Úkraína Leiðtogi þjóðernissinna skotinn til bana af lögreglu Tvennum sögum fer af falli Olexanders Músítsjko. Erlent 25.3.2014 16:17 Herlið Úkraínu kallað frá Krímskaga Samkvæmt starfandi forseta landsins er öryggi mannanna og fjölskyldna þeirra í hættu. Erlent 24.3.2014 10:21 Brýnt að tryggja frið í samskiptum Úkraínu og Rússlands Heimsókn utanríkisráðherra til Kænugarðs lauk í dag. Innlent 23.3.2014 10:13 Rússar réðust á herstöð úkraínska flughersins Óku niður hlið á brynvörðum bílum. Erlent 22.3.2014 21:35 Almenningur langþreyttur á áratuga spillingu Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra sagði á blaðamannafundi í Kænugarði í dag að friður og öryggi í Evrópu skiptu meira máli en þeir efnahagslegu hagsmunir sem Ísland hefur í viðskiptum við Rússa. Heimir Már og Valgarður Gíslason myndatökumaður eru í Kænugarði. Innlent 22.3.2014 20:34 Fyrsta tíst Pútíns var til Obama Óskaði Bandaríkjaforseta til hamingju með endurkjörið. Erlent 22.3.2014 17:57 Gunnar Bragi hittir fulltrúa flokka og ráðherra í Kænugarði Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra hefur verið í stífri dagskrá í Kænugarði í Úkraínu þangað sem hann mætti í gær. Innlent 22.3.2014 14:48 42 kíló af gulli og meira en 2 milljónir dollara á heimili fyrrum ráðherra Eduard Stavitsky, fyrrverandi orkumálaraðherra Úkraínu var handtekinn í gær. Erlent 22.3.2014 14:11 ÖSE á leið til austurhéraða Úkraínu Mikið hefur verið um mótmæli í héruðunum síðustu vikur þar sem stór hluti íbúanna styður Rússa og vill frekar halla sér að þeim en Evrópusambandinu. Erlent 22.3.2014 09:57 Fundar með ráðamönnum á morgun Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra mun heimsækja úkraínska þingið á morgun og funda með Andrii Deshchytsia, utanríkisráðherra landsins. Innlent 21.3.2014 22:28 „Mikilvægt að rödd Íslands heyrist“ Gunnar Bragi Sveinsson er á leið til Úkraínu þar sem hann mun kynna sér ástandið og ræða við ráðamenn. Innlent 21.3.2014 14:19 Krímskagi formlega orðinn hluti af Rússlandi Vladimir Pútín staðfesti lögin fyrir skömmu, eftir að efra þing Rússlands samþykkti þau einróma í morgun. Erlent 21.3.2014 11:51 Hlutabréf í Rússlandi hrynja í verði Viðskiptaþvinganir Bandaríkjanna voru harðari en gert hafði verið ráð fyrir. Erlent 21.3.2014 11:46 Rússar líta til austurs eftir bandamönnum Evrópusambandið og Úkraína hafa skrifað undir samkomulagið sem leiddi til mótmælanna í Úkraínu. Erlent 21.3.2014 10:00 Útilokar ekki refsiaðgerðir gegn rússneska hagkerfinu Bandaríkin munu beita frekari refsiaðgerðum gegn einstaklingum í Rússlandi vegna deilunnar um Krímskaga, bæði innan ríkisstjórnarinnar og utan hennar. Erlent 20.3.2014 14:56 Skora á Alþingi að virða niðurstöðuna á Krímskaga „Pútín ætti að vera tilnefndur til friðarverðlauna Nóbels fyrir að efna til kosninganna,“ segir Ástþór Magnússon. Innlent 20.3.2014 15:09 Óttast að Rússar undirbúi stórfelldar hernaðaraðgerðir í Úkraínu Eiga á hættu frekari refsiaðgerðir af hálfu Evrópusambandsins. Erlent 20.3.2014 14:39 Yfirmaður ríkissjónvarpsins laminn og neyddur til að segja af sér Þingmenn úkraínska Svoboda-flokksins réðust inn á skrifstofuna. Erlent 20.3.2014 11:12 Gunnar Bragi kynnir skýrslu sína um utanríkis- og alþjóðamál Utanríkismál verða á dagskrá Alþingis í dag auk óundirbúinna fyrirspurna. Innlent 20.3.2014 09:08 Ráðgert að flytja herliðið heim af Krímskaga Úkraínsk yfirvöld hyggjast kalla til baka bæði hermenn og fjölskyldur hermanna, samkvæmt Andriy Parubiy yfirmanni öryggis- og varnarmála í Kíev. Erlent 19.3.2014 19:32 Forsetinn setti ofan í við norskan ráðherra Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, mótmælti því að aðstoðarevrópumálaráðherra Noregs notaði vettvang Norðurskautsráðsins til að gagnrýna athafnir Rússa