Enski boltinn Man City steig stórt skref í átt að titlinum með því að gjörsigra Liverpool á Anfield Manchester City er komið í kjörstöðu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir að hafa gengið frá Englandsmeisturum Liverpool í stórleik dagsins á Anfield. Enski boltinn 7.2.2021 18:20 Toppliðin töpuðu óvænt bæði og Man City vann stórleik helgarinnar Chelsea og Manchester United töpuðu bæði mjög óvænt leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni kvenna megin í dag. Þá vann Manchester City stórleik helgarinnar er liðið lagði Arsenal á útivelli. Enski boltinn 7.2.2021 16:45 Markalaust hjá Úlfunum og Refunum Wolverhampton Wanderers og Leicester City gerðu markalaust jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 7.2.2021 16:10 Kane kom til baka og skoraði í þægilegum sigri Tottenham Tottenham Hotspur vann 2-0 sigur á West Bromwich Albion í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 7.2.2021 13:55 Gylfi Þór náði mögnuðum áfanga á Old Trafford í gær Þegar Gylfi Þór Sigurðsson kom inn af varamannabekk Everton í 3-3 jafntefli þeirra við Manchester United í gærkvöld var hann að leika sinn 400. deildarleik á ferlinum. Eitthvað sem ekki margir Íslendingar hafa gert áður. Enski boltinn 7.2.2021 11:00 Guardiola reiknar með að Liverpool spili sinn besta leik á tímabilinu í dag Tvö bestu lið síðustu tveggja leiktíða mætast í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 7.2.2021 08:01 Moyes æfur í leikslok: VAR til skammar VAR myndbandadómgæslan var í sviðsljósinu í markalausu jafntefli Fulham og West Ham í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 6.2.2021 23:00 Solskjær: Þrjár marktilraunir og þrjú mörk Ole Gunnar Solskjær, stjóri Man Utd, var vonsvikinn eftir að hafa séð sína menn glutra niður forystu í tvígang í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 6.2.2021 22:39 Sex marka jafntefli á Old Trafford Everton tryggði sér stig með síðustu spyrnu leiksins þegar liðið heimsótti Manchester United á Old Trafford í kvöld. Enski boltinn 6.2.2021 22:00 Markalaust í nágrannaslagnum Ekkert mark var skorað þegar Lundúnarliðin West Ham United og Fulham áttust við í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Enski boltinn 6.2.2021 19:26 Jóhann Berg tryggði Burnley stig og níu menn Newcastle héldu út Jóhann Berg Guðmundsson skoraði eina mark Burnley í 1-1 jafntefli gegn Brighton & Hove Albion í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Þá vann Newcastle United 3-2 sigur á Southampton. Enski boltinn 6.2.2021 17:00 Slæmt gengi Arsenal heldur áfram Aston Villa lagði Arsenal 1-0 í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Arsenal hefur nú leikið þrjá leiki í röð án sigurs á meðan Villa hefur nú unnið þrjá af síðustu fimm. Enski boltinn 6.2.2021 14:25 Segir að Liverpool myndi sætta sig við að enda í topp fjórum Jamie Carragher, fyrrum varnarmaður Liverpool og nú spekingur hjá sjónvarpsstöðinni Sky Sports, segir að félagið þurfi nú að horfa í að ná einum fjórum efstu sætunum, en ekki bara ða verja titilinn. Enski boltinn 6.2.2021 08:00 „Ekkert sjálfstraust, enginn karakter og enginn leiðtogi“ Rio Ferdinand, fyrrum fyrirliði Manchester United, var ekki brosmildur er hann ræddi um frammistöðu Tottenham gegn Chelsea í gærkvöldi. Leiknum lauk með 1-0 sigri Chelsea. Enski boltinn 6.2.2021 07:00 Mourinho sendi dómaranum væna sneið Jose Mourinho, stjóri Tottenham, var ekki yfirsig hrifinn af frammistöðu Andre Marriner dómara í leik Tottenham og Chelsea í gærkvöldi. Enski boltinn 5.2.2021 18:30 Gylfi og félagar þurfa að spila gegn City þremur dögum fyrir grannaslaginn Leikur Everton og Manchester City, sem var frestað í desember, verður leikinn sautjánda febrúar. Það verður því ansi stutt á milli stórleikja hjá báðum liðum í febrúar. Enski boltinn 5.2.2021 18:00 Jökull hvetur