Fastir pennar Þora þau ekki að hlusta á fólkið? Ólafur Þ. Stephensen skrifar Niðurstöður skoðanakönnunar Fréttablaðsins og Stöðvar 2 sýna svo ekki verður um villzt að yfirgnæfandi meirihluti þjóðarinnar vill fá að taka sjálfur ákvörðun um framhald aðildarviðræðnanna við Evrópusambandið. Þannig vilja tæplega 82 prósent svarenda að haldin verði þjóðaratkvæðagreiðsla um framhaldið. Fastir pennar 1.3.2014 07:00 Seðlabankinn Þorsteinn Pálsson skrifar Ríkisstjórnin hefur sent frá sér þrenns konar skilaboð varðandi Seðlabankann. Í fyrsta lagi hefur forsætisráðherra margítrekað harða gagnrýni á stefnu og vinnubrögð yfirstjórnar bankans. Í henni felst vantraust. Fastir pennar 1.3.2014 06:00 Húsvernd fyrir heimakjördæmið Ólafur Þ. Stephensen skrifar Sveinn Arason ríkisendurskoðandi skammaði Sigmund Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra hér í blaðinu í gær fyrir það hvernig staðið er að fjármögnun áhugamáls ráðherrans, eflingu húsverndar. Flestir ættu raunar að geta skrifað upp á að varðveizla menningararfsins sem felst í gömlum húsum sé hið bezta mál og gott að æðsti maður framkvæmdavaldsins beiti sér fyrir því. En ríkisendurskoðandi er ekki einn um að gagnrýna hvernig að húsverndarstyrkjunum er staðið. Fastir pennar 28.2.2014 07:00 Óvart í stjórn Pawel Bartoszek skrifar Það er ákveðið rökrétt samhengi í afstöðu ríkisstjórnarinnar. ESB lítur ekki svo á að við séum "bara að skoða“. Aðildarumsókn að ESB felur í sér að landið vill ganga í ESB. Ríkisstjórn sem vill ekki ganga í ESB er ekki vel til þess fallin að semja um aðild að ESB. Þetta snýst ekki bara um að láta samningamenn Íslands sitja fundi í Brussel. Fastir pennar 28.2.2014 06:00 Ríkisstjórnarsáttmáli landsfundar Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Það hlýtur að vera von á góðu fyrir atvinnurekendur, viðskiptalífið og frjálslynt fólk í íslensku samfélagi. Fastir pennar 26.2.2014 08:57 Og þá hvarf jafnaðargeðið Álfrún Pálsdóttir skrifar Valdið var aldrei í okkar höndum, heldur fárra útvalda sem virða ekki vilja þeirra sem þeir starfa fyrir. Fastir pennar 25.2.2014 09:00 Einelti og heilsufar barna Teitur Guðmundsson skrifar Það er okkur öllum ljóst að einelti á ekki að eiga sér stað. Engu að síður er það daglegt brauð víða. Við sem erum foreldrar, og jafnvel fagaðilar, höfum sannarlega áhyggjur af einelti vegna þess að eineltið er oft mjög dulið. Krakkar tjá sig ekki endilega um það sem fram fer innan veggja skólans, við íþróttaiðkun eða annars staðar. Fastir pennar 25.2.2014 06:00 Promise heaven Guðmundur Andri Thorsson skrifar Það er verið að búa til orðavafninga þar sem ætlunin er greinilega að skilja loforðin eftir. Og púff! – loforðin hverfa í Promise heaven. Fastir pennar 24.2.2014 07:00 Hvað er svona merkilegt við það? Saga Garðarsdóttir skrifar Er ekki fáránlegt að finnast það merkilegt að einhver sé femínisti? Er merkilegt að líta ekki niður á helming jarðarbúa? Er ekki frekar merkilegt að það þurfi að taka það fram að maður sé femínisti? Nú mega lífsleiðir gera sér það til gamans að hártogast út í merkingu orðsins en þú þarft að vera ansi mikill asni til að halda því fram að jafnrétti kynja sé endanlega náð. Og enn meiri asni