Fótbolti Andrea Rán spilar á Íslandi í sumar Það stefnir í að Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir spili með FH í Bestu deild kvenna í knattspyrnu í sumar. Hún spilaði síðast í Mexíkó. Íslenski boltinn 18.3.2024 23:31 Ráðist að Immobile fyrir framan konu hans og barn Ciro Immobile, framherji Lazio, varð fyrir heldur óskemmtilegri lífsreynslu á dögunum þegar ráðist var að honum fyrir framan konu hans og börn þegar hann var að sækja fjögurra ára son sinn á leikskólann. Fótbolti 18.3.2024 23:00 Utan vallar: Leikur fyrir snjallsímakynslóðina Manchester United vann 4-3 sigur á Liverpool í framlengdum leik þegar liðin mættust á Old Trafford í átta liða úrslitum ensku bikarkeppninnar í fótbolta í gær, sunnudag. Má með sanni segja að leikurinn hafi haft allt sem góður fótboltaleikur þarf að hafa. Enski boltinn 18.3.2024 22:17 Óli Valur aftur í raðir Stjörnunnar Óli Valur Ómarsson mun spila með uppeldisfélagi sínu Stjörnunnar í Bestu deild karla í knattspyrnu á komandi tímabili. Hann kemur á láni frá sænska félaginu Sirius. Frá þessu greinir Stjarnan á samfélagsmiðlum sínum nú í kvöld. Íslenski boltinn 18.3.2024 21:16 Karólína Lea lagði upp í sigri Karólína Lea Vilhjálmsdóttir lagði upp fyrra mark Bayer Leverkusen í 2-0 sigri á Köln í þýsku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu. Fótbolti 18.3.2024 20:35 Sædís Rún lagði upp í sinum fyrsta leik í atvinnumennsku Sædís Rún Heiðarsdóttir lagði upp eitt marka Vålerenga í 3-1 sigri liðsins á Stabæk í norsku úrvalsdeildinni. Sædís Rún sem er uppalin hjá Stjörnunni var að leika sinn fyrsta deildarleik fyrir félagið í kvöld. Fótbolti 18.3.2024 20:05 Núñez meiddist gegn Man United Darwin Núñez, framherji Liverpool, hefur dregið sig úr landsliðshópi Úrúgvæ fyrir komandi verkefni eftir að hafa meiðst aftan í læri í 4-3 tapi Liverpool á Old Trafford um helgina. Enski boltinn 18.3.2024 19:16 HK sækir leikmann sem hefur áður leikið með liðinu Viktor Helgi Benediktsson mun leika með HK í Bestu deild karla í knattspyrnu á komandi leiktíð. Hann skrifar undir tveggja ára samning við félagið eftir að hafa leikið í Færeyjum síðan á síðasta ári. Íslenski boltinn 18.3.2024 18:30 Klesst á flugvél ísraelska liðsins Það gekk brösuglega hjá ísraelska landsliðinu að ferðast til Búdapest þar sem liðið mun mæta Íslandi í mikilvægum leik á fimmtudag. Fótbolti 18.3.2024 17:46 Fjórtán ára undrabarn valdi Man. City Bandaríska undrabarnið Cavan Sullivan heimsótti Real Madrid, Bayern München og Borussia Dortmund en valdi það að semja við Manchester City. Enski boltinn 18.3.2024 17:01 Hættir eftir 29 ára starf fyrir sama klúbbinn Christian Streich hefur tilkynnt það að hann hættir sem þjálfari þýska liðsins SC Freiburg eftir tímabilið. Fótbolti 18.3.2024 16:31 Vísa í Harald hárfagra, rúnir og norðurljósin í nýrri landsliðstreyju Erling Haaland og félagar í norska landsliðinu spila í nýjum landsliðstreyjum þegar þeir mæta Tékkum á Ullevaal leikvanginum í þessari viku. Fótbolti 18.3.2024 15:31 Nottingham