EM 2016 í Frakklandi Lögreglumaður skoraði fyrsta mark Gíbraltar | Myndband Gíbraltar skoraði sitt fyrsta mark í sögu knattspyrnu landsliðsins þegar Lee Casciaro jafnaði gegn Skotlandi. Leikurinn er liður í undankeppni Evrópumótsins í knattspyrnu sem fram fer í Frakklandi árið 2016. Fótbolti 29.3.2015 17:30 „Eiður að skora 36 ára en ég á í vandræðum með stigann 34 ára" Eiður Smári Guðjohnsen spilaði sinn fyrsta landsleik í 16 mánuði í gær þegar hann var í sigurliði Íslands gegn Kazakstan í undankeppni Evrópumótsins 2016. Fótbolti 29.3.2015 14:09 Nýfæddur sonur Arons Einars horfði á pabba sinn spila | Mynd Aron Einar Gunnarsson missti af fæðingu sonar síns þar sem hann var með íslenska landsliðinu í Kasakstan. Fótbolti 29.3.2015 12:44 Gummi Ben fer á kostum: "Ekki láta þá skora.. nei, nei, nei!" Guðmundur Benediktsson, knattspyrnulýsandi Stöðvar 2, hefur ætíð verið þekktur fyrir skemmtilegar lýsingar. Guðmundur lýsti 3-0 sigri Íslands á Kazakstan í gær og fór á kostum, eins og honum einum er lagið. Fótbolti 28.3.2015 23:57 Sjáðu mörkin í jafnteflinu í Hollandi | Vatn á myllu Íslands Holland og Tyrkland skildu jöfn, 1-1, í A-riðli undankeppni Evrópumótsins sem fram fer í Frakklandi sumarið 2016. Wesley Sneijder bjargaði Hollendingum. Fótbolti 27.3.2015 16:41 Dzeko sá um Andorru | Belgar skoruðu fimm Bosnía og Belgíu unnu örugga sigri í undankeppni EM í Frakklandi 2016. Ítalía tapaði mikilvægum stigum þegar liðið gerði jafntefli við Búlgaríu í Búlgaríu. Fótbolti 28.3.2015 21:43 Hvernig klúðruðu Lettar þessu? | Myndband Lettland gerði jafntefli við Tékkland í riðli okkar Íslendinga, en lokatölur urðu 1-1. Vaclav Pilar jafnaði metin fyrir Tékkland í uppbótartíma, en rétt áður fengu gestirnir tækifæri til að gera út um leikinn. Fótbolti 28.3.2015 20:05 Króatía í engum vandræðum með Noreg | Bale í stuði fyrir Wales Króatía, Wales og Azerbaídsjan unnu öll leiki sína í undankeppni EM 2016 sem fram fóru í dag. Fótbolti 28.3.2015 18:50 Benni bongó með blys á lofti eftir sigur strákanna okkar Sjáðu geggjaða stemningu á Ölveri þar sem Tólfan kom saman og horfði á landsleikinn. Fótbolti 28.3.2015 18:45 Tékkar björguðu stigi gegn Lettum í uppbótartíma Tékkland bjargaði einu stigi gegn Lettlandi í riðli okkar Íslendinga í undankeppni EM 2016, en Tékkar jöfnuðu metin í uppbótartíma. Fótbolti 27.3.2015 16:37 Jóhann Berg: Sáttur með að hafa lagt upp fyrir Eið Smára Jóhann Berg Guðmundsson átti flotta endurkomu í byrjunarliði íslenska landsliðsins í 3-0 sigri á Kasakstan í Astana í kvöld. Fótbolti 28.3.2015 18:39 Gylfi: Gott að fá kallinn aftur í liðið Gylfi Þór Sigurðsson var ánægður með frammistöðu Íslands í sigrinum á Kasakstan í Astana í dag. Fótbolti 28.3.2015 18:28 Hannes Þór: Fagmannlega spilaður leikur eftir markið Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska landsliðsins, hélt marki sínu hreinu í fjórða sinn í fimm leikjum í undankeppni EM 2016 í kvöld þegar Ísland vann 3-0 sigur á Kasakstan á Astana-leikvanginum. Fótbolti 28.3.2015 18:22 Kári: Ég hefði auðveldlega getað skorað tvö mörk Miðvörðurinn átti frábæran dag í 3-0 sigrinum á Kasakstan í undankeppni EM 2016. Fótbolti 28.3.2015 18:20 Birkir Bjarna: Gæti ekki verið betra Birkir Bjarnason skoraði tvö mörk í 3-0 sigri á Kasakstan á Astana-leikvanginum í kvöld og hann