ef þú vilt ekki breyta því. Fastir pennar 24.2.2014 07:00 Barni boðið í bíl Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Ég vildi óska þess að við mættum bjóða köldum börnum far – og að þau gætu þegið það. Fastir pennar 22.2.2014 08:00 Furðuvendingar í Evrópumálum Óli Kristján Ármannsson skrifar Nú hafa þau tíðindi orðið að þingflokkar bæði Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks hafa samþykkt að draga til baka umsókn Íslands að Evrópusambandinu og þingsályktunartillaga þess efnis hefur þegar verið lögð fram. Fastir pennar 22.2.2014 07:00 Golubelgdur málflutningur Þorsteinn Pálsson skrifar "ESB er í raun ekki í stakk búið til að taka á móti velmegandi ríki eins og Íslandi og eiga samninga um aðild á jafnræðisgrundvelli.“ Að mati vefritsins Eyjunnar er þetta ein fréttnæmasta ályktunin sem utanríkisráðherra Íslands dró af skýrslu Hagfræðistofnunar Háskólans um stöðu aðildarviðræðnanna. Fastir pennar 22.2.2014 06:00 Stutt saga úr Reykjavík Pútíns Mikael Torfason skrifar Það mun taka okkur tíma að uppræta fordóma gagnvart hinsegin fólki og við megum alls ekki sofna á verðinum. Við eigum ekki langa sögu fordómaleysis og umburðarlyndis hér á landi. Þess vegna er svo mikilvægt að við leggjum við hlustir þegar svona kannanir eins og sú sem Samtökin "78 létu gera sýna okkur svart á hvítu að þessi þjóðfélagshópur upplifir enn fordóma. Fastir pennar 21.2.2014 07:00 Moskvulínan II Pawel Bartoszek skrifar Á seinasta kjörtímabili rak Ísland minnst tvær utanríkisstefnur. Annars vegar var það utanríkisstefna Íslands sem vildi ganga í Evrópusambandið og taka upp evru. Þetta Ísland vildi samþykkja kröfur Breta og Hollendinga í IceSave. Þetta var Ísland ríkisstjórnarinnar, eða öllu heldur Samfylkingarhluta hennar. Hinn stjórnarflokkurinn Fastir pennar 21.2.2014 06:00 Aðgerðasinnar á lyklaborðunum Friðrika Benónýsdóttir skrifar Á hverjum einasta degi fyllast fréttaveitur Facebook-notenda af fréttum og greinum um einhver umdeild mál sem hæst ber þann daginn. Fólk deilir þessu í gríð og erg með misgáfulegum kommentum og þykist þar með hafa lagt sitt af mörkum til þjóðfélagsumræðunnar. Æsingurinn stendur í mesta lagi í tvo til þrjá daga en þá veldur offramboðið því að fólk er orðið hundleitt á viðkomandi umræðuefni eða æsingamáli og kapphlaupið snýst um að finna nýtt æsingaefni til að deila. Fastir pennar 20.2.2014 07:00 Ósvífni Gísla Marteins Atli Fannar Bjarkason skrifar Forsætisráðherra gerði allt rétt. Í staðinn fyrir að halla sér aftur í stólnum og svara spurningum af yfirvegun og hógværð þá mætti hann tilbúinn til orrustu. Fastir pennar 20.2.2014 07:00 Stóru spurningunum ósvarað Ólafur Þ. Stephensen skrifar Skýrsla Hagfræðistofnunar um stöðu aðildarviðræðna við Evrópusambandið og þróun þess er, eins og við var að búast, ekkert tímamótaplagg. Þar kemur ekkert nýtt fram um viðfangsefnið, þótt gagnlegt sé að fyrirliggjandi fróðleikur og staðreyndir séu dregnar saman. Fastir pennar 19.2.2014 07:15 Ranghalar í umræðu um Evrópusambandið Óli Kristján Ármannsson skrifar Í gær kom fyrir manna sjónir nýjasta innleggið í umræðuna um mögulega aðild Íslands að Evrópusambandinu, skýrsla Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands