM 2024 í knattspyrnu væru úr sögunni. Hann reiknar með að gera breytingar fyrir leik kvöldsins gegn Bosníu og Hersegóvínu. Fótbolti 11.9.2023 12:02 Van Gaal segir kraftaverk ef hann getur farið sjálfur á klósettið aftur Fótboltaþjálfarinn þekkti, Louis van Gaal, kemst að því á næstu dögum hvort aðgerðin sem hann fór í vegna krabbameins í blöðruhálskirtli heppnaðist. Fótbolti 11.9.2023 11:30 Ástæðan fyrir því að United gat ekki selt treyjuna hans Højlunds Ekki er hægt að kaupa treyjur með nafni danska framherjans Rasmusar Højlund í búð Manchester United á Old Trafford af nokkuð sérstakri ástæðu. Enski boltinn 11.9.2023 11:01 Ísland ekki tapað fjórum leikjum í röð síðan 2007 Ísland mætir Bosníu og Hersegóvínu í undankeppni EM karla í knattspyrnu á Laugardalsvelli í kvöld. Íslenska liðið hefur tapað þremur leikjum í röð en fara þarf aftur til ársins 2007 til að finna undankeppni þar sem Ísland tapaði fjórum leikjum í röð. Fótbolti 11.9.2023 10:30 Segir af sér eftir óviðeigandi talsmáta Hinn 71 árs gamli Bruce Arenas hefur sagt af sér sem þjálfari og yfirmaður íþróttamála hjá New England Revolution í MLS-deildinni í Bandaríkjunum. Hann var settur til hliðar í ágúst síðastliðnum vegna rannsóknar deildarinnar á óviðeigandi talsmáta þjálfarans. Fótbolti 11.9.2023 10:01 „Þurfum að finna stöðugt lið, byggja út frá því og sjá hvert það tekur okkur“ „Hann hefur verið betri og allir gríðarlega svekktir að hafa tapað þessum leik. Frammistaðan ekki nægilega góð, eins og við vitum,“ sagði landsliðsfyrirliðinn Jóhann Berg Guðmundsson um tap Íslands gegn Lúxemborg í undankeppni EM 2024 í knattspyrnu. Fótbolti 11.9.2023 09:01 Falsfréttir að Ronaldo hafi rétt fram hjálparhönd eftir harmleikinn í Marokkó Hótel í eigu knattspyrnumannsins Cristiano Ronaldo hefur ekki opnað dyr sínar fyrir þeim sem eiga í engin hús að venda lengur eftir skelfilegan jarðskjálfta í Marokkó. Fréttir þess efnis bárust í morgunsárið en hótelið hefur nú staðfest að allir sem gisti þar hafi keypt gistingu. Fótbolti 11.9.2023 08:30 Liverpool og Man.City bæði með augstað á varnarmanni West Ham Enskir fjölmiðlar telja að bæði Liverpool og Manchester City séu með marakkóska landsliðsmiðvörðinn Nayef Aguerd á radarnum hjá sér. Enski boltinn 11.9.2023 07:01 Nagelsmann talinn líklegastur til þess að taka við þýska liðinu Þýski fjölmiðillinn Bild greinir frá því í kvöld að þýska knattspyrnusambandið muni bjóða starf þjálfara þýska karlalandsliðsins og líklegt sé að hann taki því boði. Fótbolti 10.9.2023 21:43 Mitrovic skoraði þrennu í sigri Serba Aleksandar Mitrovic skoraði öll mörk Serba þegar liðið vann Litáen 1-3 í G-riðli í undankeppni EM 2024 í fótbolta karla í Kaunas í kvöld. Fótbolti 10.9.2023 21:09 Holland snéri taflinu sér í vil í Dyflinni Holland bar 1-2 sigur úr býtum þegar liðið sótti Írland heim á Aviva-völlinn í Dyflinni í undankeppni EM 2024 í kvöld. Liðin eru í baráttu um annað sætið í riðlinum. Fótbolti 10.9.2023 20:53 Koss dauðans hjá Rubiales Luis Rubiales hefur tilkynnt að hann muni segja af sér sem forseti spænska knattspyrnusambandsins. Þetta