Stangveiði Tilboð og kóði í vefsölu hjá Lax-Á Það má glitta í tilboð víða á vefsölum hjá veiðileyfasölum landsins þessa dagana og hægt að gera góð kaup í veiðileyfum ansi víða. Veiði 13.5.2020 14:53 Yfir 40 veiðisvæði á vefsölunni Veiðimenn eru þessa dagana að komast í veiðigírinn enda er einn skemmtilegasti tími ársins framundan en það er sá tími sem silungurinn fer að komast í tökustuð. Veiði 13.5.2020 08:46 Bleikjan á hálendinu að vakna Það er mikil lífsgæði fólgin í því að geta ekið í tvo til þrjá tíma inná hálendið á Íslandi og veitt í því ógurlega fallega landslagi sem þar skreytir umhverfið. Veiði 13.5.2020 08:38 Kynning á veiðisvæðum Þjórsár Þjórsá hefur síðustu tvö eða þrjú ár komið inn sem eitt aflahæsta veiðisvæði landsins per stöng og vinsældir svæðisins eru sífellt að aukast. Veiði 12.5.2020 08:22 Lax-Á með veiðistaðakynningu í Stóru Laxá Stóra Laxá er mögnuð á að veiða og það eru margir sem setja hana alltaf efsta á listann yfir uppáhalds ánna sína og það er ekki að ástæðulausu. Veiði 11.5.2020 10:26 Frábær veiði í Hlíðarvatni Hlíðarvatn í Selvogi er eitt af þessum vötnum sem getur tekið smá tíma að læra á en þegar þú kemst í takt við vatnið er það mjög gjöfult á góðum degi. Veiði 11.5.2020 08:27 SVFR gefur öllum félögum 10.000 kr gjafabréf Veiðifélög og leigutakar eru að bregðast mismunandi við þeirri óvissu sem er framundan á þessu veiðisumri en SVFR sendi frá sér tilkynningu í gær sem hefur heldur betur vakið athygli. Veiði 11.5.2020 08:18 Gott stórfiskaskot í Kleifarvatni Það er víðar að veiðast urriði en við Þingvallavatn þessa dagana og eitt af þeim vötnum sem oft kemur á óvart er Kleifarvatn. Veiði 9.5.2020 08:50 Urriðaveiðin að toppa á Þingvöllum Þingvallavatn hefur verið þétt setið af veiðimönnum undanfarna daga enda hefur verið að ganga vel að setja í stóra urriða. Veiði 9.5.2020 08:35 Fengu 34 urriða við Kárastaði Urriðaveiðin fór aðeins seinna af stað þetta vorið og er þar aðallega um kulda og ís að kenna en það er óhætt að segja að veiðin sé komin í gang. Veiði 6.5.2020 09:52 Hraunsfjörður að vakna til lífsins Eitt af þeim vötnum innan Veiðikortsins sem margir veiðimenn sækja í er Hraunsfjörður og frétta þaðan er yfirleitt beðið með óþreyju. Veiði 6.5.2020 08:20 Veiðisvæði Skálholts komin í sölu Veiðisvæði Skálholts í Hvítá og í Brúará eru nú komin í almenna sölu í fyrsta skipti. Það er veiðileyfavefurinn www.veida.is sem sér um sölu veiðileyfana. Veiði 6.5.2020 07:30 Vinningshafar í Veiðikortaleiknum á Veiðivísi Þá erum við búin að draga út í leiknum okkar. Það eru fimm heppnir lesendur og vinir Veiðivísis sem fá allir Veiðikortið. Veiði 5.5.2020 13:27 Flott vorveiði í Elliðaánum Vorveiðin í Elliðaánum hófst 1. maí á efri svæðum ánna en eins og þeir sem þekkja þetta svæði vel er mikið af urriða þarna sem er gaman að eiga við. Veiði 4.5.2020 11:17 Illa gengið um fallega veiðistaði Það er fátt eins gaman og að koma að uppáhalds vatninu sínu snemma morguns til að kasta fyrir silung en þegar það fyrsta sem þú þarft að gera er að týna rusl er ánægjan oft skammvinn. Veiði 4.5.2020 08:22 Ennþá nóg af sjóbirting í Varmá Það hefur verið fín veiði