sem unnin var fyrir ríkisstjórnina. Líkt og við var að búast halda menn sig við þekktar skotgrafir og orðhengilshátt. Fastir pennar 19.2.2014 06:45 Eru konur öðruvísi en karlar? Teitur Guðmundsson skrifar Það eru þó ákveðin atriði sem við vitum að eru mismunandi milli kynjanna og skipta máli þegar kemur að sjúkdómum og forvörnum. Þar er auðvitað hið augljósa sem tengist kyn- og æxlunarfærum sem eru ekki eins og því gjörólíkar áherslur sem eru lagðar til að mynda við krabbameinsforvarnir. Fastir pennar 18.2.2014 10:17 Föst í illa skipulögðu kerfi Ólafur Þ. Stephensen skrifar Fréttablaðið hefur undanfarna daga birt röð fréttaskýringa um "börnin á brúninni“, krakka sem glíma við fíkn meðfram geðröskunum og þroskaskerðingum og festast oft á vondum stað í opinbera kerfinu, sem megnar ekki að leysa vanda þeirra. Fastir pennar 18.2.2014 10:17 Stefnan skaðlegri en fíkniefnin sjálf Mikael Torfason skrifar Það er trú mín að eiturlyf hafi eyðilagt líf margra, en röng stefna stjórnvalda hefur eyðilagt líf miklu fleiri,“ sagði Kofi Annan í ræðu á World Economic Forum nú í janúar. Píratarnir Birgitta Jónsdóttir, Helgi Hrafn Gunnarsson og Jón Þór Ólafsson gera orð hans að sínum. Fastir pennar 17.2.2014 11:01 Ákvörðun um framhald eða slit Þorsteinn Pálsson skrifar Forseti Íslands notaði vetrarólympíuleikana vel til að efla pólitísk tengsl við Rússland og Kína með viðræðum við æðstu valdamenn þessara ríkja. Þau samtöl eru liður í hugsjón hans að færa Ísland nær þeim ríkjum og fjær Evrópu og Bandaríkjunum. Stjórnarsáttmálinn endurspeglar sams konar utanríkispólitísk viðhorf. Fastir pennar 15.2.2014 06:00 Vandamáli ýtt inn í framtíðina Ólafur Þ. Stephensen skrifar Fréttablaðið sagði frá því fyrr í vikunni að þrátt fyrir ákvæði laga og aðalnámskrár grunnskóla fengju börn innflytjenda afar takmarkaða kennslu í eigin móðurmáli. Um sex prósent barna í íslenzkum grunnskólum hafa annað móðurmál en íslenzku. Alls konar rannsóknir sýna fram á mikilvægi þess að börn fái haldgóða kennslu í eigin móðurmáli, Fastir pennar 14.2.2014 06:00 Oj, ógeðslegt Pawel Bartoszek skrifar Hér er saga frá Rússlandi Pútíns: Maður tekur myndir af sér með standpínu og slysast til að dreifa þeim óvarfærnislega. Heilt bæjarfélag fer yfir um. "Hvað með börnin?“ spyr fólk. "Maðurinn býr nálægt skóla!“ (Eins og annað sé hægt í þúsund manna bæ.) Fjölmiðill hringir í manninn. Maðurinn þarf að útskýra að hann sé ekki barnaníðingur. Fastir pennar 14.2.2014 06:00 Við erum í ykkar liði – vitleysingar Ólafur Þ. Stephensen skrifar Klappað var í salnum á Viðskiptaþingi í gær þegar Hreggviður Jónsson, formaður Viðskiptaráðs, ítrekaði þá afstöðu ráðsins að ljúka hefði átt aðildarviðræðunum við Evrópusambandið og halda þannig opnum möguleika Íslands á að taka upp evruna tvíhliða. Fastir pennar 13.2.2014 07:00 Tabúið ógurlega Ólafur Þ. Stephensen skrifar Meirihluti landsmanna, eða 51 prósent, er hlynntur því að skólagjöld séu innheimt í háskólum, samkvæmt könnun sem Capacent gerði fyrir Viðskiptaráð og Fréttablaðið sagði frá í gær. Aðeins rúmur þriðjungur var andvígur slíkri fjármögnun háskóla og 16 prósent tóku ekki afstöðu. Fastir pennar 12.2.2014 07:00 