Forest missir fjögur stig Nottingham Forest er fjórum stigum fátækara í baráttu liðsins fyrir áframhaldandi sæti í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Enski boltinn 18.3.2024 14:19 Dreymir um hitalagnir og höll Vallarmál Vestramanna hafa verið nokkuð í umræðunni í vetur og óvíst er hvort þeir geti spilað á nýjum heimavelli í næsta mánuði, þegar keppni í Bestu deildinni hefst. Þjálfarinn Davíð Smári Lamude fór yfir málin með Baldri Sigurðssyni í nýjasta þætti Lengsta undirbúningstímabils í heimi. Íslenski boltinn 18.3.2024 14:01 Sænski landsliðsmaðurinn laus úr öndunarvél Það eru aðeins betri fréttir af Kristoffer Olsson, liðsfélaga landsliðsmannsins Sverris Inga Ingasonar hjá Midtjylland í Danmörku. Fótbolti 18.3.2024 13:40 Kveðst skítsama um skoðun Hareide Alon Hazan, landsliðsþjálfari Ísraels, segir það misskilning margra að íslenska landsliðið sé á niðurleið. Það sé ekki rétt. Hann kveðst láta skoðanir Åge Hareide landsliðsþjálfara Íslands, varðandi stríðið á Gasa, sem vind um eyru þjóta. Fótbolti 18.3.2024 13:00 Klopp ósáttur við að fá ekki eina skiptingu í viðbót Jürgen Klopp og lærisveinar hans féllu út úr enska bikarnum í gær eftir dramatískt 4-3 tap á móti Manchester United í leik liðanna í átta liða úrslitum á Old Trafford. Enski boltinn 18.3.2024 12:31 Fórnaði Arsenal fyrir konu Franski fótboltamaðurinn Emmanuel Petit sér mikið eftir því í dag að hafa yfirgefið Arsenal á sínum tíma. Enski boltinn 18.3.2024 12:00 Þrír dagar í EM-umspil: Neituðu að mæta Ísrael þegar þeir komust síðast á stórmót Íslenska karlalandsliðið í fótbolta hefur ekki komist á stórmót í sex ár eða síðan strákarnir okkar voru með á HM í Rússlandi sumarið 2018. Það er þó ekkert í samanburði við bið Ísraelsmanna. Fótbolti 18.3.2024 11:01 Stór stund fyrir kærustuparið sem eyddi sumri í Mosfellsbænum Það hefur mikið breyst í lífi Patricks og Brittany Mahomes síðan þau voru saman á Íslandi sumarið 2017. Um helgina var stór stund fyrir hjónin á sögulegum fótboltaleik í Kansas City. Fótbolti 18.3.2024 10:30 Davíð Smári reiðubúinn að „falla á eigið sverð“ Vestramenn ætla að mæta hugrakkir til leiks á sitt fyrsta tímabil í Bestu deildinni í fótbolta, í næsta mánuði, staðráðnir í að halda sér uppi. Íslenski boltinn 18.3.2024 09:31 Gylfi spilar á Íslandi daginn fyrir EM-umspilið Gylfi Þór Sigurðsson, markahæsti leikmaður í sögu íslenska landsliðsins, er sagður spila sinn fyrsta leik í búningi Vals á Hlíðarenda á miðvikudaginn. Íslenski boltinn 18.3.2024 08:01 Klopp sagði spurningu blaðamanns heimskulega og gekk burt Manchester United vann 4-3 sigur á Liverpool í enska bikarnum í knattspyrnu í dag og tryggði sér um leið sæti í undanúrslitum keppninnar. Jurgen Klopp knattspyrnustjóri Liverpool var svekktur í viðtölum eftir leik og lét skapið bitna á blaðamanni. Enski boltinn 18.3.2024 07:01 Sjáðu mörkin úr stórleiknum í lýsingu Gumma Ben Leikur Manchester United og Liverpool í enska bikarnum í dag var frábær skemmtun. Alls voru sjö mörk skoruð í framlengdum