Umhverfismál Stjórnarráðið ætlar að draga úr losun um 40% næsta áratuginn Flugferðum verður fækkað og starfsmönnum gert auðveldara að nýta vistvæna ferðamáta í loftslagsstefnu sem ríkisstjórnin samþykkti fyrir stjórnarráðið í dag. Innlent 9.4.2019 11:42 Tæplega 5.500 manns nýttu frían strætópassa á gráum degi Frítt var í strætó vegna þess að áætlað var að styrkur svifryks myndi fara yfir heilsuverndarmörk. Innlent 9.4.2019 11:21 Óhætt að fara á sumardekkin Bíleigendum sem ekki eiga erindi á fjallvegi er óhætt að skipta yfir á sumardekk. Svifryksmengun var yfir heilsuverndarmörkum í Reykjavík og á Akureyri í gær. Mikið er að gera á hjólbarðaverkstæðum. Innlent 9.4.2019 06:43 Loftgæði á Akureyri verri en í Reykjavík Loftgæði á Akureyri hafa í þrígang í aprílmánuði verið slæm vegna svifryks. Innlent 9.4.2019 02:00 Sækja raftæki og spilliefni í hverfi borgarinnar Átakinu er ætlað að auka magn raftækja og spilliefna sem skila sér til endurvinnslu, Innlent 8.4.2019 13:42 Mengunargjald tekur gildi í miðborg London Ökumenn eldri bifreiða þurfa að greiða um tvö þúsund króna gjald til að aka inn í miðborg London frá og með deginum í dag. Erlent 8.4.2019 09:45 Búast má við miklu svifryki næstu daga Sólarhringsstyrkur svifryks er nokkuð hár í dag. Klukkan 11 var sólarhringsmeðaltal svifryks við aðra loftgæðafarstöð Reykjavikur 53 míkrógrömm á rúmmetra. Verndarmörkin fyrir svifryk eru 50 míkrógrömm á rúmmetra. Innlent 7.4.2019 14:23 Borgarbúar fá frítt í strætó á morgun Strætó bs ætlar að bjóða borgarbúum frían dagspassa í Strætóappinu á morgun vegna þess að Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur spáir svokölluðum "gráum degi“ en þá er svifryksmengun yfir heilsuverndarmörkum í kringum stórar umferðaræðar. Innlent 7.4.2019 11:15 Setja upp níutíu hleðslustöðvar fyrir rafbíla í Reykjavík Reykjavíkurborg og Orkuveitan ætla einnig að stofna sjóð sem á að styrkja húsfélög sem vilja setja upp hleðslustöðvar fyrir rafbíla. Innlent 4.4.2019 11:19 Ungir kórallar á hverfanda hveli eftir meiriháttar fölnun Um 89% fækkun hefur orðið á ungum kóröllum í stærsta kóralrifi heims frá því á 10. áratug síðustu aldar. Erlent 4.4.2019 08:56 Segir afrétti ónýta og vill banna lausagöngu búfjár Íslenskur jarðvegur losaði frá sér kolefni sem væri óásættanlegt í baráttu okkar gegn hlýnun jarðar af völdum gróðurhúsalofttegunda. Innlent 4.4.2019 02:05 Minna tuð, meiri aðgerðir Tími fálætis í umhverfismálum er liðinn. Við þurfum að taka stór og stefnumótandi skref núna strax. Við höfum ekki tíma til að taka lítil skref sem trufla fáa en breyta litlu. Skoðun 3.4.2019 09:10 Allar ríkisstofnanir skyldaðar til að leggja sitt af mörkum í loftslagsmálum Þetta er meðal þess sem kveðið er á um í nýju frumvarpi Guðmundar Inga Guðbrandssonar umhverfisráðherra sem hann lagði fram á Alþingi í gær. Innlent 2.4.2019 02:03 Hætta að gefa börnum gjafir úr plasti Íslandsbanki hyggst hætta að gefa börnum gjafavörur úr plasti nú á vormánuðum til að sporna við mengun og sóun, að því er fram kemur í tilkynningu frá bankanum. Viðskipti innlent 1.4.2019 10:54 Nýtt líf í tuskunum í Trendport Hjón sem eru búin að fá nóg af fatasóun hér á landi hafa ákveðið að opna markað þar sem hægt er að koma með notuð föt og selja í umboðssölu. Þau hafa fengið afar jákvæð viðbrögð hjá fólki sem oft er með fulla skápa af klæðnaði sem það notar sjaldan eða aldrei. Innlent 31.3.2019 18:32 Áhersla á vistvæna hönnun orðin meiri Hitt var á Rögnu Söru Jónsdóttur, eiganda FÓLKs og Eyjólf Pálsson, forstjóra Epal í þætti Íslands í dag á Stöð 2 í