Hring eftir hring Teitur Guðmundsson skrifar Það kannast sennilega flestir við það að fá svima enda býsna algengt vandamál. Þeir sem eru hraustir og hafa enga undirliggjandi sjúkdóma fá slíkt endrum og sinnum en alla jafna gengur sviminn niður með því að setjast niður, hvílast, drekka eða borða eitthvað. Skýringin á því er í raun býsna einföld og byggir á því að undir ákveðnum Fastir pennar 11.2.2014 06:00 Listin 2 - gróði 14 Friðrika Benónýsdóttir skrifar Borgarleikhússtjórinn er orðinn útvarpsstjóri og þjóðleikhússtjórinn hættir í haust. Það eru því breytingar framundan í báðum stóru leikhúsunum og eðlilega er fólk farið að velta því fyrir sér hverjir væru heppilegir kandídatar í djobbin. Ýmsir eru nefndir, en það sem mesta athygli vekur er að þeir sem til greina þykja koma þurfa helst að hafa Fastir pennar 11.2.2014 06:00 Vit eða strit? Óli Kristján Ármannsson skrifar Hér á landi verður pólitísk umræða illa slitin frá umræðu um efnahagsmál. Einna hæst ber umræðu um verðbólgu, verðtryggingu og framtíðarskipan gjaldeyrismála. Fastir pennar 10.2.2014 07:00 Sáttmálinn sem var rofinn Guðmundur Andri Thorsson skrifar Við héldum að samfélagið væri sáttmáli. Við stóðum í þeirri trú að hóparnir í samfélaginu kæmu sér saman um tilteknar grundvallarreglur í samskiptum sínum og aðferðir við að semja um sanngjarna og skynsamlega dreifingu þeirra gæða sem til eru, og markmiðið væri að skapa réttlátt, opið, vítt, frjálslynt, skilvirkt og skemmtilegt samfélag þar sem Fastir pennar 10.2.2014 00:00 « ‹ 59 60 61 62 63 64 65 66 67 … 245 ›
Þora þau ekki að hlusta á fólkið? Ólafur Þ. Stephensen skrifar Niðurstöður skoðanakönnunar Fréttablaðsins og Stöðvar 2 sýna svo ekki verður um villzt að yfirgnæfandi meirihluti þjóðarinnar vill fá að taka sjálfur ákvörðun um framhald aðildarviðræðnanna við Evrópusambandið. Þannig vilja tæplega 82 prósent svarenda að haldin verði þjóðaratkvæðagreiðsla um framhaldið. Fastir pennar 1.3.2014 07:00
Seðlabankinn Þorsteinn Pálsson skrifar Ríkisstjórnin hefur sent frá sér þrenns konar skilaboð varðandi Seðlabankann. Í fyrsta lagi hefur forsætisráðherra margítrekað harða gagnrýni á stefnu og vinnubrögð yfirstjórnar bankans. Í henni felst vantraust. Fastir pennar 1.3.2014 06:00
Húsvernd fyrir heimakjördæmið Ólafur Þ. Stephensen skrifar Sveinn Arason ríkisendurskoðandi skammaði Sigmund Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra hér í blaðinu í gær fyrir það hvernig staðið er að fjármögnun áhugamáls ráðherrans, eflingu húsverndar. Flestir ættu raunar að geta skrifað upp á að varðveizla menningararfsins sem felst í gömlum húsum sé hið bezta mál og gott að æðsti maður framkvæmdavaldsins beiti sér fyrir því. En ríkisendurskoðandi er ekki einn um að gagnrýna hvernig að húsverndarstyrkjunum er staðið. Fastir pennar 28.2.2014 07:00
Óvart í stjórn Pawel Bartoszek skrifar Það er ákveðið rökrétt samhengi í afstöðu ríkisstjórnarinnar. ESB lítur ekki svo á að við séum "bara að skoða“. Aðildarumsókn að ESB felur í sér að landið vill ganga í ESB. Ríkisstjórn sem vill ekki ganga í ESB er ekki vel til þess fallin að semja um aðild að ESB. Þetta snýst ekki bara um að láta samningamenn Íslands sitja fundi í Brussel. Fastir pennar 28.2.2014 06:00