leik þar sem úrslitin réðust á lokasekúndum framlengingar. Enski boltinn 17.3.2024 23:31 Xavi sá rautt þegar Barca vann stórt í Madríd Barcelona gerði góða ferð til höfuðborgarinnar Madríd þegar liðið vann öruggan sigur á Atletico Madrid í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 17.3.2024 21:57 Inter mistókst að ná tíu stiga forystu á ný Ríkjandi Ítalíumeistarar í Napoli náðu í eitt stig í ferð sinni til Mílanóborgar þar sem liðið mætti toppliði Inter. Fótbolti 17.3.2024 21:40 Leikmenn Fenerbache slógust við áhorfendur sem réðust inn á völlinn Slagsmál brutust út að loknum leik Trabzonspor og Fenerbache í tyrknesku úrvalsdeildinni í dag. Leikmenn Fenerbache slógust við stuðningsmenn heimaliðsins sem hlupu inn á völlinn. Fótbolti 17.3.2024 21:32 Baldur heimsækir nýliða Vestra Í þætti kvöldsins af „Lengsta undirbúningstímabil í heimi“ fer Baldur Sigurðsson í heimsókn til Vestra sem eru nýliðar í Bestu deild karla í sumar. Fótbolti 17.3.2024 20:16 Lið Jóns Dags bjargaði sér á ögurstundu Ingibjörg Sigurðardóttir lék allan tímann í liði Duisburg sem mætti Frankfurt á heimavelli í þýsku úrvalsdeildinni. Þá voru Jón Dagur Þorsteinsson og liðsfélagar hans í eldínunni í Belgíu. Fótbolti 17.3.2024 19:27 Stórliðin með sigra á Ítalíu AC Milan og Roma unnu bæði sigra í leikjum sínum í ítölsku deildinni í dag. AC Milan er því áfram í 2. sæti deildarinnar en Inter getur bætt við forskot sitt á toppnum með sigri gegn Napoli í kvöld. Fótbolti 17.3.2024 19:00 « ‹ 180 181 182 183 184 185 186 187 188 … 334 ›
Andrea Rán spilar á Íslandi í sumar Það stefnir í að Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir spili með FH í Bestu deild kvenna í knattspyrnu í sumar. Hún spilaði síðast í Mexíkó. Íslenski boltinn 18.3.2024 23:31
Ráðist að Immobile fyrir framan konu hans og barn Ciro Immobile, framherji Lazio, varð fyrir heldur óskemmtilegri lífsreynslu á dögunum þegar ráðist var að honum fyrir framan konu hans og börn þegar hann var að sækja fjögurra ára son sinn á leikskólann. Fótbolti 18.3.2024 23:00
Utan vallar: Leikur fyrir snjallsímakynslóðina Manchester United vann 4-3 sigur á Liverpool í framlengdum leik þegar liðin mættust á Old Trafford í átta liða úrslitum ensku bikarkeppninnar í fótbolta í gær, sunnudag. Má með sanni segja að leikurinn hafi haft allt sem góður fótboltaleikur þarf að hafa. Enski boltinn 18.3.2024 22:17
Óli Valur aftur í raðir Stjörnunnar Óli Valur Ómarsson mun spila með uppeldisfélagi sínu Stjörnunnar í Bestu deild karla í knattspyrnu á komandi tímabili. Hann kemur á láni frá sænska félaginu Sirius. Frá þessu greinir Stjarnan á samfélagsmiðlum sínum nú í kvöld. Íslenski boltinn 18.3.2024 21:16
Karólína Lea lagði upp í sigri Karólína Lea Vilhjálmsdóttir lagði upp fyrra mark Bayer Leverkusen í 2-0 sigri á Köln í þýsku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu. Fótbolti 18.3.2024 20:35