var að vonum kátur í leikslok eftir flottan sigur. Fótbolti 28.3.2015 18:15 Eiður Smári: Var eiginlega orðið alltof langt síðan að ég skoraði Eiður Smári Guðjohnsen smurði ofan á markametið sitt í 3-0 sigrinum í Astana í dag. Fótbolti 28.3.2015 17:59 Lars: Eiður er enn frábær fótboltamaður Lars Lagerbäck var að vonum ánægður með 0-3 sigur Íslands á Kasakstan í Astana í dag. Fótbolti 28.3.2015 17:55 Eiður Smári: Gott að fá seinna markið svona fljótt Eiður Smári Guðjohnsen lék sinn fyrsta landsleik frá því gegn Króatíu í nóvember 2013 og hélt upp á það með marki gegn Kasakstan í dag. Fótbolti 28.3.2015 17:21 Þrjú mörk og þrjú stig í Astana Ísland komst upp að hlið Tékklands á toppi A-riðils í undankeppni EM 2016 með öruggum 0-3 sigri á Kasakstan í Astana í dag. Birkir Bjarnason skoraði tvö marka Íslands og Eiður Smári Guðjohnsen eitt. Fótbolti 27.3.2015 16:25 Kári Árnason bestur í Astana | Einkunnir íslenska liðsins Kári Árnason, Eiður Smári, Jóhann Berg og Birkir Bjarnason fá hæstu einkunn en Kolbeinn Sigþórsson var ekki líkur sjálfum sér. Fótbolti 28.3.2015 17:13 Sjáðu mörkin sem strákarnir okkar skoruðu í Astana Birkir Bjarnason skoraði tvívegis og Eiður Smári Guðjohnsen bætti við markametið sitt. Fótbolti 28.3.2015 17:02 Átján leikir og yfir 2.000 dagar frá síðasta landsliðsmarki Eiðs Smára Markahæsti leikmaður Íslands frá upphafi bætti 25. landsliðsmarkinu í sarpinn í Astana í dag. Fótbolti 28.3.2015 16:08 Twitter logar eftir mark Eiðs Samskiptavefurinn Twitter gjörsamlega logaði eftir að Eiður Smári Guðjohnsen kom Íslandi yfir gegn Kazakstan, en leikið er ytra. Markið kom eftir tuttugu mínútna leik, en staðan í leiknum er 1-0 þegar þetta er skrifað. Fótbolti 28.3.2015 15:31 Eiður, Jóhann Berg og Birkir Már inn í byrjunarliðið Landsliðsþjálfararnir Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerbäck hafa tilkynnt byrjunarlið Íslands fyrir leikinn á móti Kasakstan í Astana í dag. Fótbolti 28.3.2015 13:36 Jón Daði og Hörður Bjögvin eiga harma að hefna Tveir leikmenn í íslenska landsliðshópnum á móti Kasakstan eru mættir til landsins í annað skiptið á einu ári því þeir voru einnig með 21 árs landsliðinu þegar liðið spilaði í Astana í fyrra. Fótbolti 28.3.2015 13:32 Sterling, Baines og Milner meiddust í gær Raheem Sterling, Leighton Baines og James Milner munu ekki spila með enska landsliðinu í vináttuleiknum gegn Ítalíu á þriðjudag eftir að hafa meiðst í 4-0 sigrinum gegn Litháen í gær. Einnig er óvíst með Danny Welbeck. Enski boltinn 28.3.2015 11:11 Fyrsti landsleikur Emils með tattú af pabba heitnum Emil Hallfreðsson mætir ekki alveg eins til leiks í dag og í síðasta landsleik í nóvember. Hann ákvað að minnast föður síns með sérstökum hætti þegar hann fékk sér húðflúr með honum á handlegginn. Fótbolti 27.3.2015 19:48 Þetta er alveg ný spenna Eiður Smári Guðjohnsen mun setja nýtt met um leið og hann kemur inn á völlinn á móti Kasakstan í dag. Fótbolti 27.3.2015 19:48 Aron klökknaði ekki enda grjótharður Kári Árnason, miðvörður íslenska landsliðsins, hefur séð flotta takta til leikmanna Kasakstans á myndböndum í undirbúningi leiksins. Fótbolti 27.3.2015 19:48 Rikki G missti sig er Zlatan skoraði mark kvöldsins Zlatan Ibrahimovic skoraði mark í kvöld sem hann mun örugglega seint gleyma. Fótbolti 27.3.2015 21:58 « ‹ 68 69 70 71 72 73 74 75 76 … 85 ›