Ríkisstjórnarsáttmáli landsfundar Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Það hlýtur að vera von á góðu fyrir atvinnurekendur, viðskiptalífið og frjálslynt fólk í íslensku samfélagi. Fastir pennar 26.2.2014 08:57
Og þá hvarf jafnaðargeðið Álfrún Pálsdóttir skrifar Valdið var aldrei í okkar höndum, heldur fárra útvalda sem virða ekki vilja þeirra sem þeir starfa fyrir. Fastir pennar 25.2.2014 09:00
Einelti og heilsufar barna Teitur Guðmundsson skrifar Það er okkur öllum ljóst að einelti á ekki að eiga sér stað. Engu að síður er það daglegt brauð víða. Við sem erum foreldrar, og jafnvel fagaðilar, höfum sannarlega áhyggjur af einelti vegna þess að eineltið er oft mjög dulið. Krakkar tjá sig ekki endilega um það sem fram fer innan veggja skólans, við íþróttaiðkun eða annars staðar. Fastir pennar 25.2.2014 06:00
Promise heaven Guðmundur Andri Thorsson skrifar Það er verið að búa til orðavafninga þar sem ætlunin er greinilega að skilja loforðin eftir. Og púff! – loforðin hverfa í Promise heaven. Fastir pennar 24.2.2014 07:00
Hvað er svona merkilegt við það? Saga Garðarsdóttir skrifar Er ekki fáránlegt að finnast það merkilegt að einhver sé femínisti? Er merkilegt að líta ekki niður á helming jarðarbúa? Er ekki frekar merkilegt að það þurfi að taka það fram að maður sé femínisti? Nú mega lífsleiðir gera sér það til gamans að hártogast út í merkingu orðsins en þú þarft að vera ansi mikill asni til að halda því fram að jafnrétti kynja sé endanlega náð. Og enn meiri asni ef þú vilt ekki breyta því. Fastir pennar 24.2.2014 07:00
Barni boðið í bíl Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Ég vildi óska þess að við mættum bjóða köldum börnum far – og að þau gætu þegið það. Fastir pennar 22.2.2014 08:00
Furðuvendingar í Evrópumálum Óli Kristján Ármannsson skrifar Nú hafa þau tíðindi orðið að þingflokkar bæði Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks hafa samþykkt að draga til baka umsókn Íslands að Evrópusambandinu og þingsályktunartillaga þess efnis hefur þegar verið lögð fram. Fastir pennar 22.2.2014 07:00
Golubelgdur málflutningur Þorsteinn Pálsson skrifar "ESB er í raun ekki í stakk búið til að taka á móti velmegandi ríki eins og Íslandi og eiga samninga um aðild á jafnræðisgrundvelli.“ Að mati vefritsins Eyjunnar er þetta ein fréttnæmasta ályktunin sem utanríkisráðherra Íslands dró af skýrslu Hagfræðistofnunar Háskólans um stöðu aðildarviðræðnanna. Fastir pennar 22.2.2014 06:00
Stutt saga úr Reykjavík Pútíns Mikael Torfason skrifar Það mun taka okkur tíma að uppræta fordóma gagnvart hinsegin fólki og við megum alls ekki sofna á verðinum. Við eigum ekki langa sögu fordómaleysis og umburðarlyndis hér á landi. Þess vegna er svo mikilvægt að við leggjum við hlustir þegar svona kannanir eins og sú sem Samtökin "78 létu gera sýna okkur svart á hvítu að þessi þjóðfélagshópur upplifir enn fordóma. Fastir pennar 21.2.2014 07:00
Moskvulínan II Pawel Bartoszek skrifar Á seinasta kjörtímabili rak Ísland minnst tvær utanríkisstefnur. Annars vegar var það utanríkisstefna Íslands sem vildi ganga í Evrópusambandið og taka upp evru. Þetta Ísland vildi samþykkja kröfur Breta og Hollendinga í IceSave. Þetta var Ísland ríkisstjórnarinnar, eða öllu heldur Samfylkingarhluta hennar. Hinn stjórnarflokkurinn Fastir pennar 21.2.2014 06:00
