EM 2016 í Frakklandi Strákarnir fljúga til Marseille í dag Íslenska landsliðið flýgur frá Chambéry til Marseille klukkan 11.00 þar sem það mætir Ungverjalandi á morgun. Fótbolti 17.6.2016 09:32 EM dagbók: Rögnvaldur Reginskita og rigning Það er orðið töff að vera stuðningsmaður íslenska karlalandsliðsins í fótbolta. Fótbolti 16.6.2016 23:55 Tuttugu Rússum var í gær vísað úr landi frá Frakklandi Bullurnar tilheyra hópi sem er einkar hliðhollur Vladimír Pútín, forseta Rússlands. Erlent 16.6.2016 20:46 Hæ, hó og jibbí nei Ísland mætir Ungverjalandi í öðrum leik liðsins á EM 2016 á morgun. Eftir frábær úrslit gegn Portúgal er líklegt að sigur komi okkar liði í 16 liða úrslitin. Fótbolti 16.6.2016 23:40 Stuðningsmaður Norður-Íra lést á leiknum gegn Úkraínu Fjölskylda Rainey segir hann hafa látist á þeim stað þar sem hann unni sér best, knattspyrnuvellinum. Erlent 17.6.2016 06:35 Fá ekki að æfa á keppnisvellinum þökk sé AC/DC Grasið á Stade-Vélodrome allt annað en gott eftir tónleika hljómsveitarinnar á dögunum. Fótbolti 17.6.2016 06:42 Mamma Alfreðs: „Ég hefði viljað sjá hann koma mikið fyrr inn á“ Hann var pirrandi yngri bróðir en hefur róast síðan. Keppnisskapið er svakalegt og hann gefst aldrei upp. Svona lýsa móðir og systur Alfreðs Finnbogasonar markaskoraranum. Fótbolti 16.6.2016 12:24 Fyrsta markalausa jafnteflið á EM í ár Þýskaland og Pólland gerðu markalaust jafntefli í lokaleik dagsins á Evrópumótinu í fótbolta í Frakklandi. Þetta er fyrsti leikur Evrópumótsins í ár þar sem hvorugt liðið nær að skora mark. Fótbolti 16.6.2016 10:50 Kári: Engin aukapressa í leiknum á laugardag Kári Árnason segir að Ísland ætli sér að vinna Ungverjaland á laugardag en sé ekki að hugsa málið lengra en það. Fótbolti 16.6.2016 12:31 Jóhann Berg: Frábært að sjá að það eru ekki bara Íslendingar á vagninum Íslenska liðið er orðið uppáhald margra á EM eftir frækna frammistöðu gegn Portúgal á þriðjudagskvöldið. Fótbolti 16.6.2016 12:41 Íslendingar vilja ólmir út til Frakklands: „Síminn stoppar ekki“ Þeir sem ákvaðu að fara ekki á EM virðast nú margir hverjir vera að endurskoða ákvörðun sína. Innlent 16.6.2016 18:16 Norður-Írar komnir á blað | Sjáðu mörkin N-Írland bar sigurorð af Úkraínu með tveimur mörkum gegn engu í C-riðli EM 2016 í Lyon í dag. Fótbolti 16.6.2016 10:47 Haglél á EM | Myndband og myndir af því þegar þurfti að stoppa leik Úkraínu og Norður-Írlands Evrópumótið í fótbolta fer fram í Frakklandi um mitt sumar en það er greinilega von á öllum veðrum ef marka má það sem gerðist í leik Norður-Írlands og Úkraínu í dag. Fótbolti 16.6.2016 17:43 Ronaldo verður að Rögnvaldi Reginskitu Kristinn R. Ólafsson í Madríd er búinn að endurskíra Cristiano Ronaldo eftir ummæli hans í garð íslenska landsliðsins. Fótbolti 16.6.2016 12:18 Íslenska þjóðin hefði kannski ekkert þurft að hafa áhyggjur | Ronaldo sá versti í sögunni Íslenska þjóðin sat fyrir framan