í flestum sjóbirtingsánum þetta vorið og það eru margir á faraldsfæti til að glíma við þennan fisk sem margir telja einna skemmtilegast við að eiga. Veiði 4.5.2020 08:12 Elliðavatn að vakna til lífsins Það eru mikil lífsgæði fólgin í því að geta sest upp í bíl og verið komin við gott veiðivatn á nokkrum mínútum og fyrir íbúa í höfuðborgarsvæðisins er Elliðavatn líklega það vatn sem flestir sækja. Veiði 2.5.2020 08:33 Breyttar veiðireglur í Soginu Ásgarði Sogið er eitt af þeim veiðisvæðum sem hefur átt á brattan að sækja undanfarin ár en veiðireglum hefur verið breytt undanfarið til að vernda stofna Sogsins. Veiði 2.5.2020 08:21 Frábær byrjun í Hlíðarvatni Eitt af vinsælustu silungsvötnum á suðvesturhorni landsins er Hlíðarvatn en fyrsti veiðidagurinn í vatninu var í gær 1. maí. Veiði 2.5.2020 08:14 Veiðivísir gefur Veiðikortið á Facebook Núna styttist í að vatnaveiðin fari á fullt í sumar og það stefnir í að þetta verði metsumar í veiði þar sem Íslendingar eiga eftir að vera á faraldsfæti innanlands í sumar. Veiði 30.4.2020 08:12 Ennþá fullt af birting í Tungufljóti Þetta vor hefur verið og stefnir í að vera áfram frekar kalt næstu daga en það eru ekki allir ósáttir við það og sérstaklega ekki þeir sem elska að veiða sjóbirting. Veiði 30.4.2020 07:59 Urriðinn að gefa sig á Þingvöllum Nú er ísinn loksins að mestu farinn af Þingvallavatni þó einstöku flekar séu hér og þar en þetta hefur loksins gert Þjóðgarðinn veiðilegan. Veiði 28.4.2020 08:16 Sterkur hrygningarstofn í Langá Langá á Mýrum er ein af þeim ám sem vel er fylgst með og það hefur verið þannig síðan 1974 sem er mjög mikilvægt til að fylgjast með heilsu laxastofnsins í ánni. Veiði 22.4.2020 09:32 Veiðilíf Flugubúllunar komið út Flugubúllan sem er ein nýjasta verslunin í flóru veiðibúða var að gefa út bækling þar sem vörur þeirra eru kynntar í bland við skemmtilegar veiðigreinar. Veiði 22.4.2020 08:34 Veiði byrjar í Elliðavatni á morgun Einn af vorboðunum ljúfu hjá veiðimönnum er klárlega fyrsti dagurinn í veiði við bakka Elliðavatns sem er ein helsta uppeldisstöð veiðimanna á höfuðborgarsvæðinu. Veiði 22.4.2020 08:29 Villingavatn að vakna til lífsins Urriðaveiðin er að hrökkva í gang á helstu svæðum við Þingvallavatn og nú þegar loksins hlýnar þá má reikna með hækkandi veiðitölum. Veiði 22.4.2020 08:15 Ís hamlar veiðum í þjóðgarðinum Veiði hófst í þjóðgarðinum á Þingvöllum í gær en það sást engin veiðimaður við bakkann og það er kannski ekki skrítið miðað við aðstæður. Veiði 20.4.2020 08:29 Kroppa upp bleikju í Vífilstaðavatni Vífilstaðavatn er mjög þægilegur áningarstaður fyrir veiðimenn á höfuðborgarsvæðinu og það eru margir sem skjótast þangað í smá stund seinni part dags eftir vinnu. Veiði 18.4.2020 10:09 Stórir birtingar í Eyjafjarðará Það er víðar verið að veiða sjóbirting á landinu heldur en á suðurlandi og það eru fínar veiðitölur að berast til dæmis úr Eyjafjarðará. Veiði 18.4.2020 10:01 314 fiskar komnir á land í Geirlandsá Vorveiðin á sjóbirting hefur tekið góðan kipp eftir að aðstæður breyttust til hins betra í ánum en það gerðist þegar ís og krapi fór að hörfa. Veiði 17.4.2020 07:58 « ‹ 22 23 24 25 26 27 28 29 30 … 93 ›