Aðgerðasinnar á lyklaborðunum Friðrika Benónýsdóttir skrifar Á hverjum einasta degi fyllast fréttaveitur Facebook-notenda af fréttum og greinum um einhver umdeild mál sem hæst ber þann daginn. Fólk deilir þessu í gríð og erg með misgáfulegum kommentum og þykist þar með hafa lagt sitt af mörkum til þjóðfélagsumræðunnar. Æsingurinn stendur í mesta lagi í tvo til þrjá daga en þá veldur offramboðið því að fólk er orðið hundleitt á viðkomandi umræðuefni eða æsingamáli og kapphlaupið snýst um að finna nýtt æsingaefni til að deila. Fastir pennar 20.2.2014 07:00
Ósvífni Gísla Marteins Atli Fannar Bjarkason skrifar Forsætisráðherra gerði allt rétt. Í staðinn fyrir að halla sér aftur í stólnum og svara spurningum af yfirvegun og hógværð þá mætti hann tilbúinn til orrustu. Fastir pennar 20.2.2014 07:00
Stóru spurningunum ósvarað Ólafur Þ. Stephensen skrifar Skýrsla Hagfræðistofnunar um stöðu aðildarviðræðna við Evrópusambandið og þróun þess er, eins og við var að búast, ekkert tímamótaplagg. Þar kemur ekkert nýtt fram um viðfangsefnið, þótt gagnlegt sé að fyrirliggjandi fróðleikur og staðreyndir séu dregnar saman. Fastir pennar 19.2.2014 07:15
Ranghalar í umræðu um Evrópusambandið Óli Kristján Ármannsson skrifar Í gær kom fyrir manna sjónir nýjasta innleggið í umræðuna um mögulega aðild Íslands að Evrópusambandinu, skýrsla Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands sem unnin var fyrir ríkisstjórnina. Líkt og við var að búast halda menn sig við þekktar skotgrafir og orðhengilshátt. Fastir pennar 19.2.2014 06:45
Eru konur öðruvísi en karlar? Teitur Guðmundsson skrifar Það eru þó ákveðin atriði sem við vitum að eru mismunandi milli kynjanna og skipta máli þegar kemur að sjúkdómum og forvörnum. Þar er auðvitað hið augljósa sem tengist kyn- og æxlunarfærum sem eru ekki eins og því gjörólíkar áherslur sem eru lagðar til að mynda við krabbameinsforvarnir. Fastir pennar 18.2.2014 10:17
Föst í illa skipulögðu kerfi Ólafur Þ. Stephensen skrifar Fréttablaðið hefur undanfarna daga birt röð fréttaskýringa um "börnin á brúninni“, krakka sem glíma við fíkn meðfram geðröskunum og þroskaskerðingum og festast oft á vondum stað í opinbera kerfinu, sem megnar ekki að leysa vanda þeirra. Fastir pennar 18.2.2014 10:17
Stefnan skaðlegri en fíkniefnin sjálf Mikael Torfason skrifar Það er trú mín að eiturlyf hafi eyðilagt líf margra, en röng stefna stjórnvalda hefur eyðilagt líf miklu fleiri,“ sagði Kofi Annan í ræðu á World Economic Forum nú í janúar. Píratarnir Birgitta Jónsdóttir, Helgi Hrafn Gunnarsson og Jón Þór Ólafsson gera orð hans að sínum. Fastir pennar 17.2.2014 11:01
Ákvörðun um framhald eða slit Þorsteinn Pálsson skrifar Forseti Íslands notaði vetrarólympíuleikana vel til að efla pólitísk tengsl við Rússland og Kína með viðræðum við æðstu valdamenn þessara ríkja. Þau samtöl eru liður í hugsjón hans að færa Ísland nær þeim ríkjum og fjær Evrópu og Bandaríkjunum. Stjórnarsáttmálinn endurspeglar sams konar utanríkispólitísk viðhorf. Fastir pennar 15.2.2014 06:00