sjónvarptækin á lokamínútunum í leik Íslands og Portúgals og spennan var næstum því óberanleg. Fótbolti 16.6.2016 12:08 Sturridge þakkaði Hodgson og Guði fyrir markið Framherjarnir Jamie Vardy og Daniel Sturridge gerðu gæfumuninn fyrir England gegn Wales í leik liðanna í B-riðli á EM í Frakklandi í dag. Fótbolti 16.6.2016 15:22 Varamennirnir breyttu öllu fyrir enska liðið í sigri á Wales | Sjáðu mörkin Varamennirnir Daniel Sturridge og Jamie Vardy tryggði Englendingum 2-1 sigur á Wales og þar með toppsætið í B-riðlinum á Evrópumótinu í Frakklandi. Fótbolti 16.6.2016 10:43 Jói Berg um orð Eiðs Smára fyrir leik: Þau voru mjög góð og höfðu áhrif á hópinn Reynslumesti leikmaður íslenska liðsins sagði nokkur orð á liðsfundi fyrir leikinn gegn Portúgal sem skipti sköpum. Fótbolti 16.6.2016 10:29 Stuðningsmaður Portúgals skammast sín fyrir Ronaldo "Ég er vonsvikinn með úrslitin en aðallega vonsvikinn þegar ég heyrði það sem fyrirliði okkar hafði að segja um liðið ykkar,“ segir Henrique og á við ummæli Cristiano Ronaldo. Lífið 16.6.2016 13:14 Ronaldo mun aldrei komast með tærnar þar sem íslenskar knattspyrnukonur hafa hælana Víðir Reynisson brosir að ýmsu í umræðunni um Ronaldo en þó ekki öllu. Fótbolti 16.6.2016 11:55 Frakkar henda rússneskum vandræðagemlingum úr landi Þeirra á meðal er Alexander Shprygin sem er nátengdur framámönnum hjá rússneska knattspyrnusambandinu. Erlent 16.6.2016 11:25 Sjö mínútur af gæsahúð: Útvarpsmaður og fyrrum leikmaður Man. Utd voru Íslendingar í einn dag Colin Murray og Keith Gillespie fóru á leik Íslands og Portúgals og gerðu hreint magnað innslag. Fótbolti 16.6.2016 10:03 Aron Einar var tæpur fyrir Portúgalsleikinn "Við vorum með plan a og plan b,“ segir Heimir Hallgrímsson. Fótbolti 16.6.2016 09:37 Kári: Bensín á eldinn Miðvörðurinn sagði frammistöðuna gegn Cristiano Ronaldo og félögum hafa gert mikið fyrir íslenska hópinn. Fótbolti 16.6.2016 09:34 Kári Árnason: Maður þekkir helminginn af fólkinu í stúkunni "Það gerði þetta extra specilal,“ sagði Kári sem fékk faðmlög frá vinum sínum í Saint-Étienne. Fótbolti 16.6.2016 09:22 Jói Berg fann ekki fjölskylduna sína "Ef þið sjáið sex manns klædda í appelsínugult í Marseille, þá er það fjölskyldan hans Jóa,“ sagði Heimir Hallgrímsson. Fótbolti 16.6.2016 09:18 Sjáðu blaðamannafund strákanna okkar í heild sinni | Myndband Heimir Hallgrímsson, Jóhann Berg Guðmundsson og Kári Árnason sátu fyrir svörum. Fótbolti 16.6.2016 08:09 Ronaldo vildi ekki skiptast á treyjum við okkar menn "Siggi fór yfir, en þeir vildu ekki sjá Sigga greyið,“ sagði Jóhann Berg Fótbolti 16.6.2016 09:07 EM í dag: 70 milljóna króna stig í Saint-Étienne Í þessum fimmta þætti er leikurinn gegn Ungverjum í Marseille fyrirferðamikill. Fótbolti 16.6.2016 07:31 Jói Berg: „Ha? Fagna á morgun? Leikurinn er á laugardag“ Það var hlegið á blaðamannafundinum í Annecy í morgun. Fótbolti 16.6.2016 08:52 « ‹ 30 31 32 33 34 35 36 37 38 … 85 ›