gær. Lífið 30.3.2019 16:47 30 ára Grettis-gáta loksins leyst í Frakklandi Íbúar strandbæjar í norðurhluta Frakklands hafa í rúm 35 ár reynt að átta sig á því af hverju plasthlutar Garfield-síma reka reglulega þar á land. Erlent 29.3.2019 10:56 Kæra dagbók Árla morguns fór ég á hestvagninum í Bónus á Fiskislóð vegna þess að ég átti að sækja aðföng fyrir götuna í þessari viku. Skoðun 29.3.2019 03:00 Bæjarstjóra líður eins og betlara gagnvart ríkinu Sveitarstjórnarmönnum líður eins og betlurum gagnvart ríkisvaldinu þegar kemur að ferðamannastöðum, segir bæjarstjóri Grundarfjarðar, sem vill að sveitarfélögin hafi eigin tekjustofn. Innlent 27.3.2019 19:30 Umhverfisráðherra segir vörn snúið í sókn í uppbyggingu ferðamannastaða Umhverfisráðherra segir hægt að áorka miklu í uppbyggingu innviða við náttúruperlur og aðra ferðamannastaði með þeim þremur og hálfa milljarði sem varið verði í þau verkefni á næstu þremur árum. Innlent 27.3.2019 19:12 Umhverfisráðherra: Náttúruperlurnar verði betur í stakk búnar til að taka á móti ferðamönnum Umhverfisráðherra segir fjármunina fara í uppbyggingu innviða á fjölförnum friðlýstum svæðum. Innlent 27.3.2019 12:50 Bláskógabyggð á móti hugmyndum um þjóðgarð á miðhálendinu "Sveitarstjórn Bláskógabyggðar telur ekki ásættanlegt að stjórn og umráð yfir 40 prósent Íslands verði í höndum fárra aðila,“ segir í bókun sveitarstjórnarinnar sem leggst alfarið gegn stofnun þjóðgarðs á miðhálendinu. Innlent 27.3.2019 03:01 Sýndarveruleiki grænþvottar Um daginn keypti ég mér sjampó-sápustykki í umhverfisvænni og umbúðalausri búð hér á Íslandi. Ég keypti mér þessa sápu vegna þess að ég er að minnka plastnotkunina mína og að nota sápustykki í stað fljótan Skoðun 26.3.2019 12:30 Alþingi notaði 539.500 pappírsblöð á síðasta ári Alls voru 539.500 pappírsblöð notuð á Alþingi á síðasta ári að því er fram kemur í svari forseta Alþingis við fyrirspurn Björns Levís Gunnarssonar um hversu mikill pappír er notaður á Alþingi. Innlent 25.3.2019 22:04 Ungir Píratar með pizzukrók á móti bragði Fregnir af tilraunum einhverra skólastjórnenda til þess að letja skólabörn frá þátttöku í loftslagsverkfalli síðustu viku með flatbökum varð til þess að Ungir Píratar ákváðu að koma með krók á móti því bragði. Lífið 22.3.2019 03:00 Telja að þungmálmar drepi mosa Skemmdir á mosa við álverin þrjú hér á landi eru nokkuð miklar. Á nokkrum svæðum í kringum álverin hefur mosi skemmst mikið og horfið á stórum svæðum. Innlent 22.3.2019 03:00 Vakúmpakkaða gúrkan Fyrir stuttu átti ég leið í matvöruverslun og í grænmetisdeildinni stóð ég frammi fyrir vali; hvort ætti ég að kaupa gúrku á "adamsklæðunum” eða gúrku í plastbúning í fánalitunum? Skoðun 21.3.2019 17:00 Segir lobbíista eldismanna hamast á löggjafarvaldinu Jón Kaldal gefur lítið fyrir fyrirhugaðan kynningarfund eldisfyrirtækja. Innlent 20.3.2019 12:46 Frítt í strætó á næsta „gráa degi“ Búið er að forrita frímiða í Strætó-smáforritinu þannig að á næsta "gráa degi“ eða þegar svifryksmengun mælist yfir heilsuverndarmörkum geta handhafar smáforritsins sótt sér dagspassa til að geta ferðast um borgina í strætó án endurgjalds. Innlent 19.3.2019 16:26 Mótmæla lokunum á Laugavegi: „Við viljum náttúrulega fá Íslendinga í miðbæinn“ Bolli Ófeigsson, gullsmiður hjá Gullsmiðju Ófeigs, segir almenna óánægju á meðal verslunarfólks á Laugavegi, Bankastræti og Skólavörðustíg með þá ákvörðun Reykjavíkurborgar að loka til frambúðar Laugavegi frá Vatnsstíg að Bankastræti og neðri hluta Skólavörðustígs fyrir bílaumferð. Innlent 19.3.2019 15:59 « ‹ 75 76 77 78 79 80 81 82 83 … 93 ›