staðfesti hann í spjallþætti með Piers Morgan í kvöld. Fótbolti 10.9.2023 20:22 Eiður Smári spilaði leik til heiðurs Vialli Eiður Smári Guðjohnsen og fyrrverandi liðsfélagar hans hjá Chelsea spiluðu í gær leik til heiðurs fyrrverandi samherja sínum Gianluca Vialli sem lést eftir baráttu sína við krabbamein í upphafi þessa árs. Fótbolti 10.9.2023 19:45 Allt í hnút í fallbaráttunni fyrir lokaumferðina Tindastóll bar sigurorð af Selfossi í næstsíðustu umferð í keppni liðanna í neðri hluta Bestu deildar kvenna í fótbolta á Jáverk-vellinum í dag. Tindastóll mun heyja harða og æsispennandi baráttu um að forðast fall úr deildinni í lokaumferð deildarinnar. Fótbolti 10.9.2023 18:20 « ‹ 304 305 306 307 308 309 310 311 312 … 334 ›
Portúgalar niðurlægðu Íslandsbanana Portúgalar áttu ekki í neinum vandræðum í leik sínum gegn Lúxemborg í J-riðli okkar Íslendinga í undankeppni EM 2024 í kvöld. Lokatölur í Portúgal 9-0 sigur heimamanna. Fótbolti 11.9.2023 21:37
Åge eftir sinn fyrsta sigur sem þjálfari Íslands: „Ég elska þennan hóp“ Åge Hareide, landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, segir dramatískan sigur liðsins gegn Bosníu & Herzegovinu í undankeppni EM í kvöld hafa mikla þýðingu fyrir leikmannahópinn. Hann segist hafa tekið mikla taktíska áhættu er leið á leikinn, hún borgaði sig. Fótbolti 11.9.2023 21:32
Alfreð: Maður fagnar eins og asni Alfreð Finnbogason reyndist hetja Íslendinga í kvöld þegar Bosnía og Herzegovína var lagt af velli með einu marki. Alfreð kom inn á þegar um stundarfjórðungur var eftir af leiknum og um leið byrjaði sóknarþungi íslenska liðsins að aukast. Alfreð skoraði mark sem var dæmt af skömmu eftir að hann kom inn á en á annarri mínútu uppbótartíma brást honum ekki bogalistin og tryggði Íslandi sigurinn. Fótbolti 11.9.2023 21:24
Sigurinn gæti ekki verið sætari: „Þetta er búið að vera erfitt“ Hákon Arnar Haraldsson, leikmaður íslenska karlalandsliðsins í fótbolta var að vonum ánægður í viðtali eftir sigur liðsins gegn Bosníu & Herzegovinu í undankeppni EM í fótbolta á Laugardalsvelli í kvöld. Fótbolti 11.9.2023 20:54
Einkunnir íslenska landsliðsins: Mikið betra en fyrir helgi Ísland tók á móti Bosníu og Herzegovínu í sjöttu umferð undankeppni EM 2024 á Laugardalsvelli fyrr í kvöld. Leiknum lauk með sigri Íslands 1-0 en það var Alfreð Finnbogason sem skoraði sigurmarkið í uppbótartíma. Sigurinn var kærkominn og að endingu verðskuldaður. Fótbolti 11.9.2023 20:45
Umfjöllun og myndir: Ísland - Bosnía og Hersegóvína 1-0 | Alfreð tryggði sætan sigur Ísland vann 1-0 sigur gegn Bosníu. Leikurinn var afar lokaður en um miðjan síðari hálfleik fór Ísland að sækja meira sem endaði með sigurmarki Alfreðs Finnbogasonar í uppbótartíma. Fótbolti 11.9.2023 20:40
Rætt um leikinn á X-inu: „Get in Alfredo“ Íslenskir fótboltaáhugamenn ræddu frammistöðu íslenska karlalandsliðsins í leik liðsins gegn Bosníu Hersegóveníu í undankeppni EM 2024 sem fram fer á Laugardalsvelli í kvöld á samfélagsmiðlinum X-inu. Fótbolti 11.9.2023 20:39