Strákarnir fljúga til Marseille í dag Íslenska landsliðið flýgur frá Chambéry til Marseille klukkan 11.00 þar sem það mætir Ungverjalandi á morgun. Fótbolti 17.6.2016 09:32
EM dagbók: Rögnvaldur Reginskita og rigning Það er orðið töff að vera stuðningsmaður íslenska karlalandsliðsins í fótbolta. Fótbolti 16.6.2016 23:55
Tuttugu Rússum var í gær vísað úr landi frá Frakklandi Bullurnar tilheyra hópi sem er einkar hliðhollur Vladimír Pútín, forseta Rússlands. Erlent 16.6.2016 20:46
Hæ, hó og jibbí nei Ísland mætir Ungverjalandi í öðrum leik liðsins á EM 2016 á morgun. Eftir frábær úrslit gegn Portúgal er líklegt að sigur komi okkar liði í 16 liða úrslitin. Fótbolti 16.6.2016 23:40
Stuðningsmaður Norður-Íra lést á leiknum gegn Úkraínu Fjölskylda Rainey segir hann hafa látist á þeim stað þar sem hann unni sér best, knattspyrnuvellinum. Erlent 17.6.2016 06:35
Fá ekki að æfa á keppnisvellinum þökk sé AC/DC Grasið á Stade-Vélodrome allt annað en gott eftir tónleika hljómsveitarinnar á dögunum. Fótbolti 17.6.2016 06:42
Mamma Alfreðs: „Ég hefði viljað sjá hann koma mikið fyrr inn á“ Hann var pirrandi yngri bróðir en hefur róast síðan. Keppnisskapið er svakalegt og hann gefst aldrei upp. Svona lýsa móðir og systur Alfreðs Finnbogasonar markaskoraranum. Fótbolti 16.6.2016 12:24
Fyrsta markalausa jafnteflið á EM í ár Þýskaland og Pólland gerðu markalaust jafntefli í lokaleik dagsins á Evrópumótinu í fótbolta í Frakklandi. Þetta er fyrsti leikur Evrópumótsins í ár þar sem hvorugt liðið nær að skora mark. Fótbolti 16.6.2016 10:50
Kári: Engin aukapressa í leiknum á laugardag Kári Árnason segir að Ísland ætli sér að vinna Ungverjaland á laugardag en sé ekki að hugsa málið lengra en það. Fótbolti 16.6.2016 12:31
Jóhann Berg: Frábært að sjá að það eru ekki bara Íslendingar á vagninum Íslenska liðið er orðið uppáhald margra á EM eftir frækna frammistöðu gegn Portúgal á þriðjudagskvöldið. Fótbolti 16.6.2016 12:41
Íslendingar vilja ólmir út til Frakklands: „Síminn stoppar ekki“ Þeir sem ákvaðu að fara ekki á EM virðast nú margir hverjir vera að endurskoða ákvörðun sína. Innlent 16.6.2016 18:16
Norður-Írar komnir á blað | Sjáðu mörkin N-Írland bar sigurorð af Úkraínu með tveimur mörkum gegn engu í C-riðli EM 2016 í Lyon í dag. Fótbolti 16.6.2016 10:47
Haglél á EM | Myndband og myndir af því þegar þurfti að stoppa leik Úkraínu og Norður-Írlands Evrópumótið í fótbolta fer fram í Frakklandi um mitt sumar en það er greinilega von á öllum veðrum ef marka má það sem gerðist í leik Norður-Írlands og Úkraínu í dag. Fótbolti 16.6.2016 17:43
Ronaldo verður að Rögnvaldi Reginskitu Kristinn R. Ólafsson í Madríd er búinn að endurskíra Cristiano Ronaldo eftir ummæli hans í garð íslenska landsliðsins. Fótbolti 16.6.2016 12:18
