EM 2024 í handbolta Aron Pálmarsson: „Við erum allir helvítis egóistar“ Aron Pálmarsson spilaði vel og skoraði sex mörk í 35-30 sigri Íslands á Króatíu. Hann var að vonum sáttur með fyrsta sigur sem Ísland hefur unnið gegn Króatíu á stórmóti. Handbolti 22.1.2024 17:12 „Þeir sýndu úr hverju þeir eru gerðir“ Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari íslenska landsliðsins, var sáttur eftir frábæran sigur á Króötum á Evrópumótinu í handbolta í kvöld. Handbolti 22.1.2024 17:01 Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Reynsluboltarnir með stórleik Íslendingar unnu Króata í fyrsta sinn á stórmóti þegar þeir sigruðu þá, 30-35, í milliriðli 1 á Evrópumótinu í Þýskalandi. Margir leikmanna Íslands áttu stórleik í Köln í dag. Handbolti 22.1.2024 16:54 Gísli fer í myndatöku Gísli Þorgeir Kristjánsson varð að fara meiddur af velli eftir um tíu mínútna leik gegn Króatíu á EM í handbolta í dag. Handbolti 22.1.2024 16:39 Björgvin Páll: „Léttir í bland við geðshræringu“ Björgvin Páll Gústavsson átti frábæran leik og var valinn besti maður vallarins í 35-30 sigri Íslands gegn Króatíu. Viktor Gísli Hallgrímsson byrjaði leikinn en fór útaf eftir um tíu mínútur eftir að hafa ekki varið fyrstu átta skot Króata. Handbolti 22.1.2024 16:38 Tölfræðin á móti Króatíu: Héldu hreinu í átta og hálfa mínútu í seinni Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann lífsnauðsynlegan fimm marka sigur á móti Króatíu, 35-30, í þriðja leik sínum í milliriðli á Evrópumeistaramótinu í Þýskalandi. Handbolti 22.1.2024 16:36 Samfélagsmiðlar um leik Íslands gegn Króatíu: Rikki Gjé maðurinn bakvið sigurinn Íslenska landsliðið vann Króatíu með fimm marka mun í milliriðli á EM karla í handbolta. Lokatölur 35-30 eftir frábæran seinni hálfleik Íslands. Aðdáendur íslenska landsliðsins rýndu í leikinn og létu skoðanir sínar í ljós á samfélagsmiðlum. Handbolti 22.1.2024 16:17 Umfjöllun: Króatía - Ísland 30-35 | Sterkur sigur án lykilmanna gegn Króatíu Íslenska landsliðið vann Króatíu með fimm marka mun í milliriðli 1 á EM karla í handbolta. Lokatölur 30-35, eftir jafnan og spennandi leik lengst framan af tók Ísland fram úr undir lok leiks og tryggði sér sinn fyrsta sigur í milliriðlinum. Handbolti 22.1.2024 13:01 Sagosen hreinskilinn: „Eigum ekkert erindi í undanúrslit“ Risið var ekki hátt á Norðmönnum eftir tapið fyrir Dönum í milliriðli 2 á EM í handbolta í gær. Eftir tapið á Noregur ekki lengur möguleika á að komast í undanúrslit mótsins. Handbolti 22.1.2024 14:01 Rikki G stýrði hópsöng fyrir Króatíuleikinn Ísland mætir Króatíu í fyrsta leik dagsins í milliriðli á Evrópumótinu í handbolta í dag en þetta er mögulega næstsíðasti leikur Íslands á mótinu. Ísland verður með flott fólk á áhorfendapöllunum í dag. Handbolti 22.1.2024 13:55 Janus og Ómar ekki með vegna veikinda Janus Daði Smárason og Ómar Ingi Magnússon verða ekki með íslenska handboltalandsliðinu í leiknum gegn Króatíu í milliriðli 1 í dag. Handbolti 22.1.2024 12:48 Geta afrekað það í dag sem íslenska landsliðið hefur aldrei náð áður Íslenska karlalandsliðið í handbolta mætir Króatíu í dag í tíunda skiptið á stórmóti í handbolta en fyrsti sigurinn á móti Króötum á þó enn eftir að vinnast. Handbolti 