Sædís Rún lagði upp í sinum fyrsta leik í atvinnumennsku Sædís Rún Heiðarsdóttir lagði upp eitt marka Vålerenga í 3-1 sigri liðsins á Stabæk í norsku úrvalsdeildinni. Sædís Rún sem er uppalin hjá Stjörnunni var að leika sinn fyrsta deildarleik fyrir félagið í kvöld. Fótbolti 18.3.2024 20:05
Núñez meiddist gegn Man United Darwin Núñez, framherji Liverpool, hefur dregið sig úr landsliðshópi Úrúgvæ fyrir komandi verkefni eftir að hafa meiðst aftan í læri í 4-3 tapi Liverpool á Old Trafford um helgina. Enski boltinn 18.3.2024 19:16
HK sækir leikmann sem hefur áður leikið með liðinu Viktor Helgi Benediktsson mun leika með HK í Bestu deild karla í knattspyrnu á komandi leiktíð. Hann skrifar undir tveggja ára samning við félagið eftir að hafa leikið í Færeyjum síðan á síðasta ári. Íslenski boltinn 18.3.2024 18:30
Klesst á flugvél ísraelska liðsins Það gekk brösuglega hjá ísraelska landsliðinu að ferðast til Búdapest þar sem liðið mun mæta Íslandi í mikilvægum leik á fimmtudag. Fótbolti 18.3.2024 17:46
Fjórtán ára undrabarn valdi Man. City Bandaríska undrabarnið Cavan Sullivan heimsótti Real Madrid, Bayern München og Borussia Dortmund en valdi það að semja við Manchester City. Enski boltinn 18.3.2024 17:01
Hættir eftir 29 ára starf fyrir sama klúbbinn Christian Streich hefur tilkynnt það að hann hættir sem þjálfari þýska liðsins SC Freiburg eftir tímabilið. Fótbolti 18.3.2024 16:31
Vísa í Harald hárfagra, rúnir og norðurljósin í nýrri landsliðstreyju Erling Haaland og félagar í norska landsliðinu spila í nýjum landsliðstreyjum þegar þeir mæta Tékkum á Ullevaal leikvanginum í þessari viku. Fótbolti 18.3.2024 15:31
Nottingham Forest missir fjögur stig Nottingham Forest er fjórum stigum fátækara í baráttu liðsins fyrir áframhaldandi sæti í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Enski boltinn 18.3.2024 14:19
Dreymir um hitalagnir og höll Vallarmál Vestramanna hafa verið nokkuð í umræðunni í vetur og óvíst er hvort þeir geti spilað á nýjum heimavelli í næsta mánuði, þegar keppni í Bestu deildinni hefst. Þjálfarinn Davíð Smári Lamude fór yfir málin með Baldri Sigurðssyni í nýjasta þætti Lengsta undirbúningstímabils í heimi. Íslenski boltinn 18.3.2024 14:01
Sænski landsliðsmaðurinn laus úr öndunarvél Það eru aðeins betri fréttir af Kristoffer Olsson, liðsfélaga landsliðsmannsins Sverris Inga Ingasonar hjá Midtjylland í Danmörku. Fótbolti 18.3.2024 13:40
Kveðst skítsama um skoðun Hareide Alon Hazan, landsliðsþjálfari Ísraels, segir það misskilning margra að íslenska landsliðið sé á niðurleið. Það sé ekki rétt. Hann kveðst láta skoðanir Åge Hareide landsliðsþjálfara Íslands, varðandi stríðið á Gasa, sem vind um eyru þjóta. Fótbolti 18.3.2024 13:00
Klopp ósáttur við að fá ekki eina skiptingu í viðbót Jürgen Klopp og lærisveinar hans féllu út úr enska bikarnum í gær eftir dramatískt 4-3 tap á móti Manchester United í leik liðanna í átta liða úrslitum á Old Trafford. Enski boltinn 18.3.2024 12:31
Fórnaði Arsenal fyrir konu Franski fótboltamaðurinn Emmanuel Petit sér mikið eftir því í dag að hafa yfirgefið Arsenal á sínum tíma. Enski boltinn 18.3.2024 12:00