Ítalska lyfjaeftirlitið setur Pogba í bann Franski miðjumaðurinn Paul Pogba, leikmaður ítalska úrvalsdeildarfélagsins Juventus, hefur verið úrskurðarður í tímabundið bann frá knattspyrnuiðkun eftir að mikið magn testósteróns greindist í lyfjaprófi sem hann tók á dögunum. Fótbolti 11.9.2023 20:00
Þurfa að borga sautján þúsund fyrir eiginhandaráritun frá Terry Það er langt frá því að vera ókeypis að hitta John Terry, fyrrverandi fyrirliða Chelsea. Hann rukkar meira að segja fyrir eiginhandaráritanir. Enski boltinn 11.9.2023 19:15
Króatar í kjörstöðu eftir sigur á Armenum Karlalandslið Króatíu í fótbolta er í ansi góðum málum í undankeppni EM eftir eins marks sigur á Armeníu á útivelli í kvöld. Fótbolti 11.9.2023 18:00
Byrjunarlið Íslands gegn Bosníu: Orri leiðir sóknarlínuna Byrjunarlið íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, fyrir leik liðsins gegn Bosníu & Herzegovinu á Laugardalsvelli í undankeppni EM 2024 í kvöld, hefur verið opinberað. Fótbolti 11.9.2023 17:34
Pogba féll á lyfjaprófi Paul Pogba, leikmaður Juventus, er í vandræðum eftir að mikið magn testósteróns greindist í lyfjaprófi sem hann tók á dögunum. Fótbolti 11.9.2023 16:14
Rakar inn seðlum eftir að hafa fært sig úr MLS yfir í NFL Brandon Aubrey lagði hart að sér til að þess að verða atvinnumaður í fótbolta. Hann var valinn í nýliðavali MLS-deildarinnar í Bandaríkjunum áður en hann ákvað að breyta til. Hann skipti yfir í NFL þar sem spilaður er amerískur fótbolti og er í dag leikmaður Dallas Cowboys. Fótbolti 11.9.2023 15:31
Messi og félagar fengu súrefniskúta Lionel Messi og argentínsku heimsmeistararnir búa sig nú undir leik gegn Bólivíu sem fer fram við afar erfiðar aðstæður. Fótbolti 11.9.2023 14:45
Oftast brotið á Ayew í ensku úrvalsdeildinni Jordan Ayew, leikmaður Crystal Palace, er sá leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar sem hefur oftast verið brotið á undanfarin tvö tímabil. Er hann þar á undan leikmönnum á borð við Jack Grealish, Bukayo Saka og James Maddison. Enski boltinn 11.9.2023 14:00
Son má ekki taka sjálfur á iPhone Son Heung-min, fyrirliði Tottenham og suður-kóreska landsliðsins, má ekki taka sjálfur á iPhone síma. Enski boltinn 11.9.2023 12:30
Treystir hópnum og vonar að ferskir fætur geri gæfumuninn „Við getum ekki útilokað neitt fyrr en það er ómögulegt,“ sagði landsliðsþjálfarinn Åge Hareide aðspurður hvort möguleikar Íslands á að ná 2. sæti í undankeppni EM 2024 í knattspyrnu væru úr sögunni. Hann reiknar með að gera breytingar fyrir leik kvöldsins gegn Bosníu og Hersegóvínu. Fótbolti 11.9.2023 12:02
Van Gaal segir kraftaverk ef hann getur farið sjálfur á klósettið aftur Fótboltaþjálfarinn þekkti, Louis van Gaal, kemst að því á næstu dögum hvort aðgerðin sem hann fór í vegna krabbameins í blöðruhálskirtli heppnaðist. Fótbolti 11.9.2023 11:30
Ástæðan fyrir því að United gat ekki selt treyjuna hans Højlunds Ekki er hægt að kaupa treyjur með nafni danska framherjans Rasmusar Højlund í búð Manchester United á Old Trafford af nokkuð sérstakri ástæðu. Enski boltinn 11.9.2023 11:01