22.1.2024 12:30 „Mættir í stríð og þurfum að vera tilbúnir“ Elvar Örn Jónsson, einn af strákunum okkar á EM í handbolta, býr sig undir hörkuleik gegn Króötum í dag. Handbolti 22.1.2024 12:02 Króatísk goðsögn ósátt með liðið: „Eigum að spila í fimmta gír en erum bara í þeim þriðja“ Fyrrverandi heims- og Ólympíumeistari með króatíska handboltalandsliðinu er ekki hrifinn af frammistöðu þess á Evrópumótinu í Þýskalandi. Handbolti 22.1.2024 11:30 EM í dag: Mótmæli, fyndnir hattar og grýttir með snjóboltum Sunnudagurinn var sérstakur í Köln þar sem mótmæli voru á öðru hverju horni. Það fannst okkar mönnum í EM í dag sérstakt. Handbolti 22.1.2024 11:00 Versta byrjun þjálfara á stórmótum í hálfa öld Íslenska karlalandsliðið í handbolta hefur aðeins unnið einn af fyrstu fimm leikjum sínum undir stjórn Snorra Steins Guðjónssonar á stórmóti. Handbolti 22.1.2024 10:41 „Mamma og pabbi reikna þetta út“ Viktor Gísli Hallgrímsson, landsliðsmarkvörður í handbolta, segir að mótherjar dagsins á EM, Króatar, spili svipaðan handbolta og liðin sem Ísland mætti í fyrstu leikjunum á mótinu. Handbolti 22.1.2024 10:00 Skilur ekki af hverju Haukur hefur ekki verið notaður meira Hreiðar Levý Guðmundsson, fyrrverandi landsliðsmarkvörður í handbolta, furðar sig á af hverju Haukur Þrastarson hefur ekki spilað meira á Evrópumótinu í Þýskalandi. Handbolti 22.1.2024 09:00 Þú trúir því ekki en markmið Snorra lifir Hvað ef ég segði þér að það væri enn möguleiki á því að Ísland spilaði um 5. sæti á Evrópumótinu í handbolta? Eða að markmiðið um að komast á Ólympíuleikana í París í sumar sé enn vel raunhæft? Hvorugt er að minnsta kosti lygi. Handbolti 22.1.2024 08:31 Aron: Ætla rétt að vona að við nýtum okkur þetta „Skrokkurinn er góður en almenn líðan er upp og ofan. Einn klukkutíma getur maður náð að gleyma en hinn fer allt á flug,“ segir Aron Pálmarsson, landsliðsfyrirliði í handbolta, sem treystir því að íslenska landsliðið standi sig gegn Króötum á EM í dag. Handbolti 22.1.2024 07:30 Þeirra fjármunir eru ekki ástæða þess að við höfum ekki verið nógu góðir Snorri Steinn Guðjónsson segist læra eitthvað á hverjum degi á sínu fyrsta stórmóti sem landsliðsþjálfari í handbolta. Hann hafi þó engan tíma til annars en að huga strax að leiknum við Króata á morgun, eftir að hafa gert upp tapið gegn Frökkum á „þungum“ liðsfundi í dag. Handbolti 21.1.2024 22:16 Danmörk og Svíþjóð í undanúrslit Danmörk og Svíþjóð eru komin í undanúrslit á EM karla í handbolta. Danmörk vann öruggan sigur á Noregi á meðan Svíþjóð lagði Portúgal. Handbolti 21.1.2024 21:30 Slóvenía lætur sig dreyma eftir sigur á Hollandi Sigur Slóveníu á Hollandi í milliriðli Evrópumóts karla í handbolta heldur möguleikum Slóveníu á sæti í undanúrslitum á lífi þó lítill sé. Lokatölur leiksins í dag 37-34 Slóveníu í vil. Handbolti 21.1.2024 16:46 „Frakkarnir það eina sem stóð í vegi fyrir því að við yrðum besta lið í heimi“ Hreiðar Levý Guðmundsson og Bjarni Fritzson, fyrrverandi landsliðsmenn í handbolta, voru gestir í síðasta þætti Besta sætisins eftir tap Íslands gegn Frakklandi á EM í gær. Handbolti 21.1.2024 14:00 Hámhorfið: Hvað eru handboltastrákarnir að horfa á? Strákarnir okkar í íslenska handboltalandsliðinu