Fótbolti

Snus notkun leikmanna til rannsóknar

Leikmannasamtökin í Bretlandi hefur hrundið af stað sameiginlegri rannsókn á nikótínpúðanotkun knattspyrnumanna með háskólanum í Loughborough. Hagsmunafulltrúi innan samtakanna segist taka eftir aukinni notkun á púðunum. 

Enski boltinn

„Búið að vera æðislegt“

Stjörnukonan Sædís Rún Heiðarsdóttir gæti leikið sinn fyrsta A-landsleik þegar Ísland tekur á móti Wales í Þjóðadeild Evrópu í kvöld. Sædís er annar tveggja nýliða í íslenska hópnum ásamt markverðinum Fanneyju Ingu Birkisdóttur.

Fótbolti

Utan vallar: Hefja nýjan kafla í Tel Aviv í stöðu sem Ís­lendingar þekkja vel

Undan­farna daga hefur setningin „Breiða­blik mun hefja nýjan kafla í sögu ís­lensks fót­bolta“ oft borið á góma og verið rituð. Nú er komið að þeirri stund. Í kvöld mun Breiða­blik svo sannar­lega rita upp­hafs­orðin í nýjum kafla í sögu ís­lensks fót­bolta sem fyrsta ís­lenska karla­liði til að leika í riðla­keppni í Evrópu.

Fótbolti