Fastir pennar Allt í boði Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Stjórnmálaástandið eftir birtingu Panama-skjalanna er áhugavert. Könnun Fréttablaðsins sem birt er í dag á fylgi flokkanna sýnir að annar ríkisstjórnarflokkanna, Sjálfstæðisflokkurinn, tekur stökk frá síðustu könnun úr rúmlega 21 prósenti í tæp 30 prósent. Fastir pennar 6.5.2016 07:00 Sagan af holunni dýru Þorvaldur Gylfason skrifar Í Nígeríu var mér fyrir mörgum árum sögð saga af sveitaþorpi þar sem lífið gekk sinn vanagang mann fram af manni. Vegurinn í gegnum þorpið ef veg skyldi kalla var mjúkur moldarvegur og myndaðist í honum þegar rigndi hola svo djúp Fastir pennar 5.5.2016 07:00 Airbnb lífið Þorbjörn Þórðarson skrifar Sveitarstjórn Mýrdalshrepps í Vík í Mýrdal hefur ákveðið að banna útleigu íbúðarhúsnæðis til skamms tíma. Fastir pennar 5.5.2016 07:00 Niðurstaðan er ekki gefin Óli Kristján Ármannsson skrifar Aukinn þungi er að færast í umræðu um komandi forsetakosningar, sem fram fara undir júnílok næstkomandi, og línur heldur að skerpast, jafnvel þótt ekki liggi enn fyrir hverjir á endanum verði í kjöri. Fastir pennar 3.5.2016 07:00 Lánþegar LÍN Magnús Guðmundsson skrifar Það er stundum erfitt að verjast þeirri hugsun að íslenskar ríkisstofnanir misskilji hlutverk sitt all hrapallega. Fastir pennar 2.5.2016 07:00 Sporin hræða Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Fjármálaráðherra tilkynnti á dögunum að stofnsett hefði verið einkahlutafélagið Lindarhvoll, sem á að annast umsýslu þeirra eigna sem lagðar eru til ríkissjóðs sem hluti af svokölluðu stöðugleikaframlagi fjármálafyrirtækja. Fastir pennar 30.4.2016 07:00 Ein þjóð, öll við sama borð Sif Sigmarsdóttir skrifar Alþjóðlegur baráttudagur verkalýðsins var haldinn hátíðlegur með kröfugöngu í fyrsta sinn hér á landi 1. maí 1923. Blaðamanni Morgunblaðsins fannst lítið til göngunnar koma og fór hann um hana háðuglegum orðum. Fastir pennar 30.4.2016 07:00 Framleiddar skoðanir Bergur Ebbi skrifar Tæknifyrirtækið Microsoft gerði áhugaverða tilraun í síðasta mánuði. Svokallað "chatbot“ eða spjall-vélmenni var látið stofna Twitter-aðgang. Vélmennið fékk nafnið Tay og átti það að hegða sér eins og unglingsstúlka. Fastir pennar 29.4.2016 07:00 Fyrirmyndir skipta máli Óli Kristján Ármannsson skrifar Víða um heim þráast menn við í fornaldarhugsun og afturhaldi. Þetta endurspeglast til dæmis í upphlaupi bókstafstrúarbjána nokkurs í Bandaríkjunum. Fastir pennar 29.4.2016 00:01 Efri árin Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Það má segja að eldri borgarar séu tveir hópar, það eru eldri eldri borgarar og svo yngri eldri borgarar. Fastir pennar 28.4.2016 07:00 Lagaúrræði gegn ólögmætum ávinningi Þorvaldur Gylfason skrifar Stjórnlagaráði bárust 323 skrifleg erindi vorið og sumarið 2011 frá fólki sem gaf sig fram að fyrra bragði til að rétta ráðinu hjálparhönd við vinnu sína við endurskoðun stjórnarskrárinnar. Þessi hjálp reyndist vel. Fastir pennar 28.4.2016 07:00 Gróðasvindl Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Starfsemi sem ekki hefur efni á því að greiða lágmarkslaun er starfsemi sem gengur ekki upp. Fastir pennar 27.4.2016 18:30 Skaðleg tengsl Þorbjörn Þórðarson skrifar Skartgripafyrirtæki Moussaieff-fjölskyldunnar átti félag sem skráð var á Jómfrúaeyjum og kemur fyrir í gögnum frá Mossack