Stjórnarráðið ætlar að draga úr losun um 40% næsta áratuginn Flugferðum verður fækkað og starfsmönnum gert auðveldara að nýta vistvæna ferðamáta í loftslagsstefnu sem ríkisstjórnin samþykkti fyrir stjórnarráðið í dag. Innlent 9.4.2019 11:42
Tæplega 5.500 manns nýttu frían strætópassa á gráum degi Frítt var í strætó vegna þess að áætlað var að styrkur svifryks myndi fara yfir heilsuverndarmörk. Innlent 9.4.2019 11:21
Óhætt að fara á sumardekkin Bíleigendum sem ekki eiga erindi á fjallvegi er óhætt að skipta yfir á sumardekk. Svifryksmengun var yfir heilsuverndarmörkum í Reykjavík og á Akureyri í gær. Mikið er að gera á hjólbarðaverkstæðum. Innlent 9.4.2019 06:43
Loftgæði á Akureyri verri en í Reykjavík Loftgæði á Akureyri hafa í þrígang í aprílmánuði verið slæm vegna svifryks. Innlent 9.4.2019 02:00
Sækja raftæki og spilliefni í hverfi borgarinnar Átakinu er ætlað að auka magn raftækja og spilliefna sem skila sér til endurvinnslu, Innlent 8.4.2019 13:42
Mengunargjald tekur gildi í miðborg London Ökumenn eldri bifreiða þurfa að greiða um tvö þúsund króna gjald til að aka inn í miðborg London frá og með deginum í dag. Erlent 8.4.2019 09:45
Búast má við miklu svifryki næstu daga Sólarhringsstyrkur svifryks er nokkuð hár í dag. Klukkan 11 var sólarhringsmeðaltal svifryks við aðra loftgæðafarstöð Reykjavikur 53 míkrógrömm á rúmmetra. Verndarmörkin fyrir svifryk eru 50 míkrógrömm á rúmmetra. Innlent 7.4.2019 14:23
Borgarbúar fá frítt í strætó á morgun Strætó bs ætlar að bjóða borgarbúum frían dagspassa í Strætóappinu á morgun vegna þess að Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur spáir svokölluðum "gráum degi“ en þá er svifryksmengun yfir heilsuverndarmörkum í kringum stórar umferðaræðar. Innlent 7.4.2019 11:15
Setja upp níutíu hleðslustöðvar fyrir rafbíla í Reykjavík Reykjavíkurborg og Orkuveitan ætla einnig að stofna sjóð sem á að styrkja húsfélög sem vilja setja upp hleðslustöðvar fyrir rafbíla. Innlent 4.4.2019 11:19
Ungir kórallar á hverfanda hveli eftir meiriháttar fölnun Um 89% fækkun hefur orðið á ungum kóröllum í stærsta kóralrifi heims frá því á 10. áratug síðustu aldar. Erlent 4.4.2019 08:56
Segir afrétti ónýta og vill banna lausagöngu búfjár Íslenskur jarðvegur losaði frá sér kolefni sem væri óásættanlegt í baráttu okkar gegn hlýnun jarðar af völdum gróðurhúsalofttegunda. Innlent 4.4.2019 02:05
Minna tuð, meiri aðgerðir Tími fálætis í umhverfismálum er liðinn. Við þurfum að taka stór og stefnumótandi skref núna strax. Við höfum ekki tíma til að taka lítil skref sem trufla fáa en breyta litlu. Skoðun 3.4.2019 09:10
Allar ríkisstofnanir skyldaðar til að leggja sitt af mörkum í loftslagsmálum Þetta er meðal þess sem kveðið er á um í nýju frumvarpi Guðmundar Inga Guðbrandssonar umhverfisráðherra sem hann lagði fram á Alþingi í gær. Innlent 2.4.2019 02:03
Hætta að gefa börnum gjafir úr plasti Íslandsbanki hyggst hætta að gefa börnum gjafavörur úr plasti nú á vormánuðum til að sporna við mengun og sóun, að því er fram kemur í tilkynningu frá bankanum. Viðskipti innlent 1.4.2019 10:54
Nýtt líf í tuskunum í Trendport Hjón sem eru búin að fá nóg af fatasóun hér á landi hafa ákveðið að opna markað þar sem hægt er að koma með notuð föt og selja í umboðssölu. Þau hafa fengið afar jákvæð viðbrögð hjá fólki sem oft er með fulla skápa af klæðnaði sem það notar sjaldan eða aldrei. Innlent 31.3.2019 18:32
Áhersla á vistvæna hönnun orðin meiri Hitt var á Rögnu Söru Jónsdóttur, eiganda FÓLKs og Eyjólf Pálsson, forstjóra Epal í þætti Íslands í dag á Stöð 2 í gær. Lífið 30.3.2019 16:47