hafa staðið í ströngu í Þýskalandi síðustu daga og hafa margir landsmenn fylgst vel með. Blaðamaður náði tali af nokkrum leikmönnum þegar þeir áttu stund milli stríða og fékk að forvitnast um hvort þeir væru að horfa á eitthvað skemmtilegt sjónvarpsefni á milli æfinga. Lífið 21.1.2024 13:00 EM í dag: Fastur í lyftu og fífldirfska Óðins Það hefur ekki verið yfir miklu að gleðjast fyrir Íslendinga á Evrópumótinu í handbolta. Henry Birgir Gunnarsson og Sindri Sverrisson voru heldur súrir á svipinn í nýjasta þætti EM í dag en sáu ljósa punkta. Handbolti 21.1.2024 11:01 Myndasyrpa frá sannfærandi sigri Ólympíumeistara Frakklands Ísland mátti síns lítils gegn Ólympíumeisturum Frakklands þegar þjóðirnar mættust í milliriðli á EM karla í handbolta, lokatölur 39-32. Handbolti 21.1.2024 07:01 Þýskaland bjargaði stigi úr ómögulegri stöðu Þýskaland náði á einhvern ótrúlegan hátt í stig gegn Austurríki á EM karla í handbolta í kvöld. Austurríki skoraði ekki síðustu tíu mínútur leiksins sem lauk með jafntefli 22-22. Þjóðirnar eru í sama riðli og Ísland. Handbolti 20.1.2024 21:21 Skýrsla Sindra: Þeir eru kóngarnir í þessari höll Ísland þurfti hálfgert kraftaverk til að vinna Frakkland á EM í handbolta í dag. Við vissum það svo sem. Og það kraftaverk varð aldrei að veruleika. Handbolti 20.1.2024 19:00 Ungverjaland í góðum málum eftir sigur á Króatíu Ungverjaland vann þriggja marka sigur á Króatíu í milliriðli Evrópumóts karla í handbolta, lokatölur 29-26. Bæði lið eru með Íslandi í riðli en næsti mótherji strákanna okkar er Króatía. Handbolti 20.1.2024 18:54 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 9 … 15 ›
Aron Pálmarsson: „Við erum allir helvítis egóistar“ Aron Pálmarsson spilaði vel og skoraði sex mörk í 35-30 sigri Íslands á Króatíu. Hann var að vonum sáttur með fyrsta sigur sem Ísland hefur unnið gegn Króatíu á stórmóti. Handbolti 22.1.2024 17:12
„Þeir sýndu úr hverju þeir eru gerðir“ Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari íslenska landsliðsins, var sáttur eftir frábæran sigur á Króötum á Evrópumótinu í handbolta í kvöld. Handbolti 22.1.2024 17:01
Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Reynsluboltarnir með stórleik Íslendingar unnu Króata í fyrsta sinn á stórmóti þegar þeir sigruðu þá, 30-35, í milliriðli 1 á Evrópumótinu í Þýskalandi. Margir leikmanna Íslands áttu stórleik í Köln í dag. Handbolti 22.1.2024 16:54
Gísli fer í myndatöku Gísli Þorgeir Kristjánsson varð að fara meiddur af velli eftir um tíu mínútna leik gegn Króatíu á EM í handbolta í dag. Handbolti 22.1.2024 16:39
Björgvin Páll: „Léttir í bland við geðshræringu“ Björgvin Páll Gústavsson átti frábæran leik og var valinn besti maður vallarins í 35-30 sigri Íslands gegn Króatíu. Viktor Gísli Hallgrímsson byrjaði leikinn en fór útaf eftir um tíu mínútur eftir að hafa ekki varið fyrstu átta skot Króata. Handbolti 22.1.2024 16:38
Tölfræðin á móti Króatíu: Héldu hreinu í átta og hálfa mínútu í seinni Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann lífsnauðsynlegan fimm marka sigur á móti Króatíu, 35-30, í þriðja leik sínum í milliriðli á Evrópumeistaramótinu í Þýskalandi. Handbolti 22.1.2024 16:36