Fonseca. Fastir pennar 26.4.2016 07:00 Svör óskast Magnús Guðmundsson skrifar Sú var tíðin á Íslandi að heiður þótti fólginn í því að vera skattakóngur eða -drottning þjóðarinnar. Að vera sá einstaklingur sem greiddi mest allra til uppbyggingar og samneyslu samfélagsins. Fastir pennar 25.4.2016 07:00 Í aflöndum er ekkert skjól Guðmundur Andri Thorsson skrifar Ég fæ stundum tölvupóst frá alls konar náungum frá löndum þar sem vandræðaástand hefur ríkt. Þeir eiga erindi við minn verri mann. Fastir pennar 25.4.2016 07:00 Ólafur, Erdogan og grænu grifflurnar Sif Sigmarsdóttir skrifar Segja má að fortíðin hafi bitið kanslara Þýskalands, Angelu Merkel, ærlega í rassinn á dögunum. Það var þaulsætinn stjórnmálamaður, forseti með mikilmennskubrjálæði og einvaldstilburði sem kom henni í klandur. Fastir pennar 23.4.2016 07:00 Staðnað kerfi Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Matvara gæti verið 35 prósentum ódýrari. Í nýlegri grein í Fréttablaðinu segir, að útreikningar sýni að ef tollar og innflutningshindranir á matvöru verða felldir niður ætti verð á innfluttum matvörum til neytenda að vera Fastir pennar 23.4.2016 07:00 Hjólahætta Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Gífurleg fjölgun hefur verið á hjólum í umferðinni undanfarin ár. Sem dæmi um fjölgunina nefndi formaður Hjólreiðafélags Íslands í samtali við blaðið að þúsund hafi skráð sig í Bláalónsþrautina í ár en fyrir um tuttugu árum hafi tíu tekið þátt. Fastir pennar 22.4.2016 07:00 Brennuvargar og slökkvistörf Þorvaldur Gylfason skrifar Nýr forseti Íslands þarf helzt að sameina sem flesta kosti forvera sinna. Forseti lýðveldisins þarf að geta veitt Alþingi og ríkisstjórn aðhald og jafnvel skipað landinu Fastir pennar 21.4.2016 07:00 Nóg er nú samt Óli Kristján Ármannsson skrifar Ekki er óalgengt að fólk heyrist kvarta yfir verðlagningu á margvíslegri vöru og þjónustu. Raunar mætti stundum ætla að hér gildi einhver allt önnur lögmál en annars staðar, sjálfsagt þykir að verðleggja gallabuxur og úlpur á tugi þúsunda og varahlutir á borð við rúðuþurrkur og ljósaperur í bíla eru á uppskrúfuðu verði miðað við nágrannalöndin. Fastir pennar 21.4.2016 06:00 Sumarblús á evrusvæðinu – einu sinni enn? Lars Christensen skrifar Fastir pennar 20.4.2016 09:30 Nauðsynlegar breytingar Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Meðal þess sem Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, segist munu leggja áherslu á verði hann kosinn til áframhaldandi setu er stjórnarskráin. Fastir pennar 20.4.2016 07:00 Minnst 24 ár Þorbjörn Þórðarson skrifar Heil kynslóð kjósenda þekkir ekkert annað en Ólaf sem forseta enda voru þeir sem nú eru í stúdentsprófum nýfæddir þegar hann náði kjöri. Fastir pennar 19.4.2016 07:00 Lifi listin, annað hvert ár! Magnús Guðmundsson skrifar Stjórnmálamenn eru ákaflega mikið fyrir menningu og listir. Sérstaklega á tyllidögum og þá einkum ef margir eru hlusta. Fastir pennar 18.4.2016 07:00 Óskabörn Eimskipafélagsins Guðmundur Andri Thorsson skrifar Einu sinni var Eimskipafélag Íslands óskabarn þjóðarinnar og gegndi ómetanlegu hlutverki í samgöngum og sjálfsmynd lítillar þjóðar sem nú átti sinn eigin fána að sigla undir. Enn er fyrirtækið starfrækt og fæst við Fastir pennar 18.4.2016 00:00 Betra líf Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Maður og vél hafa lengi markað átakalínur í pólitík. Verkalýðsbarátta snýst gjarnan um tilvik þar sem vinnuveitendur hafa sagt upp starfsfólki vegna þess að vélar hafa leyst mannshöndina af hólmi. Fastir pennar 16.4.2016 07:00 Íslendingar eru dónalegir, óhófsamir, þjófóttir villimenn Sif Sigmarsdóttir skrifar Það var bjartur, kaldur apríldagur og klukkan var að slá þrettán.