Lögreglumaður skoraði fyrsta mark Gíbraltar | Myndband Gíbraltar skoraði sitt fyrsta mark í sögu knattspyrnu landsliðsins þegar Lee Casciaro jafnaði gegn Skotlandi. Leikurinn er liður í undankeppni Evrópumótsins í knattspyrnu sem fram fer í Frakklandi árið 2016. Fótbolti 29.3.2015 17:30
„Eiður að skora 36 ára en ég á í vandræðum með stigann 34 ára" Eiður Smári Guðjohnsen spilaði sinn fyrsta landsleik í 16 mánuði í gær þegar hann var í sigurliði Íslands gegn Kazakstan í undankeppni Evrópumótsins 2016. Fótbolti 29.3.2015 14:09
Nýfæddur sonur Arons Einars horfði á pabba sinn spila | Mynd Aron Einar Gunnarsson missti af fæðingu sonar síns þar sem hann var með íslenska landsliðinu í Kasakstan. Fótbolti 29.3.2015 12:44
Gummi Ben fer á kostum: "Ekki láta þá skora.. nei, nei, nei!" Guðmundur Benediktsson, knattspyrnulýsandi Stöðvar 2, hefur ætíð verið þekktur fyrir skemmtilegar lýsingar. Guðmundur lýsti 3-0 sigri Íslands á Kazakstan í gær og fór á kostum, eins og honum einum er lagið. Fótbolti 28.3.2015 23:57
Sjáðu mörkin í jafnteflinu í Hollandi | Vatn á myllu Íslands Holland og Tyrkland skildu jöfn, 1-1, í A-riðli undankeppni Evrópumótsins sem fram fer í Frakklandi sumarið 2016. Wesley Sneijder bjargaði Hollendingum. Fótbolti 27.3.2015 16:41
Dzeko sá um Andorru | Belgar skoruðu fimm Bosnía og Belgíu unnu örugga sigri í undankeppni EM í Frakklandi 2016. Ítalía tapaði mikilvægum stigum þegar liðið gerði jafntefli við Búlgaríu í Búlgaríu. Fótbolti 28.3.2015 21:43
Hvernig klúðruðu Lettar þessu? | Myndband Lettland gerði jafntefli við Tékkland í riðli okkar Íslendinga, en lokatölur urðu 1-1. Vaclav Pilar jafnaði metin fyrir Tékkland í uppbótartíma, en rétt áður fengu gestirnir tækifæri til að gera út um leikinn. Fótbolti 28.3.2015 20:05
Króatía í engum vandræðum með Noreg | Bale í stuði fyrir Wales Króatía, Wales og Azerbaídsjan unnu öll leiki sína í undankeppni EM 2016 sem fram fóru í dag. Fótbolti 28.3.2015 18:50
Benni bongó með blys á lofti eftir sigur strákanna okkar Sjáðu geggjaða stemningu á Ölveri þar sem Tólfan kom saman og horfði á landsleikinn. Fótbolti 28.3.2015 18:45
Tékkar björguðu stigi gegn Lettum í uppbótartíma Tékkland bjargaði einu stigi gegn Lettlandi í riðli okkar Íslendinga í undankeppni EM 2016, en Tékkar jöfnuðu metin í uppbótartíma. Fótbolti 27.3.2015 16:37
Jóhann Berg: Sáttur með að hafa lagt upp fyrir Eið Smára Jóhann Berg Guðmundsson átti flotta endurkomu í byrjunarliði íslenska landsliðsins í 3-0 sigri á Kasakstan í Astana í kvöld. Fótbolti 28.3.2015 18:39
Gylfi: Gott að fá kallinn aftur í liðið Gylfi Þór Sigurðsson var ánægður með frammistöðu Íslands í sigrinum á Kasakstan í Astana í dag. Fótbolti 28.3.2015 18:28
Hannes Þór: Fagmannlega spilaður leikur eftir markið Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska landsliðsins, hélt marki sínu hreinu í fjórða sinn í fimm leikjum í undankeppni EM 2016 í kvöld þegar Ísland vann 3-0 sigur á Kasakstan á Astana-leikvanginum. Fótbolti 28.3.2015 18:22
Kári: Ég hefði auðveldlega getað skorað tvö mörk Miðvörðurinn átti frábæran dag í 3-0 sigrinum á Kasakstan í undankeppni EM 2016. Fótbolti 28.3.2015 18:20
Birkir Bjarna: Gæti ekki verið betra Birkir Bjarnason skoraði tvö mörk í 3-0 sigri á Kasakstan á Astana-leikvanginum í kvöld og hann var að vonum kátur í leikslok eftir flottan sigur. Fótbolti 28.3.2015 18:15