Tilboð og kóði í vefsölu hjá Lax-Á Það má glitta í tilboð víða á vefsölum hjá veiðileyfasölum landsins þessa dagana og hægt að gera góð kaup í veiðileyfum ansi víða. Veiði 13.5.2020 14:53
Yfir 40 veiðisvæði á vefsölunni Veiðimenn eru þessa dagana að komast í veiðigírinn enda er einn skemmtilegasti tími ársins framundan en það er sá tími sem silungurinn fer að komast í tökustuð. Veiði 13.5.2020 08:46
Bleikjan á hálendinu að vakna Það er mikil lífsgæði fólgin í því að geta ekið í tvo til þrjá tíma inná hálendið á Íslandi og veitt í því ógurlega fallega landslagi sem þar skreytir umhverfið. Veiði 13.5.2020 08:38
Kynning á veiðisvæðum Þjórsár Þjórsá hefur síðustu tvö eða þrjú ár komið inn sem eitt aflahæsta veiðisvæði landsins per stöng og vinsældir svæðisins eru sífellt að aukast. Veiði 12.5.2020 08:22
Lax-Á með veiðistaðakynningu í Stóru Laxá Stóra Laxá er mögnuð á að veiða og það eru margir sem setja hana alltaf efsta á listann yfir uppáhalds ánna sína og það er ekki að ástæðulausu. Veiði 11.5.2020 10:26
Frábær veiði í Hlíðarvatni Hlíðarvatn í Selvogi er eitt af þessum vötnum sem getur tekið smá tíma að læra á en þegar þú kemst í takt við vatnið er það mjög gjöfult á góðum degi. Veiði 11.5.2020 08:27
SVFR gefur öllum félögum 10.000 kr gjafabréf Veiðifélög og leigutakar eru að bregðast mismunandi við þeirri óvissu sem er framundan á þessu veiðisumri en SVFR sendi frá sér tilkynningu í gær sem hefur heldur betur vakið athygli. Veiði 11.5.2020 08:18
Gott stórfiskaskot í Kleifarvatni Það er víðar að veiðast urriði en við Þingvallavatn þessa dagana og eitt af þeim vötnum sem oft kemur á óvart er Kleifarvatn. Veiði 9.5.2020 08:50
Urriðaveiðin að toppa á Þingvöllum Þingvallavatn hefur verið þétt setið af veiðimönnum undanfarna daga enda hefur verið að ganga vel að setja í stóra urriða. Veiði 9.5.2020 08:35
Fengu 34 urriða við Kárastaði Urriðaveiðin fór aðeins seinna af stað þetta vorið og er þar aðallega um kulda og ís að kenna en það er óhætt að segja að veiðin sé komin í gang. Veiði 6.5.2020 09:52
Hraunsfjörður að vakna til lífsins Eitt af þeim vötnum innan Veiðikortsins sem margir veiðimenn sækja í er Hraunsfjörður og frétta þaðan er yfirleitt beðið með óþreyju. Veiði 6.5.2020 08:20
Veiðisvæði Skálholts komin í sölu Veiðisvæði Skálholts í Hvítá og í Brúará eru nú komin í almenna sölu í fyrsta skipti. Það er veiðileyfavefurinn www.veida.is sem sér um sölu veiðileyfana. Veiði 6.5.2020 07:30
Vinningshafar í Veiðikortaleiknum á Veiðivísi Þá erum við búin að draga út í leiknum okkar. Það eru fimm heppnir lesendur og vinir Veiðivísis sem fá allir Veiðikortið. Veiði 5.5.2020 13:27
Flott vorveiði í Elliðaánum Vorveiðin í Elliðaánum hófst 1. maí á efri svæðum ánna en eins og þeir sem þekkja þetta svæði vel er mikið af urriða þarna sem er gaman að eiga við. Veiði 4.5.2020 11:17
Illa gengið um fallega veiðistaði Það er fátt eins gaman og að koma að uppáhalds vatninu sínu snemma morguns til að kasta fyrir silung en þegar það fyrsta sem þú þarft að gera er að týna rusl er ánægjan oft skammvinn. Veiði 4.5.2020 08:22