“ Svo hefst skáldsagan Nítján hundruð áttatíu og fjögur eftir George Orwell. Svo margt er líkt með dystópíu Orwells og viðbrögðum íslenskra stjórnvalda við Panama-skjölunum Fastir pennar 16.4.2016 07:00 Stjórnmál og ofbeldi Bergur Ebbi skrifar Þeir sem stjórna landinu eru ekki ofbeldismenn. Á Íslandi láta menn ekki drepa pólitíska andstæðinga sína eða hóta fjölskyldum þeirra lífláti. Mér finnst ég þurfa að taka þetta fram til að sýna að ég er ekki Fastir pennar 15.4.2016 07:00 Nýr tónn Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra ítrekaði hugmyndir sínar um auðlindasjóð á ársfundi Landsvirkjunar í gær. Fastir pennar 15.4.2016 07:00 Fyrstu skrefin Óli Kristján Ármannsson skrifar Fagnaðarefni er að Panama-skjölin svonefndu, upplýsingalekinn frá panömsku lögfræðistofunni Mossack Fonseca, virðist ætla að verða til þess að ríki heims taki sig á við að loka glufum þar sem óvandaðir hafa getað falið fjárhagsupplýsingar sínar. Fastir pennar 14.4.2016 09:35 « ‹ 27 28 29 30 31 32 33 34 35 … 245 ›
Allt í boði Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Stjórnmálaástandið eftir birtingu Panama-skjalanna er áhugavert. Könnun Fréttablaðsins sem birt er í dag á fylgi flokkanna sýnir að annar ríkisstjórnarflokkanna, Sjálfstæðisflokkurinn, tekur stökk frá síðustu könnun úr rúmlega 21 prósenti í tæp 30 prósent. Fastir pennar 6.5.2016 07:00
Sagan af holunni dýru Þorvaldur Gylfason skrifar Í Nígeríu var mér fyrir mörgum árum sögð saga af sveitaþorpi þar sem lífið gekk sinn vanagang mann fram af manni. Vegurinn í gegnum þorpið ef veg skyldi kalla var mjúkur moldarvegur og myndaðist í honum þegar rigndi hola svo djúp Fastir pennar 5.5.2016 07:00
Airbnb lífið Þorbjörn Þórðarson skrifar Sveitarstjórn Mýrdalshrepps í Vík í Mýrdal hefur ákveðið að banna útleigu íbúðarhúsnæðis til skamms tíma. Fastir pennar 5.5.2016 07:00
Niðurstaðan er ekki gefin Óli Kristján Ármannsson skrifar Aukinn þungi er að færast í umræðu um komandi forsetakosningar, sem fram fara undir júnílok næstkomandi, og línur heldur að skerpast, jafnvel þótt ekki liggi enn fyrir hverjir á endanum verði í kjöri. Fastir pennar 3.5.2016 07:00
Lánþegar LÍN Magnús Guðmundsson skrifar Það er stundum erfitt að verjast þeirri hugsun að íslenskar ríkisstofnanir misskilji hlutverk sitt all hrapallega. Fastir pennar 2.5.2016 07:00
Sporin hræða Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Fjármálaráðherra tilkynnti á dögunum að stofnsett hefði verið einkahlutafélagið Lindarhvoll, sem á að annast umsýslu þeirra eigna sem lagðar eru til ríkissjóðs sem hluti af svokölluðu stöðugleikaframlagi fjármálafyrirtækja. Fastir pennar 30.4.2016 07:00
Ein þjóð, öll við sama borð Sif Sigmarsdóttir skrifar Alþjóðlegur baráttudagur verkalýðsins var haldinn hátíðlegur með kröfugöngu í fyrsta sinn hér á landi 1. maí 1923. Blaðamanni Morgunblaðsins fannst lítið til göngunnar koma og fór hann um hana háðuglegum orðum. Fastir pennar 30.4.2016 07:00