Samfélagsmiðlar um leik Íslands gegn Króatíu: Rikki Gjé maðurinn bakvið sigurinn Íslenska landsliðið vann Króatíu með fimm marka mun í milliriðli á EM karla í handbolta. Lokatölur 35-30 eftir frábæran seinni hálfleik Íslands. Aðdáendur íslenska landsliðsins rýndu í leikinn og létu skoðanir sínar í ljós á samfélagsmiðlum. Handbolti 22.1.2024 16:17
Umfjöllun: Króatía - Ísland 30-35 | Sterkur sigur án lykilmanna gegn Króatíu Íslenska landsliðið vann Króatíu með fimm marka mun í milliriðli 1 á EM karla í handbolta. Lokatölur 30-35, eftir jafnan og spennandi leik lengst framan af tók Ísland fram úr undir lok leiks og tryggði sér sinn fyrsta sigur í milliriðlinum. Handbolti 22.1.2024 13:01
Sagosen hreinskilinn: „Eigum ekkert erindi í undanúrslit“ Risið var ekki hátt á Norðmönnum eftir tapið fyrir Dönum í milliriðli 2 á EM í handbolta í gær. Eftir tapið á Noregur ekki lengur möguleika á að komast í undanúrslit mótsins. Handbolti 22.1.2024 14:01
Rikki G stýrði hópsöng fyrir Króatíuleikinn Ísland mætir Króatíu í fyrsta leik dagsins í milliriðli á Evrópumótinu í handbolta í dag en þetta er mögulega næstsíðasti leikur Íslands á mótinu. Ísland verður með flott fólk á áhorfendapöllunum í dag. Handbolti 22.1.2024 13:55
Janus og Ómar ekki með vegna veikinda Janus Daði Smárason og Ómar Ingi Magnússon verða ekki með íslenska handboltalandsliðinu í leiknum gegn Króatíu í milliriðli 1 í dag. Handbolti 22.1.2024 12:48
Geta afrekað það í dag sem íslenska landsliðið hefur aldrei náð áður Íslenska karlalandsliðið í handbolta mætir Króatíu í dag í tíunda skiptið á stórmóti í handbolta en fyrsti sigurinn á móti Króötum á þó enn eftir að vinnast. Handbolti 22.1.2024 12:30
„Mættir í stríð og þurfum að vera tilbúnir“ Elvar Örn Jónsson, einn af strákunum okkar á EM í handbolta, býr sig undir hörkuleik gegn Króötum í dag. Handbolti 22.1.2024 12:02
Króatísk goðsögn ósátt með liðið: „Eigum að spila í fimmta gír en erum bara í þeim þriðja“ Fyrrverandi heims- og Ólympíumeistari með króatíska handboltalandsliðinu er ekki hrifinn af frammistöðu þess á Evrópumótinu í Þýskalandi. Handbolti 22.1.2024 11:30
EM í dag: Mótmæli, fyndnir hattar og grýttir með snjóboltum Sunnudagurinn var sérstakur í Köln þar sem mótmæli voru á öðru hverju horni. Það fannst okkar mönnum í EM í dag sérstakt. Handbolti 22.1.2024 11:00
Versta byrjun þjálfara á stórmótum í hálfa öld Íslenska karlalandsliðið í handbolta hefur aðeins unnið einn af fyrstu fimm leikjum sínum undir stjórn Snorra Steins Guðjónssonar á stórmóti. Handbolti 22.1.2024 10:41
„Mamma og pabbi reikna þetta út“ Viktor Gísli Hallgrímsson, landsliðsmarkvörður í handbolta, segir að mótherjar dagsins á EM, Króatar, spili svipaðan handbolta og liðin sem Ísland mætti í fyrstu leikjunum á mótinu. Handbolti 22.1.2024 10:00
Skilur ekki af hverju Haukur hefur ekki verið notaður meira Hreiðar Levý Guðmundsson, fyrrverandi landsliðsmarkvörður í handbolta, furðar sig á af hverju Haukur Þrastarson hefur ekki spilað meira á Evrópumótinu í Þýskalandi. Handbolti 22.1.2024 09:00
Þú trúir því ekki en markmið Snorra lifir Hvað ef ég segði þér að það væri enn möguleiki á því að Ísland spilaði um 5. sæti á Evrópumótinu í handbolta? Eða að markmiðið um að komast á Ólympíuleikana í París í sumar sé enn vel raunhæft? Hvorugt er að minnsta kosti lygi. Handbolti 22.1.2024 08:31