fólk til að reyna eins og það geti að tala um kvíðann „Það eru of margir þarna úti sem halda að það sé eitthvað slæmt að tala um vandamálin sín,“ segir markvörðurinn ungi Jökull Andrésson, sem verið hefur atvinnumaður í Englandi frá árinu 2018. Enski boltinn 5.2.2021 10:30 Kicker: Ekki eins góður og Liverpool menn halda Það verður mikil pressa á hinum unga Tyrkja Ozan Kabak þegar hann klæðist Liverpool treyjunni í fyrsta sinn. Væntanlega verður það á móti Manchester City um helgina. Enski boltinn 5.2.2021 09:30 Sportið í dag: Liverpool nær ekki að skapa neitt á móti svona liðum „Þetta er eitthvað sem að [Jürgen] Klopp þarf að leysa og hann þarf að leysa það hratt,“ sagði Rikki G í Sportinu í dag þegar talið barst að Liverpool og tapinu gegn Brighton í vikunni. Enski boltinn 5.2.2021 08:01 Ísak Bergmann áfram í Svíþjóð þrátt fyrir tilboð Úlfanna Hjörvar Hafliðason sagði í hlaðvarpi sínu Dr. Football í gær að enska úrvalsdeildarfélagið Wolves hefði boðið í ungstirnið Ísak Bergmann Jóhannesson, leikmann Norrköping í Svíþjóð, á lokadegi félagaskiptagluggans. Enski boltinn 5.2.2021 07:00 Segist vera í besta starfi í heimi Emma Hayes, þjálfari kvennaliðs Chelsea í knattspyrnu, segist vera í besta starfi í heimi og hafi því engan áhuga á að taka við Wimbledon sem leikur í ensku C-deildinni, karla megin. Enski boltinn 4.2.2021 23:31 Sögulegt tap hjá Mourinho í kvöld Lærisveinar José Mourinho í Tottenham Hotspur töpuðu sínum öðrum heimaleik í röð er liðið tapaði 0-1 fyrir Chelsea. Er þetta í fyrsta skipti sem Mourinho tapar tveimur heimaleikjum í röð á ferli sínum sem þjálfari. Enski boltinn 4.2.2021 22:31 Chelsea lagði Tottenham og ekki enn fengið á sig mark síðan Tuchel tók við Chelsea vann sannfærandi 1-0 sigur á erkifjendum sínum í Tottenham Hotspur er liðin mættust á heimavelli síðarnefnda liðsins í kvöld. Enski boltinn 4.2.2021 21:55 Bednarek sleppur en Luiz fer í bann Rauða spjaldið sem Jan Bednarek fékk í 9-0 tapi Southampton fyrir Manchester United hefur verið dregið til baka. Brottvísunin sem David Luiz, leikmaður Arsenal, fékk í 2-1 tapinu fyrir Wolves stendur hins vegar. Enski boltinn 4.2.2021 17:00 Enginn, ekki einu sinni James Milner, var fæddur þegar Liverpool lenti síðast í svona þurrkatíð á Anfield Eftir tvo útisigra í London í síðustu viku þá héldu stuðningsmenn Liverpool örugglega að liðið þeirra væri búið að finna taktinn á nýjan leik. Annað kom á daginn á Anfield í gær. Enski boltinn 4.2.2021 12:00 Jesse Lingard var bara eitt stórt bros í gærkvöldi Jesse Lingard hafði ekki fengið eina sekúndu í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni en nýtti níutíu mínúturnar sínar vel í búningi West Ham í gærkvöldi. Enski boltinn 4.2.2021 11:30 Klopp: Eina útskýringin sem ég sé núna er að við séum þrekað lið Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, talað um vöntun á ferskleika í sínu liði eftir tap á móti Brighton á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 4.2.2021 09:02 Gylfi skorar bara með fyrirliðabandið Gylfi Þór Sigurðsson var á skotskónum með Everton liðinu í gær þegar liðið vann 2-1 sigur á Leeds United í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 4.2.2021 08:31 „Erum ekki í titilbaráttunni“ Andy Robertson, vinstri bakvörður Liverpool, segir að eins og sakir standa þá séu ensku meistararnir ekki í titilbaráttunni. Þetta sagði hann eftir 1-0 tap Liverpool gegn Brighton í kvöld en þetta var annað tap Liverpool í röð á heimavelli. Enski boltinn 3.2.2021 22:35 Aftur tapaði Liverpool á Anfield og Lingard skoraði tvö gegn Villa Brighton náði í óvænt þrjú stig á Anfield í kvöld er liðið vann 1-0 sigur á ensku meisturnum í Liverpool. Á sama tíma sóttu David Moyes og lærisveinar í West Ham þrjú stig á Villa Park er liðið vann Aston Villa 3-1. Enski boltinn 3.2.2021 22:05 « ‹ 205 206 207 208 209 210 211 212 213 … 334 ›
