Portúgalski boltinn Markvörður niðurlægði sóknarmann ekki einu sinni heldur tvisvar Nútímamarkvörður í fótbolta þarf að vera góður í fótbolta og sumir kunna orðið sitthvað fyrir sér þegar kemur að leikni með boltann. Fótbolti 19.1.2023 14:00 Roberto Martinez tekur við portúgalska landsliðinu Roberto Martinez, fyrrum þjálfari Belga, er tekinn við sem þjálfari portúgalska landsliðsins. Portúgalska sambandið staðfesti þetta á sínum miðlum. Fótbolti 9.1.2023 13:07 Segist ekki vita hvort Fernandez hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Benfica Roger Schmidt, þjálfari Benfica, viðurkennir að Enzo Fernandez gæti yfirgefið félagið í janúar. Fernandez hefur verið sterklega orðaður við Chelsea en Argentínumaðurinn var valinn besti ungi leikmaðurinn á heimsmeistaramótinu í Katar. Fótbolti 1.1.2023 11:30 Fyrrum Eyjastelpan Lacasse eftirsótt af stærstu liðum Evrópu Cloé Lacasse lék með ÍBV í efstu deild kvenna í fótbolta frá 2015 til 2019. Hún spilar nú með Benfica í Portúgal en það stefnir í að hún færi sig um set á nýju ári. Hún er orðuð við nokkur af stærstu liðum álfunnar. Fótbolti 30.12.2022 19:00 Spilaði í Víkinni í fyrra: Hver er Gonçalo Ramos? Það vakti mikla athygli þegar Fernando Santos, þjálfari Portúgals, ákvað að byrja með Gonçalo Ramos sem fremsta mann gegn Sviss í 16-liða úrslitum HM og skilja þar með Cristiano Ronaldo eftir á bekknum. Portúgal vann 6-1, Ramos skoraði þrennu og Santos fór sáttur að sofa. En hver er Gonçalo Matias Ramos? Fótbolti 7.12.2022 11:01 Brá í brún þegar félagið tilkynnti að hann væri látinn Portúgalska stórliðið Porto tilkynnti í gær um andlát Domingos Gomes, sem var yfirlæknir fótboltaliðs félagsins um árabil. Gomes er aftur á móti sprelllifandi. Fótbolti 29.11.2022 13:30 Sjáðu mergjað mark frá markverði Benfica Markvörður varaliðs Benfica skoraði eitt af mörkum ársins í portúgölsku B-deildinni í gær. Fótbolti 8.11.2022 08:02 Gaf mark og fékk svo glórulaust rautt spjald: „Þetta er hræðilegt“ Antonio Adán, markvörður Sporting frá Lissabon, hefur átt betri daga en í gær. Hann gaf Marseille mark og fékk svo beint rautt spjald fyrir að handleika knöttinn utan teigs í 4-1 tapi Sporting í Frakklandi í Meistaradeild Evrópu. Fótbolti 5.10.2022 13:30 Systir Ronaldos: „Portúgalir eru veikir, sálarlausir, heimskir og eilíflega vanþakklátir“ Systir Cristianos Ronaldo er afar ósátt með stuðningsmenn portúgalska landsliðsins eftir að þeir gagnrýndu bróður hennar. Fótbolti 29.9.2022 08:00 Stóð í tæpar tíu sekúndur eins og stytta áður en hann tók vítið Esmiraldo Sá Silva, leikmaður Feirense í portúgöslku B-deildinni, tók afar áhugaverða vítaspyrnu þegar hann jafnaði metin fyrir liðið í 1-1 jafntefli gegn Leixoes í kvöld. Hann stóð þá heillengi eins og stytta yfir boltanum áður en hann lét vaða. Fótbolti 21.8.2022 23:31 « ‹ 1 2 ›
Markvörður niðurlægði sóknarmann ekki einu sinni heldur tvisvar Nútímamarkvörður í fótbolta þarf að vera góður í fótbolta og sumir kunna orðið sitthvað fyrir sér þegar kemur að leikni með boltann. Fótbolti 19.1.2023 14:00
Roberto Martinez tekur við portúgalska landsliðinu Roberto Martinez, fyrrum þjálfari Belga, er tekinn við sem þjálfari portúgalska landsliðsins. Portúgalska sambandið staðfesti þetta á sínum miðlum. Fótbolti 9.1.2023 13:07
Segist ekki vita hvort Fernandez hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Benfica Roger Schmidt, þjálfari Benfica, viðurkennir að Enzo Fernandez gæti yfirgefið félagið í janúar. Fernandez hefur verið sterklega orðaður við Chelsea en Argentínumaðurinn var valinn besti ungi leikmaðurinn á heimsmeistaramótinu í Katar. Fótbolti 1.1.2023 11:30
Fyrrum Eyjastelpan Lacasse eftirsótt af stærstu liðum Evrópu Cloé Lacasse lék með ÍBV í efstu deild kvenna í fótbolta frá 2015 til 2019. Hún spilar nú með Benfica í Portúgal en það stefnir í að hún færi sig um set á nýju ári. Hún er orðuð við nokkur af stærstu liðum álfunnar. Fótbolti 30.12.2022 19:00
Spilaði í Víkinni í fyrra: Hver er Gonçalo Ramos? Það vakti mikla athygli þegar Fernando Santos, þjálfari Portúgals, ákvað að byrja með Gonçalo Ramos sem fremsta mann gegn Sviss í 16-liða úrslitum HM og skilja þar með Cristiano Ronaldo eftir á bekknum. Portúgal vann 6-1, Ramos skoraði þrennu og Santos fór sáttur að sofa. En hver er Gonçalo Matias Ramos? Fótbolti 7.12.2022 11:01
Brá í brún þegar félagið tilkynnti að hann væri látinn Portúgalska stórliðið Porto tilkynnti í gær um andlát Domingos Gomes, sem var yfirlæknir fótboltaliðs félagsins um árabil. Gomes er aftur á móti sprelllifandi. Fótbolti 29.11.2022 13:30
Sjáðu mergjað mark frá markverði Benfica Markvörður varaliðs Benfica skoraði eitt af mörkum ársins í portúgölsku B-deildinni í gær. Fótbolti 8.11.2022 08:02
Gaf mark og fékk svo glórulaust rautt spjald: „Þetta er hræðilegt“ Antonio Adán, markvörður Sporting frá Lissabon, hefur átt betri daga en í gær. Hann gaf Marseille mark og fékk svo beint rautt spjald fyrir að handleika knöttinn utan teigs í 4-1 tapi Sporting í Frakklandi í Meistaradeild Evrópu. Fótbolti 5.10.2022 13:30
Systir Ronaldos: „Portúgalir eru veikir, sálarlausir, heimskir og eilíflega vanþakklátir“ Systir Cristianos Ronaldo er afar ósátt með stuðningsmenn portúgalska landsliðsins eftir að þeir gagnrýndu bróður hennar. Fótbolti 29.9.2022 08:00
Stóð í tæpar tíu sekúndur eins og stytta áður en hann tók vítið Esmiraldo Sá Silva, leikmaður Feirense í portúgöslku B-deildinni, tók afar áhugaverða vítaspyrnu þegar hann jafnaði metin fyrir liðið í 1-1 jafntefli gegn Leixoes í kvöld. Hann stóð þá heillengi eins og stytta yfir boltanum áður en hann lét vaða. Fótbolti 21.8.2022 23:31