Framleiddar skoðanir Bergur Ebbi skrifar Tæknifyrirtækið Microsoft gerði áhugaverða tilraun í síðasta mánuði. Svokallað "chatbot“ eða spjall-vélmenni var látið stofna Twitter-aðgang. Vélmennið fékk nafnið Tay og átti það að hegða sér eins og unglingsstúlka. Fastir pennar 29.4.2016 07:00
Fyrirmyndir skipta máli Óli Kristján Ármannsson skrifar Víða um heim þráast menn við í fornaldarhugsun og afturhaldi. Þetta endurspeglast til dæmis í upphlaupi bókstafstrúarbjána nokkurs í Bandaríkjunum. Fastir pennar 29.4.2016 00:01
Efri árin Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Það má segja að eldri borgarar séu tveir hópar, það eru eldri eldri borgarar og svo yngri eldri borgarar. Fastir pennar 28.4.2016 07:00
Lagaúrræði gegn ólögmætum ávinningi Þorvaldur Gylfason skrifar Stjórnlagaráði bárust 323 skrifleg erindi vorið og sumarið 2011 frá fólki sem gaf sig fram að fyrra bragði til að rétta ráðinu hjálparhönd við vinnu sína við endurskoðun stjórnarskrárinnar. Þessi hjálp reyndist vel. Fastir pennar 28.4.2016 07:00
Gróðasvindl Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Starfsemi sem ekki hefur efni á því að greiða lágmarkslaun er starfsemi sem gengur ekki upp. Fastir pennar 27.4.2016 18:30
Skaðleg tengsl Þorbjörn Þórðarson skrifar Skartgripafyrirtæki Moussaieff-fjölskyldunnar átti félag sem skráð var á Jómfrúaeyjum og kemur fyrir í gögnum frá Mossack Fonseca. Fastir pennar 26.4.2016 07:00
Svör óskast Magnús Guðmundsson skrifar Sú var tíðin á Íslandi að heiður þótti fólginn í því að vera skattakóngur eða -drottning þjóðarinnar. Að vera sá einstaklingur sem greiddi mest allra til uppbyggingar og samneyslu samfélagsins. Fastir pennar 25.4.2016 07:00
Í aflöndum er ekkert skjól Guðmundur Andri Thorsson skrifar Ég fæ stundum tölvupóst frá alls konar náungum frá löndum þar sem vandræðaástand hefur ríkt. Þeir eiga erindi við minn verri mann. Fastir pennar 25.4.2016 07:00
Ólafur, Erdogan og grænu grifflurnar Sif Sigmarsdóttir skrifar Segja má að fortíðin hafi bitið kanslara Þýskalands, Angelu Merkel, ærlega í rassinn á dögunum. Það var þaulsætinn stjórnmálamaður, forseti með mikilmennskubrjálæði og einvaldstilburði sem kom henni í klandur. Fastir pennar 23.4.2016 07:00
Staðnað kerfi Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Matvara gæti verið 35 prósentum ódýrari. Í nýlegri grein í Fréttablaðinu segir, að útreikningar sýni að ef tollar og innflutningshindranir á matvöru verða felldir niður ætti verð á innfluttum matvörum til neytenda að vera Fastir pennar 23.4.2016 07:00
Hjólahætta Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Gífurleg fjölgun hefur verið á hjólum í umferðinni undanfarin ár. Sem dæmi um fjölgunina nefndi formaður Hjólreiðafélags Íslands í samtali við blaðið að þúsund hafi skráð sig í Bláalónsþrautina í ár en fyrir um tuttugu árum hafi tíu tekið þátt. Fastir pennar 22.4.2016 07:00
Brennuvargar og slökkvistörf Þorvaldur Gylfason skrifar Nýr forseti Íslands þarf helzt að sameina sem flesta kosti forvera sinna. Forseti lýðveldisins þarf að geta veitt Alþingi og ríkisstjórn aðhald og jafnvel skipað landinu Fastir pennar 21.4.2016 07:00
Nóg er nú samt Óli Kristján Ármannsson skrifar Ekki er óalgengt að fólk heyrist kvarta yfir verðlagningu á margvíslegri vöru og þjónustu. Raunar mætti stundum ætla að hér gildi einhver allt önnur lögmál en annars staðar, sjálfsagt þykir að verðleggja gallabuxur og úlpur á tugi þúsunda og varahlutir á borð við rúðuþurrkur og ljósaperur í bíla eru á uppskrúfuðu verði miðað við nágrannalöndin. Fastir pennar 21.4.2016 06:00