30 ára Grettis-gáta loksins leyst í Frakklandi Íbúar strandbæjar í norðurhluta Frakklands hafa í rúm 35 ár reynt að átta sig á því af hverju plasthlutar Garfield-síma reka reglulega þar á land. Erlent 29.3.2019 10:56
Kæra dagbók Árla morguns fór ég á hestvagninum í Bónus á Fiskislóð vegna þess að ég átti að sækja aðföng fyrir götuna í þessari viku. Skoðun 29.3.2019 03:00
Bæjarstjóra líður eins og betlara gagnvart ríkinu Sveitarstjórnarmönnum líður eins og betlurum gagnvart ríkisvaldinu þegar kemur að ferðamannastöðum, segir bæjarstjóri Grundarfjarðar, sem vill að sveitarfélögin hafi eigin tekjustofn. Innlent 27.3.2019 19:30
Umhverfisráðherra segir vörn snúið í sókn í uppbyggingu ferðamannastaða Umhverfisráðherra segir hægt að áorka miklu í uppbyggingu innviða við náttúruperlur og aðra ferðamannastaði með þeim þremur og hálfa milljarði sem varið verði í þau verkefni á næstu þremur árum. Innlent 27.3.2019 19:12
Umhverfisráðherra: Náttúruperlurnar verði betur í stakk búnar til að taka á móti ferðamönnum Umhverfisráðherra segir fjármunina fara í uppbyggingu innviða á fjölförnum friðlýstum svæðum. Innlent 27.3.2019 12:50
Bláskógabyggð á móti hugmyndum um þjóðgarð á miðhálendinu "Sveitarstjórn Bláskógabyggðar telur ekki ásættanlegt að stjórn og umráð yfir 40 prósent Íslands verði í höndum fárra aðila,“ segir í bókun sveitarstjórnarinnar sem leggst alfarið gegn stofnun þjóðgarðs á miðhálendinu. Innlent 27.3.2019 03:01
Sýndarveruleiki grænþvottar Um daginn keypti ég mér sjampó-sápustykki í umhverfisvænni og umbúðalausri búð hér á Íslandi. Ég keypti mér þessa sápu vegna þess að ég er að minnka plastnotkunina mína og að nota sápustykki í stað fljótan Skoðun 26.3.2019 12:30
Alþingi notaði 539.500 pappírsblöð á síðasta ári Alls voru 539.500 pappírsblöð notuð á Alþingi á síðasta ári að því er fram kemur í svari forseta Alþingis við fyrirspurn Björns Levís Gunnarssonar um hversu mikill pappír er notaður á Alþingi. Innlent 25.3.2019 22:04
Ungir Píratar með pizzukrók á móti bragði Fregnir af tilraunum einhverra skólastjórnenda til þess að letja skólabörn frá þátttöku í loftslagsverkfalli síðustu viku með flatbökum varð til þess að Ungir Píratar ákváðu að koma með krók á móti því bragði. Lífið 22.3.2019 03:00
Telja að þungmálmar drepi mosa Skemmdir á mosa við álverin þrjú hér á landi eru nokkuð miklar. Á nokkrum svæðum í kringum álverin hefur mosi skemmst mikið og horfið á stórum svæðum. Innlent 22.3.2019 03:00
Vakúmpakkaða gúrkan Fyrir stuttu átti ég leið í matvöruverslun og í grænmetisdeildinni stóð ég frammi fyrir vali; hvort ætti ég að kaupa gúrku á "adamsklæðunum” eða gúrku í plastbúning í fánalitunum? Skoðun 21.3.2019 17:00
Segir lobbíista eldismanna hamast á löggjafarvaldinu Jón Kaldal gefur lítið fyrir fyrirhugaðan kynningarfund eldisfyrirtækja. Innlent 20.3.2019 12:46
Frítt í strætó á næsta „gráa degi“ Búið er að forrita frímiða í Strætó-smáforritinu þannig að á næsta "gráa degi“ eða þegar svifryksmengun mælist yfir heilsuverndarmörkum geta handhafar smáforritsins sótt sér dagspassa til að geta ferðast um borgina í strætó án endurgjalds. Innlent 19.3.2019 16:26
Mótmæla lokunum á Laugavegi: „Við viljum náttúrulega fá Íslendinga í miðbæinn“ Bolli Ófeigsson, gullsmiður hjá Gullsmiðju Ófeigs, segir almenna óánægju á meðal verslunarfólks á Laugavegi, Bankastræti og Skólavörðustíg með þá ákvörðun Reykjavíkurborgar að loka til frambúðar Laugavegi frá Vatnsstíg að Bankastræti og neðri hluta Skólavörðustígs fyrir bílaumferð. Innlent 19.3.2019 15:59