Þrír dagar í EM-umspil: Neituðu að mæta Ísrael þegar þeir komust síðast á stórmót Íslenska karlalandsliðið í fótbolta hefur ekki komist á stórmót í sex ár eða síðan strákarnir okkar voru með á HM í Rússlandi sumarið 2018. Það er þó ekkert í samanburði við bið Ísraelsmanna. Fótbolti 18.3.2024 11:01
Stór stund fyrir kærustuparið sem eyddi sumri í Mosfellsbænum Það hefur mikið breyst í lífi Patricks og Brittany Mahomes síðan þau voru saman á Íslandi sumarið 2017. Um helgina var stór stund fyrir hjónin á sögulegum fótboltaleik í Kansas City. Fótbolti 18.3.2024 10:30
Davíð Smári reiðubúinn að „falla á eigið sverð“ Vestramenn ætla að mæta hugrakkir til leiks á sitt fyrsta tímabil í Bestu deildinni í fótbolta, í næsta mánuði, staðráðnir í að halda sér uppi. Íslenski boltinn 18.3.2024 09:31
Gylfi spilar á Íslandi daginn fyrir EM-umspilið Gylfi Þór Sigurðsson, markahæsti leikmaður í sögu íslenska landsliðsins, er sagður spila sinn fyrsta leik í búningi Vals á Hlíðarenda á miðvikudaginn. Íslenski boltinn 18.3.2024 08:01
Klopp sagði spurningu blaðamanns heimskulega og gekk burt Manchester United vann 4-3 sigur á Liverpool í enska bikarnum í knattspyrnu í dag og tryggði sér um leið sæti í undanúrslitum keppninnar. Jurgen Klopp knattspyrnustjóri Liverpool var svekktur í viðtölum eftir leik og lét skapið bitna á blaðamanni. Enski boltinn 18.3.2024 07:01
Sjáðu mörkin úr stórleiknum í lýsingu Gumma Ben Leikur Manchester United og Liverpool í enska bikarnum í dag var frábær skemmtun. Alls voru sjö mörk skoruð í framlengdum leik þar sem úrslitin réðust á lokasekúndum framlengingar. Enski boltinn 17.3.2024 23:31
Xavi sá rautt þegar Barca vann stórt í Madríd Barcelona gerði góða ferð til höfuðborgarinnar Madríd þegar liðið vann öruggan sigur á Atletico Madrid í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 17.3.2024 21:57
Inter mistókst að ná tíu stiga forystu á ný Ríkjandi Ítalíumeistarar í Napoli náðu í eitt stig í ferð sinni til Mílanóborgar þar sem liðið mætti toppliði Inter. Fótbolti 17.3.2024 21:40
Leikmenn Fenerbache slógust við áhorfendur sem réðust inn á völlinn Slagsmál brutust út að loknum leik Trabzonspor og Fenerbache í tyrknesku úrvalsdeildinni í dag. Leikmenn Fenerbache slógust við stuðningsmenn heimaliðsins sem hlupu inn á völlinn. Fótbolti 17.3.2024 21:32
Baldur heimsækir nýliða Vestra Í þætti kvöldsins af „Lengsta undirbúningstímabil í heimi“ fer Baldur Sigurðsson í heimsókn til Vestra sem eru nýliðar í Bestu deild karla í sumar. Fótbolti 17.3.2024 20:16
Lið Jóns Dags bjargaði sér á ögurstundu Ingibjörg Sigurðardóttir lék allan tímann í liði Duisburg sem mætti Frankfurt á heimavelli í þýsku úrvalsdeildinni. Þá voru Jón Dagur Þorsteinsson og liðsfélagar hans í eldínunni í Belgíu. Fótbolti 17.3.2024 19:27
Stórliðin með sigra á Ítalíu AC Milan og Roma unnu bæði sigra í leikjum sínum í ítölsku deildinni í dag. AC Milan er því áfram í 2. sæti deildarinnar en Inter getur bætt við forskot sitt á toppnum með sigri gegn Napoli í kvöld. Fótbolti 17.3.2024 19:00