í Úkraínu. Innlent 19.3.2014 14:48 Aðgerðasinnar á Krímskaga tóku flotaforingja til fanga Rússneska fánanum flaggað við höfuðstöðvar úkraínska flotans í Sevastópól. Erlent 19.3.2014 13:20 Rússar segja að viðskiptaþvinganir muni hafa afleiðingar Rússar segja að viðskiptaþvinganir vesturveldanna, sem Íslendingar eru aðilar að og eru tilkomnar vegna deilunnar um Krímskaga, séu óásættanlegar og að þær muni hafa afleiðingar. Erlent 19.3.2014 08:33 Einn lést í skotárás á Krímskaga Rússneskir hermenn eru sagðir sitja um herstöð í borginni Simferópól. Forsætisráðherra Úkraínu segir hernaðarástand ríkja á skaganum. Erlent 18.3.2014 16:22 Krím mun tilheyra Rússlandi Vladímír Pútín Rússlandsforseti undirritaði sáttmála við leiðtoga á Krímskaga. Erlent 18.3.2014 11:42 Segir Úkraínumenn tilbúna í stríð við Rússa „Okkar fólk mun grípa til vopna og vernda landið okkar.“ Erlent 18.3.2014 09:43 Pútín tilkynnir þinginu formlega að Krímskagi vilji verða hluti af Rússlandi Vladímír Pútín Rússlandsforseti skrifaði í gærkvöldi undir yfirlýsingu þess efnis að Krímskagi sé nú sjálfstætt ríki og í morgun tilkynnti hann þinginu að Krím vilji gerast hluti af Rússlandi. Erlent 18.3.2014 07:02 Gagnrýnir refsiaðgerðir Bandaríkjanna og ESB Mikhaíl Gorbatsjov, fyrrum leiðtogi Sovétríkjanna, segir almenning hafa "leiðrétt mistök“ í þjóðaratkvæðagreiðslunni á Krímskaga í gær. Erlent 17.3.2014 15:51 Embættismenn í farbann og eignir þeirra kyrrsettar Bandaríkin og Evrópusambandið beita refsiaðgerðum vegna kosninga á Krímskaga. Erlent 17.3.2014 13:59 Rætt um auknar refsiaðgerðir gegn Rússum Utanríkisráðherrar Evrópusambandsríkjanna hittast í Brussel fyrir hádegi í dag til þess að ræða frekari viðskiptaþvinganir gegn Rússum í kjölfar þess að íbúar á Krímskaga ákváðu í atkvæðagreiðslu að ganga Rússum á hönd og kljúfa sig frá Úkraínu. Erlent 17.3.2014 08:04 « ‹ 70 71 72 73 74 75 76 77 78 … 78 ›
Leiðtogi þjóðernissinna skotinn til bana af lögreglu Tvennum sögum fer af falli Olexanders Músítsjko. Erlent 25.3.2014 16:17
Herlið Úkraínu kallað frá Krímskaga Samkvæmt starfandi forseta landsins er öryggi mannanna og fjölskyldna þeirra í hættu. Erlent 24.3.2014 10:21
Brýnt að tryggja frið í samskiptum Úkraínu og Rússlands Heimsókn utanríkisráðherra til Kænugarðs lauk í dag. Innlent 23.3.2014 10:13
Rússar réðust á herstöð úkraínska flughersins Óku niður hlið á brynvörðum bílum. Erlent 22.3.2014 21:35
Almenningur langþreyttur á áratuga spillingu Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra sagði á blaðamannafundi í Kænugarði í dag að friður og öryggi í Evrópu skiptu meira máli en þeir efnahagslegu hagsmunir sem Ísland hefur í viðskiptum við Rússa. Heimir Már og Valgarður Gíslason myndatökumaður eru í Kænugarði. Innlent 22.3.2014 20:34
Fyrsta tíst Pútíns var til Obama Óskaði Bandaríkjaforseta til hamingju með endurkjörið. Erlent 22.3.2014 17:57
Gunnar Bragi hittir fulltrúa flokka og ráðherra í Kænugarði Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra hefur verið í stífri dagskrá í Kænugarði í Úkraínu þangað sem hann mætti í gær. Innlent 22.3.2014 14:48
42 kíló af gulli og meira en 2 milljónir dollara á heimili fyrrum ráðherra Eduard Stavitsky, fyrrverandi orkumálaraðherra Úkraínu var handtekinn í gær. Erlent 22.3.2014 14:11
ÖSE á leið til austurhéraða Úkraínu Mikið hefur verið um mótmæli í héruðunum síðustu vikur þar sem stór hluti íbúanna styður Rússa og vill frekar halla sér að þeim en Evrópusambandinu. Erlent 22.3.2014 09:57
Fundar með ráðamönnum á morgun Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra mun heimsækja úkraínska þingið á morgun og funda með Andrii Deshchytsia, utanríkisráðherra landsins. Innlent 21.3.2014 22:28