Nauðsynlegar breytingar Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Meðal þess sem Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, segist munu leggja áherslu á verði hann kosinn til áframhaldandi setu er stjórnarskráin. Fastir pennar 20.4.2016 07:00
Minnst 24 ár Þorbjörn Þórðarson skrifar Heil kynslóð kjósenda þekkir ekkert annað en Ólaf sem forseta enda voru þeir sem nú eru í stúdentsprófum nýfæddir þegar hann náði kjöri. Fastir pennar 19.4.2016 07:00
Lifi listin, annað hvert ár! Magnús Guðmundsson skrifar Stjórnmálamenn eru ákaflega mikið fyrir menningu og listir. Sérstaklega á tyllidögum og þá einkum ef margir eru hlusta. Fastir pennar 18.4.2016 07:00
Óskabörn Eimskipafélagsins Guðmundur Andri Thorsson skrifar Einu sinni var Eimskipafélag Íslands óskabarn þjóðarinnar og gegndi ómetanlegu hlutverki í samgöngum og sjálfsmynd lítillar þjóðar sem nú átti sinn eigin fána að sigla undir. Enn er fyrirtækið starfrækt og fæst við Fastir pennar 18.4.2016 00:00
Betra líf Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Maður og vél hafa lengi markað átakalínur í pólitík. Verkalýðsbarátta snýst gjarnan um tilvik þar sem vinnuveitendur hafa sagt upp starfsfólki vegna þess að vélar hafa leyst mannshöndina af hólmi. Fastir pennar 16.4.2016 07:00
Íslendingar eru dónalegir, óhófsamir, þjófóttir villimenn Sif Sigmarsdóttir skrifar Það var bjartur, kaldur apríldagur og klukkan var að slá þrettán.“ Svo hefst skáldsagan Nítján hundruð áttatíu og fjögur eftir George Orwell. Svo margt er líkt með dystópíu Orwells og viðbrögðum íslenskra stjórnvalda við Panama-skjölunum Fastir pennar 16.4.2016 07:00
Stjórnmál og ofbeldi Bergur Ebbi skrifar Þeir sem stjórna landinu eru ekki ofbeldismenn. Á Íslandi láta menn ekki drepa pólitíska andstæðinga sína eða hóta fjölskyldum þeirra lífláti. Mér finnst ég þurfa að taka þetta fram til að sýna að ég er ekki Fastir pennar 15.4.2016 07:00
Nýr tónn Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra ítrekaði hugmyndir sínar um auðlindasjóð á ársfundi Landsvirkjunar í gær. Fastir pennar 15.4.2016 07:00
Fyrstu skrefin Óli Kristján Ármannsson skrifar Fagnaðarefni er að Panama-skjölin svonefndu, upplýsingalekinn frá panömsku lögfræðistofunni Mossack Fonseca, virðist ætla að verða til þess að ríki heims taki sig á við að loka glufum þar sem óvandaðir hafa getað falið fjárhagsupplýsingar sínar. Fastir pennar 14.4.2016 09:35
„Öllum er fkn drull, haltu kjafti“ Bríet Bragadóttir,Hjördís Lára D. Ingólfsdóttir,Kristjana Anna Dagnýjardóttir Skoðun
Geðdeild Akureyrar aðeins með 10 pláss á legudeild fyrir sjúklinga með alvarlegan geðrænan vanda Gísli Hvanndal Jakobsson Skoðun
Stefnubreyting Miðflokksins gegn hagsmunum bænda Þórarinn Ingi Pétursson,Þuríður Lillý Sigurðardóttir,Jóhann Friðrik Friðriksson,Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson,Stefán Vagn Stefánsson,Halla Signý Kristjánsdóttir Skoðun
Opið bréf til forystu Kennarasambands Íslands (KÍ): Endurskoðum aðferðafræði verkfallsins Valgerður Bára Bárðardóttir Skoðun
Hvernig getum við gert Ísland að eftirsóttum stað fyrir barnafjölskyldur? Birgitta Sigurðardóttir Skoðun