Vandamáli ýtt inn í framtíðina Ólafur Þ. Stephensen skrifar Fréttablaðið sagði frá því fyrr í vikunni að þrátt fyrir ákvæði laga og aðalnámskrár grunnskóla fengju börn innflytjenda afar takmarkaða kennslu í eigin móðurmáli. Um sex prósent barna í íslenzkum grunnskólum hafa annað móðurmál en íslenzku. Alls konar rannsóknir sýna fram á mikilvægi þess að börn fái haldgóða kennslu í eigin móðurmáli, Fastir pennar 14.2.2014 06:00
Oj, ógeðslegt Pawel Bartoszek skrifar Hér er saga frá Rússlandi Pútíns: Maður tekur myndir af sér með standpínu og slysast til að dreifa þeim óvarfærnislega. Heilt bæjarfélag fer yfir um. "Hvað með börnin?“ spyr fólk. "Maðurinn býr nálægt skóla!“ (Eins og annað sé hægt í þúsund manna bæ.) Fjölmiðill hringir í manninn. Maðurinn þarf að útskýra að hann sé ekki barnaníðingur. Fastir pennar 14.2.2014 06:00
Við erum í ykkar liði – vitleysingar Ólafur Þ. Stephensen skrifar Klappað var í salnum á Viðskiptaþingi í gær þegar Hreggviður Jónsson, formaður Viðskiptaráðs, ítrekaði þá afstöðu ráðsins að ljúka hefði átt aðildarviðræðunum við Evrópusambandið og halda þannig opnum möguleika Íslands á að taka upp evruna tvíhliða. Fastir pennar 13.2.2014 07:00
Tabúið ógurlega Ólafur Þ. Stephensen skrifar Meirihluti landsmanna, eða 51 prósent, er hlynntur því að skólagjöld séu innheimt í háskólum, samkvæmt könnun sem Capacent gerði fyrir Viðskiptaráð og Fréttablaðið sagði frá í gær. Aðeins rúmur þriðjungur var andvígur slíkri fjármögnun háskóla og 16 prósent tóku ekki afstöðu. Fastir pennar 12.2.2014 07:00
Hring eftir hring Teitur Guðmundsson skrifar Það kannast sennilega flestir við það að fá svima enda býsna algengt vandamál. Þeir sem eru hraustir og hafa enga undirliggjandi sjúkdóma fá slíkt endrum og sinnum en alla jafna gengur sviminn niður með því að setjast niður, hvílast, drekka eða borða eitthvað. Skýringin á því er í raun býsna einföld og byggir á því að undir ákveðnum Fastir pennar 11.2.2014 06:00
Listin 2 - gróði 14 Friðrika Benónýsdóttir skrifar Borgarleikhússtjórinn er orðinn útvarpsstjóri og þjóðleikhússtjórinn hættir í haust. Það eru því breytingar framundan í báðum stóru leikhúsunum og eðlilega er fólk farið að velta því fyrir sér hverjir væru heppilegir kandídatar í djobbin. Ýmsir eru nefndir, en það sem mesta athygli vekur er að þeir sem til greina þykja koma þurfa helst að hafa Fastir pennar 11.2.2014 06:00
Vit eða strit? Óli Kristján Ármannsson skrifar Hér á landi verður pólitísk umræða illa slitin frá umræðu um efnahagsmál. Einna hæst ber umræðu um verðbólgu, verðtryggingu og framtíðarskipan gjaldeyrismála. Fastir pennar 10.2.2014 07:00
Sáttmálinn sem var rofinn Guðmundur Andri Thorsson skrifar Við héldum að samfélagið væri sáttmáli. Við stóðum í þeirri trú að hóparnir í samfélaginu kæmu sér saman um tilteknar grundvallarreglur í samskiptum sínum og aðferðir við að semja um sanngjarna og skynsamlega dreifingu þeirra gæða sem til eru, og markmiðið væri að skapa réttlátt, opið, vítt, frjálslynt, skilvirkt og skemmtilegt samfélag þar sem Fastir pennar 10.2.2014 00:00
Geðdeild Akureyrar aðeins með 10 pláss á legudeild fyrir sjúklinga með alvarlegan geðrænan vanda Gísli Hvanndal Jakobsson Skoðun