Man City steig stórt skref í átt að titlinum með því að gjörsigra Liverpool á Anfield Manchester City er komið í kjörstöðu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir að hafa gengið frá Englandsmeisturum Liverpool í stórleik dagsins á Anfield. Enski boltinn 7.2.2021 18:20
Toppliðin töpuðu óvænt bæði og Man City vann stórleik helgarinnar Chelsea og Manchester United töpuðu bæði mjög óvænt leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni kvenna megin í dag. Þá vann Manchester City stórleik helgarinnar er liðið lagði Arsenal á útivelli. Enski boltinn 7.2.2021 16:45
Markalaust hjá Úlfunum og Refunum Wolverhampton Wanderers og Leicester City gerðu markalaust jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 7.2.2021 16:10
Kane kom til baka og skoraði í þægilegum sigri Tottenham Tottenham Hotspur vann 2-0 sigur á West Bromwich Albion í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 7.2.2021 13:55
Gylfi Þór náði mögnuðum áfanga á Old Trafford í gær Þegar Gylfi Þór Sigurðsson kom inn af varamannabekk Everton í 3-3 jafntefli þeirra við Manchester United í gærkvöld var hann að leika sinn 400. deildarleik á ferlinum. Eitthvað sem ekki margir Íslendingar hafa gert áður. Enski boltinn 7.2.2021 11:00
Guardiola reiknar með að Liverpool spili sinn besta leik á tímabilinu í dag Tvö bestu lið síðustu tveggja leiktíða mætast í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 7.2.2021 08:01
Moyes æfur í leikslok: VAR til skammar VAR myndbandadómgæslan var í sviðsljósinu í markalausu jafntefli Fulham og West Ham í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 6.2.2021 23:00
Solskjær: Þrjár marktilraunir og þrjú mörk Ole Gunnar Solskjær, stjóri Man Utd, var vonsvikinn eftir að hafa séð sína menn glutra niður forystu í tvígang í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 6.2.2021 22:39
Sex marka jafntefli á Old Trafford Everton tryggði sér stig með síðustu spyrnu leiksins þegar liðið heimsótti Manchester United á Old Trafford í kvöld. Enski boltinn 6.2.2021 22:00
Markalaust í nágrannaslagnum Ekkert mark var skorað þegar Lundúnarliðin West Ham United og Fulham áttust við í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Enski boltinn 6.2.2021 19:26
Jóhann Berg tryggði Burnley stig og níu menn Newcastle héldu út Jóhann Berg Guðmundsson skoraði eina mark Burnley í 1-1 jafntefli gegn Brighton & Hove Albion í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Þá vann Newcastle United 3-2 sigur á Southampton. Enski boltinn 6.2.2021 17:00
Slæmt gengi Arsenal heldur áfram Aston Villa lagði Arsenal 1-0 í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Arsenal hefur nú leikið þrjá leiki í röð án sigurs á meðan Villa hefur nú unnið þrjá af síðustu fimm. Enski boltinn 6.2.2021 14:25
Segir að Liverpool myndi sætta sig við að enda í topp fjórum Jamie Carragher, fyrrum varnarmaður Liverpool og nú spekingur hjá sjónvarpsstöðinni Sky Sports, segir að félagið þurfi nú að horfa í að ná einum fjórum efstu sætunum, en ekki bara ða verja titilinn. Enski boltinn 6.2.2021 08:00
„Ekkert sjálfstraust, enginn karakter og enginn leiðtogi“ Rio Ferdinand, fyrrum fyrirliði Manchester United, var ekki brosmildur er hann ræddi um frammistöðu Tottenham gegn Chelsea í gærkvöldi. Leiknum lauk með 1-0 sigri Chelsea. Enski boltinn 6.2.2021 07:00
Mourinho sendi dómaranum væna sneið Jose Mourinho, stjóri Tottenham, var ekki yfirsig hrifinn af frammistöðu Andre Marriner dómara í leik Tottenham og Chelsea í gærkvöldi. Enski boltinn 5.2.2021 18:30
Gylfi og félagar þurfa að spila gegn City þremur dögum fyrir grannaslaginn Leikur Everton og Manchester City, sem var frestað í desember, verður leikinn sautjánda febrúar. Það verður því ansi stutt á milli stórleikja hjá báðum liðum í febrúar. Enski boltinn 5.2.2021 18:00
