Spilaði ekki mínútu á EM en er samt í 25. sæti yfir bestu knattspyrnumenn Evrópu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. júlí 2016 11:45 Will Grigg er sjóðandi heitur eins og segir í laginu. vísir/getty Norðurírski framherjinn Will Grigg sem sló í gegn á EM í Frakklandi, þrátt fyrir að hafa ekki spilað mínútu á mótinu, er í 25. sæti á listanum yfir bestu knattspyrnumenn Evrópu sem var gefinn út í dag. Grigg, sem leikur með Wigan Athletic, var á allra vörum á EM, en lagið um þennan 25 ára framherja sló svo sannarlega í gegn í Frakklandi.Sjá einnig: Spilaði ekki mínútu á EM en ertu að grínast með móttökurnar | Myndband Blaðamenn frá öllum 55 aðildalöndum UEFA skiluðu inn fimm manna lista yfir þá sem þeir teldu vera bestu leikmenn Evrópu tímabilið 2015-16. Kosið verður á milli þeirra 10 efstu í kjörinu en besti knattspyrnumaður Evrópu verður tilkynntur við hátíðlega athöfn í Mónakó 27. ágúst. Evrópumeistarar Portúgals eiga tvo fulltrúa á listanum, Cristiano Ronaldo og Pepe. Sá fyrrnefndi fékk verðlaun sem besti knattspyrnumaður Evrópu 2014 og það verður að teljast ansi líklegt að hann fái þau aftur í ár. Sigurvegarinn frá því í fyrra, Lionel Messi, er einnig á 10 manna listanum ásamt Luis Suárez, Antoine Griezmann, Manuel Neuer, Thomas Müller, Toni Kroos, Gianluigi Buffon og Gareth Bale. Fótbolti Tengdar fréttir Sara Björk sú nítjánda besta í Evrópu Sara Björk Gunnarsdóttir, leikmaður Wolfsburg og íslenska landsliðsins, er í 19. sæti á lista UEFA yfir bestu knattspyrnukonur Evrópu tímabilið 2015-16. 18. júlí 2016 10:27 Stuðningsmenn Hamburg hefja undirskriftasöfnun til að fá Will Grigg Norður-Írinn Will Grigg sló í gegn á EM í Frakklandi þrátt fyrir að hafa ekki spilað mínútu á mótinu. 30. júní 2016 14:35 Mest lesið Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: England - Írland | Heimir gæti gert enskum grikk Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Birkir Valur yfirgefur HK Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Sjá meira
Norðurírski framherjinn Will Grigg sem sló í gegn á EM í Frakklandi, þrátt fyrir að hafa ekki spilað mínútu á mótinu, er í 25. sæti á listanum yfir bestu knattspyrnumenn Evrópu sem var gefinn út í dag. Grigg, sem leikur með Wigan Athletic, var á allra vörum á EM, en lagið um þennan 25 ára framherja sló svo sannarlega í gegn í Frakklandi.Sjá einnig: Spilaði ekki mínútu á EM en ertu að grínast með móttökurnar | Myndband Blaðamenn frá öllum 55 aðildalöndum UEFA skiluðu inn fimm manna lista yfir þá sem þeir teldu vera bestu leikmenn Evrópu tímabilið 2015-16. Kosið verður á milli þeirra 10 efstu í kjörinu en besti knattspyrnumaður Evrópu verður tilkynntur við hátíðlega athöfn í Mónakó 27. ágúst. Evrópumeistarar Portúgals eiga tvo fulltrúa á listanum, Cristiano Ronaldo og Pepe. Sá fyrrnefndi fékk verðlaun sem besti knattspyrnumaður Evrópu 2014 og það verður að teljast ansi líklegt að hann fái þau aftur í ár. Sigurvegarinn frá því í fyrra, Lionel Messi, er einnig á 10 manna listanum ásamt Luis Suárez, Antoine Griezmann, Manuel Neuer, Thomas Müller, Toni Kroos, Gianluigi Buffon og Gareth Bale.
Fótbolti Tengdar fréttir Sara Björk sú nítjánda besta í Evrópu Sara Björk Gunnarsdóttir, leikmaður Wolfsburg og íslenska landsliðsins, er í 19. sæti á lista UEFA yfir bestu knattspyrnukonur Evrópu tímabilið 2015-16. 18. júlí 2016 10:27 Stuðningsmenn Hamburg hefja undirskriftasöfnun til að fá Will Grigg Norður-Írinn Will Grigg sló í gegn á EM í Frakklandi þrátt fyrir að hafa ekki spilað mínútu á mótinu. 30. júní 2016 14:35 Mest lesið Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: England - Írland | Heimir gæti gert enskum grikk Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Birkir Valur yfirgefur HK Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Sjá meira
Sara Björk sú nítjánda besta í Evrópu Sara Björk Gunnarsdóttir, leikmaður Wolfsburg og íslenska landsliðsins, er í 19. sæti á lista UEFA yfir bestu knattspyrnukonur Evrópu tímabilið 2015-16. 18. júlí 2016 10:27
Stuðningsmenn Hamburg hefja undirskriftasöfnun til að fá Will Grigg Norður-Írinn Will Grigg sló í gegn á EM í Frakklandi þrátt fyrir að hafa ekki spilað mínútu á mótinu. 30. júní 2016 14:35