Íslenska þjóðin hefði kannski ekkert þurft að hafa áhyggjur | Ronaldo sá versti í sögunni Íslenska þjóðin sat fyrir framan sjónvarptækin á lokamínútunum í leik Íslands og Portúgals og spennan var næstum því óberanleg. Fótbolti 16.6.2016 12:08
Sturridge þakkaði Hodgson og Guði fyrir markið Framherjarnir Jamie Vardy og Daniel Sturridge gerðu gæfumuninn fyrir England gegn Wales í leik liðanna í B-riðli á EM í Frakklandi í dag. Fótbolti 16.6.2016 15:22
Varamennirnir breyttu öllu fyrir enska liðið í sigri á Wales | Sjáðu mörkin Varamennirnir Daniel Sturridge og Jamie Vardy tryggði Englendingum 2-1 sigur á Wales og þar með toppsætið í B-riðlinum á Evrópumótinu í Frakklandi. Fótbolti 16.6.2016 10:43
Jói Berg um orð Eiðs Smára fyrir leik: Þau voru mjög góð og höfðu áhrif á hópinn Reynslumesti leikmaður íslenska liðsins sagði nokkur orð á liðsfundi fyrir leikinn gegn Portúgal sem skipti sköpum. Fótbolti 16.6.2016 10:29
Stuðningsmaður Portúgals skammast sín fyrir Ronaldo "Ég er vonsvikinn með úrslitin en aðallega vonsvikinn þegar ég heyrði það sem fyrirliði okkar hafði að segja um liðið ykkar,“ segir Henrique og á við ummæli Cristiano Ronaldo. Lífið 16.6.2016 13:14
Ronaldo mun aldrei komast með tærnar þar sem íslenskar knattspyrnukonur hafa hælana Víðir Reynisson brosir að ýmsu í umræðunni um Ronaldo en þó ekki öllu. Fótbolti 16.6.2016 11:55
Frakkar henda rússneskum vandræðagemlingum úr landi Þeirra á meðal er Alexander Shprygin sem er nátengdur framámönnum hjá rússneska knattspyrnusambandinu. Erlent 16.6.2016 11:25
Sjö mínútur af gæsahúð: Útvarpsmaður og fyrrum leikmaður Man. Utd voru Íslendingar í einn dag Colin Murray og Keith Gillespie fóru á leik Íslands og Portúgals og gerðu hreint magnað innslag. Fótbolti 16.6.2016 10:03
Aron Einar var tæpur fyrir Portúgalsleikinn "Við vorum með plan a og plan b,“ segir Heimir Hallgrímsson. Fótbolti 16.6.2016 09:37
Kári: Bensín á eldinn Miðvörðurinn sagði frammistöðuna gegn Cristiano Ronaldo og félögum hafa gert mikið fyrir íslenska hópinn. Fótbolti 16.6.2016 09:34
Kári Árnason: Maður þekkir helminginn af fólkinu í stúkunni "Það gerði þetta extra specilal,“ sagði Kári sem fékk faðmlög frá vinum sínum í Saint-Étienne. Fótbolti 16.6.2016 09:22
Jói Berg fann ekki fjölskylduna sína "Ef þið sjáið sex manns klædda í appelsínugult í Marseille, þá er það fjölskyldan hans Jóa,“ sagði Heimir Hallgrímsson. Fótbolti 16.6.2016 09:18
Sjáðu blaðamannafund strákanna okkar í heild sinni | Myndband Heimir Hallgrímsson, Jóhann Berg Guðmundsson og Kári Árnason sátu fyrir svörum. Fótbolti 16.6.2016 08:09
Ronaldo vildi ekki skiptast á treyjum við okkar menn "Siggi fór yfir, en þeir vildu ekki sjá Sigga greyið,“ sagði Jóhann Berg Fótbolti 16.6.2016 09:07
EM í dag: 70 milljóna króna stig í Saint-Étienne Í þessum fimmta þætti er leikurinn gegn Ungverjum í Marseille fyrirferðamikill. Fótbolti 16.6.2016 07:31
Jói Berg: „Ha? Fagna á morgun? Leikurinn er á laugardag“ Það var hlegið á blaðamannafundinum í Annecy í morgun. Fótbolti 16.6.2016 08:52