Ennþá nóg af sjóbirting í Varmá Það hefur verið fín veiði í flestum sjóbirtingsánum þetta vorið og það eru margir á faraldsfæti til að glíma við þennan fisk sem margir telja einna skemmtilegast við að eiga. Veiði 4.5.2020 08:12
Elliðavatn að vakna til lífsins Það eru mikil lífsgæði fólgin í því að geta sest upp í bíl og verið komin við gott veiðivatn á nokkrum mínútum og fyrir íbúa í höfuðborgarsvæðisins er Elliðavatn líklega það vatn sem flestir sækja. Veiði 2.5.2020 08:33
Breyttar veiðireglur í Soginu Ásgarði Sogið er eitt af þeim veiðisvæðum sem hefur átt á brattan að sækja undanfarin ár en veiðireglum hefur verið breytt undanfarið til að vernda stofna Sogsins. Veiði 2.5.2020 08:21
Frábær byrjun í Hlíðarvatni Eitt af vinsælustu silungsvötnum á suðvesturhorni landsins er Hlíðarvatn en fyrsti veiðidagurinn í vatninu var í gær 1. maí. Veiði 2.5.2020 08:14
Veiðivísir gefur Veiðikortið á Facebook Núna styttist í að vatnaveiðin fari á fullt í sumar og það stefnir í að þetta verði metsumar í veiði þar sem Íslendingar eiga eftir að vera á faraldsfæti innanlands í sumar. Veiði 30.4.2020 08:12
Ennþá fullt af birting í Tungufljóti Þetta vor hefur verið og stefnir í að vera áfram frekar kalt næstu daga en það eru ekki allir ósáttir við það og sérstaklega ekki þeir sem elska að veiða sjóbirting. Veiði 30.4.2020 07:59
Urriðinn að gefa sig á Þingvöllum Nú er ísinn loksins að mestu farinn af Þingvallavatni þó einstöku flekar séu hér og þar en þetta hefur loksins gert Þjóðgarðinn veiðilegan. Veiði 28.4.2020 08:16
Sterkur hrygningarstofn í Langá Langá á Mýrum er ein af þeim ám sem vel er fylgst með og það hefur verið þannig síðan 1974 sem er mjög mikilvægt til að fylgjast með heilsu laxastofnsins í ánni. Veiði 22.4.2020 09:32
Veiðilíf Flugubúllunar komið út Flugubúllan sem er ein nýjasta verslunin í flóru veiðibúða var að gefa út bækling þar sem vörur þeirra eru kynntar í bland við skemmtilegar veiðigreinar. Veiði 22.4.2020 08:34
Veiði byrjar í Elliðavatni á morgun Einn af vorboðunum ljúfu hjá veiðimönnum er klárlega fyrsti dagurinn í veiði við bakka Elliðavatns sem er ein helsta uppeldisstöð veiðimanna á höfuðborgarsvæðinu. Veiði 22.4.2020 08:29
Villingavatn að vakna til lífsins Urriðaveiðin er að hrökkva í gang á helstu svæðum við Þingvallavatn og nú þegar loksins hlýnar þá má reikna með hækkandi veiðitölum. Veiði 22.4.2020 08:15
Ís hamlar veiðum í þjóðgarðinum Veiði hófst í þjóðgarðinum á Þingvöllum í gær en það sást engin veiðimaður við bakkann og það er kannski ekki skrítið miðað við aðstæður. Veiði 20.4.2020 08:29
Kroppa upp bleikju í Vífilstaðavatni Vífilstaðavatn er mjög þægilegur áningarstaður fyrir veiðimenn á höfuðborgarsvæðinu og það eru margir sem skjótast þangað í smá stund seinni part dags eftir vinnu. Veiði 18.4.2020 10:09
Stórir birtingar í Eyjafjarðará Það er víðar verið að veiða sjóbirting á landinu heldur en á suðurlandi og það eru fínar veiðitölur að berast til dæmis úr Eyjafjarðará. Veiði 18.4.2020 10:01
314 fiskar komnir á land í Geirlandsá Vorveiðin á sjóbirting hefur tekið góðan kipp eftir að aðstæður breyttust til hins betra í ánum en það gerðist þegar ís og krapi fór að hörfa. Veiði 17.4.2020 07:58