Jökull hvetur fólk til að reyna eins og það geti að tala um kvíðann „Það eru of margir þarna úti sem halda að það sé eitthvað slæmt að tala um vandamálin sín,“ segir markvörðurinn ungi Jökull Andrésson, sem verið hefur atvinnumaður í Englandi frá árinu 2018. Enski boltinn 5.2.2021 10:30
Kicker: Ekki eins góður og Liverpool menn halda Það verður mikil pressa á hinum unga Tyrkja Ozan Kabak þegar hann klæðist Liverpool treyjunni í fyrsta sinn. Væntanlega verður það á móti Manchester City um helgina. Enski boltinn 5.2.2021 09:30
Sportið í dag: Liverpool nær ekki að skapa neitt á móti svona liðum „Þetta er eitthvað sem að [Jürgen] Klopp þarf að leysa og hann þarf að leysa það hratt,“ sagði Rikki G í Sportinu í dag þegar talið barst að Liverpool og tapinu gegn Brighton í vikunni. Enski boltinn 5.2.2021 08:01
Ísak Bergmann áfram í Svíþjóð þrátt fyrir tilboð Úlfanna Hjörvar Hafliðason sagði í hlaðvarpi sínu Dr. Football í gær að enska úrvalsdeildarfélagið Wolves hefði boðið í ungstirnið Ísak Bergmann Jóhannesson, leikmann Norrköping í Svíþjóð, á lokadegi félagaskiptagluggans. Enski boltinn 5.2.2021 07:00
Segist vera í besta starfi í heimi Emma Hayes, þjálfari kvennaliðs Chelsea í knattspyrnu, segist vera í besta starfi í heimi og hafi því engan áhuga á að taka við Wimbledon sem leikur í ensku C-deildinni, karla megin. Enski boltinn 4.2.2021 23:31
Sögulegt tap hjá Mourinho í kvöld Lærisveinar José Mourinho í Tottenham Hotspur töpuðu sínum öðrum heimaleik í röð er liðið tapaði 0-1 fyrir Chelsea. Er þetta í fyrsta skipti sem Mourinho tapar tveimur heimaleikjum í röð á ferli sínum sem þjálfari. Enski boltinn 4.2.2021 22:31
Chelsea lagði Tottenham og ekki enn fengið á sig mark síðan Tuchel tók við Chelsea vann sannfærandi 1-0 sigur á erkifjendum sínum í Tottenham Hotspur er liðin mættust á heimavelli síðarnefnda liðsins í kvöld. Enski boltinn 4.2.2021 21:55
Bednarek sleppur en Luiz fer í bann Rauða spjaldið sem Jan Bednarek fékk í 9-0 tapi Southampton fyrir Manchester United hefur verið dregið til baka. Brottvísunin sem David Luiz, leikmaður Arsenal, fékk í 2-1 tapinu fyrir Wolves stendur hins vegar. Enski boltinn 4.2.2021 17:00
Enginn, ekki einu sinni James Milner, var fæddur þegar Liverpool lenti síðast í svona þurrkatíð á Anfield Eftir tvo útisigra í London í síðustu viku þá héldu stuðningsmenn Liverpool örugglega að liðið þeirra væri búið að finna taktinn á nýjan leik. Annað kom á daginn á Anfield í gær. Enski boltinn 4.2.2021 12:00
Jesse Lingard var bara eitt stórt bros í gærkvöldi Jesse Lingard hafði ekki fengið eina sekúndu í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni en nýtti níutíu mínúturnar sínar vel í búningi West Ham í gærkvöldi. Enski boltinn 4.2.2021 11:30
Klopp: Eina útskýringin sem ég sé núna er að við séum þrekað lið Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, talað um vöntun á ferskleika í sínu liði eftir tap á móti Brighton á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 4.2.2021 09:02
Gylfi skorar bara með fyrirliðabandið Gylfi Þór Sigurðsson var á skotskónum með Everton liðinu í gær þegar liðið vann 2-1 sigur á Leeds United í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 4.2.2021 08:31
„Erum ekki í titilbaráttunni“ Andy Robertson, vinstri bakvörður Liverpool, segir að eins og sakir standa þá séu ensku meistararnir ekki í titilbaráttunni. Þetta sagði hann eftir 1-0 tap Liverpool gegn Brighton í kvöld en þetta var annað tap Liverpool í röð á heimavelli. Enski boltinn 3.2.2021 22:35
Aftur tapaði Liverpool á Anfield og Lingard skoraði tvö gegn Villa Brighton náði í óvænt þrjú stig á Anfield í kvöld er liðið vann 1-0 sigur á ensku meisturnum í Liverpool. Á sama tíma sóttu David Moyes og lærisveinar í West Ham þrjú stig á Villa Park er liðið vann Aston Villa 3-1. Enski boltinn 3.2.2021 22:05