„Mikilvægt að rödd Íslands heyrist“ Gunnar Bragi Sveinsson er á leið til Úkraínu þar sem hann mun kynna sér ástandið og ræða við ráðamenn. Innlent 21.3.2014 14:19
Krímskagi formlega orðinn hluti af Rússlandi Vladimir Pútín staðfesti lögin fyrir skömmu, eftir að efra þing Rússlands samþykkti þau einróma í morgun. Erlent 21.3.2014 11:51
Hlutabréf í Rússlandi hrynja í verði Viðskiptaþvinganir Bandaríkjanna voru harðari en gert hafði verið ráð fyrir. Erlent 21.3.2014 11:46
Rússar líta til austurs eftir bandamönnum Evrópusambandið og Úkraína hafa skrifað undir samkomulagið sem leiddi til mótmælanna í Úkraínu. Erlent 21.3.2014 10:00
Útilokar ekki refsiaðgerðir gegn rússneska hagkerfinu Bandaríkin munu beita frekari refsiaðgerðum gegn einstaklingum í Rússlandi vegna deilunnar um Krímskaga, bæði innan ríkisstjórnarinnar og utan hennar. Erlent 20.3.2014 14:56
Skora á Alþingi að virða niðurstöðuna á Krímskaga „Pútín ætti að vera tilnefndur til friðarverðlauna Nóbels fyrir að efna til kosninganna,“ segir Ástþór Magnússon. Innlent 20.3.2014 15:09
Óttast að Rússar undirbúi stórfelldar hernaðaraðgerðir í Úkraínu Eiga á hættu frekari refsiaðgerðir af hálfu Evrópusambandsins. Erlent 20.3.2014 14:39
Yfirmaður ríkissjónvarpsins laminn og neyddur til að segja af sér Þingmenn úkraínska Svoboda-flokksins réðust inn á skrifstofuna. Erlent 20.3.2014 11:12
Gunnar Bragi kynnir skýrslu sína um utanríkis- og alþjóðamál Utanríkismál verða á dagskrá Alþingis í dag auk óundirbúinna fyrirspurna. Innlent 20.3.2014 09:08
Ráðgert að flytja herliðið heim af Krímskaga Úkraínsk yfirvöld hyggjast kalla til baka bæði hermenn og fjölskyldur hermanna, samkvæmt Andriy Parubiy yfirmanni öryggis- og varnarmála í Kíev. Erlent 19.3.2014 19:32
Forsetinn setti ofan í við norskan ráðherra Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, mótmælti því að aðstoðarevrópumálaráðherra Noregs notaði vettvang Norðurskautsráðsins til að gagnrýna athafnir Rússa í Úkraínu. Innlent 19.3.2014 14:48
Aðgerðasinnar á Krímskaga tóku flotaforingja til fanga Rússneska fánanum flaggað við höfuðstöðvar úkraínska flotans í Sevastópól. Erlent 19.3.2014 13:20
Rússar segja að viðskiptaþvinganir muni hafa afleiðingar Rússar segja að viðskiptaþvinganir vesturveldanna, sem Íslendingar eru aðilar að og eru tilkomnar vegna deilunnar um Krímskaga, séu óásættanlegar og að þær muni hafa afleiðingar. Erlent 19.3.2014 08:33
Einn lést í skotárás á Krímskaga Rússneskir hermenn eru sagðir sitja um herstöð í borginni Simferópól. Forsætisráðherra Úkraínu segir hernaðarástand ríkja á skaganum. Erlent 18.3.2014 16:22
Krím mun tilheyra Rússlandi Vladímír Pútín Rússlandsforseti undirritaði sáttmála við leiðtoga á Krímskaga. Erlent 18.3.2014 11:42
Segir Úkraínumenn tilbúna í stríð við Rússa „Okkar fólk mun grípa til vopna og vernda landið okkar.“ Erlent 18.3.2014 09:43
Pútín tilkynnir þinginu formlega að Krímskagi vilji verða hluti af Rússlandi Vladímír Pútín Rússlandsforseti skrifaði í gærkvöldi undir yfirlýsingu þess efnis að Krímskagi sé nú sjálfstætt ríki og í morgun tilkynnti hann þinginu að Krím vilji gerast hluti af Rússlandi. Erlent 18.3.2014 07:02
Gagnrýnir refsiaðgerðir Bandaríkjanna og ESB Mikhaíl Gorbatsjov, fyrrum leiðtogi Sovétríkjanna, segir almenning hafa "leiðrétt mistök“ í þjóðaratkvæðagreiðslunni á Krímskaga í gær. Erlent 17.3.2014 15:51
Embættismenn í farbann og eignir þeirra kyrrsettar Bandaríkin og Evrópusambandið beita refsiaðgerðum vegna kosninga á Krímskaga. Erlent 17.3.2014 13:59
Rætt um auknar refsiaðgerðir gegn Rússum Utanríkisráðherrar Evrópusambandsríkjanna hittast í Brussel fyrir hádegi í dag til þess að ræða frekari viðskiptaþvinganir gegn Rússum í kjölfar þess að íbúar á Krímskaga ákváðu í atkvæðagreiðslu að ganga Rússum á hönd og kljúfa sig frá Úkraínu. Erlent 17.3.2014 08:04