Eiður Smári: Var eiginlega orðið alltof langt síðan að ég skoraði Eiður Smári Guðjohnsen smurði ofan á markametið sitt í 3-0 sigrinum í Astana í dag. Fótbolti 28.3.2015 17:59
Lars: Eiður er enn frábær fótboltamaður Lars Lagerbäck var að vonum ánægður með 0-3 sigur Íslands á Kasakstan í Astana í dag. Fótbolti 28.3.2015 17:55
Eiður Smári: Gott að fá seinna markið svona fljótt Eiður Smári Guðjohnsen lék sinn fyrsta landsleik frá því gegn Króatíu í nóvember 2013 og hélt upp á það með marki gegn Kasakstan í dag. Fótbolti 28.3.2015 17:21
Þrjú mörk og þrjú stig í Astana Ísland komst upp að hlið Tékklands á toppi A-riðils í undankeppni EM 2016 með öruggum 0-3 sigri á Kasakstan í Astana í dag. Birkir Bjarnason skoraði tvö marka Íslands og Eiður Smári Guðjohnsen eitt. Fótbolti 27.3.2015 16:25
Kári Árnason bestur í Astana | Einkunnir íslenska liðsins Kári Árnason, Eiður Smári, Jóhann Berg og Birkir Bjarnason fá hæstu einkunn en Kolbeinn Sigþórsson var ekki líkur sjálfum sér. Fótbolti 28.3.2015 17:13
Sjáðu mörkin sem strákarnir okkar skoruðu í Astana Birkir Bjarnason skoraði tvívegis og Eiður Smári Guðjohnsen bætti við markametið sitt. Fótbolti 28.3.2015 17:02
Átján leikir og yfir 2.000 dagar frá síðasta landsliðsmarki Eiðs Smára Markahæsti leikmaður Íslands frá upphafi bætti 25. landsliðsmarkinu í sarpinn í Astana í dag. Fótbolti 28.3.2015 16:08
Twitter logar eftir mark Eiðs Samskiptavefurinn Twitter gjörsamlega logaði eftir að Eiður Smári Guðjohnsen kom Íslandi yfir gegn Kazakstan, en leikið er ytra. Markið kom eftir tuttugu mínútna leik, en staðan í leiknum er 1-0 þegar þetta er skrifað. Fótbolti 28.3.2015 15:31
Eiður, Jóhann Berg og Birkir Már inn í byrjunarliðið Landsliðsþjálfararnir Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerbäck hafa tilkynnt byrjunarlið Íslands fyrir leikinn á móti Kasakstan í Astana í dag. Fótbolti 28.3.2015 13:36
Jón Daði og Hörður Bjögvin eiga harma að hefna Tveir leikmenn í íslenska landsliðshópnum á móti Kasakstan eru mættir til landsins í annað skiptið á einu ári því þeir voru einnig með 21 árs landsliðinu þegar liðið spilaði í Astana í fyrra. Fótbolti 28.3.2015 13:32
Sterling, Baines og Milner meiddust í gær Raheem Sterling, Leighton Baines og James Milner munu ekki spila með enska landsliðinu í vináttuleiknum gegn Ítalíu á þriðjudag eftir að hafa meiðst í 4-0 sigrinum gegn Litháen í gær. Einnig er óvíst með Danny Welbeck. Enski boltinn 28.3.2015 11:11
Fyrsti landsleikur Emils með tattú af pabba heitnum Emil Hallfreðsson mætir ekki alveg eins til leiks í dag og í síðasta landsleik í nóvember. Hann ákvað að minnast föður síns með sérstökum hætti þegar hann fékk sér húðflúr með honum á handlegginn. Fótbolti 27.3.2015 19:48
Þetta er alveg ný spenna Eiður Smári Guðjohnsen mun setja nýtt met um leið og hann kemur inn á völlinn á móti Kasakstan í dag. Fótbolti 27.3.2015 19:48
Aron klökknaði ekki enda grjótharður Kári Árnason, miðvörður íslenska landsliðsins, hefur séð flotta takta til leikmanna Kasakstans á myndböndum í undirbúningi leiksins. Fótbolti 27.3.2015 19:48
Rikki G missti sig er Zlatan skoraði mark kvöldsins Zlatan Ibrahimovic skoraði mark í kvöld sem hann mun örugglega seint gleyma. Fótbolti 27.3.2015 21:58