Ísland ekki tapað fjórum leikjum í röð síðan 2007 Ísland mætir Bosníu og Hersegóvínu í undankeppni EM karla í knattspyrnu á Laugardalsvelli í kvöld. Íslenska liðið hefur tapað þremur leikjum í röð en fara þarf aftur til ársins 2007 til að finna undankeppni þar sem Ísland tapaði fjórum leikjum í röð. Fótbolti 11.9.2023 10:30
Segir af sér eftir óviðeigandi talsmáta Hinn 71 árs gamli Bruce Arenas hefur sagt af sér sem þjálfari og yfirmaður íþróttamála hjá New England Revolution í MLS-deildinni í Bandaríkjunum. Hann var settur til hliðar í ágúst síðastliðnum vegna rannsóknar deildarinnar á óviðeigandi talsmáta þjálfarans. Fótbolti 11.9.2023 10:01
„Þurfum að finna stöðugt lið, byggja út frá því og sjá hvert það tekur okkur“ „Hann hefur verið betri og allir gríðarlega svekktir að hafa tapað þessum leik. Frammistaðan ekki nægilega góð, eins og við vitum,“ sagði landsliðsfyrirliðinn Jóhann Berg Guðmundsson um tap Íslands gegn Lúxemborg í undankeppni EM 2024 í knattspyrnu. Fótbolti 11.9.2023 09:01
Falsfréttir að Ronaldo hafi rétt fram hjálparhönd eftir harmleikinn í Marokkó Hótel í eigu knattspyrnumannsins Cristiano Ronaldo hefur ekki opnað dyr sínar fyrir þeim sem eiga í engin hús að venda lengur eftir skelfilegan jarðskjálfta í Marokkó. Fréttir þess efnis bárust í morgunsárið en hótelið hefur nú staðfest að allir sem gisti þar hafi keypt gistingu. Fótbolti 11.9.2023 08:30
Liverpool og Man.City bæði með augstað á varnarmanni West Ham Enskir fjölmiðlar telja að bæði Liverpool og Manchester City séu með marakkóska landsliðsmiðvörðinn Nayef Aguerd á radarnum hjá sér. Enski boltinn 11.9.2023 07:01
Nagelsmann talinn líklegastur til þess að taka við þýska liðinu Þýski fjölmiðillinn Bild greinir frá því í kvöld að þýska knattspyrnusambandið muni bjóða starf þjálfara þýska karlalandsliðsins og líklegt sé að hann taki því boði. Fótbolti 10.9.2023 21:43
Mitrovic skoraði þrennu í sigri Serba Aleksandar Mitrovic skoraði öll mörk Serba þegar liðið vann Litáen 1-3 í G-riðli í undankeppni EM 2024 í fótbolta karla í Kaunas í kvöld. Fótbolti 10.9.2023 21:09
Holland snéri taflinu sér í vil í Dyflinni Holland bar 1-2 sigur úr býtum þegar liðið sótti Írland heim á Aviva-völlinn í Dyflinni í undankeppni EM 2024 í kvöld. Liðin eru í baráttu um annað sætið í riðlinum. Fótbolti 10.9.2023 20:53
Koss dauðans hjá Rubiales Luis Rubiales hefur tilkynnt að hann muni segja af sér sem forseti spænska knattspyrnusambandsins. Þetta staðfesti hann í spjallþætti með Piers Morgan í kvöld. Fótbolti 10.9.2023 20:22
Eiður Smári spilaði leik til heiðurs Vialli Eiður Smári Guðjohnsen og fyrrverandi liðsfélagar hans hjá Chelsea spiluðu í gær leik til heiðurs fyrrverandi samherja sínum Gianluca Vialli sem lést eftir baráttu sína við krabbamein í upphafi þessa árs. Fótbolti 10.9.2023 19:45
Allt í hnút í fallbaráttunni fyrir lokaumferðina Tindastóll bar sigurorð af Selfossi í næstsíðustu umferð í keppni liðanna í neðri hluta Bestu deildar kvenna í fótbolta á Jáverk-vellinum í dag. Tindastóll mun heyja harða og æsispennandi baráttu um að forðast fall úr deildinni í lokaumferð deildarinnar. Fótbolti 10.9.2023 18:20