Aron: Ætla rétt að vona að við nýtum okkur þetta „Skrokkurinn er góður en almenn líðan er upp og ofan. Einn klukkutíma getur maður náð að gleyma en hinn fer allt á flug,“ segir Aron Pálmarsson, landsliðsfyrirliði í handbolta, sem treystir því að íslenska landsliðið standi sig gegn Króötum á EM í dag. Handbolti 22.1.2024 07:30
Þeirra fjármunir eru ekki ástæða þess að við höfum ekki verið nógu góðir Snorri Steinn Guðjónsson segist læra eitthvað á hverjum degi á sínu fyrsta stórmóti sem landsliðsþjálfari í handbolta. Hann hafi þó engan tíma til annars en að huga strax að leiknum við Króata á morgun, eftir að hafa gert upp tapið gegn Frökkum á „þungum“ liðsfundi í dag. Handbolti 21.1.2024 22:16
Danmörk og Svíþjóð í undanúrslit Danmörk og Svíþjóð eru komin í undanúrslit á EM karla í handbolta. Danmörk vann öruggan sigur á Noregi á meðan Svíþjóð lagði Portúgal. Handbolti 21.1.2024 21:30
Slóvenía lætur sig dreyma eftir sigur á Hollandi Sigur Slóveníu á Hollandi í milliriðli Evrópumóts karla í handbolta heldur möguleikum Slóveníu á sæti í undanúrslitum á lífi þó lítill sé. Lokatölur leiksins í dag 37-34 Slóveníu í vil. Handbolti 21.1.2024 16:46
„Frakkarnir það eina sem stóð í vegi fyrir því að við yrðum besta lið í heimi“ Hreiðar Levý Guðmundsson og Bjarni Fritzson, fyrrverandi landsliðsmenn í handbolta, voru gestir í síðasta þætti Besta sætisins eftir tap Íslands gegn Frakklandi á EM í gær. Handbolti 21.1.2024 14:00
Hámhorfið: Hvað eru handboltastrákarnir að horfa á? Strákarnir okkar í íslenska handboltalandsliðinu hafa staðið í ströngu í Þýskalandi síðustu daga og hafa margir landsmenn fylgst vel með. Blaðamaður náði tali af nokkrum leikmönnum þegar þeir áttu stund milli stríða og fékk að forvitnast um hvort þeir væru að horfa á eitthvað skemmtilegt sjónvarpsefni á milli æfinga. Lífið 21.1.2024 13:00
EM í dag: Fastur í lyftu og fífldirfska Óðins Það hefur ekki verið yfir miklu að gleðjast fyrir Íslendinga á Evrópumótinu í handbolta. Henry Birgir Gunnarsson og Sindri Sverrisson voru heldur súrir á svipinn í nýjasta þætti EM í dag en sáu ljósa punkta. Handbolti 21.1.2024 11:01
Myndasyrpa frá sannfærandi sigri Ólympíumeistara Frakklands Ísland mátti síns lítils gegn Ólympíumeisturum Frakklands þegar þjóðirnar mættust í milliriðli á EM karla í handbolta, lokatölur 39-32. Handbolti 21.1.2024 07:01
Þýskaland bjargaði stigi úr ómögulegri stöðu Þýskaland náði á einhvern ótrúlegan hátt í stig gegn Austurríki á EM karla í handbolta í kvöld. Austurríki skoraði ekki síðustu tíu mínútur leiksins sem lauk með jafntefli 22-22. Þjóðirnar eru í sama riðli og Ísland. Handbolti 20.1.2024 21:21
Skýrsla Sindra: Þeir eru kóngarnir í þessari höll Ísland þurfti hálfgert kraftaverk til að vinna Frakkland á EM í handbolta í dag. Við vissum það svo sem. Og það kraftaverk varð aldrei að veruleika. Handbolti 20.1.2024 19:00
Ungverjaland í góðum málum eftir sigur á Króatíu Ungverjaland vann þriggja marka sigur á Króatíu í milliriðli Evrópumóts karla í handbolta, lokatölur 29-26. Bæði lið eru með Íslandi í riðli en næsti mótherji strákanna okkar er Króatía. Handbolti 20.1.2024 18:54